Heimskringla - 17.12.1941, Blaðsíða 7

Heimskringla - 17.12.1941, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 17. DES. 1941 HEIMSKRINGLA 7. SlÐA Gleðilegra Jóla óskum vér öllum vorum vinum og kunningjum! - vC^ N v*> "Helzt ei œska með hrumum fótum" BRÉF frá new york ^æri ritstjóri: Nú undir áramótin vil eg yotta þér þakkir mínar fyrir ^eimskringlu sem eg hefi lesið . er til ánægju á hverri viku ^sins. Meðan jslenzku blöðin í jnnipeg bera hið mikla les- j’júl sitt og snjalla í flestum Úfellum til fjölmargra lesenda fru ekki sjáanleg dauðamörk á lslenzkunni. Verður nú sumum að spyrja, v°rir muni nú fremur eiga í að verjast um verndun Uugunnar, heimaþjóðin eða estmenn. Eða hafa hinir rettara fyrir sér, sem hyggja ^ nú roði fyrir nýrri öld þegar Jslenzk tunga og bókmentir uennar, fornar og nýjar, verði Vlrt að verðleikum um víða Veröld. t^að hefir verið mér undrun- °g gleðiefni að hitta hér jólk jafnvel í þriðja lið frá landnámsmönnum er tala snjalla og hreina íslenzku, þótt aldrei hafi ísland séð. Verður mér þá fyrst að minn- ast Edward J. Thorlaksons, há- skólakennara í mælskufræði í Brooklyn University. En á hann allmiklar leifar af bóka- safni afa síns, en það var næst- um aleiga hans er hann fluttist vestur. Fyrstu mentun sína hlaut Thorlakson á kvöldvök- um í æskuheimili sínu, þar sem einn las Islendingasögur og aðrir hlýddu og unnu jafn- framt. Finst mér að þar muni skapgerð hans hafa mótast, og drjúg íslenzku kensla hefir honum hlotnast, því að enn talar hann gullaldar íslenzku þrátt fyrir alt nám hans og kenslu í háskólanum í þremur öðrum tungum. Langdræg og djúp áhrif hafa þær haft á hann Islendinga- sögurnar í gömlu baðstofunni á kvöldvökunum í Norður Da- kota. Hann las mér leikrit á ensku er hann hefir samið út af Laxdælu. Þar eru ljóð í fögrum bún- RÚSSUM SÝNDIR LEYNDARDÓMAR VERNDAR BRETA Menn starfandi við anti-aircraft byssur Breta, skýra fyrir hernaðarnefnd frá Rússlandi nú í Englandi hvernig þær vinna. Myndin var tekin er rússneska nefndin heim- sótti margar stöðvar í Englandi og síðast miðstöðina, þaðan sem stjórnað er öllu starfi hinna dreifðu varnar- stöðva. Þekkingu og reynslu sína í vopnaframlieðslu allri, segja nú Bretar og Rússar hvorir öðrum sem að sjálfsögðu hjálpar til að koma öxulþjóðunum fyrir kattarnef. John S. Brooks Limited DUNVILLE, Ontario, Canada MANUFACTURERS OF GILL NETTING Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna og “Sea Island Cotton” Þér megið treysta bœði vörugœðum og verði Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar. Captain M. R. Janes, Leland Hotel, Winnipeg Umboðsmaður fyrir Manitoba, Saskatchewan og Alberta • Þér mun geðjast vel að Branvin . . . keimurinn að Pví er indæll, bragðið fyr- lrtaks gott. Það er ein- stakt í sinni röð. 1 Canada ,®st ekki eins gott vín fyr- lr eins lágt verð, annað en ^ranvin! JORDAN WINE COMPANY, LIMITED JORDAN, CANADA BMZ IrIí; JORDAM'S BRAKVIH Xnvt' $275 Gallons Brúsi 26 oz. ílaska 60<í JORDAN BRANVIN fíed^Whik WINE advertlsement ts not lnserted by the Government Llquor Oontrol Comm. The m- Is not responsible for statements made as to quality of products advertlsed ingi, þrungin af forn-íslenzkum krafti, mætti segja mér, að þau ættu eftir að vekja ekki litla athygli hér í álfu. Leikritið hafði á mig undraáhrif. Það var flutt vel með afbrigðum, enda er nú starf Thorlaksons að kenna mælskufræði. Áttunda