Heimskringla - 29.10.1941, Page 7

Heimskringla - 29.10.1941, Page 7
WINNIPEG, 29. OKT. 1941 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA' BRÉ F Frh. frá 6 bls. ir ætli að feta í fótspor feðra sinna, að verða sjálfstæðir menn. Nú ætlar Guðmundur að senda sonar son sinn með mig austur til Pebble Beach, svo eg kveð hann og alla bygð- arbúa með innilegu þakklæti fyrir góðar viðtökur. Svo fór eg næsta morgun til Pebble Beach og þar tók óli frændi á móti mér og keyrði mig til Winnipeg og næsta dag til Gimli, skyldi mig þar eftir hjá Sigurði Sigurðssyni og Járngerði systur minni. Þau tóku vel á móti mér og voru furðu hress. Sigurður er orð- inn háaldraður, kominn á ní- ræðis aldur; þau lifa þar í húsi út af fyrir sig hjá Birni syni sínum. Björn hefir þar mynd- arlegt heimili, nýbúinn að koma upp stóru íveruhúsi; hann hefir' mikið land undir akri og sýnist vera að verða stór bóndi. Hann er bráð dug- legur maður; þau hjón eiga 5 börn öll efnileg. Björn keyrði mig suður til Kristjáns Sigurðs- sonar í Brautarholti og skildi bar við mig. Eg byrjaði svo á þeim endanum að sjá kunn- ingjana alla leið norður að Gimli. Kristján er sonui; Sveins Sig- urðssonar sem bjó mestann sinn búskap á Völlum, rétt hinumegin við brautina, og eg á næsta loti. Svo börn okkar ólust upp saman; þeir eru tveir beir bræður, Kristján og Sigur- jón. Eg sá ekki Sigurjón því hann var að fiska austanvert við Winnipeg-vatn. Svo sný eg mér aftur að nafna mínum; hann hefir hér stórt og mynd- arlegt bú. Hann er giftur dótt- ir Þorvaldar Sveinssonar ^og Halldóru dóttur Alberts Þiðriks sonar og Elínar Pétursdóttur frá Steinsstöðum. Gamla kon- an er þar hjá dóttur dóttur sinni og Kristjáni; þau fara eins vel með hana og hægt er enda á hún það skilið, því eg held að engin ein kona hafi gert meira fyrir Víðines-bygðina en hún. Enda er hún orðin heiðursfor- seti í öllum félögum í bygðinni. Hún er búin að vera þar í 65 ár; hún hefir verið rauna manneskja að sumu leyti, misti mann sinn fyrir mörgum árum og af stórum barnahóp ekki nema tvö eftir, Stefán og Dóra kona Þorvaldar Sveinssonar; og hún er eins og lamaður fugl, sem ekki getur flogið. Eg kom til þeirra hjóna; þeim lýður bærilega, Þorvaldur er orðinn háaldraður maður. Eg sá Elínu fyrir 55 árum og hún brosti nú eins blítt til mín eins og þá. Hún er ein af þeim manneskj- um, sem aldrei verður gömul nema að árum, en hún kemst nú ekkert um nema á hækjum; hún er 90 ára gömul. Eg skal taka það fram til skilningsauka, að þessi bæjar- nöfn, sem eg get um eru öll í bygðinni fyrir sunnan Gimli, þar eg fór ekki lengra norður; eg fór að sjá gamla heimilið mitt á Gimsum þar sem eg var lengst af á meðan eg var i Nýja-lslandi. Þar býr nú Sig- Yirður Hannesson og Þórdís kona hans með dóttur sinni Guðrúnu. Þau eru bæði há- öldruð en bera ellina vel. Svo INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU ( CANADA: Amaranth........................-....... Antler, Sask............................«K. J. Abrahamson Árnes..*........................... ....Sumarliði J. Kárdal Árborg..................................G. O. Einarsson Baldur..................................Sigtr. Sigvaldason Beckville ..............................Björn Þórðarson Belmont.!"!!'."..............................G. J- Oleson Bredenbury.............................. Brown................................Thorst. J. Gíslason Churchbridge............................. „ „ . Cypress River...........................Guðm. Svemsson Dafoe......................................S. S. Anderson Ebor Station, Man.......................—K. J. Abrahamson Elfros............................... J- H. Goodmundson Eriksdale................................ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask........................Rósm. Árnason Foam Lake............................... H. G. Sigurðsson Gimli.......................................K. Kjernested Geysir...............................................Tím. Böðvarsson Glenboro.....................................G. J. Oleson Hayland..................................Slg. B. Helgason Hecla...................................Jóhann K. Johnson Hnausa...................................Gestur S. Vídal Húsavík................................. Innisfail .............................