Heimskringla


Heimskringla - 31.12.1941, Qupperneq 7

Heimskringla - 31.12.1941, Qupperneq 7
WINNIPEG, 31. DES. 1941 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA FERÐ AHUGLEIÐING AR Eftir Soffonías Thorkelsson Framh. Það var síðdegis þ. 3. apríl að eg sat í káetu yfirvélstjóra Hallgríms Jónssonar, að okkur bárust þau boð að nú væri leyf- ið komið frá London að við mættum sigla og vakti það mikinn fögnuð. Nú urðu allar hendur á lofti að búa sig sem bráðast til ferðar. Eg man það vel hvað skipsfólkið varð létt í spori og viðmóti við þá fregn, er skipstjóri lét það fréttast að við legðum af stað kl. 10 í kvöld. Þetta var stjörnubjart kvöld og veðrið hið blíðasta, þótt ekki væri komið lengra en fram í april. Eg gat því altaf verið á dekki og veitti það mér mikla skemtun að fylgjast með athöfnum skipsverja með und- irbúning ferðarinnar. Það var snerpa og fjör í hverri hreyf- ingu, og að mér virtist fegin- leiki yfir að losast úr þessari Prísund og mega fara ferða sinna. Ef til vill hefir mér sýnst þessi feginleiki hjá skips- höfninni vegna þess, að sjálfur var eg glaður yfir að vera nú að leggja af stað heim. Eg held að allir, sem átt hafa heima í mörg ár fyrir vestan, geti sklið það. Um kvöldið var skipið laust frá bryggju og haldið austur eftir ánni, East River, til hafs. Það er altaf áhrifamikil sýn að sjá New York borg, en þó sér- staklega frá vatnaleiðunum, koma inn eða fara niður árnar, East River eða Hudson River. Þó er það lang áhrifamest að sjá hana í heiðskiru veðri að næturlagi, þar sem má segja að hver gluggi ljómi í ljósadýrð, elskuleg stúlka og varfærin. Hún hefir getað séð við öllum brögðum karlmanna og var þó komin nokkuð til aldurs. En ungfrúin var að öllu leyti sem bezt á sig komin og ágæt- ur ferðafélagi og virtist ósigr- andi fyrir sjóveikinni. Þriðji félaginn var Þorlákur (man ekki seinna nafn hans í svip). Hann var ágætis ná- ungi og skemtilegur, maður á bezta aldri. Þorlákur hafði futzt frá íslandi til Boston fyr- ir 14 árum og stundað þar sjó- mensku á trollurum. Hanh var giftur þarlendri konu og var nú orðinn Bandaríkja þegn, og var nú stýrimaður. Mér leist svo á piltinn, að vel mætti trúa honum fyrir skipi og ekki mundi hann vanta kappið. Eg var hinn fjórði. Honum lýsi eg ekki öðruvisi en að hann er þur á manninn, en hefir gaman af annara gleðskap. — Þetta var nú alt liðið af farþegum og fanst mér til um það hvað Eim- skipafélagið mundi tapa miklu á ferðalagi okkar með svo mörgu og dýru þjónustufólki BREZKAR KONUR AÐ GERA VIÐ VÉLAR í FLUGFÖRUM Hér er ein hinna yngri kvenna á Bretlandi sem lært hefir svo mikið í vélafræði, að geta leyst einn mann af hólmi, til þess að taka þátt í störfum í hernum. Á mynd- inni er konan að framkvæma nokkuð (tappet clearance), er konur eru sagðar færari um en karlmenn vegna þess að hendi þeirra er liðugri í úlnliðnum en hendur á karl- mönnum eru. ekki nema jaki o'g jaki á stangli, sem við fórum fram hjá, en veður bjart, svo það gerði okkur engan farartálma, og goðum aðbunaði, þvi þeir & , & , , . enda vorum við næstum þvi lausir við hann áður en fór að dimma að nóttu, og höfðum við engar áhyggjur af því, með þeim ágætu mönnum, sem höfðu stjórn á skipinu. En það var annað sem vakti at- höfðu ekki hækkaði farþega- gjöldin eða