Heimskringla - 31.12.1941, Side 8

Heimskringla - 31.12.1941, Side 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 31. DES. 1941 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Brúðkaupsveizla Mánudagskv. 29. des., héldu börn og tengdabörn þeirra hjóna Ólafs og Önnu Pétursson, Þann 28. desember síðastlið- inn voru gefin saman í hjóna- band af séra Guðm. Árnasyni, Mr. Sigurður Wilmar Antoníus Messur í Winnipeg Gamlárskvöld — i þeim veizlu að heimili þeirra, | frá Baldur, Man., og Miss Stein- 1123 Home St., í tilefni af fer- unn Hildur Sigurðsson frá kl. 11.30 fugs giftingarafmæli þeirra, og Lundar, Man. Brúðguminn er verður haldin aftansöngur afhentu þeim dálitla gjöf, “Sil- sonur Mr. Stígs Antoníuss og 1___0««,,;^” í w.irtninmi nm Vonn honc Morín uA RalHnr eins og vani hefir verið, er |ver Tea Serviee íminninguum vér kveðjum gamla árið og daginn. Börn þeirra eru alls heilsum hinu nýja. Þessar guðsþjónustur, sem haldnar eru á hverju ári rétt fyrir miðnætti, á gamlárskvöld, hafa verið sérstaklega vin- sælar. Komið saman á þess- ari töfrafullu stund með vin- um ykkar í kirkju. Sunnudaginn, n. k. fara fram tvær guðsþjónustur í Sam- bandskirkjunni eins og vana- lega, á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7. Umræðuefni prestSins verður, kl. 11 f. h., “The Past, Present and Future” og kl. 7, “Tíminn er auðæfi.” Sunnudagaskólinn kemur saman eins og vanalega kl. 11. Eru allir foreldrar beðnir að veita því eftirtekt, og láta börn sin koma þá og á hverjum sunnudegi á sama tíma. # # * Messað verður að Wynyard kl. 7 e. h. þann 4. jan. Þetta verður síðasta messa séra Hall- dórs á þeim slóðum að sinni. * * * Messað verður í Sambands- kirkjunni í Riverton á nýárs- dag kl. 2 e. h. og í Sambands- kirkjunni á Gimli sunnudag- inn 4. janúar n. k. kl. 2 e. h. # # # 12. des. s. 1. voru gefin saman í Sambandskirkjunni í Árborg af séra E. J. Melan, Miss Christ- ine Dorothea Halldórson frá Árborg, Man., og Mr. R. F. But- cher, Árborg, Man. Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. N. Hall- dórson, Árborg, en Mr. Butcher vinnur við bankann þar. Að lokinni hjónavígslunni var öll- um viðstöddum boðið heim til Mr. og Mrs. Halldórson þar sem menn sátu hina bestu veislu fram á kvöld. I # # # 28. des. s. 1. jarðaði séra E. J. Melan í grafreit Riverton, Björn Hjörleifsson bónda frá River- ton. Björn sál. lézt að sjúkra- húsinu í Selkirk 24. des. Hans verður nánar getið síðar. # # # Gifting Laugardagskvöldið 27. des. voru gefin saman í hjónaband, Conrad Albert Anderson og Verona Reed, að heimili séra Philip M. Pétursson, 640 Agnes St. Brúðguminn er sonur þeirra hjóna Guðmundar Anderson og Matthildar Fjelsted, 800 Lip- ton St., en brúðurin er af ensk- um ættum, og er dóttir Alfred A. Reed, sem í mörg ár hefir átt heima í Piney bygðinni í Mani- toba. Brúðhjónin voru aðstoð- uð af Miss Mildred Anderson, systur brúðgumans og George Crosland. Vinir og ættmenni Pembina, N. Dak. voru einnig viðstödd. Fram- tíðarheimili ungu hjónanna verður í Winnipeg. níu, og eru sex þeirra gift. Þau eru, séra Philip M. Pétursson, kvæntur Thóreyju Gíslason; Elisabeth Guðrún; Rögnvaldur Franklin, kvæntur Phyllis M. Phyall; Hannes Jón, kvæntur Bergthóru Sólmundson; Rósa Anna, gift Sigurði Sigmundson; Ólafur Björn, giftur