Heimskringla - 29.10.1941, Page 8
8. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 29. OKT. 1941
F’JÆR OG NÆR
MESSUR í ISLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Messur í Winnipeg
Við guðsþjónusturnar í Sam-
bandskirkjunni í Winnipeg n.
k. sunnudag, verður umræðu-
efni prestsins við morgun guðs-
þjónustuna, kl. 11 f. h. “Christ-
ianity as Modern Religion” og
við kvöldguðsþjónustuna, kl. 7
“Annarlegir guðir.” Sækið
messur Sambandssafnaðar.
Sunnudagaskólinn kemur
saman kl. 11 f. h.
Yngra ungmennafélag safn-
aðarins heldur fundi á hverju
sunnudagskvöldi kl. 8.30, og
heldur einnig — í þessari viku
— Hallowe’en Party föstudags-
kvöldið 31. þ. m.
• • •
Messa í Sambandskirkjunni
á Gimli sunnudaginn 2. nóv.
kl. 2 e. h.
• • •
Méssað verður að Hólar Hall
sunnudaginn þann 2. nóv. kl. 2
e. h. (fljóti tíminn).
H. E. Johnson
• • •
Dánarfregn
Laugardaginn 24. þ. m. and-
aðist á General Hospital hér í
Winnipeg, Oddgeir Friðrik
Anderson, 72 ára að aldri. Fæð-
ingarstaður hans var Dverga-
steinn í Seyðisfirði. Kona hans,
Málfríður og fjórir synir lifa
hann, þeir eru, Stanley Ed-
ward, Rochester, N. Y.; Gust-
ave, Los Angeles, Calif.; John
Martin, Los Angeles, Calif. og
Harry hjá móður sinni, 567
Elgin Ave., Winnipeg.
Einnig lifa hann tveir bræð-
ur og tvö hálfsystkini, Jónas
Helgason, Oak Point; Olgeir
Helgason, Seattle, Wash.; Ein-
ar Helgason, Winnipeg og Mrs.
Lillian Thoman í Chicago. —
Tveir bræður, Gunnlaugur og
Jens dóu fyrir nokkrum árum.
Oddgeir Friðrik heitinn hafði
átt heima í Winnipeg s. 1. 62 ár.
Útförin fór fram í dag frá út-
fararstofu Bardals. Séra Philip
M. Pétursson jarðsöng.
• • •
The Y. P. R. U. of the First
Federated Church are organiz-
ing a Bowling League and plan
on bowling every alternate
Monday evening. Anyone in-
terested is asked to get in
touch with a member of ~the
executive. The next bowling
session is scheduled for Mon-
day, November lOth.
Mr. og Mrs. Hjálmur Daniels-1
son eru flutt í nýtt hús að 869
Garfield St., Winnipeg, er þau
hafa nýlega keypt; það er hið
prýðilegasta heimili.
* • *
S. 1. laugardagskvöld lagði
Mrs. Th. Borgfjörð af stað aust-
ur til Ottawa. Býst hún við að
vera þar í vetur hjá syni sín-
um, séra Helga I. Borgfjörð og
konu hans. Mrs. Th. Borgfjörð
fór með dóttur sinni er hér var
stödd (Mrs. C. A. Pesnicak) og
syni hennar (Charles A.). Mrs.
Pesnicak heldur til Augusta í
Georgíu-ríki, þar sem maður
hennar kapteinn C. A. Pesnicak
er við heræfingar.
* • •
Nýlega kom til bæjarins
Gunnar Norland frá Reykjavík
á íslandi; hann stundar nám á
Manitoba háskóla í vetur.
• • •
Jón Bíldfell, fyrrum ritstj.
Lögbergs, kom um síðustu
helgi til Winnipeg. Hann hefir
eins og kunnugt er, verið á
þriðja ár norður i Baffinslandi,
starfsmaður Hudson’s Bay fé-
lagsins. 1 stuttu simtali við
hann um4eið og blaðið var að
fara í pressuna lét hann hið
bezta af verunni nyrðra. Hann
hefir verið þar talsvert í sigl-
ingum og séð margt. Áður en
hann kom hingað, var hann
vikutima í Grænlandi. Mun
hann þegar frá líður segja okk-
ur sögur úr Norðrinu; hann
virðist nú orðinn eins forlíftur
í því og V. Stefánsson. Heims-
kringla býður Mr. Bíldfell vel-
kominn i bæinn.