fæðispeninga að neinum verulegum mun, þótt farmgjöld á vörum hefðu verið margfölduð. Alstaðar er maturinn manns- ins megin, og ber ekki minna á ........... hygli okkar þennan dag, er við tm a sjoleiðum en annarsstað- náðum samban(il vlB 4tvarpi5 j að, ef lasleiki hamlar því ekki. Klukkan 8 er sezt að morgun- verði, klukkan 10 er borið kaffi Reykjavík, strax og við kom- um norður fyrir Nýfundna- , ^ land, sem færði okkur fréttir og kokur, kl. 1 miðdagsverður §em okkur hljóð> að Hitler ORÐ í TÍMA TÖLUÐ með kostulegum réttum, kl. 4 kaffi og kl. 6 er aðalmáltíð dagsins. Menn mega gæta sín alvarlega við miðdagsborðið mqð herafla sínum hefði ráðist þá um nóttina á Noreg og Dan- mörku og tekið bæði löndin herskildi. Einnig fylgdi það og kaffidrykkjuna. að hafa lyst fréttunum að þýzka herráðið a kvoldmatnum. Rettirmr voru hefði gagt að lsland Qg Græn. og þaðan lítum við upp í há- hinir ágætustu, flestir íslenzkir 1&nd nú að teljast þeirra loftið af tindum hennar sem alt — £-------— —------- er “stjörnuljósum stráð”, og rennur manni í hug Ijóðmæli Matthíasar: Ö, þá dýrð sem lífið á. Hvernig getur gröf og dauði, gengið yfir lífsins auði?” Eg naut þess stórfagra út- sýnis á láði og legi og lofti, gagntekinn af hrifningu og þakklátssemi yfir að vera til og njóta lífsins, fegurðar þess og minna mörgu gæða. Nú var eg að skilja við Ameríku, þetta blessaða land, sem hafði reynst mér svo vel .eins og raun ber vitni um, að eg gat veitt mér það mesta eftirlæti, sem eg gat gert mér vonir um að mér gæti hlotnast. En þrátt fyrir hrifn- ingu mína og þakklæti til landsins ágæta, 'Norður-Ame- ríku, er hafði reynst mér ágæt fóstra og var nú orðið föður- land barna minna og barna- barna og gleði hugar míns yfir að eg var nú að fara til vöggu- stöðva minna, þá sigraði þó svefninn mig, þegar kom fram á nóttina, og að morgni voru öll lönd horfin fyrir löngu. — Logn var á, og svo var það Mla vegu, þangað til við kom- úm norður undir Grænland. Þá|annars gerði mikla veðurbreytingu, en við komum að því seinna. Við vorum 4 farþegar með skipinu. Meðal þeirra var Horðmaður einn að nafni Osk- ar Lomaland. Hann hafði ver- ið um tíma í Bandaríkjunum en var norskur borgari og var nú að fara heim og sækja konu sína og fá leyfi frá norska rík- inu að mega flytja úr landinu' sem innflytjandi til Bandaríkj- anna. Hann gat ekki með neinu móti verið lehgur þar sem ferðamaður, eða án þeirra skil- ríkja að heiman. Ferðinni var bví heitið til íslands og þaðan til Noregs. Þetta var mjög virðulegur maður, skemtilegur °g þægilegur félagi. Eg tel hann fyrstan í hópnum því hann var elztur. Annar farþeginn var ungfrú ein frá Akureyri, að nafni Helga ólafsdóttir og mjög og framreiðslan öll svo prýði leg að eg, sem er hótfyndnn, hafði enga athugasemd við hana að gera. Nú skyldum við halda að öllu þessu matarsýsli væri lokið, en það er nú síður .. * , ... . „____Q þa hlyti það að verða bitbein en svo. Kl. að ganga 9 faum . C, , hagsmunasvæði. Þetta fanst okkur vera stór- ar fréttir en ekki góðar. Við sáum strax hvert stefndi, að kæmu Þjóðverjar til íslands, þeirra og Breta, og um það yrði barist til hins ítrasta, því ekki gæti það komið til mála, að við enn hressingu, kaffi eða te, eftir því sem hver vill hafa, með kexi, sætabrauði og smurðu. Fyrir