Heimskringla - 05.11.1941, Blaðsíða 7

Heimskringla - 05.11.1941, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 5. NÓV. 1941 HEIMSKRINGLA 7. SlÐA BOÐSKAPUR frá Englandi til hetjanna í austri. Eftir Rev. Hewlett Johnson (Dean of Canterbury) Þetta erindi er sent frá rúst- um þess, er áður var minn yndislegi prófastsbústaður. Vér sendum hjartans kveðju til rauð^ hersins, á landi, á sjó og í lofti, til Stalins og allra 'hinna hugprúðu íbúa Rúss- lands; vér hneigjum oss í lotn- ingu. Með sívaxandi aðdáun erum vér vottar að yðar hugprúðu vörn gegn hinni óvæntu og sviksamlegu árás, þar sem þér standið eins og klettur í haf- inu, og brjótið brimöldur inn- rásarhersins, er fram að þessu var talinn óvinnandi. Þér auglýsið öllum heimin- um hverju frjálsir menn og frjálsar konur, vel búið að vopnum, innblásið af göfugum hugsjónum, undir forystu á- gætra leiðtoga, fá áorkað til varnar föðurlandi sínu, verk- smiðjum þess og öllu andlegu og efnislegu verðmæti. Þegar Nazistar voru hraktir til baka frá ströndum Eng- lands og.hófu innrás í yðar víð- áttumikla land, staðfestu þeir og innsigluðu sinn eigin dauða- dóm. Með hrygð í huga sé eg að þér verðið nú að mæta á hólmi hinum ægilegasta herafla allra tima. Vissulega er það nöpur kald- hæðni atburðanna, að þjóð sem hefir þá einu ósk að reisa föð- urland sitt úr rústum í fullum friði, sem hefir það takmark að skapa nýtt og göfugt þjóð- félag, þar sem arðrán er óþekt fyrirbrigði og stéttaskipun af- numin, þar sem jafnrétti ríkir án tillits til þjóðernis eða litar- háttar, þar sem vísindi og upp- götvanir uppfylla hinar marg- víslegu þarfir og kröfur mann- anna; það er vissulega kald- hæðni að þjóð með þessa stefnuskrá skuli þvinguð til að yfirgefa sín margvíslegu og friðsamlegu störf, og ganga til einvígis upp á líf og dauða við erkifjanda alls sem er gott og göfugt í siðuðu þjóðfélagi, í gömlum og nýjum tíma. Við nánari athugun er þetta ofurskiljanleg atburðaröð. Sem forvígisaðili frjálslyndisdreym- andi þjóða, frá Kína til Spánar, er þrá að brjóta af sér hlekki og ok harðstjórnar og kúgun- ar, eruð þér sterkasta og glæsi- legasta vígið; móti yður verður því höfuðsóknin hafin. Hitler hefir sjálfur gert það heyrum kunnugt. Framsæknar og frelsisleið- andi þjóðir líta til yðar sem voldugs vinar, en Nazistar og Fasistar sem höfuð óvinar. Um endalok þessa hildar- leiks er engin vafi mögulegur. Þýzkum nazisma verður komið á kné með samanlögðum kröft- um Englands og Rússlands. — Hinn illi andi er nú ræður lög- um og lofum í Þýzkalandi, mun verða kveðinn niður að fullu og öllu, og þjóðin sem hefir verið fjötruð hlekkjum ánauð- ar og kúgunar, mun aftur öðl- ast full réttindi orða og athafna og þakka yður og okkur frelsi sitt og endurlausn. INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLÖ I CANADA: Amaranth............................... Antler, Sask.........................-K. J. Abrahamson Ames.................................Sumarliði J. Kárdal Árborg...................................G. O. Einarsson Baldur............................................Sigtr. Sigvaldason Beckville..............................Björn Þórðarson Belmont..............................•'....G. J- Oleson Bredenbury.............................. Brown................................Thorst. J. Gíslason Churchbridge..........................<- Cypress River.....................................Guðm. Sveinsson Dafoe....................................S. S. Anderson Ebor Station, Man....................K. J. Abrahamson Eifros................................J. H. Goodmundson Eriksdale...............................