Heimskringla - 19.11.1941, Síða 7

Heimskringla - 19.11.1941, Síða 7
WINNIPEG, 19. NÓV. 1941 heimskringla 7. SIÐA “GULLNA HLIÐIД Hið nýja leikrit Davíðs Stefánssonar Eftir séra Jakob Jónsson Hér á íslandi er yfirleitt gengið út frá því, að fáir lesi leikrit sér til ánægju. Bókaút- gefendur hafa þá sögu að segja, að leikrit seljist allra bóka sízt. Nú eru fáir leikflokkar til á landinu, leikhús, þau, sem völ er á, óhaganleg og skortir allan útbúnað, svo að óvíða er ráðist í erfiða leiki. Ef engin von er um það, að almenningur gerist áhugasamari um lestur sjón- leika er fyrirsjáanlegt, að leik- ritagerð á litla framtíð fyrir sér hér sem bókmentagrein. Er nú þegar til í landinu all-mikið af leikritum, bæði frumsömd- um og þýddum, sem engin á- stæða er til annars en að láta koma fyrir almenningssjónir en eru aðeins fáanleg í afrit- um. Hinsvegar má líta á það að mikill hluti þjóðarinnar þess engan kost að kynnast leiklist, nema í útvarpi, og þó að það sé stórkostlega dýr mætt út af fyrir sig, er það þó aldrei nema eins lið af mörgum til þess að flytja almenningi skáldskap af þessari tegunc Það er því brýn nauðsyn á því að þjóðin færi að leggja meira upp úr lestri leikrita en nú er gert. Mér finst, að alþýðuskól- ar og mentaskólar ættu að geta gert eitthvað til hvatning- ar á þessu sviði með aðstoð þeirra leikmentamanna sem við eigum. Meðal annars þarf mönnum að vera ljóst, í hverju liggur aðal-munur á sögu og - NAFNSPIÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finna á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsimi 33 158 Thorvaldson & Eggertson LögfrœOingar 300 NANTON BLDG. Talsíml 97 024 Á mynd þessari er verið að reyna hraða brezkra skriðdreka í sandinum í grend við Lybíu í Norður-Afríku. Her Breta berast daglega vopnin til Egyptalands, svo her þeirra er þar að verða æ betur óg betur útbúinn. sjónleik og lesandinn getur beinlínis æft sig í því að upp- fylla þær kröfur, sem leikritið gerir, — fram yfir söguna. Við lestur leikritsins þarf lesand- inn t. d. oftast nær að hugsa sér sjálfur útlit fólksins og mál- róm, og sjaldan er leiksviðinu lýst nema í stórum dráttum. Eins og gefur að skilja, er fólki misjafnlega sýnt um að setja sér atburði fyrir hugskotssjón- ir. Guttormur J. Guttormsson skáld, sem ætlast til, að leikrit sín séu lesin, en ekki leikin, sagði mér einu sinni, að sér þætti meira varið í að lesa leik- rit en sjá það. í leikhúsi hug- ans fanst honum síður hætta á mistökum af hálfu leikend- anna. Þó að fæstir muni vera sammála Guttormi skilyrðis- laust, þá mættu fleiri líkjast INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Antler^Sask^ZZZZZZZZZI"^. J. Abrahamson Antler. bask.......... Sumarliöi J. Kárdal r?®®"...................... G. O. Einarsson ...........“Z...........sigtr. Sigvaldason Símont................-.........J-oleBon Brotmbury.......................j- Gisiason Churchbndge---------IZTZIZGuðm. Sveinsson Cypress River......""..........S. S. Anderson Eb^ti'tiZManZZZZ..................^±j£'<£££%£ Fishiníf Lake, S«Ak.Z-------- H 'GSteSíSS Fo«mUk«......------- -ZZZZZZZ..^: S:"........................... G. J. Oleson Hayland....ZZIZZIZ.......-...Slg. B. Helgason H^ZZIZZZZZZ..............GeBtur 8. Vídal ?nÚnSl...................ZZZZZZZZZófeigur Sigurðsson Sfewítin...ZZZZ..Z...........Sigm. Bjömsson iZ „ÍS...................... Böðvar Jónsson Langruth................ „v, n„.mi<n^ann honum í því að reyna að njóta leikrita við lestur, ef ekki er þess kostur að sjá þau á leik- sviði, og raunar hvort sem er. Eitt af því sem ætti að hjálpa íslendingum til þess að fella sig við lestur lekirita, eru Islend- ingasögurnar. Þar er saman- þjappað form, stuttorðar lýs- ingar, samtöl og látbragðslýs- ingar, sem víða minna á leikrit. Hugurinxj verður að lesa sig inn í hin ytri gerfi, og finna hræringar andans hið innra. Eins og vænta má, er auð- veldast að lesa og skilja þau leikrit sem grunvallast á okk- ar eigin sögu, þjóðlífi eða þjóð- legum erfðum. Þar á hugurinn fyrirfram mótuð gerfi, sem leikritið gæðir lífi að nýju. Þess vegna getur alþýða manna les- ið leikrit eins og “Skuggasvein” og “Fjalla-Eyvind” af meiri un- aði en ýms erlend leikrit. Ný- lega hefir komið út leikrit, sem að mínum skilningi ætti að vera vinsælt bæði í lestri og á leiksviði. “Gullna hliðið” eftir Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi er bygt á gamalli þjóð- sögu, sem flestir kannast við. Áður hefir Davíð ort kvæði út af sögunni, hefir það náð all- miklum vinsældum, en það er von mín, að yrkisefninu verði því betur tekið í hinu nýja Office Phone 87 293 Res. Phone 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 12—1 4 P.M.—6 P.M. AND BY APPOINTMENT M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur útl meðöl í viðlögum Viðtalstímar: kl. 2—4 e. h. 7—8 að kveldinu Sími 80 857 643 Toronto St. komið er í leikhús. T. d. er eg í vafa um, hvaða áhrif bænin á bls. 125.muni hafa á blæ leiks- ins, og eitthvað af blótsyrðum Jóns hlýtur að verða felt niður, ef hann á ekki að verða of ruddalegur fyrir eyru leikhús- gesta. Annars er það einn af hinum góðu eiginleikum Da- víðs, hve vel hann fágar málið á skáldverkum sínum. Persónurnar eru margar, sennilega yfir 30, að meðtöld- um “englum og útvöldum”, en þær eru flestar skýrt afmark- aðar fyrirfram í hugum fólks- ins. Þær eru að fáeinum und- anteknum, ýmist táknrænar sem ímynd sérstakra hópa inn- an mannfélagsins — t. d. drykkjumaður, ríkisbubbi, bóndi, sýslumaður, prestur, grasakona — eða gamalkunn- ar persónur úr trúarbrögðum og þjóðtrú (svo sem postularn- ir, Maria Mey, óvinurinn, púk- ar, englar). 1 leiknum tekst höfundi vel að gefa þeim líf og liti, án þess að færa þær nokk- Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 877 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. A. S. BARDAL selur likkistur og annast um útíar- ir. AUur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone 86 607 WINNIPEG J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Síml: 26 821 “ 308 AVENUE BLDG.—Winnipeg Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Presh Cut Flowers Daily. Plants in Season We speciaUze in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88 124 Res. 27 702 Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Sts. Phone 22 866 Res. 114 Greníell Blvd. Phone 62 200 þá fegurstu sýn, sem birst hefir uð úr þeim ham, sem þjóðtrú- á íslenzku leiksviði. En það leikið af snjöllum leikara, mun- Trillubáturinn tók þegar um við þar eignast einhverja niennina og fór með þá í land, þar sem þeim var veitt' öll nauðsynleg hjúkrun, enda voru T.n D. J. Undal ófeigur Sigurðsson S. S. Anderson S. Sigfússon Mrs. L. S. Taylor S. Sigfússon fVtt-r, BJörn Hördal ófeigur Sigurðsson BJörn Hjörleifsson Selkirk Mati Min. David Johnson, 216 Queen St. Hallur Hallson K. J. Abrahamson Steep Itock Snæda ytiii Bjorn HördaJ Árni S.'