Heimskringla - 17.06.1942, Síða 5

Heimskringla - 17.06.1942, Síða 5
WINNIPEG, 17. JÚNÍ 1942 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA í fyrstu ræðu Churchills í Washington. Hann mælti á þessa leið: “Bretar og Banda- ríkjamenn munu í framtíðinni ganga hlið við hlið í hátíðleg- um virðuleika, réttlæti og friði til tryggingar sínu eigin öryggi og annara velferð.” Að Bretland og Bandaríkin gangi hlið við hlið i “hátiðleg- um virðuleika” þýðir í huga Asiubúa að enn hræðilegri landvinningastefna er í fram- sýn og hættulegri en Japan er megnugt um að hóta og fram- kvæma. Meðmælendur Union Now með Ameríku og hinum ensku- mælandi hluta Brezka ríkisins og öðrum þjóðum sem kunna að vera “tilbúnar og hæfar í sambandið, sigla hraðbyri beint af augum inn í þá voða- legustu styrjöld sem enn hefir þekst í hinum svokallaða sið- mentaða heimi. Kína, sem er elzta og sögu- ríkasta lýðveldi heimsins má hugsa- margt þegar það er þeg- ar í byrjun útilokað úr sam- bandi hvítu þjóðanna, og vissu- lega mættu forvígismenn slíks samibands alt eins vel gefa Japönum orustuskip g flugvél- ar, eins og að misþyrma lýð- veldishugsjóninni á þennan veg. Þeir menn er ekki sjá að hér er séð frækornum til nýrra múgavíga, hugsa aðeins á vísu vestur lýðveldanna, en það sjónarsvið er of takmarkað á þessari stundu. Bandaríkin og Bretland standa nú á alvarlegum tíma- og vegamótum. Bandamenn okkar í Asiu bíða eftir að við gerum heyrumkunnugt hver af- staða okkar er gagnvart þeim, berjumst við fyrir réttlæti, friði og jöfnuði, fyrir allar þjóðir og alla menn, eða á sú hamingja að falla í skaut hvítra manna aðeins. Svarið verður að vera ákveðið og koma tafarlaust. Ekkert svar, eða svar um sein- an er sama sem nei. Banda- ríkin verða að taka forystuna í þessu máli nú þegar. Hér getum við ekki treyst hinu enska lundarfari, hversu mjög sem við dáum það; við verðum að hugsa og fram- kvæma á eigin reikning; ef okkur tekst ekki að sannfæra Asiu-tbandamenn okkar um ein- lægni okkar og alvöru, má fara svo að við sjálfir verðum þar einmana og vinalausir á hinni efstu og síðustu hættunnar stund. Að hinu leitinu er eðlilegt að Bretar snúi athygli sinni fyrst og fremst að Hitler — úlfinum á dyraþrepinu og þessvegna naumast hægt að búast við að þeir taki japönsku hættuna eins alvarlega og við gerum nú; við getum naumast heimtað af þeim meiri skilning og alvöru en við höfum sjálfir haft yfir að ráða. Pearl Harbor og Manila bera fávisku okkar hræðilegt vitni, og vel má vera að fleiri ströng vitni komi fram áður en þessi mál eru útkljáð; þó England átti sig ekki á hættunni i Kyrrahafinu, megum við ekki láta draga sjálfa okkur á tálar í því efni. Málefni okkar bæði í vestri og austri eru aðkall- andi án þess þó, að við byggj- um yfirráð okkar á vopnuðu valdi, en okkur er hættulegt að byggja nokkrar áætlanir á ann- ara mati og dómgreind en okk- ar sjálfra, við verðum að sýna bandamönnum okkar í Asíu að við séum þeim vanda vaxnir að leiða þá í trygga höfn jafnrétt- is og bræðralags. Erum við þeim vanda vaxn- ir? spyrja þeir; Japanar segja að svo sé ekki, þeir segja að engin von sé til jafnréttis hinna lituðu þjóða undir leiðsögn Bandaríkjanna; sem sönnun þess.benda þeir á meðferð okk- ar á blökkum Ameríkumönn- um fyr og