Heimskringla - 19.08.1942, Síða 8

Heimskringla - 19.08.1942, Síða 8
8. SlÐA HEIMSKRINGLA VVINNIPEG, 19. ÁGÚST 1942 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Séra Guðm. Árnason messar á Steep Rock næstkomandi sunnudag, þann 23. þ. m. • • • N. k. sunnudag, 23. þ. m. messar séra Philip M. Péturs- son i Free Christian Church í Underwood, Minn., þar sem er söfnuður norðmanna sem til- heyrir Unitara félaginu. • • • Messa á Vogar Sunnudaginn 30. þ. m. mess- ar séra Philip M. Pétursson í kirkjunni á Vogar, kl. 2 e. h. • * • Miss Lína Sigurðsson frá Se- attle, Wash., sem fyrir einum mánuði kom í heimsókn til frænda og kunningja til þessa bæjar, lagði s. 1. föstudag af stað suður til Bandarikjanna, Minneota og Minneapolis; mun hún dveija þar á aðra viku áður en hún leggur upp í ferð- ina vestur. • • • Miss Stefanía, dóttir séra Jó- hanns heitins Bjarnason, fór til Washington, D. C. í lok fyrri mánaðar og hefir fengið stöðu á skirfstofu þeirrar hermála- deildar sem ræður loftferðum. • • • Mr. K. J. Matthíasson kom til bæjarins snögga ferð um helgina frá Saskatoon. Hann sá drýli á ökrum nálægt Por- tage la Prairie og hvergi ann- arstaðar. • • • Frá Toronto er að flytja bú- ferlum Mr. Jón Ragnar John- son ásamt konu og ungum syni. Jón Ragnar hefir fengið stöðu sem lögfræðilegur ráðanautur hjá olíufélagi í Calgary. • • • Pínulítil leiðrétting I orðum þeim í síðasta blaði, er eg mintist Kristjáns sál. Hannessonar, hefir sú skekkja hent mig, að kalla þriðja son hans Karl óskar, en hann heit- ir Kári óskar. Þetta bið er þá, sem láta sig það nokkru skifta, að fyrirgefa mér og leiðrétta. Eg vissi betur; en að klína þessu á prentarann tjáir ekki fyrir mig. Sveinn Oddsson • • • Mrs. Björg Bjarnason frá Churchbridge og Mrs. Guðrún Martin frá Wynyard, systur, uppaldar í Nýja íslandi og Winnipeg, komu til hátíðarinn- ar á Gimli og heimsóttu vini og gamla kunningja í þeirri ferð. . Eftirfylgjandi farþegar komu með s./s. Dettifoss til New York nýlega, frá Islandi: Mr. Hilmar Fenger, verzlun- armaður; Mr. J. Guðmundsson, verzlunarmaður; Mr. Páll Stef- ánsson frá Þverá, verzlunar- maður; Mr. Guðm. Árnason, student; Miss Inger Bentzen, túristi; Miss Katrín Pálsdóttir, Gjafir til Sumarheimilis ísL barna að Hnausa, Man.: I blómasjóðinn ......$30.00 í minningu um ástkæra móður, Sigríði Brynjólfsdóttur Indriða- son, gefið af fimm sonum þess- arar látnu heiðurskonu, og eru nöfn þeirra sem hér fylgja: Percy R. Indriðason, Cavalier, N. D.; Magnús B. Indriðason, Buffalo, N. Y; Skafti T. Indriða - son, Grand Forks, N. D.; Kristj- án B. Indriðason, Berkeley, Calif.; Stefán Indriðason, Mountain, N. D. Aðrar gjafir eru: Mrs. S. Mathews, Oak Point, Man........$8.00 Mr. og Mrs. W. Eyjólfson, Árborg, Man. ......... 5.00 Mrs. A. G. Eggertson, Winnipeg, Man. ....... 5.00 Mrs. Áslaug ólafsson, Winnipeg, Man. ....... 