TO MBOLA
I SAMKOMUSAL SAMBANDSKIRKJU
I WINNIPEG
undir umsjón Stjórnarnefndar Sambandssafnaðar
Mánudagskvöldið 3. Nóvember n. k. kl. 8
Fjöldi góðra drátta — Freistið hamingjunnar
Sækið þessa ágætu Tombólu
Inngangur og einn dráttur 25^
sjá nú um búið; Guðbjörg, gift
Elwood Stewart, og á heima
nálægt Gladstone og Dýrleif
Halldóra, ógift, og á heima í
Winnipeg.
Útför Önnu heitinnar fór
fram í Gladstone s. 1. laugar-
dag, frá Gladstone United
Church, og jarðað var í Glad-
stone grafreit. Séra Philip M.
Pétursson jarðsöng.
Heimskringla er beðin að
minna á tombóluna, sem fram
fer í Sambandskirkju salnum
n. k. mánudag. Þar kvað vera
mikið góðra, eigulegra drátta.
Reynið lukkuna! Tombólur eru
auk þess beztu skemtisamkom-
ur.
Látið kassa í
Kœliskápinn
WvmoLa
m GOOD ANYTIME
SARGENT TAXI
and TRANSFER
SÍMI 34 555 eða 34 557
7241/2 Sargent Ave.
Contracts Solicited
Gefin saman í hjónaband af
séra Sigurði Ólafssyni, þann 25.
okt. að heimili hans í Selkirk,
Þjóðræknisdeildin Esjan er Orval William Hay, hermaður
frá Barrie, Ont., og Rebecca
Helgason frá Riverton, Man.,
dóttir Mr. og Mrs. Jóhannes
Helgason í.Riverton.
Gjafir til sumarheimilis isl.
barna að Hnausa, Man.:
Mr. S. Thorvaldson, River-
ton, Man., 3 ný rúmstæði með
springs og mattresses.
Miss Steinunn Vídal, Hnausa,
Man., flosaða sessu, mjög vand-
aða.
Mr. Steindór Árnason, Víðir,
Man., hrepti ullarteppi sem að
dregið var um í Víðir 10. okt.
og gaf hann heimilinu það aft-
ur.
Meðtekið með þakklæti.
Emma von Renesse
—Árborg, 26. okt.
Dánarfregn
Anna Karólína Pétursdóttir,
kona Alberts Frímanns Breck-
mann, til heimilis í grend við
Grass River, P.O., í Manitoba,
andaðist s. 1. fimtudag, 23. þ. m.
snögglega og með litlum fyrir-
vara, 81 árs að aldri.
Hún var dóttir þeirra hjóna
Péturs Guðmundssonar og Þór-
dísar Sæmundsdóttur, sem
að stofna til samkomu 7. nóv
til arðs fyrir bókasafnið. Þar
skemta meðal annars Mrs. E.
P. Jónsson, Ragnar Stefánsson
og ungmenna söngflokkur. —
Dans á eftir og veitingar.
Katrín Jósefsson, kona Jó-
hannesar Jósefssonar á Elgin
Ave., Winnipeg, lézt s. 1. mánu-
dag á Grace-spítalanum. Jarð-
arförin fer fram frá Fyrstu lút.
kirkju á fimtudaginn kl. 2.30
e. h.