ófeigur Sigurðsson Kandahar........................-.......S. S. Anderson Keewatin............................................Sigm. Björnsson Langruth............................ ....Böðvar Jónsson Leslie..................................Th. Guðmundsson Lundar...................................... D. J. Líndal Markerville...................................... ófeigur Sigurðsson Mozart................................. S. S. Anderson Narrows.................................... S. Sigfússon Oak Point............................... Mrs. L. S. Taylor Oakview................:....................S. Sigfússon Otto........................................Björn Hördal Piney......................................S. S. Anderson Red Deer...............................Ófeigur Sigurðsson Reykjavík................................... Riverton............................................Björn Hjörleifsson Selkirk, Man...........Mrs. David Johnson, 216 Queen St. Silver Bay, Man.........................Hallur Hallson Sinclair Man.........................K. J. Abrahamson Steeþ Rock...................................Fred Snædal Stony Hill..................................Björn Hördal Tantallon.................................Árni S. Árnason Thornhill.............................Thorst. J. Gíslason Vfðir...................................Aug. Einarsson Vancouver................................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis...................................S. Oliver Winnipeg Beach.......................... Wynyard................-................S. S. Anderson I BANDARÍKJUNUM: Bantry..................................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash...................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wa’sh......................................Magnús Thordarson Cavalier and Walsh Co................... Grafton.................................Mrs. E. Eastman Ivanhoe............................;...Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif.... ^ , Milton______________________________________S. Goodman Minneota.............................Miss C. V. Dalmann Mountain................................Th. Thorfinnsson National City, Calif......John S. Lardal, 736 E 24th St. Seattle, Wash..........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N W Upham_____:.............................E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba m f FJÖL-BYSSU FLUGBÁTAR BRETA Bristol “Beaufighter” er eitt þeirrá skipa í brezka flug- liðinu, sem óvinirnir hata. Um hraðann og hvað langt Beaufighter getur flogið, er ekkert látið uppi um. En hitt er víst, að sumir þeirra hafa fjórar fallbyssur og sex véla- byssur. Á hættunni af að verða fyrir honum, hafa sprengju- flugvélar Þjóðverja bezt kent í næturárásunum á England. fór eg norður að Húsavík, þar býr Oddur Guttormsson bróðir Stefáns Guttormssonar eða þeirra systkina. Kona hans er Guðný dóttir Hermanns og Snjólaugar frá Lundi. Þau hafa laglegt bú og stóran og falleg- an barnahóp. Elzti sonur þeirra, Hermann, er kominn í herinn. Svo fór eg norður að Kjalvík. Þar býr Skafti Arason, sonur Benedictar Arasonar og Sigur- veigar, þau hjón bæði dáin. Kona Skafta er Guðlaug Gutt- ormsdóttir, systir Odds í Húsa- i vík, þau hafa stór myndarlegt heimili, eg held bara að hann sé að verða ríkur maður. Vigfús bróðir hans er líka á sama bólipu, hann er einsetu- maður, hefir aldrei gifst. Svo fer eg að Hólmi, þar býr Ólafur Þorsteinsson, söngkenn- ari og 2 synir hans, sem hafa þar stóra búð og verzla með allar vanalegar vörur. Þeir eru stór myndarlegir menn, báðir giftir, svo þeir feðgar eiga sitt íbúðarhúsið hver hvert öðru fallegra. Ólafi er margt vel gefið, hann er listasmiður og snillingur á fíólín, enda er hann búinn að vera söngkennari í mörg ár og er enn. Eg þekki ekki þessa seinni konu hans, en hún sýnist vera mesta myndar kona. Eg bregð því