Heimskringla - 05.11.1941, Qupperneq 5
WINNIPEG, 5. NÓV. 1941
HEIMSKRINGLA
5. SÍÐA
FIMTÍU ÁRA AFMÆLI
Norðurlandamáladeildar-
innar við ríkisháskólann
í Norður Dakota.
Allmargir háskólar í Banda-
ríkjunum hafa um langt skeið
veitt fræðslu í Norðurlanda-
málum og bókmentum. Einn
af þeim er ríkisháskólinn í
Norður Dakota og átti Norður-
landamáladeildin þar fimtíu
ára afmæli á þessu hausti.
Deildin var stofnuð með sér-
stakri ríkisþingssamþykt árið
1891, er mælti svo fyrir, að
fræðsla skyldi veitt við ríkis-
háskólann í Grand Forks í
norrænum fræðum, og hófst
kensla í þeim þar þá um haust-
ið. Fyrsti kennarinn var
norskur prestur, Rev. G. T.
Rygh, sem gengdi því embætti
í fjögur ár, og féll kenslan þá
niður um nokkur ár. Hófst
hún að nýju haustið 1898 og
var kennarinn prófessor E. J.
Rollefson, er kendi jöfnum
höndum Norðurlandamál og
efnafræði næstu þrjú árin.
Þá varð John Tingelstad,
sem einnig var prestvígður
maður, prófessor í þýzku og
Norðurlandamálum, og kendi
hann þau fræði næstu tíu árin,
Nokkur Smákvæði
Sýnishorn af ljóðagerð eftir Guðrúnu Bjarnadóttur
ó aldrinum fró 10—15 óra.
Hér á dögunum barst mér bréf frá góð-
vini mínum Th. Thorfinnssyni á Mountain,
N. D. Hann er einn þeirra manna, sem lætur
sig jafnan varða menningarmál Vestur-ís-
lendinga, enda var nú bréfið þess efnis, því
hann sendi mér nokkur kvæði eins og sýnis-
horn af ljóðagerð ungrar stúlku í Norður
Dakota, sem mun hafa hlotið skáldgáfuna í
vöggugjöf. — 1 ljúfum ljóðum þessarar litlu
skáldkonu kemur í ljós sterk fegurðarkend
og einkennilegur, þýður þunglyndisblær,
þrár hugsandi, dreymandi barnssálar. Til
frekari skýringar er hér orðréttur kafli tek-
inn upp úr bréfi Th. Thorfinnssonar:
“Þessi unga stúlka, sem er bróðurdóttir
Páls Bjarnasonar (Vancouver), er nú aðeins
15 ára gömul; og eins og ljóðin bera með sér
er sumt af þeim ort þegar hún var 10 ára.
Hún byrjaði þegar hún var 8 ára, en af. því
sendi eg ekkert. Þegar eg fór yfir það sem
hún hafði skrifað niður, fanst mér það þess
vert að sumt af því kæmist á prent, og þó að
eg hafi ekki mikið vit á skáldskap, þá hafði
eg það mér til stuðnings, að County skóla-
ráðið hafði veitt henni verðlaun fyrir sumt
af þessum kvæðum. Mig langar til að sjá að
þeir unglingar sem einhverja andlega hug-
sjón hafa fái viðurkenning og uppörfun.”
Eg efast ekki um, að lesendum “Heims-
kringlu” verði það til ánægju að lesa þessi
ljóð, því þau eru loforð um, að í framtíðinni,
þegar Guðrúnu litlu vex aldur og þroski,
megi Islendingar hér eiga von á að heyra
meira frá henni.
G. H. Finnsdóttir
FLANDERS FIELDS
In Flanders Fields our loved ones rest,
The ones that served our country best;
The thousands that were slain in war,
Pressed to their mother’s heart no more.
But they have sought a quiet world,
Where they can see our flag unfurled,
Where the Lord shall watch o’er them,
Where they are safe from harm with Him;
They who loved our land so true,
And the Red, the White, and Blue.
Now in peace these loved ones lie,
Beneath the splendor of> the sky,
In Flanders Field.
MOTHER
On a mother’s face is written
By the pén of Father Time,
The joys and sorrows she has shared
In every little line.
Two lips through which just sweet words fall
A heart that is of gold
Retain the youth that once they knew
Although they may be old.
A silver halo then enshrouds
A tender, aged face;
The gracious lady is enclothed
In lavender and lace.
That gentle smile, that loving touch,
There can be no other
That’s quite as beautiful as she,—
And she is my mother.