Árnason Thorst. J. GísVason Víöir Aug. Eirarsson Vancouver Mrs. Anna Harvey ... S. Oliver . S. S. Anderson í BANDARIKJUNUM: Bflntrv E. J. BreiðfjörB ....Mrs. John W. Johnson Magnús Thordarson . Mrs. E. Eastman ... Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif.... Miltnn S. Goodman Minnenta MÍ88 C. V. Dalmann Th. Thorfinnsson National City, Calif Seattle, Wash .Johin S. Laxdal, 736 E 24th St. ...Ásta Norman t t Middal. 6723—21st Ave. N. W. Upham. E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg, Manitoba in hafði ofið þeim, og er það vel gert. Sennilega meira þrek- virki en flesta grunar við fljót- an yfirlestur. Leiksviðið verður því fallegra sem á líður, og er það tvímæla- laust kostur á leik, sem í raun formi, sem átökin af skáldsinsiog veru er æfintýraleikur. —- lálfu eru sterkari og betur úr Verði þessi leikur sýndur hér í sögunni unnið. jokkar fátæklega leikhúsi, verð- Þjóðsagan er skopsaga með ur það meir en lítill vandi að djúpri alvöru á bak við. Skopið gera lokaatriðið þanmg ur er fólgið í því, að umkomulítil garði, að það hrífi hugann, kerling snýr á sjálfan dyravörð eins og höfundur ætlast til. En íimnaríkis, kemur sálinni hans þar er ætlast til að fagur söng Jóns síns inn í himininn, þrátt ur og hljóðfærasláttur verði fyrir það, að hann hefir allar samfara ljósadýrð og lita- íkur á móti sér, þegar miðað skrauti. við endurgjaldslögmálið. — Sennilega ríður hvergi meir Alvarlega hliðin er aftur á á góðri meðferð leiksins en í móti sú, að þeim, sem elskar af síðasta atriðinu. Þar kemur barnslegri einlægni, tekst fyr að lokum sú niðurstaða, sem eða síðar að bjarga syndugri stefnt er að frá upphafi vega. mannssál inn fyrir hurðarstaf Þetta uppátæki kerlingar, a himnaríkis, ef hún gefst ekki einhenda skjóðunni með sal upp, þrátt fyrir það, þótt Jóns inn í himnaríki, hefir rms- strangasti bókstafur laganna jöfn áhrif á þá, sem nærstaddir dæmi syndugan til vitis. eru. Djöfullmn kvartar fyrs - Til eru fleiri en ein leið til að ur yfir því, að alt rettlæti se vinna úr slíkri sögu. Skáldið þrotið, Pétur er hnugginn og gat tekið hinn siðferðilega sál- óttast, að sér verði ekki lengur fræðilega kjarna sögunnar og trúað fynr varðstöðunm en bygt upp sitt eigið listaverk, án Páll verður til þess að verja þess svo mikið sem að nefna það, sem skeð hefir. Hann söðuna á nafn. Hann gat líka minnir á, að kærleikunnn se ef til vill látið atburði slíks langlyndur, trui ollu, vom ait, leikrits minna svo ljóst á sög- umberi alt (Smbr. I. 'cor- ' una, að hún yrði í huga áhorf- “Hans er mátturinn og dyrð- endanna, þótt ekki væri hún in.” leikin nema óbeinlínis. En svo En hvað verður um Jon. er til að minsta kosti ein leið Hann var að vísu farinn a enn; _ sú sem Davíð Stefáns- klökkna við áhrif Maríu, hinn- son'kaus sér, — að gera leikrit ar mildu guðsmóður. Fram að úr sögunni, eins og hún er, því hafði hann ekki tekið þessa halda hinum skoplega blæ, en himnaríkisferð alvarlega, og láta alvöruna alstaðar skína i talið hana vera til lítils. Hann gegn, unz hún í lok leiksins var búinn að sætta sig á sinn kemúr fram með fullum þunga broslega hátt við erfið örlög og fegurð. Það verður auðvit- og honum datt ekki í hug að að ekki vitað til fulls, hvernig koma öðruvísi fram en hann þetta hefir tekist, fyr en góðir var klæddur. En einmitt vegna leikarar hafa tekið leikinn til hispursleysis síns getur hann meðferðar á sviði, en það er orðið snortinn af dýrð himins- von mín, að þessi leikur reynist ins, þegar hann finnur fegurð vel og verði talinn í fremstu gleði og kærleika alt