5.00 Mr. og Mrs. J. Sigurðsson, Cranberry Lake, B. C.. 2.00 Kærar þakkir, Emma von Renesse, • * • Dans verður á Hnausum til arðs fyrir Sumarheimilið 26. ág. Pálsson’s Orcehstra spilar. • • • Næsti fundur St. Skuld verð- ur haldinn að heimili Mr. og | Mrs. H. ísfeld, 189 Kelvin St., 'Elmwood, miðvikudagskvöldið þann 19. ágúst. • • • Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska ' safnaðar í Winnipeg. Pantanir Isendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. iFeldsted, 525 Dominion Street. Verð $1.00. Burðargjald 5í. verksmiðjuna, þar sem fram- leiddar eru hinar frægu, loft- kældu flugvélar. Þessi heim- sókn opnaði augu hans. Ellefu mánuðum seinna, í ágústmánuði 1941, hóf Sören- sen stórframleiðslu flugvéla í nýrri verksmiðju, sem kostaði 37 miljónir dollara. Áætlun verksmiðjunnar er stórfengleg, og Sörensen var svo forsjáll að byggja verksmiðjuna þannig, að hægt væri að stækka hana, ef þyrfti að auka afköstin. Sörensen var ekki ánægður með að smíða einungis vélar í flugvélar. Hann var ákveðinn I í að smíða flugvélarnar að öllu I leyti og gera það í stórum stíl. i Þegar hann mintist fyrst á það, að framleiða flugvél á klukku- |tíma, urðu jafnvel félagar hans | fullir efasemda. Nú er þessi , hugmynd komin í framkvæmd. íbúarnir í Detroit hafa gam- ^an að þvi, að bera saman Dan- ;ina tvo, sem hafa svo mikla þýðingu fyrir hergagnafram- leiðslu Bandaríkjanna — Sör- ensen og William Knudsen, her- foringja, yfirmann hergagna- framleiðslunnar fyrir landher- inn. Knudsen á miklu fleiri vini í borginni, af því að hann hefir gefið sig þar að ýmsum málum. En fáir utan fjölskyld- unnar þekkja Sörensen náið. — Hvers vegna ætti hann að þarfnast vina? sagði einn af embættismönnum stjórnarinn- ar nýlega; — hann er sjálfum sér nógur. Sörensen þykir mikið til Knudsens koma. Flestar flug- vélarnar og sprengjuflugvéi- arnar, sem við fáum 1942 og 1943, segir hann, — eru að þakka framkvæmdum Knud- sens á árunum 1940 of 1941. Þrátt fyrir langt samstarf, kallar Sörensen Henry Ford altaf húsbónda sinn, og hann lítur á sjálfan sig sem aðstoð- armann hans. Fyrir starf hans Látið kassa i Kœliskápinn WvmoLa m GOOD ANYTIME borgar Ford honum 169,000 dollara á ári. Fyrir löngu síð- an er sagt, að Ford hafi sagt við hann: Ef þú vilt meira kaup, Charlie, þá segðu bara til. En Sörensen eru peningar lítils virði. Það hefir blásið nýju lífi í Sörensen, að fá tækifæri til þess að efla framleiðslumögu- leika Ameríku í þjónustu góðs málefnis. Sörensen er ánægð- ur, þegar hann sér hjólin snú- ast og nýjar verksmiðjur þjóta upp. — Við getum lært á þessu, segir hann og benti á verk- smiðjuna. — Við vitum, að við höfum lagt lið góðu málefni, og við lærum að búa til betri flug- vélar. Er það ekki nóg? —Alþbl. 2. júní. SARGENT TAXI 7241/2 Sargent Ave. SÍMI 34 555 eða 34 557 TRUMP TAXI ST. JAMES DANINN SEM FRAM- LEIÐIR FLUGVÉL Á HVERRI KLUKKUST. Frh. frá 5. bls. ur vexti og axlabreiður. Hann er um sextugt, en er hvergi far- inn að láta á sjá og heldur enn þá framkvæmdaþreki sinu og hugkvæmni óskertri. Sörensen er fæddur í Kaup- mannahöfn árið 1881. Fjöl- skylda hans fluttist til Ameríku meðan hann var kornungur, og Sörensen lærði ofnasmíði ofnasmiðju föður síns. Dag nokkurn árið 1903 kom Henry Ford inn í smiðjuna. Hann var þá að byrja að smíða bíla sína. Hann þurfti að láta smíða mjög vandgerðan hlut, og Sörensen tók að sér að smíða hann. Ári seinna gekk hann í félag við Ford. Frá þeim degi hefir hann ráðið fram úr öllum erfiðum tæknilegum vandamálum fyrir Ford. Sörensen hefir aldrei verið hræddur við að taka að sér erfið og áður óþekt verkefni. 