(Written at the age of 12)
ELEGY
In Memory of a Friend
I gaze now on face so still,
His spirit—it is gone—
Is fleeing to that far off land
With Death his chaperone.
Beside me mourn his grieving friends
They move their lips in prayer
And while they think what might have been
They brush away a tear.
I saw the shadow hovering near—
I saw it sap his will—
I saw my loved ones life tide ebb—
I felt his heart beats still.
I cannot feel—I cannot think—
I cannot even cry—
I know but emptiness around
O God, please let me die!
But when I raise my head I see
His image, fair and tall,
Imprinted in a baby’s face
So innocent of all.
And from beyond I seem to hear
His voice “Our child” no more
And I derive a vital strength
I pray as naught before.
O, God forgive my wicked words
For I am not alone
Instead, give me strength to live
And give our child a home.
I see again through misty eyes
And with a little sigh
I part my lips and whipser low
“Beloved one, goodbye.”
LOOK TO THE LORD
In times of distress or sorrow
When your burdens too heavy to bear
Remember the Lord in His Kingdom
And lighten your load with a prayer.
Don’t bother your friends with your troubles
They have enough of their own,
But take it to Him whose hands
The seeds of courage have sown.
Though the eyes of the world may not see you
Or you have international fame,
Your heart will find peace in turning
To the Father of all for His aid.
“So don’t let the troubles of this world
Make you depressed and blue,
Look to the Lord and remember
He will carry you through.”
HOME
There’s a place where memories linger
Though from East to West we roam
And carressing every object
Of that place—we call it home.
There on bended knees we whispered
Every night our fervent prayer
There our mother’s sweet soprano
Seems to echo everywhere.
There’s the quiet hand of father,
Steady, tender, firm and strong,
Ever ready to be helpful,
Ever guiding us atong.
And there is the face of mother,
Patient, kindly, good and true;
Bravely facing every sorrow,
Ever coming smiling through.
There we heard the pitter patter
On the roof—the sound of rain;
There we gathered round the fire
As we sang an old refrain.
There is where our memories linger
Though from East to West we roam;—
May the blessings of the New Year
Rest upon our Home—Sweet Home.
DEATH JOURNEY
Last night I walked,
My heart—it knew not fear,
For I reached out and found
Providence near.—
I felt a hand
Lead me through the dusk,
And even as he paused
I knew I must
Say good-bye.
I was not sad
A friend was at my side ,
I was never lost
He was my guide.—
Unto the light
I stumbled through the dim
Dark way—and through the night
I walked with Him
Ever nigh.
(Writen at my present age—15)
Guðrún Bjarnason
(eða til 1911, en þá gerðist hann
! eingöngu kennari í Norður-
landamálum og bókmentum og
skipaði það embætti þangað til
hann lét af starfi 1928. Hann
hafði mætur á íslenzkum fræð-
um og kendi um skeið nor-,
rænu; þótti hann ágætur kenn-J
ari og var einkum kunnur fyr-|
ir túlkun sína á ritum Henriks
Ibsen, norska leikritaskáldsins'
heimsfræga.
Árið 1928-29 önnuðust tveir
ungir háskólamenn norskrar
ættar kensluna í Norðurlanda-
málum, en þá um haustið tók,
dr. Richard Beck við kenslunni |
í þeim fræðum og forstjórn |
deildarinnar og hefir skipað
það embætti síðan. Jafnframt
DÁNARFREGN
Dr. Richard Beck
kenslunni, hefir hann, eins og
alkunnugt er, flutt sæg fyrir-
lestra um Norðurlönd, bók-
mentir þeirra og menningu,
víðsvegar, sérstaklega um ís-
lenzk og norsk efni, og ritað
mjög mikið um sömu efni á
ensku, íslenzku og norsku.
Sökum þess hve margir af
nemendum ríkisháskólaná í
Norður Dakota eru af norskum
ættum, er mest áherzla lögð á
kenslu í norsku og norskum
bókmentum í Norðurlanda-
máladeildinni, en bókmentir
annara Norðurlandaþjóða
verða þó ekki útundan. Ríkis-
háskólinn i N. Dakota er einn
af tveim háskólum í Banda-
ríkjunum (hinn er Cornell),
sem árum saman hefir veitt
fræðslu í íslenzku nútíðarmáli;
stunda 5 nemendur það nám í
vetur. Fornmálið (norræiía)
er einnig kent þar, og hafa
nokkrir framhaldsnemendur
stundað þá grein, meðal ann-
ara núverandi forseti ensku-
deildar háskólans.