fyrra mánaðar varði Thorlakson doktors ritgerð sína og hlaut með lofsorði Ph.D. við Northwestern Uni- versity í Evanston, 111. Meiri tíðindum sætir þó efnisval hans í þessa ritgerð. Hann tók sér fyrir hendur að rita um Jón Sigurðsson. Ritgerðin er um 400 vélritað- ar síður og nefnist: “The Par- liamentary Speaking of Jón Sigurðsson eða þingmælska Jóns Sigurðssonar. Öll saga Islands á nítjándu öld og að nokkru leyti öll Is- landssaga er rakin í sambandi við mælskusnild forsetans. — Mynd hans verður ógleyman- leg þeim er les. Telur Thor- lakson Jón Sigurðsson einstak- an í sinni röð, af því að hann var riddarinn lýtalausi meðal stjórnmálamanna heimsins. — Hann átti svo undur mikið til að gefa og gaf það alt ættjörð sinni og áskildi sjálfum sér ekkert í staðinn. Thorlakson hefir gefið Dr. Hermannsson eintak af þessu verki sínu í hið mikla og ágæta safn. En á fleiri stöðum ætti i>að skilið að vera lesið. Eru nú rétt hundrað ár síðan Jón Sigurðsson hóf að gefa út Félagsrit sín, er voru opið bréf til alþjóðar á Islandi um þrjá- tíu ára skeið. Áhrifin urðu þau að enginn maður hefir nokk- urn tíma orðið slíkur kennari íslenzkrar þjóðar, og vakið hana jafn vel til hugsunar og dáða. Skilið ættu þeir báðir Jón forseti og dr. Thorlakson, að setta rit yrði prentað á ensku og þýtt og gefið út á íslenzku nú á 100 ára afmæli Félagsrit- anna. Dr. Thorlakson er kvæntur hérlendri konu, sem er honum ástríkur félagi. Er heimili þeirra 2031 Coyle St., Brook- lyn. Þá vil eg segja þér frá einum hinna íslenzku háskólanema, sem eg minnist ekki að hafa séð getið í Winnipeg blöðunum íslenzku; það er tuttugu og tveggja ára gömul stúlka, Guð- rún Stephensen að nafni. Hiún er fædd í Canada og var komin í Junior High School í Winni- peg er hún fluttist tólf ára til Reykjavíkur. Var hún fyrst í æfingadeild kennaraskólans og vakti þegar athygli sakir gáfna og prúðmensku. Fimtán ára fékk hún að sitja í fyrsta bekk kennaraskólans sem óregluleg- ur nemandi. Tók hún þátt í öllum námsgreinum og prófum og var um vorið með þeim Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finna á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsími 33 158 Thorvaldson & Eggertson LögfrœOingar 300 NANTON BLDG. Talsími 97 024 Opfice Phone 87 293 Res. Phone 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hohrs: 12—1 4 P.M.—6 P.M. AND BY APPOINTMENT M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl í viðlögum Viðtalstímar: kl. 2—4 e. h. 7—8 að kveldinu Sfmi 80 857 643 Toronto St. vegna æsku hennar. Reglan er að leyfa ekki yngri nemend- um í fyrsta bekk en 18 ára, þótt oft hafi verið gefnar undan- þágur, þar sem ekki hefir vant- að nema ár á lögmætan aldur. Svo fór að lokum að Guðrún settist í annan bekk og var um vorið með þeim allra efstu. Þegar hún útskrifaðist úr 3. bekk, var hún 18 ára. Síðan hefir hún tekið gagnfræða próf og stúdentspróf í Reykja- vík. Jafnframt náminu hefir Guðrún unnið. Sex sumur hef- ir hún starfað við dagheimili Sumargjafar og veitt því for stöðu helming þess tíma. Hafa uppeldisstörf jafnan verið henni hugstæð. Að vetrinum hefir hún stundað kenslu jafn- framt náminu. Haustið 1940 kom Guðrún til New York. — Stundaði hún nám í fyrra vetur við Georgia State Womens’ College í Valdosta. Sumarnám stundaði hún síðan í National College of Education i Evan- ston, 111. Nú í vetur nemur hún við Teachers