Heimskringla - 18.06.1941, Blaðsíða 8

Heimskringla - 18.06.1941, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. JÚNI 1941 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANBSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg N. k. sunnudag, 22. þ. m. fara fram síðustu guðsþjónusturnar á sumrinu í Sambandskirkj- unni í Winnipeg. Engar guðs- þjónustur verða í júlí eða ágúst. En byrjað verður aftur fyrsta sunnudaginn í september. — Umræðuefni prestsins við guðs- þjónusturnar n. k. sunnudag, verður kl. 11 f. h. “The World of Nature Beckons” og við Get a New "Scientific" "Feather Curl" PERMANENT Cool, flattering, perfect for your new hat. So easy to care for. Curls shortened and shaped to follow your head contours. If you get it hat-crushed or windblown —simply flash a comb through it, and back into place springs your shining cap of Ringlets. --.Microscopic Examina- tutt tion and Test Curl with ■ ™ every Wave. Scientific's "Charm" Wave An unusual value. Individualized. Lastingly lovely. Easy to keep. Complete $j.9S CREAM-OIL WAVE Steamed in Cream- Machine or ^ Machineless. Will stay lovely A S6.50 Value through an active summer. REMOTE CONTROL WAVE No wires fasten you to a machine. $ /« QC No chemicals ^fl * » ^ used. A quicker wave — without discomfort. First The choicb for any Coolest Wave type of hair. 4‘ Personality Finger Wave .............. 35c L SCIENTIFIC Hairdressing 612 Power Bldg., Winnipeg Portage at Vaughan, Besáde H.B.C. Pfione 24 861 Open Wednesday Afternoons kvöld guðsþjónustuna, “Guðs dýrð”. Sækið þessar síðustu guðsþjónustur fyrir sumarfríið. # # * * Séra Albert E. Kristjánsson messar á Hólar sunnud. 22. júní kl. 11 f. h. (fljóti tími), Wynyard sama dag kl. 2 e. h. (seinni tíminn) á ensku og kl. 7 e. h. á íslenzku. * * * Séra Guðm. Árnason messar á Lundar n. k. sunnudag, 22. júni. Safnaðarfundur eftir messu til að kjósa fulltrúa á kirkjuþing. # * * Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árnesi sunnud. 22. júní kl. 2 e. h. # * • Vegna rúmleysis í blaðinu, verða fáeinar greinar og kvæði, sem blaðinu hafa verið sendar, að bíða næsta blaðs, ennfrem- ur fréttir. * * * Gestir í bœnum Á minningarhátíð Sambands- safnaðar á sunnudag og mánu- dag urðum vér varir þessarar utanbæjargesta: S. Thorvald- son, M.B.E., Riverton; Dr. og Mrs. R. Beck frá Grand Forks, séra Alberts Kristjánssonar frá Blaine, séra Guðm. Árnasonar og Mrs. Árnasonar, séra Eyjólfs J. Melans, Mrs. Melans og Jón- asar Melans, Guðm. Jónssonar frá Húsey, Jóns H. Johnson frá Vancouver, Sigfúsar Benedikts- sonar frá Langruth, Mr. og Mrs. B. Björnsson frá Lundar, Mrs. Guðrúnar Eyjólfsson frá Lundar, Mrs. Soffiu Benjamíns- son frá Lundar, Eiríks Stefáns- sonar frá Oak Point. * * * Laugardaginn 14. júní, gaf séra Eyjólfur J. Melan saman í hjónaband Miss Margaret Alice Apshkrum, frá Rembrandt, Man., og Pál Guðna Thórðar- son, Árnes, Man. * * * 1891—1941 Þeir, sem eignast vilja 50 ára minningarrit Sambandssafnað- ar geta fengið það sent til sín með því, að senda 50$ til Davíðs ! Björnssonar að 702 Sargent Ave. — 1 ritinu eru myndir af kirkjum og prestum safnaðar- ins frá stofnun hans og stutt ágrip af sögu hans. Ritið er hið prýðilegasta að öllum frá- gangi og hið eigulegasta. BRÉF New York City, SKEYTI FRÁ ÍSLANDI Eftirfarandi heillaóskir bár- Lótið kassa i Kœliskópinn 11. júni 1941 jUst Sambandssöfnuðinum í Hr. ritstj. Stefán Einarsson, Winnipeg. Kæri vinur: Winnipeg frá Islandi á 50 ára minningarhátíðinni. Þau eru öll send frá Reykjavik, dag- í Heimskringlu birtist svo- sett um svipað leyti (10 til 14 hljóðandi fregn þ. 4. júní: ls-!júní) og eru sem hér frá