Háskólinn á einnig yfir að
ráða all-stóru íslenzku bóka-
safni, og áttu íslenzkir stúdent-
ar þar laust eftir aldamótin
frumkvæðið að stofnun þess;
söfnuðu þeir fé til þess meðal
landa sinna og varð vel ágengt.
En eins og löngu er kunnugt
hafa margir þeir íslendingar,
sem mesta frægð hafa unnið
sér og þjóð sinni í landi hér, út-
skrifast af Norður Dakota há-
skóla; er það og orðinn stór
hópur af íslenzku fólki, sem
lagt hefir þar að einhverju
leyti stund á íslenzk fræði og
norræn.
Að íslendingar eiga slíkan
hauk í horni og dr. R. Beck við
háskólann, er þeim í fylsta
skilningi mikilsvert. Færir
Heimskringla honum á þessu
sögulega ári skólans, jafnframt
skólanum, árnaðaróskir og
þakkir fyrir hans óviðjafnan-
lega starf í þarfir íslenzkra
fræða. Megi Islendingar njóta
hans sem lengst við þessa stofn-
un, er viðhald tungu áa vorra
og arf lætur sig svo mikið
skifta.
Fimtudaginn, 30. okt. s. 1.,
andaðist á sjúkrahæli á Ken-
nedy St., í Winnipeg, Halldór
Skagford, 66 ára að aldri, eftir
langvarandi vanheilsu. Hann
var fæddur hér í þessari heims-
álfu, í Omeme, Ontario, 13. ág.
1875, en foreldrar hans voru
ættuð úr Skagafirði á Islandi.
Faðir hans, Björn Kristjánsson,
var frá Brenniborg í Skaga-
firði, en móðir hans, kona
Björns, var ættuð frá Kolgröf,
einnig í Skagafirði. Hún var
Guðlaug Pálsdóttir.
Þau Björn og Guðlaug komu
til þessa lands árið 1873 og
settust að í Omeme, Ontario.
Þar fæddist Halldór heitinn
tveimur árum seinna. En þeg-
ar hann var tveggja vikna gam-
all, fluttu foreldrar hans til
Winnipeg, og næsta árið á eft-
ir fluttu þau til Gimli. Þar
næst, nokkru seinna, var flutt
til Þingvalla bygðarinnar í
Saskatchewan, og síðan til
Norður Dakota, í Hallson-bygð-
ina, þar sem Halldór ólst upp.
Þar kvæntist hann snemma á
árinu 1899, Steinunni Thor-
steinson. En hún dó fimm ár-
um seinna. Þau eignuðust tvær
dætur, sem.báðar lifa föður
sinn, Oddný Svafa, til heimilis
í Fort William, Ont., og Sæunn
Emily (Mrs. A. Clark), í Winni-
peg.
Eftir að hann giftist, nam
Halldór heitinn land í Morden-
bygðinni. En ári eftir að kon-
an hans dó, fann hann fyrst til
þess lasleika sem hann þjáðist
meira eða minna af það sem
eftir var af æfinni. Árið 1920
lagðist hann á spítala hér í
Winnipeg, og var þar næstu 16
árj ýmist á King Edward Hospi-
tal eða St. Roch’s í St. Boniface.
Þá fór hann til dóttur sinnar,
Mrs. Clark, og sýndist að miklu
leyti hafa náð sér aftur, og var
farinn að komast um þótt lík-
aminn væri ekki sterkur. En
snemma þetta ár lagðist hann
aftur vegna slags, og vár rúm-
fastur úr því, fyrst heima hjá
dóttur sinni, sem var honum
altaf hin umhyggjusamasta og
gerði alt sem hún gat til' að
létta byrði hans; og seinna var
hann fluttur á St. Boniface spít-
alann og svo á sjúkrahæli það,
þar sem hann var er hann
kvaddi þetta líf.
Þannig er farinn maður, sem
undir hinum erfiðustu kring-
umstæðum, sem stöfuðu af van-
heilsu, sýndi altaf karlmensku
og þrek, sem geta ekki annað
en vérið öllum sem þektu hann
fagurt og uppörfandi eftir-
dæmi.
Systkini hans eru nú einnig
öll farin á undan honum nema
ein hálfsystir, Svafa Ingibjörg,
Mrs. Björn Líndal. Einn bróð-
ir, Kristján Skagford, dó í Los
Angeles, Calif., fyrii fjórum ár-
um. Hin systkinin, 3 alls, dóu
öll á unga aldri.
Jarðarför Halldórs heitins fór
fram laugardaginn 1. nóv. frá
útfararstofu Bardals. Jarðað
var í Assiniboine Memorial
Park. Séra Philip M. Péturs-
son jarðsöng. P. M. P.