College, Col- umbia University í New York. Hlaut hún þar Deans Scholar- ship og Room Scholarship í In- ternational House. Hafa einkunnir hennar jafn- an verið A og einstöku sinnum B+. Þrátt fyrir námsannir hefir Guðrún haldið mörg erindi til þess að fræða fólk um Island. Hafa blöð oft birt viðtal við hana. Barnabók um Island hefir hún ritað á ensku, er hún væntanleg á bókamarkað áður langt líður. Af ætt Guðrúnar er það að segja, að faðir hennar var Stef- án Hansson Stephensen fædd- ur á Hlemmiskeiði á Skeiðum. Fluttist hann ungur með for- eldrum sínum að Hurðarbaki í Kjós. Lærði ungur trésmíði og vann að því í Reykjavik. Fór hann til Winnipeg 1912. Föðurfaðir Stefáns var séra Stefán Stephensen á Reyni- völlum, bróðir hans var Mag- nús Stephensen sýslumaður Rangæinga, faðir Magnúsar Stephensens landshöfðingja. Móðir Guðrúnar er Friðný Sigurborg Gunnlaugsdóttir, dóttir Gunnlaugs bónda Gunn- laugssonar er 50 ár bjó í Hlíð í Álftafirði í ísafjarðarsýslu. — Faðir hans var Gunnlaugur Gunnlaugsson á Svarfhóli í sömu sveit. Foreldrar Guðrúnar giftust i Winnipeg 1914. Vann Stefán Stephensen þar að húsagerð, þar til hann fluttist með fjöl- skyldu sinni til Reykjavíkur ár- ið 1930. Vann hann þar að trésmíði og hafði húsameistara leyfi. Stefán Stephensen and- aðist á síðastliðnu sumri. Frið- ný býr nú í Reykjavík með Gunnlaugi syni sinum, 17 ára gömlum. Er hann hinn mann- vænlegasti, stór vexti og Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 877 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. * A. S. BARDAL selur likkistur og annast um útfax- ir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone 86 607 WINNIPEG J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Slmi: 26 821 308 AVENUE BLDG.-—Winnipeg Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 089 Presh Cut Flowers Daily. Planits in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Offtce 88 124 Res. 27 702 Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Sts. Phone 22 866 Res. 114 GrenfeU Blvd. Phone 62 200 Stephensen var vel gefinn Kaupið Heimskringlu maður á marga lund. Jafnvel á gamals aldrí þótti hann leysa tveggja manna verk af hendi. Fáskiftinn var hann og yfir- lætislaus en hélt fast á því er hann taldi rétt og satt, hver sem í hlut átti. Hann var vin- vandur og vinfastur og dreng- skaparmaður í fornum stíl, starfsgreindur og orðhagur eins og h.ann átti kyn til. Kæri ritstjóri, þetta er orðið lengra en eg ætlaði. Margra fleiri landa vildi eg minnast, t. d. Stefáns Júlíussonar, kenn- ara frá Hafnarfirði. Minnist eg hans meðal ágætra nem- enda kennaraskóla íslands. — Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu Stundar hann nú nám við Tea- chers College, Columbia Uni- versity. Er hann höfundur góðra barnabóka, t. d. Kára og Lappa; ötull og fylginn sér og er líklegur til að flytja margan góðan feng héðan heim. Vil eg nú kveðja þig og óska þér og öllum löndunum gleði- legra jóla og góðs nýárs. I guðsfriði. Steingrímur Arason —400 Riverside Drive, New York City. x ' •'*■**■* ** •«r*. Y • »\Vjl 1/3 ÍL & Phone 201ÍOI Modern Dairies I___LIMITFn J efstu. Næsta haust var það t giæsimenni. Vinnur hann sem með tregðu að hún fékk að setjast í annan bekk. Var það fullgildur ungur sé. starfsmaður þótt GLEDILEG JÓL! GLEÐILEGT NÝAR! Vulcan Iron Works Ltd. Sutherland and Maple WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.