Henrietta Creighton; Lilja, gift Kenneth O. MacKenzie; Pétur Bjarni og Sigurður Gunnar. Þar að auki eru tólf barnabörn. Ólafur er ættaður frá Ríp í Hegranesi í Skagafjarðarsýslu, og eins og kunnugt er, var Rögnv. heitinn Pétursson, bróð- ir hans. Faðir hans var Pétur Björnsson, Jónssonar málara, en Björn Jónsson var bróðir Péturs á Hofstöðum, langafa lermanns Jónassonar forsætis- ráðherra íslands. Móðir hans var Margrét Björnsdóttir, Ólafssonar á Auðólfsstöðum, Björnssonar, Guðmundssonar j varpið og fregnin um útvarpið, “Skagakóngs”, þess er bjó í hefði ekki komið í Heims- Höfnum á Skaga. kringlu sömu vikuna og í Lög- Anna, kona Ólafs var fædd á j bergi. Blöðin komu auk þess Garðar, N. Dak., og er af ís- j út fyrir jól og það var naumast konu hans, Maríu, að Baldur, og brúðurin er dóttir Þórðar Sigurðssonar og Guðbjargar konu hans á Lundar. Hjóna- vígslan fór fram á heimili bróð- ur brúðarinnar, Mr. G. Sigurðs- sonar, og konu hans Thelmu, á Lundar, að viðstöddum nokkr- um nánustu ættingjum og vin- um brúðhjónanna. Að henhi endaðri voru mjög rausnarleg- ar veitingar fram bornar. — Framtíðarheimili ungu hjón- anna verður í Dryden, Ont., þar sem Mr, Antoníus veitir for- stöðu smjörgerðarhúsi. * * * Vegna þess að Heimskringla kom út einum degi fyr en vana- lega s. 1. viku, barst henni jóla- ávarp biskups íslands of seint til að birtast í því tölublaði. Ennfremur hafði Þjóðræknisfé- lagið þá ekki ráðið við sig að útvarpa kveðjunni. Þessa er hér gteið vegna þess, að ýmsir hafa spurt hversvegna jólaá- lenzkum ættum í móðurætt, en af skozkum ættum í föðurætt. Hún er elzt af tólf systkinum. Faðir hennar var John Frank- lin McNab, en móðir hennar | lagið er eitt um það. var Björg Elisabet, ættuð frá tilhlýðilegt að birta ávarpið í blöðunum áður en það var flutt í kirkjunum. En það kemur ekki þessu við; Þjóðræknisfé- Brattagerði í Efrajökuldal. — Faðir Bjargar' Elisabetar vár Hallgrimur Guðmundsson, Magnússonar, ættaður úr Suð- ur-Múlasýslu. Móðir hennar var Guðrún Margrét Guð- mundsdóttir, Guðmundssonar, frá Brattagerði. Þau Ólafur og Anna, giftust 29. des. 1901. Þau áttu fyrst heima í Roseau-bygðinni í Minnesota, en fluttu þaðan 1903, um vorið, vestur til Kristnes, Sask. Þaðan fóru þau til Foam Lake, Sask., 1907, og til *Winnipeg 1912, og hafa átt hér heima síðan. Alls hafa Gefin saman i hjónaband að Eriksdale, Man., þann 24. des. s. 1., af séra Guðm. Árnasyni, Mr. George Andrew Downey og Mrs. Laura Helen Harrod, bæði frá Winnipeg. * # * Laugardagsskólanum í Winnipeg var lokað laugardaginn 27. des., en tekur aftur til starfa laugard. 3. jan. Börnin eru beðin að koma þá stundvíslega kl. 10 í Fyrstu lút. kirkjuna á Victor St., og munu þau þá fá aðgöngumiða að Rose Theatre. Skólinn hefir verið vel sóttur þau átt tíu börn, og níu þeirra j þe^a £r svo nl^ hefir Verið ráð- eru á lífi, eins og áður er getið, j jnn fjmti kennarinn, það er því og sex þeirra eru gift. Börn pj^ss fyrjr nokkra fieiri nem- þeirra og tengdasynir og dæt- encjur Sendið börnin yðar á ur, komu saman til að heiðra ]aUgar(jagsskólann. þau, og óska þeim allra heilla Forstöðunefndin í framtiðinni, og gleðjast með þeim á þessum þýðingarmikla afmælisdegi. Gjafir í blómasjóð sumarheim- ilis ísl. barna að Hnausa. Man.: Mr. og Mrs. Árni