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask......................Rósm. Árnason Foam Lake...............................H. G. Sigurðsson Gimli.............a.......................K. Kjernested Geysir..............................................Tím. Böðvarsson Glenboro...................................G. J. Oleson Hayland.................................Slg. B. Helgason Hecla...............................Jóhann K. Johnson Hnausa..................................Gestur S. Vídal Húsavík................................ Innisfail.............................Ófeigur Sigurðsson Kandahar........................-........S. S. Anderson Keewatin............................... Sigm. Björnsson Langruth.........................................Böðvar Jónsson Leslie................................Th. Guðmundsson Lundar.....................................D. J. Líndal Markerville.......................... ófeigur Sigurðsson Mozart..............-...................S. S. Anderson Narrows....................................S. Sigfússon Oak Point.............................. Mrs. L. S. Taylor Oakview...................................S. Sigfússon Otto......................................Björn Hördai Piney....................................S. S. Anderson Red Deer.........................................Ófeigur Sigurðsson Reykjavík.................................. Riverton.............................BJörn Hjörleifsson Selkirk, Man____________Mrs. David Johnson, 216 Queen St. Silver Bay, Man........................Hallur Hallson Sinclair, Man........................K. J. Abrahamson Steep Rock..................................Fred Snædal Stony Hill.................................Björn Hördal Tantallon...............................Árni S. Árnason Thornhill...........................Thorst. J. Gísla§on Víðir...................................Aug. Einarsson Vancouver............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis..................................S. Oliver Winnipeg Beach.......................... Wynyard.................................S. S. Anderson ( BANDARÍKJUNUM: Bantry................ Bellingham, Wash...... Hlaine, Wash.......... Cavalier and Walsh Co. Grafton............... Ivanhoe.............. Los Angeles, Calif.... Milton................ Minneota.............. Mountain.............. National City, Calif. Point Roberts, Wash... Seattle, Wash......... Upham............ ......E. J. Breiðfjörð Mrs. John W. Johnson ...Magnús Thordarson ................Mrs. E. Eastman .............Miss C. V. Dalmann ...............,....S. Goodman .............Miss C. V. Dalmann ...............Th. Thorfinnseon ...John S. Laxdal, 736 E 24th St ..................Ásta Norman J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. .................E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba KAPTEINN LYTTELTON: RÁÐHERRA VESTUR- ASÍU MALA BRETA Kapteinn Oliver Lyttelton, nýlega skipaður ráðherra Vestur-Asíu mála Breta, hitti blaðamenn í Cairo í Egypta- landi og er að skýra fyrir þeim skyldur sínar. Mynd þessi sýnir Kaptein Lyttelton með Sir Miles Lampson, brezka % sendiherranum í Egyptalandi í garði sendiherrans í Cairo. Rússnesku vinir mínir, í tólf langa mánuði, sættu enskir menn og enskar konur hinum ægilegustu loftárásum frá Naz- istúm, og báru í raun og veru sigur . úr býtum. Aldrei var hopað á hæli eða efast um að réttur málstaður mundi sigra að lokum. Samfelda 9 mán- uði dundi samfelt