grein- land kaupir hernaðarvörur. j ir: 1 blaðinu New York Times Fr- Hermanni Jónassyni, var skyrt frá því s. 1. laugar- kirkjumála og forsætis- dag, að ísland ætlaði að verja ráðherra Isiands: Congratulations on annivers- ary and felicitations on the beneficial work done in the past — with best wishes for the future. WvnoIa 5c M GOOD ANYTIME miljónum króna til kaupa á bæði hernaðarvörum og öðru í Bandaríkjunum.” Þar sem þessi fregn getur valdið misskilnngi og verið ís- landi til óþæginda og tjóns, vil eg biðja þig að skýra frá því, að íslenzka ríkisstjórnin hefir eng- in vopn keypt hér í Bandaríkj- unum né annársstaðar, og mun ekki hafa i hyggju að kaupa nein vopn. Island hefir lýst yfir ævarandi hlutleysi og er algerlega vopnlaust. Islenzka ,ríkisstjórnin heldur fast við þá stefnu. Vopnaflutningar til Is- lands eru án vitundar íslenzkra yfirvalda og gegn mótmælutn ríkisstjórnarinnar. Bestu kveðjur, Thor Thors ÞINGB0Ð 19. órsþing Hins Sameinaða Kirkjufélags Islendinga í Vesturheimi, verður sett föstudaginn 27. júní 1941 í kirkju Sambandssafnaðar í Riverton, Man. kl. 8.00 e.h. og stendur yfir til mónudags, 30. júnl. Söfnuðir sem eru í kirkjufélaginu, eru kvaddir til að senda fulltrúa á þingið, einn fyrir hverja 50 safn- aðarfélaga eða brot af þeirri tölu. Á þinginu mæta einnig fulltrúar sunnudagaskóla og ungmenna-félaga. Samband íslenzljra frjálstrúar kvenfélaga heldur þing sitt um þingtímann. DAGSKRÁ ÞINGSINS ER SEM FYLGIR: FÖSTUDAGINN 27. JONl: Kl. 7.30—Þingsetning. Ávarp forseta. Stutt guðs- þjónusta, séra E. J. Melan. Nefndir settar: (a) Kjörbréfanefnd, (b) Útnefningarnefnd, (c) Fjár- málanefnd, (d) Fræðslumálanefnd. (e) Ung- mennanefnd, (f) Útbreiðslumálanefnd, (g) Til- lögunefnd. LAUGARDAGINN 28. JÚNÍ: Þingfundir Kvenfélaga Sambandsins og samkoma þess að kvöldinu. Nefndarfundir kirkjuþingsins. SUNNUDAGINN 29. JÚNl: Kl. 10 f. h.: Sunnudagaskóla guðsþjónusta, Mr. Mc- Gowan. Kl. 11 f.h.: Almenn guðsþjónusta á ensku, séra Philip M. Pétursson. Kl. 2 e. h.: Minningarguðsþjónusta í kirkju Sam-' bandssafnaðar í Gimli, séra Albert Kristjánsson prédikar; séra Guðm. Árnason stutt erindi um uppruna frjálstrúar hreyfingar í Nýja-lslandi. Kl. 5—7: Heimsókn til sumarheimilisins á Hnausum. Kl. 8: Fyrirlestur í Riverton: séra Halldór E. Johnson. MANUDAGINN 30. JÚNÍ: Kl. 9—12: Þingfundir. Kl. 2—4: Embættismanna kosningar og önnur störf. Kl. 8: Ný mál og þingslit. GUÐM. ÁRNASON, forseti EYJÓLFUR J. MELAN, ritari Árni Eggertsson fasteigna- sali hefir fengið skeyti um það frá Eimskipafélagi íslands, að samþykt hafi verið á ársfundi félagsins, að greiða 4% rentu af hlutum fyrir árið 1940 og að Árni Eggertsson hafi verið endurkosinn fulltrúi Vestur- Islendinga. * * * Junior Icelandic League Notes On June 3rd, the President, Vice-President and an Execu- tive Member of the Junior Ice- landic League travelled to Gimli to show the government film “Iceland on the Prairies” to the Old Folks at Betel. If judged in.terms of joy pro- duced, or gratitude received, this visit to Betel must rank as one of the Club’s most worth- while projects of the year. The Old Folks were simply over- joyed—and it was a particular delight to observe them and hear their shouts of pleasure at seeing themselves or some- one next to them appear on the screen, in the fine shots that the film contains of the Old Folks’ Home. Afterwards, the film was shown to a capacity audience of townspeople in the Lutheran Church. The net proceeds of $29.85 from this showing were donated to Betel. Frá biskupi íslands: Most hearty greetings from the mother church — god bless your work. Frá forseta Þjóðr.fél. íslands, Árna Eylands: Congratulations from tional League. SARGENT TAXI and TRANSFER SÍMI 34 555 eða 34 557 7241/2 Sargent Ave. Contracts Solicited Na- Frá prestunum Benjamín Kristjánssyni og Jakobi Jónssyni: 2 Thessalonians 2. 