Jóhannsson, Hallson, N. Da., hafa gefið $16.60 í minningu um Magnús Brynjólfsson, Cavalier, N. Dak., Dr. Rögnvald Pétursson, Win- nipeg, Man., Eggert Jóhanns- son, Vancouver, B. C., og Thor- björn Bjarnason (Þorskabítur) ísl. guðsþjónusta í Vancouver verður, ef G. 1., haldin í dönsku kirkjunni á Burns St., og E. 19th Ave., sunnudaginn 4. jan. kl. 3 e. h. Komið að fagna nýja árinu. Rúnólfur Marteinsson Æ080000000599í0005fi0000s000000s05008000000006000s00a For Good Fuel Values Warmth — Value — Economy Sargent Taxi, óskar íslend- ingum gleðilegs árs og þakkar þeim fyrir viðskiftin á árinu 72414 Sargent Ave., Winnipeg Sími 34 555 eða 34 557 Meðtekið með þakklæti. Emma von Renesse, Messur í Gimli Árborg, Man. Lúterska prestakalli Sunnud. 4. jan.: Bqtel, morg- unmessa. Gimli, ísl. messa kl. 3 e. h. Sunnudagaskóli Gimli safnaðar kl. 1.30 e. h. B. A. Bjarnason ORDER KLIMAX COBBLE "Sask. Lignite" M. «S S. COBBLE "Sask. Lignite" WESTERN GEM “Drumheller” FOOTHILLS “Coalspur" CANMORE BRIQUETTES POCAHONTAS NUT ELKHORN STOKER PHONES )*|®“ TV/rcr*URDYCUPPLY^O.Ltd. ^^BUILDERS' fc^SUPPLIES Wand COflL LICENSE No. 51 1034 ARLINGTON ST. Bréf eiga á skrifstofu Hkr. þessir: Magnús Pétursson Mrs. Guðrún Jónasson * * * Lúterska kirkjan i Selkirk Sunnud. 4. jan.: Sunnudaga- skóli kl. 11. Ensk messa kl. 7. S. ólafsson * * * Lúterska prestakall Norður Nýja fslands Sunnud. 4. jan.: Árborg, ensk J messa kl. 8 e. h. Fermingar- börn í Árdalssöfnuði mæta til viðtals föstud. 9. jan. kl. 4 e. h. á prestsheimilinu. B. A. Bjamason Laugardaginn þann 20. des. s. 1. voru þau Finnur Sigurðson og Miss Guðný Björnsson, bæði til hiemilis að Leslie, Sask., gefin saman í hjónaband af séra H. E. Johnson, Wynyard. Framtíðar heimili ungu hjón- anna verður að Leslie, Sask., á bújörð brúðgumans, sem er fyr- verandi heimili Páls Magnús- sonar. * * * Hinn 12. des. s. 1. gaf séra E. J. Melan saman í hjónaband að heimili sínu Miss Kristínu Önnu Pálsson frá Steinnesi í Mikley og Mr. W. A. Kiesman frá Moosehorn, Man. * * * Þann 23. des. voru gefin saman í hjónaband af séra Sig- urði Ólafssyni að heimili hans í Selkirk, Mr. Herbert Brodie Oddleifson, frá St. Vital, Man., og Miss Arnfríður Martin, frá Hnausa, Mán. Brúðguminn er sonur Jóns B. Oddleifssonar og Dýrleifar Sigurðsson konu hans, eru þau bæði ættuð frá Árborg, Man. Brúðguminn er í lúðrasveit Princess Pat her- deildar. Brúðurin er dóttir Einar G. Martin, fyr bónda við Hnausa, Man., nú látinn, og eftirlifandi ekkju hans, Sigrún- ar Baldvinsson frá Kirkjubæ í Breiðuvík, við Hnausa, Man. • * • Sœkið dansa Gibsons Dans á gamlársdagskvöld í Templarahúsinu á Sargent Ave. og McGee. Gamlir og nýir dansar. Inngangur 50tf. Dans- að til kl. 2.30. * * * Bœkur til sölu ó Heimskringlu Endurminningar, 1. og n. hefti, alls 608 blaðsíður, eftir Friðrik Guðmundsson. Verð upphaflega $2.50, báðar bæk- urnar; nú $1.00. ^ Hetjusögur Norðurlanda, um 200 blaðsíður að stærð, eftir Jacob A. Riss. Islenzkað hefir Dr. Rögnvaldur Pétursson. — Verð 35c. • # # Landnámssögu íslendinga í Vesturheimi má panta hjá Sveini Pálma- syni að 654 Banning St., Dr. S. J. Jóhannessyni að 806 Broad- way, Winnipeg og Björnson’s Book Store and Bindery, 702 Sargent Ave., Winnipeg. HITT OG ÞETTA Píus páfi XII, áður Pacelli kardináli, er ekki hlyntur