Heimskringla - 01.04.1942, Blaðsíða 8
8. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 1. APRIL 1942
FJÆR OG NÆR
MESSUR 1 ÍSLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Páskadagsguðsþjónustur
í Winnipeg
Haldið verður upp á páska-
hátíðina í Sambandskirkjunni
í Winnipeg n. k. sunnudag, við
báðar guðsþjónusturnar, kl. 11
f. h. og kl. 7. Við morgunguðs-
þjónustuna verður umræðuefni
prestsins “Life’s Victors” og
við kvöldguðsþjónustuna “Þýð-
ing páskanna”.Söngflokkar
beggja safnaða, enska og ís-
lenzka, hafa báðir æft sérstaka
hátíðarsöngva og verður kirkj-
an skreytt á viðeigandi hátt.
Allir eru ætíð velkomnir við
guðsþjónusturnar í Sambands-
kirkjunni.
• • *
Séra Guðm. Árnason messar
á Vogar á páskadaginn, 5. april
og á Lundar fyrsta sunnudag
eftir páska, 12. aprál, á venju-
legum tíma, klukkan 2 e. h.
• • •
Messað verður í Sambands-
kirkjunni á Gimli páskadag 5.
apríl n.k. kl. 2 e. h. og í Sam-
bandsk. í Riverton sama dag,
kl. 8 e. h. Á eftir messunni í
JRiverton verður ársfundur
safnaðarins og er æskilegt að
■allir hlutaðeigendur mæti, sé
þeim það mögulegt.
• • •
Giftingar
S. 1. viku gaf séra Philip M
Pétursson eftirfylgjandi hjón
saman miðvikudaginn 25. marz
Reginald Jack Ca^ie og Helen
Grenek, bæði af hérlendum
ættum. Föstudaginn 27. marz,
Daniel Thorlakson og Erna
Kalnin. Mr. Thorlakson er
sonur þeirra hjóna, John Thor-
lakssonar og Önnu Peterson,
sem búa að 695 William Ave.,
en brúðurin er af hérlendum
ættum; þessar hjónavígslur
fóru báðar fram að heimili
prestsins. Laugardaginn 28.
marz gaf hann saman i hjóna-
band LAC Alexander Harry
Robertson og Miss Emma Cum-
mings Duncan, bæði af skozk-
um ættum, að heimili foreldra
brúðarinnar, 630 Agnes St.
• * *
Matreiðslubók
Kvenfélags Fyrsta lúterska
safnaðar í Winnipeg. Pantanir
sendist til: Mrs. E. W. Perry,
723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S.
Feldsted, 525 Dominion Street.
Verð $1.00. Burðargjald 5<t.
r
HOSE THEATRE g
-----Sargent at Arlington------- g
Phone 23 569
This Week—Thur„ Fri. & Sat. |
England's Favorite Star
GRACIE FIELDS in
"QUEEN OF HEARTS" |
ADDED
Gene Autry—Smiley Burnette ^
"RIDING ON A RAINBOW" |
Cartoon___________________________|
HOLIDAY MATINEE EASTER |
-----MONDAY AT 1 P.M.----------- I
....iiiiiiniiuiiiiiiioiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiraiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiú&
—HEYRNARLEYSI —
HÉR ER ÞA LOKSINS
HIÐ NÝJA UNDRA
VERKFÆRI
Dregur úr háum hljóðum og
öðrum skerandi hávaða, lagar
hljóðið sjálfkrafa. Frí reynslu-
sýning á laugardaginn og alla
næstu viku.
Dunlop Prescription Pharmacy
Cor. Kennedy and Graham
Opin á kveldin til kl. 8
SARGENT TAXI
7241/2 Sargent Ave.
SIMI 34 555 eða 34 557
TRUMP TAXI
ST. JAMES
Úr bréfi frá Edfield, Sask.:
-----Guli miðinn sýnir mér
það að máil sé að borga — og
geri eg það með glöðu geði; er
hæst ánægður með viðskiftin
á liðnu ári . . . C. O.
• • •
Jóns Sigurðssonar félagið
heldur næsta fund sinn þriðju-
daginn 7. apríl á heimili Mrs.