umhverf röð íslenzkra sjónleika. Að is sig. Á tveim síðustu blað- vísu kæmi mér ekki á óvart, þó síðum leiksins er lýst þessum að einstaka setningu þyrfti að áhrifum á sál Jóns, og verði verður ekki heiglum hent að framleiða þá sýn. — Sá sem aðeins les leikinn, en sér hann ekki leikinn, verður að lesa geðshræringar Jóns út úr fá- einum smáletursorðum, auk þeirra spurninga, sem Jón Jegg- ur fram í hrifningu sinni. Ef það þætti ekki of mikill “ex- pressionismi”, vildi eg leggja til, að slík orð, sem ráða meiru um skilning lesandans, væru prentuð á þann veg, að þau vektu athygli. Hér á eg t. d við setninguna: “Jón skimar í allar áttir, eins og dýrðin sé nú fyrst að birtast honum o. s. frv.” Ennfremur þau orð, sem lýsa fögnuði hans og ljóma, þegar náðinni og kærleikanum hefir tekist að ummynda þá sál, sem refsivald himins og jarðar hefir ekki haft nein á- irif á. Eg óska Davíð Stefánssyni til hamingju með leikinn, sem eg hygg að telja megi að mörgu leyti frumlegan, þegar tekið er tillit til forms og byggingar. Víst er um það, að hann hefir fullkomna sérstöðu meðal ís- lenzkra leikrita fram að þessu. Alþbl. 17. sept. ieir svo aðframkomnir að það varð að styðja þá upp fjöruna. I gær voru þeir svo þjakaðir, að lítið var hægt að tala við þá, en í morgun voru þeir farnir að hressast, nema skipstjórinn, sem var enn töluvert þjakaður og gátu sagt sögu sína í aðal- dráttum. SELUR SKRÍÐUR UPP Á fleka til þriggja skipbrots- manna og bjargar lífi þeirra Færeysk fiskiskúta “Silaer- is”, frá Sandvaag fórst á tund- urdufli fyrir Austurlandi síð- astliðinn mánudagsmorgun. — Átta manns voru á skipinu og fórust fimm þeirra, en þrír björguðust á fleka og fundust í gær út af Djúpavogi. Segja þeir að selur, sem skreið upp á fleka þeirra hafi raunverulega bjargað lífi þeirra. Síðdegis í gær fann trillubát- ur héðan af Djúpavogi skips- fleka á reki nokkuð út af Djúpavogi og voru þrír menn á honum, allir mjög þjakaðir og reyndust þetta vera skips- brotsmenn af færeyskri skútu endurskoða rækilega, og var skipstjórinn meðal þegar I hlutverk hans á sínum tíma þeirra. Þeir skýrðu svo frá, að þeir hefðu verið á leið hingað til lands, en hrept þoku, vilst af leið og lent inn í tundurdufla- beltið, sem lagt hefir verið út af Austfjörðum. Síðastliðinn mánudagsmorgun rakst skútan á tundurdufl, að því er þeir á- litu, einhversstaðar út af Seyð- isfirði, en þeir gátu ekki, vegna þokunnar glöggvað sig á því nákvæmlega hvar þeir voru. Skipið sprakk samstundis í loft upp og malaðist mjölinu smærra að framan — og fórust við sprenginguna 5 af áhöfn- inni, sem staddir voru fram á skipinu. Hinir þrír, sem eftir voru og af komust á björgunarfleka, voru á reki á honum undan stormum og straumum þangað til trillubáturinn frá Djúpavogi fann þá eins og áður er skýrt frá. Á björgunarflekanum voru engar birgðir, hvorki vatn, vistir né fatnaður — og kvöld- ust skipbrotsmennirnir mjög af þorsta, hungri og vosbúð. En í mestu þrengingum þeirra vildi þeim það ótrúlega happ til, að selur skreið upp á flekann til þeirra. Tóku þeir honum fegins hendi, drápu hann, drukku úr honum blóðið og hrestust mjög við það. Telja skipbrotsmennirnir sjálfir, að þetta hafi orðið til þess, að þeir héldu lífi þar til þeim var bjargað. Eins og áður er sagt, voru skipbrotsmennirnir mjög þjak- aðir, en enginn þeirra hafði slasast við sprenginguna. Skipið var 300 smálestir að stærð og talið gott skip.' —Alþbl. 22. ág.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.