fas- ismanum. — Hann er einnig slyngur lögfræðingur og mikill málafylgjumaður. — Einn af nýjustu “bröndurunum” sem gengur manna á milli í Róm, er á þessa leið: Páfinn var spurður að því, hvern lögfræðilegan mun hann teldi á hugtökunum “óheppi- legt atvik” og “ógæfa”. Hann hugsaði sig um ofurlitla stund og svaraði síðan: “Ef Palazza Venezia hryndi til grunna og allir helztu leiðtogar fasista færust, væri það “óheppilegt atvik” . . . en ekki “ógæfa”.” —World Digest, London. # # # Fayette Cherry er lögreglu- þjónn í' Kentucky, en jafn- framt má segja, að hann sé duglegur verzlunarmaður. — Hann byrjaði vöruskiftin með því að skifta á vasahníf, sem hann hafði keypt fyrir nál. 3 kr., og eftir að hafa skift eitt- hvað hundrað sinnum, sem tók hann 10 vikur, þá var hann hinn hamingjusami eigandi að bifreið, sem var 800 króna virði. * * * í Lumberton í Bandarikjun- um dó fyrir nokkru síðan mað- ur að nafni Purvis, sem hafði orðið fyrir undarlegum örlög- um. Árið 1894 var hann dæmd- ur til dauða, enda þótt hann segðist vera saklaus, og átti að hengja hann. Hann var líka hengdur, en kaðallinn slitnaði, Látið kassa í Kœliskápinn WvmoLa Æ GOOD ANYTIME SARGENT TAXI 724V2 Sargent Ave. SÍMI 34 555 eða 34 557 TRUMP TAXI ST. JAMES og seinna var hann náðaður. 2 árum seinna meðgekk annar maður á banasænginni, að hafa framið morðið, sem Purvis hafði næstum verið hengdur fyrir. Yfirvöldin gáfu Purvis þá 5000 dollara, sem laun fyrir þjónustu í þágu Bandarikj- anna. • • • Hér er ágætt dæmi um hið mjög svo rómaða rólyndi ensks yfirþjóns: Æstur kommúnisti barði kvöld nokkurt að dyrum á húsi í hinni ríkmannlegu götu, Park Lane, i London og hrópaði: “Byltingin er hér!” — “Það verður að afhenda alla byltingarmenn við eldhúsdyrn- ar!” svaraði yfirþjónninn mjög rólega. • • • Heimskringla auglýsir: — “Borgið Heimskringlu, þvi gleymd er goldin skuld.” Það er víst gengið út frá því, að skuld við blaðið haldi vöku fyr- ir skuldaþrjótum. S. • *. • Kennarinn: “Ef tuttugu menn slá blettinn á átta klukkutím- ♦......—---------------- MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjólparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngœfingar: Islenzkri söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG i ÍSLENDINGA i Forseti: Dr. Richard Beck University Station, ;J Grand Forks, North Dakota ; ;; Allir Islendingar í Ame- ; !’ ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu i; Ársgjald (þar með fylgir ; 1; Tímarit félagsins ókeypis) ! ;| $1.00, sendist fjármálarit- ; !; ara Guðmann Levy, 251 ; ;! Furby St., Winnipeg, Man. um, hvað lengi verða þá fimtán menn að slá hann?” Skólapilturinn: “Bletturinn er alla reiðu sleginn af hinum tuttugu, svo hinir fimtán hafa ekkert að slá.” INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU í CANADA: Amaranth............................... Antler, Sask.........................K. J. Abrahamson Árnes...............................Sumarliði J. Kárdal Árborg....................................G. O. Einarsson Baldur.............................................Sigtr. Sigvaldason Beckville..............................Björn Þórðarson Belmont....................................G. J. Oleson Bredenbury............................. Brown.................................Thorst. J. Gíslason Churchbridge--------------------------- Cypress River..........................Guðm. Sveinsson Dafoe........................