H. G. Nicholson, 557 Agnes St.
• • •
Gifting
14. marz s. J. fór fram gifting-
arathöfn að heimili Mr. og Mrs.
C. V. Davidson, Pickle Lake,
Ont. Voru þar gefin saman
Miss Victoria Bjarnason og
Donald Mowett Work. Er brúð-
urin systir Mrs. Davidson, en
þær eru dætur Ólafs og Feldís-
ar Bjarnason er lengi hafa átt
heima á Gimli. Brúðguminn
er sonur Mr. og Mrs. John
Work, sem er stjórnarráðherra
yfir námum Ontario-fylkis.
Vegleg veizla var haldin að at-
höfninni afstaðinni og sátu
hana um hundrað mapns. —
Framtóðarheimili ungu hjón
anna verður að Pickle Lake,
Ont. Heimskringla óskar til
hamingju.
• • •
Mrs. J. B. Skaptason hafa
borist nokkur eintök af ritinu
Hlin, . er fröken Halldóra
Bjarnadóttir gefur út. Kostar
351 auk burðargjalds. Útgef-
andinn biður í bréfi til Mrs.
Skaptason að bera Vestur-ís-
lendingum kveðju sina. Heim-
ilisfang Mrs. Skaptason, er rit-
ið hefir til sölu, er 378 Mary-
land St.
* * *
Leiðrétting
I þýðingunni af kvæðinu
“Curly”, sem birtist í síðasta
biaði Heimskringlu, er prent-
villa all meinleg í fyrstu línu í
þriðja hlutanum, þar stendur:
The nights grew yonger, en á
auðvitað að vera: The nights
grew longer o. s. frv. Þetta
óskast hér með leiðrétt. X.
Látið kassa i
Kœliskápinn
WvmoLa
M GOOD ANYTIME
BRETAR RÁÐAST A ÞÝZKU HERGAGNA
FLUTNINGS-LÍNURNAR
Brezki flugherinn hefir aukið all-filfinnanlega á þau
vandræði, er nazistar áttu við að stríða í Rússlandi. Myndin
sýnir eina sl'íka ásókn Breta að Kristiansund, þar sem
Þjóðverjar voru þá að reyna að flýta fyrir þesssum flutn-
ingum sínum með þvií að ferma skip sín að næturlagi. Það
er sagt þeir hafi hrokkið ónotalega upp er loftfar það, er
sézt á myndinni, sendi þeim sprengjur sínar.
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG
ISLENDINGA
Forseti: Dr. Richard Beck
University Station,
Grand Forks, North Dakota
Allir Islendingar í Ame-
ríku ættu að heyra til
Þjóðrœknisfélaginu
Ársgjald (þar með fylgir
Tímarit félagsins ókeypis)
$1.00, sendist fjármálarit-
ara Guðmann Levy, 251
Furby St., Winnipeg, Man.
#################################«
ÞÆTTIR ÚR LÍFI MRS.
KRISTÍNAR GILLIS
Under the auspices of Mani-
toba University, Mrs. A. N.
Sommerville will give a talk
over CKY on Wednesday, April
8th at 4 o’clock in the after-
noon. The talk is one in a
senies of five entitled “Red
River Days”, and \will deal
with “Icelandic Pioneers.”
• • •
Björg Sigurðsson og Robert
Roy Caldwell voru gefin sam-
an af Rev. John H. Ross í
United kirkjunni í Red Lake,
Ont., þann 21. marz s. 1. Brúð-
urin er dóttir Mr. og Mrs. John
J. Sigurðsson, Lundar, en brúð-
guminn sonur Mr. og Mrs. Ar-
thur R. Caldwell, Eriksdale.
Framtóðarheimili ungu hjón-
anna verður McKenzie Island,
Ontario. .
• • •
Sunnudaginn þ. 29. marz,
voru gefin saman í hjónaband
þau Kristján Thórður Ástvin
Johnson, hermaður frá River-
ton, og Guðlaug, dóttir Mr. og
Mrs. Hálfdán R. Eastman frá
Howardville í grend við River-
ton. Séra Bjarni A. Bjarnason
gifti, og fór athöfnin fram á
heimili Halldórs J. Eastman,
póstmeistara í Riverton, afa
brúðarinnar.
málsins og mælti að lokum:
“Þetta býst eg við að fáir leiki
eftir mér.”