Þér sem notið—
TIMBUR
KAUPIÐ AF
THE
Empire Sash & Door
CO.. LTD.
Birgðir: Henry Ave. East
Sími 95 551—95 552
Skrifstofa:
Henry og Argyle
VERÐ - GÆÐI - ANÆGJA
Rödd í símanum: Eg heyri
alveg til þín, nema þegar þú
ferð að tala, þá skil eg ekki eitt
orð.
• * •
Skátaforinginn: Jæja, Óli,
hefir þú glatt nokkurn í dag?
Óli: Já, eg heimsótti frænku
mina. Hún verður altaf svo
glöð, þegar eg fer.
FJÆR OG NÆR
Eva Clare, Director of Music
in the University of Manitoba,
wishes to direct the attention
of the Icelandic Community to
a scholarship donated by the
Jón Sigurdson Chapter I. O. D.
E. and open only to Icelandic
students. In order to be elig-
ible for this, as with any other
scholarship in the University,
it is necessary to be enrolled
for the current year in the ex-
aminations.
The Jón Sigurdson Chapter
I. O. D. E. Scholarship, of the
value of $50.00 is for award
annually to the student of
Piano or Violin, Grades VII to
XI inclusive, who is of Ice-
landic parentage and is in the
position of needing financial
assistance.
In addition to this one which
is open to Icelandic students
there are many other scholar-
ships open to students of all
nationalities, which have been
donated by the generosity of
private citizens and clubs. One
of the most interesting is the
James Tees Memorial Scholar-
ship given in perpetuity by
Mrs. Tees in memory of her
late husband. The value of this
scholarship is $100.00 and it is
f°r award each year to the
sjudent who is registered in *
the University for its examina-
tions in music and who, in the
opinion of the Committee of
Selection appointed for the
purpose is most deserving.
Applications for these schol-
arships mqst be submitted not
later than June 1, 1942 on spec-
ial forms obtainable from the
Registrar.
A week ago on Saturday,
October 25th, the sixth Annual
Presentation of Prizes1 and Cer-
tificates in the University of
Manitoba was held in the Con-
cert Hall of the Winnipeg Audi-
torium. It was the most large-
ly attended to date. This year
approximately 800 students
were registered for examina-
tions.
# * #
Education Week 1941
November lOth to 16th
Radio Talks over CJRC
General theme, “Education
For a Strong Canada”. Daily
Topics: Monday, Nov. 10 —
Physical Fitness — Robert Jar-
man; Tuesday, Nov. 11 — Na-
tional Morale — Wm. Light-
foot; Wednesday, Nov. 12 —
Cultural Wellbeing — Miss
Ethel Kinley; Thursday, Nov.
13 — The School in the Nation
— J. W. Chafe; Friday, Nov. 14
— The Democratic Way — G.
J. Reeve; Saturday, Nov. 15 —
Canadian Unity — Miss Ida
Davidson; Sunday, Nov. 16 —
Family Life — Rev. G. R. Cal-
vert. Time 4.30 to 4.45 daily —
Tuesday 5 p.m. Sunday 11
a.m.
Education Week — llth year
for Manitoba and 7th Domin-
ion-wide.
* * *
Minningarrit
Þeir, sem eignast vilja 50
ára minningarrit Sambands-
safnaðar, geta eignast það með
því að senda 50^ til Davíðs
Björnssonar, 702 Sargent Ave.
Ritið er mjög eigulegt, með
myndum og ágripi af sögu
kirkjunnar á íslenzku og ensku.
* * *
Messur í Gimli
Lúterska prestakalli
Sunnud. 9. nóv.: Betel, morg-
unmessa. Árnes, messa kl. 2
e. h. Gimli, íslenzk messa kl.
7 e. h. Sunnudagaskóli Gimli
lút. safnaðar kl. 2 e. h.
B. A. Bjarnason
• • •
Guðsþjónustur við Church-
bridge o. v. í nóv. mánuði:
Þann 9, í Concordía kirkju;
þ. 16 í Lögbergs kirkju með alt-
arisgöngu kl. 1 e. h. Þ. 23. i
Concordía kirkju; þ. 30. á Red
Deer Point, kl. 11 f. h. og í Win-
nipegosis kl. 3 sama dag.
S. S. C.
* # *
Lúterska kirkjan í Selkirk
Sunnud. 9. nóv.: Sunnudaga-
skóli kl. 11 f. h. Isl. messa kl. 7
e. h. Umtalsefni: Straumhvörf
siðaskiftanna. S. Ólafsson