mitt leyti hafði Englendmgar letu Þjoðverja eg ekki þörf fyrir svona mikinn «ð hakdyr smar. mat og kostulegar veitingar og aftók að taka þátt í öllu þessu Eg held að okkur öllum hafi orðið eins þungt fyrir brjósti borðhaldi. En ferðaféíagar af Þessum fréttum eins °S verið mínir færðu mér heim sanninn gat‘ um það, að hyggilegast væri Em kvöldið kemur útvarpið að eg fylgdi þeim að borðinu me® fréttir frá íslandi um að 2 og tæki ódeilan verð með þeim, Þýzkir kafbátar hafi sézt fyrii því ef eg gerði það ekki, þá Austurlandi. Okkur fanst það yrði 1. stýrimanni sagt að eg gera málið ennþá alvarlegra væri veikur og hann kæmi °S töldum það fyrirboða þess, þjótandi með meðalakassa hann ætlaði lika að her- skipsins og færi að gefa mér nema Island. Þótt skipstjórinn inn einhverja mixtúru. En eg se stiltur og gæflyndur þá varð Þjóðræknisfélagið annaðist gærkveldi dagskrá útvarpsins, og fór fram söngur, ræðuhöld og upplestur. Var þar alt gott, sem flutt var og sumt með á- gætum. Óhætt mun þó að fullyrða, að sá dagskrárþátturinn, sem mesta athygli vakti, var ræða Vestur-íslendingsins Björns Björnssonar prófessors, sem í senn var prýðilega flutt, karl- mannlega og vel hugsuð, og bar á sér alt annan blæ en nöldrið og holtaþokuvælið, barlómur- inn og ráðaleysið, sem daglega getur að líta vegna ástands þess, sem nú er ríkjandi hér í landi og raunar heiminum öll- um. (Ræða sú, sem hér er tal- að um er birt á öðrum stað í blaðinu.—Ritstj. Hkr.) Björn Björnsson er sonur Gunnars Björnssonar skatt- stjóra, sem mörgum er kunnur hér, enda hefir hann sótt land- ið tvisvar heim, í hið fyrra sinnið sem fulltrúi Bandaríkj- anna á Alþingishátíðinni 1930, en í hið síðara kom hann í boði Þjóðræknisfélagsins, ásamt frú sinni, og fór þá víða hér um landið. Er óhætt að fullyrða að Gunnar er einhver ágætasti sonur íslands, sem erlendis hef- ir dvalið og virðast börn hans engir ættlerar í þeim efnum. Öll eru þau fædd vestanlands og alin þar upp, og þótt sum þeirra hafi sótt Island heim, er - HAFNSPJÖLD - -j 1 — Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofuslmi: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finna á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talslmi 33 15 8 Thorvaldson & Eggertson LðgfrceOingar 300 NANTON BLDG, Talsími 97 024 Office Phone Res. Phone 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hohrs: 12—1 4 P.M.—6 P.M. AND BY APPOINTMENT M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl 1 viðlögum Viðtalstímar: kl. 2—4 e. h. 7—8 að kveldinu Sími 80 857 643 Toronto St. Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 877 Viðtalstimi kl. 3—5 e.h. A. S. BARDAL selur likkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone 86 607 WINNIPEG J. J. Swauson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnípeg Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Presh Cut Flowers Daily. Plants ln Season We speciaUze in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88 124 Res. 27 702 Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Sts. Phone 22 866 Res. 114 Greníell Blvd. Phone 62 200 þetta i fyrsta skifti, sem Björn i Björnsson kemur hingað og býr nokkra stund hjá heimaþjóð- inni. Það mun hafa vakið óskifta athygli, hve Björn mælti á vildi ekki eiga