“Nei, sonur sæll, svo vitílaus
hefði enginn verið nema þú.”
“Hvað áttu við?” spurði son-
urinn og starði forviða á föður
sinn.
“Eg á við það, að þú sért fífl.
Málinu sem þú stærir þig af að
hafa leitt til lykta, kom eg af
stað. Fyrir þetta mál varð eg
ríkur, fyrir það kvæntist eg
henni mömmu þinni, fyrir það
kom eg þér til menta og því á
eg að þakka að mér hefir liðið
sómasamlega mestallan minn
aldur. Og svo eyðileggur þú
þetta alt í einni svipan — aula-
bárðurinn þinn.”
• * *
Þ. 1. sept. s. 1. gekk í gildi í
Astralíu bílabindindi, sem_mun
hyergi eiga sinn líka í veröld-
inni. Ástralskir bílasalar S£im-
þyktu þá, að kaupa engan er-
lendan bil árið 1941. Er þetta
gert til þess að hjálpa bíla-
framleiðslunni þar í landi.
Framh. frá 3. bls.
elskaði fegurð náttúrunnar í
allri sinni dýrð, sérstaklega
hafði hún mætur á blómum af
öllum tegundum, öllum frí-
stundum varði hún í blóma-
garðinum i kringum húsið sitt.
Hún þekti nöfn og tegundir svo
skifti mörgum tugum, og vissi
hvernig átti að annast og
hjúkra hverju fyrir sig, og þeg-
ar garðurinn hennar stóð í
blóma í júní mánuði hvert ár,
þá eru það engar ýkjur þó eg
segi, að aldrei hefir sést betur
prýtt í kring um islenzkt heim-
ili, hvorki í Bandaríkjunum eða
Canada.
Það má undrun sæta, að hún,
sem ekki hafði fengið neina
sérfræðilega þekkingu í slikum
fræðum skyldi geta afkastað
slíku verki. Eg spurði hana
einu sinni, því hún væri að
leggja svona mikið á sig við-
víkjandi þessum blómum, þeg-
ar hún kæmi þreytt úr vinnu.
Hún svaraði, eg geri það i
minningu barnanna minna. Eg
sé þau endursköpuð í þessum
guðdómlega fögru blómum og
mér finst þau vera hér ennþá
lifandi í kring um mig.
Það má segja að frá vöggu
til grafar var æfi Mrs. Gillis
ein harmasaga; auðvitað eiga
margir einstæðingar og fátækl-
ingar þar samleið, en þó sára
fá dæmi, sem hennar. Hún er í
hópi með hetjum þeim sem
Stjörnufræðingar í Californ- heimurinn aldrei þekti
SITT AF HVERJU
KARLMANNA
“ESC0RT” SKÓR
laglegir og vel
1 moð
fyrir
V0RIÐ
Þægilegir og endingargóðir Oxfords—beztu kaup fyrir
alla, en sérstaklega viðskiftámenn eða skólapilta.
•
Stærðir 6 til 11; í mismunandi (C QC
víddum. Parið .
—Karlmannaskóadeild, The Hargrave Shops for Men, aðalgólfi.
^T. EATON C<2
UMITCÐ
Lögfræðingar þurfa að vera
hagsýnir menn.
Monsieur Girard — ungur
lögfræðingur um miðbik 18.
aldarinnar, var ákaflega hreyk-
inn af lögfræðilegum sigrum
sínum. 1 hvert sinn er hann
vann mál, fór hann til föður
síns, sem einnig var lögfræð-
ingur og las honum sigurrollu
sína.
Svo bar það við dag einn, að
erfðamál nokkurt, sem staðið
hafði í tugi ára varð leyst —
vafalaust fyrir málaflutning
Girard’s. — Hrifinn af þess-
um stórkostlega sigri sjálfs sín,
fór hann að vanda inn til föður
síns, sagði honum allan gang
íu hafa að undanförnu verið að
mæla hvað jörðin hreyfist hart.
Komust þeir að þeirri niður-
stöðu, að hún færi með 188
mílna hraðæ Er það talið 1.4
mílu hægara, en áður var talið.