síðar; þeir gleðjast yfir hverju manndrápi sem manna víðsvegar um heiminn því leiða, hvað S. B. hefir ij Winston Churchill er nú einn framið er án dóms og laga og líta til okkar eftir leiðsögn og huga í þeim efnum, því engri^ hinn mesti mælskumaður í öllum kynflokka óspektum sem forystu í vandamálum dagsins; ósanngirni vil eg beita gagn-j Englandi, en fyrst er hann hóf við fremjum. Skilgreining á reynumst við ei hæfir í þá vart honum, hver sem hann er.' þátttöku í opinberu lífi, var hvitum og svörtum hermönn-! vanda og virðingarstöðu, verða Eg fyrir mitt leiti, hefi ávalt' hann óstyrkur og stamaði, þeg- um í iand, sjó og lofther, úti-|aðrir til. Japan mundi fúslega skoðað, að með orðinu “þjóð” hann talaði. lokun svartra verkamanna frá' taka að sér svaramensku smæl- væri átt við alla einstaklinga varnarstofnunum ríkisins og ingjanna; einnig Rússland, sem eða persónur landsins, sem öðl- iðnfélögum, yfir höfuð alt slíkt þegar hefir útilokað alla þjóð- ast hefðu full borgaraleg rétt- félagslegt misrétti af okkar ernishleypidóma völdum er ómetanleg greiða- semi við erkióvin okkar Japan; indi. Ef við ekki nú þegar stígum Mér er ómögulegt að skilja fram í fylkinarbrjóst og kunn- þag; hvernig hægt sé að sund- “lítið á Bandaríkin” hvísla þeir gerum hvert við stefnum, má urgreina persónurnar og lýð- i miljónir hlustandi eyrnajsvo fara að við missum tæki- inn í einu landi, og gera þau að Einu sinni var hann á leið til Manchester til að vera þar á stjórnmálafundi. Félagi hans, Salisbury lávarður, sneri sér að honum og spurði hvort geig- ur væri í honum; en Churchill kvað svo vera. “Vertu ódeigur, sonur sæll,” “dettur ykkur í hug að hvítu færið til að móta hina komandi tveimur mismunandi megin saSði sa gamli. “Gerðu eins og mennirnir þar veiti ykkur jafn- rétti við sjálfa sig?” Hver er fær um að gefa hér veröld eftir okkar geðþótta, öflum, sem hvort hefði stjórn- sérstaða okkar sem þjóðar arfar ýfaf fyrir sig. En til gæti jafnvel verið i veði hvað varúgar, vil eg þó ráðleggja fullnægjandi svar? Hin þrá-jsam öllum sigurvinningum á vinum minum \ Bandaríkjun- láta neitun okkar að viður- j vígvellinum kann að líða, ein- um að halda áfram að vera per. kenna hin sjálfsögðu sambönd mitt af Því mikill meirihluti sónur eing lengi og þeim er milli blakkra AmeríkumannaJ íbúa heimsins eru litaðir menn unt> S’VQ ,þeir geti notið frelsis. og litbræðra þeirra víðsvegar,°g htaðar konur. ins . gem fylstum mæ]i Lýður- um heiminn, og hin fávíslega Hvernig getum við fullkomn- inn þá bara hringlað einþykni að afsegja að rann- J að okkur undir þessa komandi einn sins ]iðs og persónulaus, saka þau sambönd, er hugraun, eldskírn? Fyrsta sporið t11 með a]f sitt árans ófrelsi. þessum samborgurum okkar, að ráða bót á okkar einstakl-, því þeir sjá hættuna sem okk- ur er dulin. ings tvískiftingu er að játa og Jónas Pólsson HITT OG ÞETTA skilja að slík tviskifting eigi Asíubúar eru varir um sig súr stað, næst er að leitast við t ______ og bíða; eyru þeirra eru opin'að útreka hinn verri helming fyrir rógburði Japana; í þetta úr huga okkar og hjörtum að, 9 r 801,1 fullu og öllu. Okkur verður að Einu sinni bar svo við í móðu- vera ljóst að allar athafnir harðindunum (eftir Skaftáreld- okkar er í órjúfanlegu sam- inn 