Þann 18. okt. s. 1. voru gefin
saman í hjónaband í Vancouv-
er, B. C., þau Magnús Eliasson,
26 W. Broadway, Vancouver,
og Helen Scrimbitt, 252 E. lOth
St., N. Vancouver. Brúðgum-
inn er sonur Guðmundar Elías-
sonar fyrrum bónda á Laufhóli
i Árnesbygð og Margrétar
Sveinsdóttur konu hans. En
brúðurin er dóttir Steven
bjuggu mörg ár á Melrakk'a-1 Scrimbitt, Regina, Sask., og
sléttu í Norður-Þingeyjarsýslu.1 fyrveran(ji konu hans, Mary,
En Anna heitin var fædd íjsem dáin er fyrir nokkrum ár-
Skagafirðinum, 3. des. 1860. Jum -Brúðhjónin fóru stutta
Fyrstu ár æfinnar dvaldi | giftingarferð til Victoría. —
hún hjá foreldrum sínum, en Vramtíðarheimili þeirra verð-
tólf ára að aldri fór hún að ur að 26. W. Broadway, Van-
vinna fyrir sér og sýndi þegar á 'couver *
þeim unga aldri dugnaðinn og * * *
þrekið sem einkendu hana alla Hallowe'en Dans og Bridge
hið;
undir umsjón Jóns Sigurðs-
hennar daga og fram a
allra síðasta. __ Isonar félagsins verður haldin
Árið 1894 giftist hun eftirlif- ; I O, G. T. Hall, Sargent Ave.
andi manni sinum, Albert Fri- fimfU(jaginn 30. okt. Byrjar
mann Ásmundssyni Guttorms- k] g 30 e h Prísar gefnir fyr.
sonar sem var einnig ættaður ]r “Bridge”. Inngangur 35^
úr Norður-Þingeyjarsýslu. Arður af skemtuninni verður
Móðir Alberts Frímanns var hotðaur . þarfir hermanna<
Kristjana Jósefsdóttir fra ís* félassins verð-
ólfsstöðum í Bárðardal í Suður- Ns?stl fnn^r „ |
, . iur a heimili Mrs. H. F. Daniels-
Þingeyjarsyslu. !son) 869 Garfield St., þriðju
Þau Anna heitm og; Albert; daginn 4 nóy k] 8 e h Mrs
komu til þessa lands aldamota- R R Harf ge jr fréttir af j q_
anðogsettustaðfyrs iMarsh- D R gem ha]dið yar
land og voru þar halft annað október mánaðar
ár. Þá fluttu þau til Grass byrjun °kt°ber manaðar.
River, nálægt Plumas, Man., . .. ,
og áttu þar heima úr því. Mlss. Freyja Eleanor ólafs
Fjögur börn þeirra eru á lífi,,son- hjukrunarkona, dottir sera
og eru Kristján og Eiður Mar- Sigurðar og fru Ingibjargar
inó sem eru i heimahúsum og
C^ooðossoooðSððeðððððeeeeQSQOooeesoðeesðeðsesððsoesof
For Good Fuel Values
Warmth — Value —- Economy
ORDER
WILDFIRE LUMP (DRUMHELLER)
BIGHORN SAUNDERS CREEK LUMP
(Saunders Area)
CANMORE BRIQUETTES
MCC
PHONES )”
URD Y QUPPL Y/*• O
BUILDERS' IJSUPPLIES ^^and
.Ltd.
and COAL
LICENSE No. 51 1034 ARLINGTON ST. «
ySOOOOCCOeCOCðOCCCCCOOOSOCCCCCCOSiOOSOOSCCOSCOOCOSGOSC
Ólafsson í Selkirk, er í þann
veginn að leggja af stað til
Suður-Afríku, ásamt mörgum
hjúkrunarkonum víðsvegar að
úr Canada, til þess að ganga í
þjónustu Suður-Afríkustjórnar,
til eins árs í senn. Miss Ólafs
son stundaði nám við skólann
á Gimli, en lauk Grade XI. í
Árborg; einnig stundaði hún
um hríð, nám við Jóns Bjarna-
sonar skóla. Hún lauk námi í
hjúkrunarfræði við Almenna
sjúkrahúsið í Winnipeg 1938
Um þriggja ára bil starfaði hún
fyrir Margaret Scott Nursing
Mission í Winnipeg, og nú síð-
ast um hríð í þjónustu Winni-
peg-borgar. Hún hefir getið sér
góðan orðstýr fyrir dugnað og
hæfilegleika í starfi sínu.