við hvað Ólafur var góður við mig, hann vildi vissulega styðja gamal- mennið. Svo er hér rétt hjá Tryggvi Arason; kona hans er Guðlaug fsfeld, hún er frænka mín. Eg er skyldur þeirri miklu ísa- folds ætt. Þau hafa hér lag- legt heimili. Svo er dóttir þeirra og hennar maður hér rétt hjá, svo það eru 5 íveruhús hér á Hólmi; það er orðið hér eins og lítið þorp. Þau tóku mér mjög alúðlega en það er sárt að þurfa segja það, að Tryggvi er farinn að verða heilsu lasinn. Eg skal svo geta um það strax, að hér eru orðnar mikl- ar framfarir síðan eg kom-hér síðast, framfarir á öllum svið- um. Þessir yngri bændur hafa rifið upp skógarruslið og kom- ið jörðinni í akra og hafa myndarbúskap og góðan mark- að fyrir alt sem þeir framleiða. Svo kveð eg alla á heimili Kristjáns Sigurðssonar í Braut- arholti og hann keyrir mig norður að Gimli. Á leiðinni hitti eg frænda minn, Sigurjón Isfeld. Hann er stór og mynd- arlegur maður. Við reyndum með okkur ýmislegt þegar við - NAFNSPJÖLD - ~ - Dr. M. B. Halldoi'son 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finna á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsími 33 158 Thorvaldson & Eggertson LögfrœSingar 300 NANTON BLDG. Talsiml 97 024 Office Phone Res. Phone 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 12—1 4 P.M.—6 P.M. AND BY APPOINTMENT M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lœtur úti meðöl i viðlögum Viðtalstimar: kl. 2—4 e. h. 7—8 að kveldinu Siml 80 857 643 Toronto St. Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 877 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. A. S. BARDAL selur likkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone 86 607 WINNIPEG J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Síml: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnipeg Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken DR. A. V. JOHNSON DENTIST 508 Somerset Bldg. Ofíice 88 124 Res. 27 702 Di*. P. H. T. Thorlakson 205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Sts. Phone 22 866 Res. 114 Greníell Blvd. Phone 62 200 dali fyrir það sem hann selur af þeim í haust. Áfram höldum við norður að Gimli og þar stönsum við hjá Dr. Scrimner og Margrétu frænku minni og kveð náfna minn með innilegu þakklæti fyrir alla upp á hjálpina. Svo fer eg að litast um. Gimli er orðinn býsna stór og fallegur bær og vel útlagður, myndar- leg íveruhús og stærri bygg- ingar eftir því. Eg fór og skoðaði gamal- mennahælið Betel; forstöðu- konan, Miss Johnson, sýndi mér um það alt og gerði mig kunnugan gamla fólkinu. Því virtist líða Ijómandi vel, enda engin furða, því eg held að það gæti ekki farið betur um það annar staðar. Það hefir þarna! Þeir eru báðir vel skynsamir öll þægindi rétt við hendina og Þeir bræður, þó Árni hafi ekki alt fágað og hreint eins og ritað eins mikið, er hann góður í fínasta hóteli og góð regla á hagyrðingur. öllu. Eg hefi aldrei séð svona! Svo kveð eg alla austur þar fallegt gamalmennahæli. Eg með þakklæti fyrir góðar við- álít að þetta hæli sé sá mesti tökur. minnisvarði, sem íslendingar, Eg stansaði lítið á vesturleið hafa reist sér vestan hafs; þessi nema svolítið í Vancouver, til bygging mun standa sem klett- að heilsa upp á börn Sigurðar ur úr hafinu eins lengi og ís- Sigurðssonar og Gerðu systir lendingur er til að hirða um Þorbjargar, Mrs. A. Orr og það. Eg heilsaði upp á Guðna bræður hennar, Jón og Kristj- Þorsteinsson, við erum gamlir án. Eg hafði ekki séð nafna kunningjar, mér fin&t hann minn áður; hann er myndar- hafa litið breyst þó hann sé legur maður eins og hin syst- orðinn háaldraður, hann er kinin, hann á myndarlega konu einn af þeim sem altaf er ungur og 5 myndarleg börn. Svo er nema að árum. Svo sá eg Pét- sagan á enda; óska eg þér herra ur Tergesen, hann hefir stóra ritstjóri alls góðs. K. E. og myndarlega búð, fulla af ------------- vörum. Eg held að hann . UM HEIMSÓKN hljóti að vera búinn að verzla ----- á Gimli í 40 ár. Hann ber sig Frh. frá 5. bls. vel þó ellin færist yfir hann. mannanna 0g heilsaði þeim, Svo kom eg til frænda míns, fneg þeim hlýleik og innileik, sem einkennir