eldregn yfir Lundúnaborg og aðrar stærstu borgir landsins; smærri borgir og þorp fengu einnig bróður- hluta. Aldrei bilaði hreysti og hug- prýði ensku þjóðarinnar í þessu voðalega steypiregni elds og brennisteins; hún fetaði í fót- spor hins fræga varnarliðs í Madrid á Spáni með herópinu “rui pasaran”. Með stolti blandinni ánægju sjáum vér sömu eldheitu föður- landsástina og fórnfýsina með- al rússneskra þegna. Hin óskelfda mótspyrna yð- ar, og hugrekki í baráttunni um hvern einasta þumlung yðar dýrmæta föðurlands, og hin miskunarlausa eyðileggíng allra verðmæta, í stað þess að láta þau af höndum, hin ein- beitta staða yðar gegn ofur- afli hinna æðandi sviftibylgja, blæs oss, og öllum lýð allra landa, nýrri von í brjósti. í þrotlausum spenningi fylgj- umst vér með hverri sókn og vörn yðar órofnu fylkingaraða; allur heimurinn dáist að snild- inni, þekkingunni og seiglunni, sem nú er að ósanna trúna á sigursæld Þjóðverja á landi, eins og vér gerðum fyrir skömmu í loftinu. Ibúar Moskva, Leningrad, Kiev og Minsk, menn konur og börn í hverju þorpi og þverjum bæ hins volduga og viðlenda Rússlands, berjast í trúnni á hina rússnesku arfleifð, og í þeirri trú mun þjóðin sigra að lokum. Á fyrstu dögum þessa hildar- leiks, lét eg í ljósi í heyranda hljóði, óbifandi trú mína á mótstöðuafl yðar; sú trú er ó- hagganleg; hún byggist á yðar siðferðislega þreki, yðar þjóð- félagslegu og vísindalegu af- rekum. Enskri alþýðu er ljóst hverju þér hafið komið í framkvæmd á liðnum árum, sömuleiðis hverja hetjudáð þér sýnið nú á yfirstandandi tima; húnYís því á fætur í samtaks hrifningu og heilsar yður sem hugrökkum bandamanni. Vér erum stoltir af yður; for- lög vor eru tengd saman um há- leitt markmið; bak við oss eru sláandi hjörtu og vaknandi - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusltni: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finna á skrifstoíu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Álloway Ave. Talsimi 33158 Office Phone 87 293 Res. Phone 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 12—1 4 p.M.—6 P.M. AND BY APPOINTMENT Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 877 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími: 26 821 308 ÁVENUE BLDG.—Winnipeg vonir miljóna manna um allan heim. Dimmir dagar eru að öllum líkindum framundan, en hvor- ugur aðili mun hika eða hopa á hæli. Vér skulum mæta öllum þrengingum með óbifandi hug- rekki. Vér ábyrgjumst kunn- áttu og hagleik verkalýðsins, hreysti og hugprýði bardaga- mannsins og framleiðslu áhuga fjöldans; það bræðraband inn- siglast með fórnfýsi hinna lif- andi og blóði fallinna ástvina og vandamanna. Þeir dagar munu koma, er vér allir sameinaðir förum sig- urför yfir meginlandið, ekki sem kúgarar, heldur sem frels- arar. Að lokum, þegar blær frels-! isins sveipar Evrópu í faðm i sinn, líkt og úthafs andvari,j skulum vér í sameiningu end-j urtaka þessi orð hins mikla Pushkin yðar: “The heavy-hanging chains will fall. The walls will crumble at the word and freedom greet you in the light, and brothers give you back the sword.” Við grafir hinna föllnu — á sundurtættu landi hinna lif- andi manna, munum vér standa og vígjast til framkvæmda og athafna sem meðlimir voldugs jafnaðarmannaríkis, þar sem styrjaldir og arðrán er óþekt fyrirbrigði, þar sem siðferðis- legt afl mun stjórna allri fram- leiðslu með aðstoð vísindanna, j þar serri misskifting auðæf- anna er ekki lengur óttaefni uppvaxandi æskulýðs, þar sem sönn menning opnar öllum j jafnt, öll sín nægtabúr, þar sem hulið vald