13-15. — Congratulations. (Lesendur líti upp í biblí- unni). * # * Frá sr. Jakobi Kristinssyni, Sigfúsi Halldórs og sr. Þorgeir Jónssyni: Congratulations thanks fifty years struggle toward light. # # # Frá frú Þórunni Kvaran: Congratulations. Gifting Laugardaginn 14. þ. m. fór fram hjónavígsla að 854 Bann- ing St. er gefin voru saman í hjónaband Margaret Dalman og Gustav Henry Specht. — Margaret er dóttir hjónanna Páls heitins Dalmans og Engil- ráðar Markússon sem bæði voru öllum ísl. kunn fyrir músikelsku og sönghæfileika. Séra Philip M. Pétursson gifti. Brúðguminn hefir nýlega skrifað sig í flugher Canada. Viðstaddir voru margir vinir og ættingjar og rausnarlega var borið á borð, og skemtu menn sér fram eftir kvöldinu. nHannes Pétursson, frændi brúðarinnar mælti fyrir skál hennar með nokkrum vel völd- um og viðeigandi orðum. Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man.: Mr. Halldór Johnson, 1088 Downing St., Winnipeg $10.00 í blómasjóð. Miss H. Kristjánsson, 1025 Skirnarathöfn Sunnudaginn 15. þ. m. skirði séra Philip M. Pétursson dótt- ur þeirra hjóna Ragnars Gísla Gíslasonar og Elmu Ingibjarg- ar Árnason konu hans, að ; heimili þeirra, 533 Agnes St. Var barnið skírt nafninu Ing- rid Janet. Vinir og ættingjar voru viðstaddir og var skírn- reist sér hús 9 mílur suður af Campbell River og býr fjöl- skyldan þar. — Veður mun þarna milt á Manitoba-vísu mælt, en rigningarnar þykja ýmsum samt leiðinlegar. * * * Grein dr. Becks um ísland vekur athygli Grein sú um stjórnmála breytingar á Islandi, sem dr. Richard Beck birti í “Grand Forks Herald” þ. 1. júní og stuttlega var vikið að hér í blaðinu, hefir auðsjáanlega vakið athygli, því að hún hefir komið' út í fimm öðrum víð- lesnum blöðum í N. Dakota, sem sé: “The Minot Daily News”; “Williams County Far- mers Press”, Willistone; “Nor- manden”, Fargo; “Mouse Riv- er Farmers Press”, Towner og “Grafton News and Times”. # # # , Hinn 14. júní s. 1. voru gefin saman í hjónaband í Lút. kirkj- unni í Glenboro þau ungfrú Anna Emily Arason og Thom- as Eyjólfur Oleson bæði frá Glenboro, Man. Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. August Ara- son er um mörg ár hafa búið í bænum og hefir brúðurin tekið ríkan þátt í öllum unglingafé- lagsskap í mörg undanfarin ár, enda sýndu gjafir og vinahóp- urinn þennan dag hve stórum vinahóp hún hafði aflað séf. Bruðguminn er sonur Mr. og Mrs. G. J. Oleson verkfærasala í bænum en sem alþýðu manna er best kunnur fyrir tímarits og blaðaritgerðir sem hann hef- ir margar skrifað og eru æfin- lega lesnar með ánægju. Að undangenginni kirkjugiftingu þar sem kirkjan var öll blóm- um sett og prýdd, var stór gift- ingarveizla að heimili foreldra brúðarinnar. Fjöldi vina og ættmenna var þar saman kom- ið, og veitt af íslenzkri rausn og myndarskap. Enda samein- uðust hér tvær af hinum elstu og virtustu fjölskyldum Ar- gylebygðarinnar, Arasons og Olesons. Að veizlunni afstað- inni, fóru ungu hjónin skemti- MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssaínaðar Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á errsku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzkri söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þ jóðrœknisf élaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. 