1T83), að kolniðmyrkur skifti er áróðursstarfsemi þeirra alvarlegri en venjulega. Það er auðvelt að hlægja lýg- ina á flótta, en sannleikurinn getur stundum orðið hræðilega alvarlegur. Hver getur álasað þeim fyrir varkárni þeira og efasemdir í okkar garð; fáviska okkar gagnvart skoðunum þeirra og tilfinningum er jafn hættuleg fávisku Englendinga á þeirra eigin málefnum, og fávisku Frakka er hartnær eyðilögð.u þá sem þjóð. bandi við hugarfr okkar og Serði um hábjartan dag. Fólkið hjartalag, og það eru athafnir a hæ einum varð lafhrætt okkar sem eiga að kveða upp eins °S von var> °S settist við dómsorð í yfirstandandi vanda- hæn og guðsorðalestur, því að málum og mótun hins nýja Það hélt, að dómsdagur væri heims. Ef við nú skipum okk- kominn. Þá er lesið hafði ver- ur óskift undir fána frelsis og ið> toi{ fólkið eftir því, að karl jafnaðar er gullöld í framsýn. einn var ekki í baðstofunni, var Við vitum vel, þó við séum ef nú farið að svipast eftir honum, til vill ekki reiðubúin að kann-1 °S fanst hann þá frammi í eld- eg. Þegar eg byrja að halda ræðu, virði eg áheyrendurna rækilega fyrir mér og segi svo við sjálfan mig: “Miklir bölv- aðir asnar eru þetta alt sam- an.” Þá líður mér altaf betur.” * • • — Oft hefi eg hugsað um það, hvernig á því standi, að Englendingar drekka altaf te, 'en nú hef eg fundið lausnina á gátunni, því eg smakkaði ný- lega enskt kaffi. • * * í landafræðitíma: Kennarinn: — Ameríkumenn eru t. d. andfætlingar ykkar. Þegar þið farið á fætur á morgnana, eru þeir að hátta. Sonur vökumannsins gellur við: — Þá er hann pabbi and- fætlingur minn.—Alþbl. húsi. Karlsauðurinn hafði sett upp pott og var farinn að sjóða hangiket í mestu makindum. Fólkið sagði, að ósköp væri á honum að vera að hugsa um heimili. Hin sanna drottin- hollusta takmarkast ekki nauðsynlega af þjóðernisleg- um skilgreiningi á yfirstand- andi tíma. Erum við nú hæfir forystu, jafnvel þó við getum gert okk- ur grein fyrir hættunni og á- byrgðinni sem fylgir hinni sér- stöku afstöðu okkar? Hvernig stendur á bessum mismun á ast við það, að hvíti kynflokk- Okkar hættaer urinn er sei{astui- aiira um alveg sérstaks eðlis, vegna! Þjóðernishatur og hleypidóma, þess að tíundi hver maður af,0^ Þar er astæðan falin fyrir Bandaríkjaþjóðinni er litaður; otta okkar °S útryggri framtið; sambönd okkar og skyldleiki vlð hofum vissulega ástæðu til mat> Þegar svona stæði a, en við þá liggja nær en Indland:að vera óttafullir ef við höld- karl brast reiður við og syar- og Afríka; iþeir viðkvæmu um uPPteknum hætti, því þá aðl- að Það gæti latið ollum bræðir lieeia inn á okkar eiein erum við 1 raun °S veru öfugu úlum latum fynr ser, en eg megin í þessari styrjöld; við held nú fyrir mitt leyti,” sagði höfum sameiginlegan málstað hann, “að nóg fari til helvítis, með Hitler. jþó að hangetskreistan sú arna Hin sanna lýðveldishugsjón fari þangað ekki.” tekur ekki þannig á málunum; * * * ef hún nú á að vinna sigur á Bernard Shaw kom eitt sinn i þessu alvarlegasta augnabliki á dansleik, sem haldinn var í j mannkynsins í allri sögu hins góðgerðaskyni. Hann bauð mentaða heims, verður hún að roskinni ekkju upp í dans. Hún taka duglegt þrifabað og þvo var mjög hrærð yfir þessari , . , af sér gamlar misgerðir, og upphefð og spurði Shaw: þessum mismun a , „ , , ,, ... iþora að breyta eftir snuim eig- orðum okkar og athofnuml. . . . . , .. ..