æðstu manna í efstu stöðum mun auðga og blessa hið sameiginlega þjóð- félag, umlykjandi öll tungu- mál og allar þjóðir jarðarinnar. —Þýtt úr ensku. Jónbjörn Gíslason DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Oífice 88 124 Res. 27 702 eigum varla kost á að greina þau hvort frá öðru. Það var oft sagt, “Þolinmæði þrautir allar vinnur” eða þá: “Hann eða hún ber það alt með þögn og þolinmæði”. Vér finnum fljótt að það er eðli þagnar að vera þolinmóð og þolinmæði að vera þögull. Svo er að finna heila keðju af orðum sem koma inn á þessi hugtök. Til dæmis getum vér sagt að hógværðin sé þolinmóð og þolinmæði sé hógvær og þá er umburðarlyndi og langlund- argeð og stilling, jafnvægi og rósemi. -Og þannig má lengi halda áfram að rifja upp orð- tæki sem tákna eitt og sama hugtak á voru merkilega móð- urmáli. Eitt vorra mætu skálda kveður svo að orði: “Og sittu heil með hópinn þinn og hnyptu við þeim ungu. Þeir ættu að hirða um arfinn sinn sem erfa þessa tungu. Gæti það ekki verið bæði gagn og gaman fyrir oss vest- ur-lslendinga að hirða ögn um andlega arfinn sem feðra tunga vor felur í sér? M. I. AUÐLEGÐ ÍSLENZKRAR TUNGU Ef vér viljjum athuga auð-| legð móðurmálsins (íslenzkrar tungu), þá má auðvitað gera það á ýmsa vegu. Svo sem með því að rannsaka fornar og nýjar bókmentir, en vér getum líka gert þetta á mjög svo ein- faldan og auðveldan hátt. Þótt vér séum einir á ferð eða með því að hugleiða við vinnu vora. Hve mörg orð má finna yfir eitt hugtak, eða þá svo hiið- stæð og skyld hugtök og vér Thorvaldson & Eggertson LögfrœOingar 300 NANTON BLDG. Talsíml 97 024 M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lsetur úti meðöl í viðlögum Viðtalstímar: kl. 2—4 e. h. 7—8 að kveldinu Sími 80 857 643 Toronto St. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarSa og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone 86 607 WINNIPEG Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Presh Cut Plowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Sts. Phone 22 866 Res. 114 Greníell Blvd. Phone 62 200 THE WATCH SHOP THORLAKSON & BALDWIN Dlamomd and Wedding Rtngs Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE »;<iuuuuuuciumuuuiciuuiiiiiiiic]iiiiiiiiiiuc]uuuuuuciuuuuu£ j INSURANCE AT . . . REDUCED RATES Fire and Automobile | | STRONG INDEPENDENT | COMPANIES j McFadyen | | Company Limited 1 | 362 Main St. Winnipeg | Dial 93 444 cmmuiliciuuuuuuciuuuuiiioiumiiuiciuuuuuuciuuuuuucli Ræningi kom þjótandi inn í veitingastofu, skaut til hægri og vinstri og hrópaði: Hypjið þið ykkur út, bölvaðir skíthæl- arnir ykkar. Allir gestirnir flýðu eins og örskor — allir nema einn Eng- lendingur, sem sat rólegur og drakk úr glasi sínu. — Jæja, sagði ræninginn og sveiflaði rjúkandi skambyss- unni. — Jæja sagði Englendingur- inn, þeir voru sannarlega nokk- uð margir, fanst yður það ekki? • * • — Hvað er verra en að kaupa gjöf handa stúlku, sem vantar ekkert? — Kaupa gjöf handa stúlku, sem vantar alt. • • • Læknirinn. Þér hafið vatn á milli liða í hnénu, skipstjóri. Skipstjórinn: Vatn! Það hlýt- ur að vera whisky. Eg hefi aldrie á æfi minni drukkið vatn. Taugaveikluð kona fór beint til læknisins þegar hún var komin um borð í strandferða- skipið og sagði: Ef mér skyldi líða illa, viljið þér þá segja mér, hvað eg á að gera. Læknirinn: Það þarf ekki. Þér gerið það. • • • — Kínverjar geta matbúið hrisgrjón á allan mögulegan hátt. — Það getur konan mín líka. Hún hefir bara ekki fundið þann rétta ennþá. m IT LIKES YOU

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.