neitt á hættu honum þó enn meira um þessar hjarngóðri tungu og með ís með meðalagutlið hjá honum. fréttir en farþegunum, og Eg veit að Sigmundur, 1. stýri- beindi getgátum sínum að mér, maður, er vænsti maður og af Þyí eS var brezkur borgari, prýðilegur sjómaður, en eg hefi þetta gseti haft hinar alvar- hreint enga trú á læknisþekk- legustu afleiðingar í för með ingu hans ser> að hann hefði canadískan Annar aðbúnaður á skipinu borgara um borð, þar sem þjóð- var eftir því með ágætum, og in okkar væn i stnði við Þjoð- má eg segja að eg yrði hvergi verJa; Sagði hann að mætt‘ fullkomins buast við þvi, að þegar undir fsland kæmi, þá yrði skipið var, en hreinleika, hvar sem á var litið. , . „ -t * * . ,. stoðvað af þyzkum kafbat og Norður með landi var haldið , , . ^ , dag en eg tekinn um borð í hann og múndi sér falla illa ef svo yrði, eftir dag í litlu kuli oftast i logni. Eg var margbú- teiiii ,nn að spa þv. v.ð felaga m.na af sinu ^ og eg yrðl að svona mundi veðrið verða sem við fengjum alla leið til þá fyrsti maðurinn. Eg bað * , , , , . , . karl að vera rólegan og gera fslands, þar sem þeir hefðu mig ! i,,1.1__* ekki svona ohemjulegar aætl- um borð, því eg væri lukkunnar barn oe veðursæll með afbrigð- . , * , ,, um™ Sg mintu beir fé.agar anir fyrir framtiðina, því að mig á það seinna, að eg mundi vera fremur lélegur spámaður, þegar við þurftum að liggja í Grænlandssundi næstum því ferðlausir fyrir stórsjóum og ur hans mundi ekki rætast, og mundi eg ganga rólegur til svefns í kvöld, og var það nærri komið fram á varir mínar að segja, að það væri ekki verk skipstjóra, að koma inn ótta En eg gerði það Framh. roki * Á fjórða degi eftir «» viO t6r‘>efk'a^ge7fann aö þetta var um frá New York, s.gldum v.ö g h,á mannim,m í heiðskíru veðn, en norðan- eKK1 aseinmBU J kælu og sýndi hitamælirinn, að sjórinn var óvenju kaldur, er mundi boða það að ís væri í ná- ^ KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— lægð, og leið ekki á löngu áður útbreiddasta og f jölbrevttasta við sáum hann. Þar var íslenzka vikublaöið en enzkum hreim, þegar þess er gætt, að hann dvelur nú hér í fyrsta sinni. En hér er aðeins eitt dæmi af mörgum, sem sannar þjóðrækni og þraut- seigju Vestur-fslendinga, og rækt þá og trygð sem þeir bera í brjósti til íslands og íslenzkra verðmæta. Mætti fordæmi jeirra vera í minnum haft, er við hér heima berjum lóminn yfir því stundarástandi, við eigum nú við að búa. En þótt alt gott megi segja um flutning erindisins, var þó innihaldið ennþá betra. Það var hressandi að heyra heilbrigða rödd, sem hvatti til dáða, dró ályktanir af staðreyndum, sem bjartsýni um framtíð þjóðar- innar bygðist réttilega á. Það er mála sannast, að ef dæma má af lífsreynslu þjóðarinnar á fyrri öldum, baráttu hennar fyrir tungu og þjóðerni og á- rangri þeim, sem náðst hefir, er sá ótti ekki réttmætur, sem menn bera í brjósti um spill- ingu íslenzkrar tungu, vegna innar hefir ekki staðist próf- raunina, en allur þorrinn hefir hvergi þokast um set. Af vand- ræða undantekningum má eng- ar almennar ályktanir draga, og afstaða þjóðarinnar í opin- berum málum getur ekki og má ekki eingöngu miðast við þær, enda þýddi það með öðr- um orðum að heilbrigð skyn- semi yrði að víkja fyrir því ó- heilbrigða, sem í