__ . , ^ i ín fyrirmælum a komandi tima. gagnvart jofnuði og bræðra- lagi? Eru orð okkar öll ein- tóm hræsni? Nei, við erum ekki hræsnarar nema ef vera skyldi einstöku sinnum aðeins á smásmuglega og broslega vísu. Talaðu um þjóðmál í stórum dráttum við Bandaríkja borg- ara af lægri tegund mannfé- lagsins. Þér dylst ekki að þrá hans eftir réttlæti og jöfnuði er brennheit og einlæg; færðu svo gætilega í tal hagsmuna- mál (Lauslega snúið úr ensku) Jónbjörn Gíslason ÖRFÁ ORÐ Einhver S. B. birti sína sálar- legu vanheilsu í Heimskringlu “Ó, herra Shaw, hvað kom yður til þess að fara að dansa við mig?” Shaw leysti greiðlega úr spurningu hennar: “Þetta er góðgerðadansleik- ur, er ekki svo?” • * • Saga er sögð frá Tékkósló- FJÆR OG NÆR Bœkur til sölu ó Heimskriuglu Endurminningar, 1. og H. hefti, alls 608 blaðsíður, eftir Friðrik Guðmundsson. Verð upphaflega $2.50, báðar bæk- urnar; nú $1.00. Hetjusögur Norðurlanda, um 200 blaðsíður að stærð, eftir Jacob A. Riss. íslenzkað hefir Dr. Rögnvaldur Pétursson. — Verð 35c. • • • Sunnudaginn 7. júní var fermingarmessa í kirkju Ar- dals lúterska safnaðar. Nöfn þeirra ungmenna er séra Bjarni A. Bjarnason þá fermdi eru þessi: Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO.. LTD. Birgðir: Henry Ave. East * Sími 95 551—95 552 Skrifstoía: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ANÆGJA Lilja Soffia Johnson Jean Guðný Danielson Ingunn Helga Anderson Thorey Guðrún Guðmundson Kristjana Rannveig Guðmund- son Rose Lydia Stratton Beatrice Maureen Danielson Viola Blanche Danielson Sigurborg Esther Oddleifson Emily ósk Guðmundson Joyce Florence Guðmundson Freeman Sigurjón Brandson Thorhallur Erlendson Douglas Clarence Anderson Bjarni Sigvaldason Harold Oddleifson Sigurjón Jóhannes August Johnson Gunnar Sigvaldason Alfred James Stratton Harold Franklin Oddleifson Kristján Pétur Magnússon Egill Björnson Daniel Thorburn Danielson Thorsteinn Sigurður Danielson Júlíus Ingiberg Paulson • • • Sunnudaginn 14. júrtí var fermingarmessa í kirkju Gimli lúterska safnaðar. Nöfn þeirra ungmenna er séra Bjarni A. Bjarnason þá fermdi eru þessi: Valborg Ásdís Stevens Thorey Thompson Ólafía Karin Thorsteinson Kristbjörg Jakobína Einarson Sigurlína Ágústa Narfason Joyce Irene Thorkelson Gladys McLaren Dolores Jóhanna Jóhanesson Beverley Christiana Einarson Lára Thorey Johnson Einar Franklin Hjörleifson Victor Karl Torfason Herman Elswood Árnason 13. maí s. 1. og leyndi það séi, va]íiu ný]egai ag kona ein kom ekki, að hann þjáðist all mjög. á markað, þar sem fjölmenni Til allrar hamingju heyrði P. B. var fyrir Hún var hávaðasöm neyðar óp mannsins, og “þjón- ustaði” hann tveimur vikum síðar. Hver áhrif “þjónustan” svertingjanna; þú trúiri hefir haft á heilsufar S. B- hefir margvíslega varla þínum eigin eyrum, er'okkur lesendunum ekki venð og talaði um einhvern “hann”, sem bakaði fólkinu mestu eymd, svelti það og þjakaði Þýzkur nazisti stóð á verði þetta sami maðurinn sem er að kunnSert> en p- B- virtist beia þarna rétt þjá> Hann heyrði tala við þig? “Nei”, segir,Það fyrir brjósti, að lækningin hann, “svertingjarnir geta ekki yrði sem