viðmót hans. Að endingu sneri hann sér til þeirra allra í einu, er hann hafði farið fram með röðum þeirra, og sagði: “Guð blessi ykkur alla”. THE WATCH SHOP THORLAKSON & BALDWIN Dlamond and Wedding Rings Agent for Bulova Waitches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE Kristjáns Paulson, þau voru heima hjónin og dóttir þeirra, Violet. Kona Kristjáns er Þor- björg dóttir Kristjáns heitins Kernested frá Kjarna, alþekt- ur maður hér um slóðir. Þau tóku mér mjög alúðlega; þau hafa ljómandi fallegt heimili. Að Reykjum Kristján ber sig vel þó aldur. færist yfir hann. Þá fór hann að Reykjum í Mosfellssveit. Þar hafði hann Svo sá eg Jón Josephson frá æðiianga viðdvöl. Staðnæmd- Melstað; hann er stór og mynd- jst hann stundarkorn við fyrstu arlegur maður, enda eru Gimli- hveralækina, til þess eins og að búar búnir að taka hann fyrir funvissa sig um, hve hiti er pólití. Hann er líka rétti mað- þarna mikill. Hann deyf hendi urinn, hanrj getur tekið í lurg- niður að hinu sjóðheita vatni inn á þessum óróa seggjum þvað eftir annað og litaðist síð- sem aldrei hafa frið. _ an Um, til að fá yfirlit yfir, hve Svo kom eg til Árna Þórðar- mikið kynni að vera af þessum sonar; hann er góðkunningi jarðarauð. Hann hafði. orð á minn að fornu og nýju. Við því, hve mikils mætti vænta í vorum ekki fyr sestir niður en farmtíðinni af þessum sí- við vorum komnir heim á streymandi hita, gekk síðan í Fljótsdalshérað, og farnir að gróðurhúsin og sá hvað þar er vorum ungir, glímdum og gerð- tala um alla heima og geima. að sjá. Fór hann m. a. inn í Árni og Sigfús Sigfússon eru eitt húsið, sem er alþakið vín- hálfbræður, þessi sem hefir rit- berjum, las nokkur ber í lófa að þessar miklu og fallegu þjóð- sinn og útbýtti síðan til þeirra, sögur, hann hefir sannarlega er úti fyrir voru. Hann undr- reist sér minnisvarða, sem aðist þetta, hafði gaman af seint gleymist. Eg man eftir því, og vildi sýnilega vita sem því að eg sat hugfanginn að gerst, hvernig hitinn væri hag- hlusta á sögur sem hann var nýttur. Var honum skýrt frá, að segja okkur. Fyrsta sagan að fyrst af öllu ætti að leiða sem kom út eftir hann var Val- hita héðan til bæjarins. Hafði týr á grænni treyju, kom út í hann fengið vitnesju um það blaðinu Austra á Seyðisfirði. áður, og hvernig því máli væri um ýmsar aðrar írþóttir; hann var bæði sterkur og glíminn. Nú þykist hann vera orðinn ó- nýtur, en mér sýndist hann vera fær í flestan sjó ennþá. Hann er tvígiftur, en eg þekki ekkert seinni konu hans nema að hún er ættuð utan úr Mikl- ey. Þau eiga eina litla dóttur sem sýnist vera augasteinn pabba síns. Hann hefir stóran minka farm, býst við að fá 700 komið. Þessa stund, meðan Mr. Churchill gekk um þarna á Reykjum, kom það greinilega í ljós, hve alþýðlegur maður hann er í framgöngu. Þegar ungar stúlkur komu og báðu hann að rita nafn sitt í eigin- handarnafnabækur sínar, var það sjálfsagður hlutur. Og þegar verkamaður, sem var að verða of seinn, kom með myndavél sína, sneri Mr. Chur- chill við, svo verkamaðurinn fengi mynd sína. Frá Reykjum ók Churchill með fylgdarliði til aðalstöðva brezka hersins á Islandi. Dvaldi hann þar góða stund hjá Cur- tis hershöfðingja. Að lokum Mikill mannfjöldi hafði safn- ast saman við Grófarbyrggju, er sást til bifreiðar Churchills og laust mannfjöldinn upp fagnaðarhrópum. Churchill fór úr bifreið sinni nokkurn spöl fyrir ofan bryggjuna og gekk niður að skipi sínu. Mann- fjöldinn linti ekki fagnaðarlát- unum, en Churchill veifaði húfu sinni og brosti til mann- fjöldans til hægri og vinstri. Á bryggjunni var mættur Hermann Jónasson forsætis- ráðherra til að kveðja Mr. Churchill. Skiftust þeir á nokkrum orðum og þakkaði Churchill Hermanni fyrir hug- ulsemina að koma og kveðja sig. Þegar skip Churchills lét úr höfn hófu skip á höfninni blást- ur í pípum sínum og loftskeyta* lærðir menn greindu, að skipin flautuðu stafinn V með Morse- merkjamáli, en það þýðir sig- ur (Victory). Það síðasta sem Mr. Chur- chill sagði áður en hann sté á skipsfjöl var: “Hamingjan fylgi ykkur. Guð blessi ykkur öll.”

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.