-.............S. S. Anderson Ebor Station, Man...................K, J. Abrahamson Elfros..............................J. H. Goodmundson Eriksdale..............;............!..Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask.....................Rósm. Árnason Foam Lake..............................H. G. Sigurðsson Gimli......................................K. Kjernested Geysir...............................................Tím. Böðvarsson Glenboro...................................G. J. Oleson Hayland............^...................Slg. B. Helgason Hecla................................Jóhann K Johnson Hnausa.................................Gestur S. Vídal Húsavík............;................... Innisfail.........................................ófeigur Sigurðsson Kandahar............................... S. S. Anderson Keewatin...............................Sigm. Björnsson Langruth...............................Böðvar Jónsson Leslie..............................Th. Guðmundsson Lundar....................................... D. J. Líndal Markerville......................... Ófeigur Sigurðsson Mozart.................................S. S. Anderson Narrows ..................................S. Sigfússon Oak Point............................. Mrs. L. S. Taylor Oakview.............................,......s. Sigfússon Otto....................................t..Björn Hördal Piney....................................S. S. Anderson Red Deer............................. ófeigur Sigurðsson Reykjavík.................................. Riverton............................Björn Hjörleifsson Selkirk, Man...........Mrs. David Johnson, 216 Queen St. Silver Bay, Man........................Hallur Hallson Sinclair, Man.......................K. J. Abrahamson Steep Rock..................................pred Snædal Stony Hill.................................Björn Hördal Tantallon............................ Árni S. Árnason Thornhill.............................Thorst. J. Gíslason Víðir..................................A.ug. Einarsson Vancouver...........................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis..................................S. Oliver Winnipeg Beach......................... Wynyard................................S. S. Anderson I BANDARÍKJUNUM: Bantry...................................E. J. Breiðfjörö Bellingham, Wash...................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash..........................Magnús Thordarson Cavalier and Walsh Co.................... Grafton...................................Mrs. E. Eastman Ivanhoe...............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif.... Milton.......................................S. Goodman Minneota..............................Miss C. V. Dalmann Mountain.................................Th. Thorfinnsson National City, Calif.......John S. Laxdal, 736 E 24th St Point Roberts, Wash..........................Ásta Norman Seattle, Wash...........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Upham..................................... E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.