• * *
l
Manni einum í Indlandi var
sagt, að tígrisdýr hefði ráðist á
tengdmóðir hans.
“Það er þá einu tígrisdýrinu
færra í veröldinni,” sagði hann.
Hún var jarðsungin af hér-
lendum presti og lögð til síð-
ustu hvílu í Mount Pleasant
grafreitnum á Queen Anne Hill
hér í Seattle. Fyrir útförinni
MESSUR og FUNDIR
í kirkju Sambandssaínaðar
Prestur, sr. Philip M. Pétursson
640 Agnes St. Sími 24163
Messur: ó hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1.
föstudag hvers mánaðar.
Hjólparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: Yngri deild
— hvert sunnudagskveld
kl. 8.30.
Eldri deild — annað hvert
mánudagskveld kl. 8.15.
Skótaflokkurinn: Hvert fimtu-
dagskveld.
Söngœfingar: íslenzki söng-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskveldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju föstudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 11 f. h.
EKKI skuluð þið láta óreglu-
lega blóðrás, taugaveiklun,
kvensjúkdóma eða skinnsjúk-
dóma halda yður til baka frá
heilbrigðri heilsu.
DR. G. J. GUSTAFSON
MEDICAL ELECTROLOGIST
701 Confederation Life Bldg.
til viðtals: 10—12 og 2—4
Johnson, sem hún hafði miklar
mætur á, enda hafði hann
reynst henni drengur góður í
öllum hennar veikindum og
stríði. Sem vott um staðfestu
Mrs. Gillis og reglusemi í öllum
greinum, má geta þess að hún
hafði fyrir löngu keypt lóðir og
búið hvílustað fyrir sig og
börnin í fyrnefndum grafreit.
Einnig hafði hún látið gera
erfðaskrá, og útnefnt líkmenn,
og hér sannast orð Þorsteins
Eríingsson: “Svo kunna ekki
dónar að deyja.” •
Þú hefir mörgum manni kent
að meta kosti þína,
það væri ekki heiglum hent
að hlaupa í spor þín Stína.
H. E. Magnússon
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU—
útbreiddasta og fjölbreyttasta
íslenzka vikublaðið
Minningarrit
íslenzkra hermanna
Jón Sigurðssonar félaginu
hefir borist tilboð frá Islandi
um kaup á því sem óselt er af
“Minningarriti íslenzkra her-
manna.” Viljum vér því mæl-
ast til að þeir sem eignast vilja
bókina sendi pantanir tafar-
laust til Mrs. J. B, Skaptason,
378 Maryland St., Winnipeg.
Verð $3.00, póstgjald 40tf, og
30^ í Manitoba.
RÚSSNESKIR SJÓLIÐAR í HEIMSÖKN A BRETLANDI
Meðan á hinni nýafstöðnu heimsókn rússnesku sendi-
nefndarinnar stóð á Englandi, voru daglegir fundir haldnir
með æðstu mönnum enska herflotans. Fyrirliði Rússnesku
sveitarinnar var Adimiral Kharíamov og hafði hann sér tíl
aðstoðar fimm aðra sjóliðsforingja, er allir voru sérfræð-
ingar, hver í sinni grein, í sjóhernaði.
........ :— :—
HYDRO
GE FUR •
ENN!
Af ágóða sínum 1941, er nam $461,- 373.41, greiddi City Hydro í bœjar- sjóð $247,100.00. Á fjórum síðustu árum hefir félagið greitt í þennan sjóð $1.000,000.00. auk allra annara viðskiftaskatta.
Fé lagt í eignir félagsins nemur nú $28,537,670.68 — með varasjóði er nemur $16,680,040.34. Winnipeg City Hydro kerfið er því á stöðugum fjármálagrundvelli. bceði að þvi er áhöld og reiðufé snertir.
Meðal neyzla á raforku í Winnipeg, er 5,000 kilówatt-stundir á hvern viðskiftavin, sem er heimsmet. Hið lága verð orkunnar, sem orsök er til hinnar miklu neyzlu, var sett af City Hydro. Þetta eitt meira en . réttlœtir stofnun orkuvera með þjóðeignar íyrirkomulagi.
CITY HYDRO
ER YÐAR — NOTIÐ ÞAÐ