þjóðlífifiu finst, og virðist þá farið öfugt að öllum hlutum. Meginþorri þjóðarinnar er gæddur því þreki og siðferðisstyrkleika, þrautseigju og þráa, sem getur boðið þessari hættu, sem öðr- um, byrgin, og það er síður en svo ástæða til að örvænta, þótt eitthvað beri út af. íslenzka þjóðin sem heild hefir til þessa staðist prófraunina, og hún mun gera það, meðan sjálfs- virðing og sjálfsmetnaður hennar er óskert, og alment má fullyrða að svo sé. Það er mjög ánægjulegt, hve þjóðin hefir sem heild brugðist vel við þessari raun, — konur jafnt sem karlar. Hitt er leitt, að einstaka undantekningar skuli finnast í báðum kynjum, sem þjóðinni eru til vanza, og einkum liggur sú hætta við borð, að erlendir menn, sem ekki hafa kynni af öðrum en þessum lýð, dæmi þjóðina af sem honum, sem henni þykir þó mesta skömm til koma. Björn Björnsson hvatti þjóð- ina til þess að standa vel á verðinum og var bjartsýnn um framtíð hennar, vegna þess styrkleika, sem með henni býr. Hafi hann þökk fyrir. Þeir menn, sem trúa á þjóðina og opinberlega um hana tala á þessum tímum, eru ekki of margir. Hætt er við að hinir vantrúuðu menn spilli fyrir góðum árangri með vantrú sinni. Það er trúin ein, sem bjargað getur, jafnt í þessu efni sem öðrum, í þessu tilfelli trúin á þjóðina og framtíð THE YVATCH SHOP THORLAKSON & BALDWIN Dlamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watcbes Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE HELGIDAGSBROT Austurríski ríkiserfinginn, Franz Ferdinand var myrtur á sunnudag og var það morð not- að sem tilefni til Norðurálfu stríðsins 1914-18. Nokkru seinna réðust Þjóðverjar á Frakkland og Belgíu, einnig á sunnudag. Bretar og Frakkar sögðu Þjóðverjum stríð á hend- ur á sunnudag 1939. ítalir réð- ust á Grikkland á sunnudag, fyrir rúmu ári síðan. Þjóðverj- ar hófu sína miklu herferð gegn Rússum á sunnudag í sumar sem leið og loks réðust Japan- ar á Bandaríkin, nú fyrir rúm- um tveimur vikum, einnig á sunnudag. Því er nú ver, að það er ekki sjáanlegt, að Lord’s Day Alliance, sem hefir tekið að sér að vernda helgi hvíldar- dagsins, geti nokkuð við þetta ráðið.—Úr Windsor Star. F. FJÆR OG NÆR dvalar hins erlenda liðs hér á hennar.—Vísir, 16. nóv. 1941. landi, eða eyðingu og glötun mannfólksins og þeirra helgi- dóma, sem því hafa verið látnir Þeir menn eru til sem kjósa í té af forfeðrunum. Að vísu er (frekar að fara til kirkju á það satt, að litill hluti þjóðar- sunnudögum en vera heima. Þann 19. des. gaf séra Sig- urður ólafsson saman í hjóna- band að heimili Mr. og Mrs. E. O. Markússon Ketil Valgarðs- son, fyrrum verzlunarmann og um langt skeið bónda við Gimli, og Mrs. Steinunni Frímann, ekkja Jakobs Frimanns /við Hnausa, Man. Mr. Valgarðs- son er alkunnur orku og dugn- aðarmaður, er barist hefir sigr- andi æfibaráttu af eigin ram- leik og ráðdeild. Hann er nú réttra 80 ára að aldri, en hefir átt heima hér í landi um full 63 ár. Steinunn kona hans er nokkru yngri en hann, dugandi kona, komin af miklu starfs- og atorku fólki, ættuð frá Kúfhól í Austur-Landeyjum í Rangár- vallasýslu. Mr. og Mrs. Val- garðsson búa á Gimli. • • • Lúterska kirkjan 1 Selkirk Nýársdag: Áramóta guðs- þjónusta kl. 7 e. h. Allir vel- komnir. S. ólafsson

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.