1! ferð til ýmsra fegurar staða í Manitoba og Ontario. Fram- tíðarhiemil þeirra verður í Glenboro, þar sem Oleson rek- ur verzlun í félagi með föður sínum. Séra E. M. Fáfnis gifti. # # # Fróðleg rit til sölu Eg hefi safnað nokkru af ís- lenzkum fréttablöðum, sem eg vildi koma til einhverra yngri manna sem vildu hagnýta þau. Blöðin eru þessi: Heimskringla, 32 árg. frá 1906 til 1938. Lög- berg, 30. árg. frá-1906 til 1936. ísafold, 6 árg. Voröld, 2 árg. Þessi blöð eru öll samanlesin, og innfest í sterkan pappír, hver árgangur fyrir sig. Þau eru mjög lítið skemd. Eg hefi hugsað mér að selja hvern ár- ganga fyrir 50 cent eða 35 doll- ara ef þau væru öll keypt. Tilboð sendist mér til Steep Rock, Man. Finnbogi Þorkelsson Það liðna kemur aldrei aftur. Dickens # # # Ástin er svo ung, að hún veit ekki hvað samviska er. Shakespeare í minningu um Mrs. Margréti Byron, Winnipeg og Mrs. Dóró- teu Pétursson, Winnipeg. Mr. og Mrs. Thorlákur Thor- finnson, Mountain, N. D. $10.00 í minningu um dr. Rögnvald Pétursson og Mr. og Mrs. S. B. Bynjólfsson. Kvenfélag Sambandssafnað- ar, Riverton, Man.......$8.00 í minningu um Mrs. Jónönnu Halldórsson, Riverton, Man., og tengdason hennar, Mr. G. M. K. Björnsson, Riverton. Mr. Hjörtur Guðmundsson, Árnes, Man..............$5.00 í minningu um sína ástkæru eiginkonu, dáin 1940. Meðtekið með þakklæti. Emma von Renesse —Árborg, Man., 16. júní 1941. • • * Guðsþjónustu verður útvarp- að frá Fyrstu lút. kirkju sunnu- daginn 22. júní kl. 11 f. h. Er hér um ræða að hátíðar guðs- þjónustu kirkjuþingsins, sem stendur yfir þar þessa dagana. Útvarpið verður frá stöðinni CKY. Dominion St., Winnipeg $7.00' arveizlan hin ánægjulegasta í 'alla staði. # # # Gisli Eiríksson frá Lundar, kom fyrir helgina til bæjarins. Hann kom vestan frá hafi, Vancouver-eyju; hann hefir gert þar kaup á ekru spildu af landi og mun halda vestur aft- ur og setjast þar að. Það er í grend við Campbell River, sem eignin er. Eru þar nokkrir íslendingar, einar 6 fjölskyldur eða fleiri nokkuð út af fyrir sig. Sagði hann þar hefði verið á- kveðið að halda islenzkt mót eða samkomu 15. júní; fær maður vonandi fréttir af því síðar. Á austur strönd eyjunn- ar norður við Campbell River, eru fiskiveiðar, og landbúnað- ur einhver og skógarhögg at- vinna manns. Er þar nú ef til vill eins fýsilegt til landsnáms eins og nokkurs staðar í þessu landi. Þar er mikið af ómældu landi norður eftir allri eyju. Ekran er þar 15 til 75 dali eftir landkostum. Hann hitti Þor- stein Einarsson og konu hans þarna, sem nýfarinn eru vest- ur. Hafa synir þeirra tveir Samkoma Kvennasambandsins verður haldin í Parish Hall, Riverton LAUGARDAGINN 28. JÚNÍ kl. 8.30 e.h. 1. Ávarp forseta .........Mrs. S. E. Björnsson 2. Sveitalíf á íslandi......Dr. Friðgeir Ólason 3. Einsöngur ..................—Lóa Davidson 4. Framsögn ,.................Helga Eiríksson 5. Islenzkar myndir________Mrs. E. Steinþórsson 6. Einsöngur.................... .Pétur Magnús Aðgangseyrir—35? fyrir fullorðna—20tf fyrir börn ÞINGB0Ð Fimtánda ársþing Sambands íslenzkra Frjálstrúar Kvenfélaga i N. Ameríku, hefst LAUGARDAGINN 28. júní kl. 9 f.h. I kirkju Sambandssafnaðarins í Riverton. 1. Ávarp forseta...............Mrs. S. E. Björnsson 2. Forseti Rivertons kvenfél. býður gesti velkomna. 3. Fundargerð síðasta þings lesin. 4. Skrýsla fjármálaritara lesin 5. Skýrsla féhirðis lesin 6. Skýrslur standandi nefnda lesnar. Kl. 2 sama dag 1. Ávarp forseta..............Mrs. S. E. Björnsson 2. Violin Duet.....Kristján og Guðjón Jóhannesson 3. Dagur á ísl. barnaheimili......Dr. Sigrún Ólason 4. Piano solo................Miss Sigurrós Johnson 5. Mrs. Guðm. Árnason flytur erindi um sögu og starf kvenfélagsins í sambandinu. Umræður um ýmisleg áhugamál kvenfélagsins.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.