áhrifaríkust, og von- raus konunnar og vatt sér að henni hvatskeytlega og skipaði öðlast sömu réttindi og Við”.; um við oii, að batinn verði bæði henni að segja tafarlaust við hvern hún ætti. “Churchill auðvitað,’ sagði Hversvegna? spyr þú; hann fljótur og varanlegur. klórar sér gætilega í höfðinuj En enginn ætti að kippa sér og segir að lokum: “eg veit UPP við það, þó hugsun og mál þún Qg ]eit á hann með undr- það ekki, en það er ómögu-. se dálítið riighngslegt hjá S. B., unarsvip “Ln hvern hélduð legt.” i sem skrif hans Þekikr. Eg set þér að eg ætti við?» Hvaða þverbrestir eru í eðlis-1 hér stutt sýnishorn úr grein fari og upplagi þessa Banda-. S. B. og vonast til þess, að hann Bij3jjufró3a konan rikjaborgara? Það er í raun skýri það fyrir oss lesendunum Einu sinni var prestur að og veru deginum Ijósará; hann nokkru nánar, þegar hann er spyrja hörn á kirkjugólfi, og þjáist af þvi sem kalla mætti kominn til góðrar heilsu. voru tvær systur á meðal sálfræðileg tviskifting; hann Hann segir: “En hvað snertir þeirra> er engu gátu svarað. er tveir ólíkir persónugerfingar t “persónufrelsi” þá held eg að Forei(jrar þeirra vrou við, og í einum; annar hlutinn er góð- Bandaríkin stkndi þar með þoffi þeink leiðinlegt hve stelp- gjarn, réttlátur og friðelskandi fremstu þjóðum, þó lýðfrelsi urnar stóðu sig illa. Loksins maður, en hinn parturinn er, þar sé í heild sinni mjög ábóta- þ0idi kerling ekki lengur mátið dýr i mannsmynd sem kann að vant”. Þetta ber, án efa, að og sagði: “Þið getið ekkert vera velviljað undir vissum ! skilja á þann hátt, að persón- sagf prestinum, stelpur mínar. kringumstæðum, en vísar norð- urnar í Bandaríkjunum njóti Alténd getið þið sagt honum ur og niður öllum sjálfsögðum, sæmilegs frelsis, en að frelsi það, þegar andskotinn rotaði réttarbótum jafnt fyrir smáa Bandaríkja þjóðarinnar sé aft- hann Goliat með sleggjuskaft- sem stóra, eftir fullkomnustu; ur á móti af mjög skornum inu.” Þá sagði karl: “Lengi fasista fyrirmyndum. j skamti. Þá verður manni á að megið þið læra, stelpur mínar, Þessi persónu tvískifting í eðlisfari okkar er sérstaklega spyrja, hvað er Bandaríkja þangað til þið verðið eins vel þjóðin, ef hún er ekki persón- að ykkur í heilagri ritningu og hættuleg nú þegar miljónir ur? Eg skal engum getum að hún móðir ykkar.” BJARTARI HEIMUR Þrátt fyrir það að stríðið tefur framleiðslu ýmsra húsmuna, halda samt sem áður rann- sóknir í rafáhalda smiði áfram og mun árang- ur þess ekki dyljast, að stríðinu loknu. Takið til dæmis ljósin. Altaf er verið að smíða nýja lampa til hins og annars. Það getur farið svo að heimilið á morgun hafi infra-rauða lampa til að þurka við, köld, alla vega lit ljós er gerla drepa í búri, yfir þvotta- skálinn og í ungbanaherberginu. Auk þess sem City Hydro hefir lækkað verð á ljósorku í Winnipeg, hefir það búið til mörg rafáhöld, sem bæði hafa verið til þæg- inda og skemtunar á heimilinu. Eftir stríðið verða mörg áhöld gerð, er visindin hafa fullkomnað og mun City Hydi’o ekki láta eitt eftir liggja, að gera Winnipeg- búum auðvelt með að komaát yfir þau, svo heimilið verði vistlegra og skemtilegra, og nýr heimur og bjartari renni upp. Starfrœkt af Winnif>eg-búum og í þeirra þágu

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.