• • •
Lúterska kirkjan í Selkirk
Sunnud. 2. nóv.: Sunnudaga-
skóli kl. 11 f. h. Ensk messa
kl. 7 e. h. S. Ólafsson
TIL SÖLU
Stórt hús og lítið hús við
Winnipeg Beach í góðu standi
og á mjög lágu verði. Fyrir
fullkomnari upplýsingar sjáið
E. M. Wolchuk, Phone 36 532,
274 Furby St., Winnipeg, Man.
• • 4
Pilot Officer Haraldur J.
Davidson lagði á stað til Eng-
lands í síðustu viku. Hans
hefir verið getið hér tvisvar í
blaðinu í sambandi við flugpróf
hans. Hann lauk öllum próf-
untim með ágætis vitnisburði.
• • •
Til leigu
Hús, fyrir sunnan Portage,
á Lenore St., til leigu; 8 her-
bergi, vandað. Sími 33 940 eft-
ir kl. 6 að kvöldi.
• • •
Mr. J. J. Bíldfell er nýkom-
inn heim til Winnipeg eftir all-
langa dvöl í norðurhluta Can-
ada, norðan við allar hvítra
manna bygðir að heita má. Fór
hann þar víða um, en kom einn-
ig til Grænlands og sá hinar
fornu Islendinga bygðir þar í
landi. Hefir hann nú góðfús-
lega lofað kvenfélagi Fyrsta
lút. safnaðar í Winnipeg að
flytja erindi um þessar fornu
Grænlandsbygðir og sýna
myndir þaðan. Er gert ráð
fyrir að það verði á miðviku-
dagskveldið 19. nóv. n. k.
Það er búist við að marga
fýsi að heyra það sem Mr. Bíld-
fell hefir að segja um hinar
fornu bygðir Grænlands, sem
altaf eru nærri hugum Islend-
inga hvar sem þeir eru og
einnig að sjá góðar myndir
þaðan, og ræðumaðurinn er
svo kunnur Islendingum í Win-
nipeg, og reyndar Vestur-ís-
lendingum yfirleitt, að það er
óþarfi að mæla sérstaklega
með honum. Þessarar vænt-
anlegu samkomu verður nán-
ar getið siðar.
• • •
Minningarrit
Þeir, sem eignast vilja 50
ára minningarrit Sambands-
safnaðar, geta eignast það með
því að senda 50^ til Davíðs
Björnssonar, 702 Sargent Ave.
Ritið er mjög eigulegt, með
myndum og ágripi af sögu
kirkjunnar á íslenzku og ensku.
• • •
Dansar
á hverju þriðjudagskvöldi í
Goodtemplara húsinu á Sar-
egnt og McGee. Byrja 4. nóv.
Góð músik. Gamaldags dans-
ar einnig.
• • •
Lút. messur sunnud 2. nóv.
Mozart, kl. 11 f. h., á ísl.
Wynyard, kl. 3 e. h., á Isl.
Kandahar, kl. 7.30 e. h. á
ensku. B. T. Sigurðsson
Bœkur til sölu á Heimskringlu
Endurminningar, 1. og II.
hefti, alls 608 blaðsíður, eftir
Friðrik Guðmundsson. Verð
upphaflega $2.50, báðar bæk-
urnar; nú $1.00.
Hetjusögur Norðurlanda, um
^00 blaðsíður að stærð, eftir
Jacob A. Riss. Islenzkað hefir
Dr. Rögnvaldur Pétursson. —
Verð 35c.
Upplag þessara bóka er lítið.
Þeir sem eignast vilja þær,
ættu því að snúa sér sem fyrst
til ráðsmanns Hkr.
• • •
ísl. guðsþjónusta í Vancouver
Guðsþjónusta til minningar
um lútersku siðbótina verður,
ef G. 1., haldin í dönsku kirkj-
unni á Burns St., og 19th Ave.
E., kl. 3 e. h. næsta sunnudag,
3. nóv. Komið og kveðjið aðra
til að koma. Við skulum halda
fjölmenna minningarhátið.
Rúnólfur Marteinsson
• * *
Landnómssögu Islendinga
í Vesturheimi
má panta hjá Sveini Pálmd-
syni að 654 Banning St., Dr. S.
J. Jóhannessyni að 806 Broad-
way, Winnipeg og Björnson’s
Book Store and Bindery, 702
Sargent Ave., Winnipeg.
• • •
Messur i Gimli
Lúterska prestakalli
Sunnud. 2. nóv: Betel, morg-
unmessa. Víðines, messa kl. 2
e. h. Gimli, ísl. messa kl. 7 e. h.
Sunnudagaskóli Gimli safnað-
ar kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason
MESSUR og FUNDIR
I kirkju Sambandssafnaðar
Messur: á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1.
föstudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Söngœfingar: lslenzkri söng-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskveldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju föstudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.15 e. h.
^#################################/
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG
ÍSLENDINGA
Forseti: Dr. Richard Beck
University Station,
Grand Forks, North Dakota
Allir íslendingar í Ame-
riku ættu að heyra til
Þ j óðrœknisf élaginu
Ársgjald (þar með fylgir
Tímarit félagsins ókeypis)
$1.00, sendist fjármálarit-
ara Guðmann Levy, 251
Furby St., Winnipeg, Man.
HEFNIERNIR
PÓLLANDS
Frh. frá 5. bls.
með því að skjóta niður 13
þýzka dreka, eða V3 af öllum
þeim sem brezki flugflotinn
skaut niður á þeim degi.
Pólverjar eru ofurhugaðir
flugmenn. Sprengjudrekarnir
þeirra strjúka sér næstum við
þökin á þýzku flugvélastöðv-
unum á Frakklandi, þegar þeir
eru að Ijúka erindum sínum
þar; jafnvel þó skothríðin sé
hin ákafasta. Og orustudrek-
ar þeirra ráðast hiklaust á ó-
vinina, jafnvel þó við ofurefli
sýnist að eiga.
En þeir eru einnig ágæfeir
flugvélastjórar. Pólskur flug-
maður sem hafði fengið skipun
um að fara í njósnarför til ljós-
myndatöku, steig upp í Spitfire.
drekann sinn og hóf sig til
flugs, án þess að taka eftir því,
að einn af flugvélasmiðunum
sat á sporði drekans eins og á
hestbaki. Þegar hann var
kominn í hér um bil 500 feta
hæð, varð hann þess var, að
hann gat ekki flogið lárétt.
Þér sem notið—
TIMBUR
KAUPIÐ AF
THE
Empire Sash & Door
CO.. LTD.
Birgðir: Henry Ave. East
Sími 95 551—95 552
Skrifstofa:
Henry og Argyle
VERÐ - GÆÐI - ANÆGJA
Flugmenn á jörðu niðri, sem
horfðu á tilþrif hans við vél-
ina, sáu hann síga hægt til
jarðar, með sporðinn niður á
við; en halda þó hreyflinum að
starfi, svo hann ekki tapaði
stjórninni. Hann flaug svo í
kring um lendingarvöllinn; en
einmitt þegar út leit fyrir að
hann myndi stinga sporðinum
niður í völlinn, náði hann alt i
einu jafnvægi og lenti slysa-
laust. “Þetta er óstöðugt far,”
sagði hann þegar hann steig
út úr drekanum. “En það var
heppilegt, að eg er æfður
stjórnari og vanur hinum ó-
stöðugu.” Þá fyrst komst
hann að raun um, að hann
hafði setið í einum af þeim
stöðugustu drekum sem til eru;
og að hann hafði flogið með
180 punda þungan flúgvéla-
smið á sporði sínum.
—Reader’s Digest.
B. Th. þýddi
BUY
UJflR
SRYINGS
CERTIFICRTES
Takið Eftir!
Vér ráðum yður til að láta senda heim loðföt yðar
strax, áður en ösin byrjar og aðsóknin að geymistöðv-
um vorum. Því fyr sem byrjað er því hœgara er við að
fást, — styður lika hernaðinn með þvi að spara gasoliu
— yður sjálfum hentugra lika, þegar nauðkaldur vetur
byrjar að blása.
.... SÍMIÐ 21 857 STRAX ....
Vorir ökusveinar, trygðir gegn hverri vá, flytja loðföt yðar heim.
Tfolt F^nfrew&Co.
Limitec/
Portage at Carlton