1 Detroit er sögð saga af því, þegar Ford á fyrri árum var að reyna að auka bifvélafram- leiðslu sína upp í 2,000 á dag. (Hún hefir komist upp í 9,000). Verkstjórinn sagði, að það væri ekki hægt. — Þá er víst bezt, að þér í ÞJóÐRÆKNISFÉLAG S ISLENDINGA* j Forseti: Dr. Richard Beck 2 University Station, Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir | Tímarit félagsins ókeypis) . $1.00, sendist fjármálarit- ; ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. ' 1 #################################« túristi; Mr. Haukur Gunnars- hypjið yður, sagði Sörensen. Og hann réði sér annan verkstjóra. Hinum nýja verkstjóra hepn- aðist ekki strax, en meðan hann reyndi, studdi Sörensen hann með ráðum og dáð. Enn við nýafstaðin próf við Tor- í dag krefst hann þess, bæði af onto Conservatory of Music. sjálfum sér og undirmönnum Alls tóku 10 nemendur þátt sínum, að þeir geri það, sem í prófunum eins og hér segir: þeir geta son, stúdent; Mr. Sigurjón Danivalsson, verzlunarmaður. • • • Nemendur Jónasar Pálsson- ar skara langt fram úr öðrum 2 í 7. bekk, sem báðir hlutu honors. 5 í 8. bekk, 3 hlutu lst class honors, og 2 honors. 1 í 10. bekk og hlaut lst class honors. 2 í 11. og síðasta bekk út- skrifuðust sem konsert spilar- ar, annar með honors og hinn (Alda Pálsson) með lst class honors. 2 voru sæmdir medalíum, annar í 8. bekk og hinn í 10. bekk. Medalíurnar eru veittar Þegar Þjóðverjar réðust inn í Danmörku vorið 1940, vissi hann, hvað til síns friðar heyrði. — Danska þjóðin mun aldrei fyrirgefa þessa innrás, sagði hann. Og frá þeirri stundu var hann reiðubúinn að neyta allrar orku til þess að vinna bug á ofbeldinu. . Fram að þeim tíma hafði Sörensen algerlega unnið að bílaframleiðslu. Og fyrsta hug- myndin, að reyna í einhverri annari grein, mótaðist í huga þeim, sem ná hæstu stigum í hans sumarið 1940. Sörensen öllu fylkinu í hverjum bekk. heimsótti Pratt & Whitney Vinnuveitendur og póst- hús hafa verið beðin að auglýsa á góðum stað hjá sér töflu yfir skatt- inn. Form TD-1 er hægt að fá hjá vinnuveitenda, pósthúsum eða á In- come Tax skrifstofum. Tekjuskatturinn er sanngjarn gagnvart öllum Á fjórða ári stríðsins, þarf Canada með nærri fjórar biljónir dala. Það er að jafnaði $350 á hvern mann, konu og barn í landinu. Þó skattar séu hærri en nokkru sinni fyr, nema þeir ekki nema 52% af því sem með þarf. Afgangsins verður að afla með sölu Stríðs- sparnaðar frímerkja, skírteina og sigurláns verðbréfa. Með september-mánuði byrjar skattgreiðslan af tekjum yðar. Er af vinnuveitanda að lögum krafist, að skatturinn sé dreginn frá laun- unum og sendur stjórninni hið bráðasta. Hver og einn verður að greiða það sem honum ber. Það verður erfitt . . . en ekki um of! Hér eru nokkur atriði, sem ekki eru hin verstu: 1. Þér greiðið skattinn um leið og tekjurnar koma inn; Það tryggir að miklar fjárhœðir þarf ekki að horfast í augu við á nœsta ári. 2. Herskatturinn, sem greiddur hefir verið í 8 mánuði yfirstandandi árs, er dreginn frá í töflunum. 3. Þó tekjuskatturinn sé mun hærri en síðast liðið ár, verður stór hluti hans greiddur yður til baka með vöxtum að stríðinu loknu. 4. Peninga sem þér þurfið með til að greiða lífsábyrgð, árs-iðgjöld (an- nuities), veðskuld á heimili, eða í launasjóði (pension fund), má draga frá (upp að vissu marki) frá þeim hluta skattsins, sem lánaður er (sav- ings portion). 1 mörgum tilfellum þarf ekki neitt að greiða af þessum hluta skattsins. Nema því aðeins að þú sért einhelypur, án ómegðar, og greiðir ekki þau atriði skattsins, sem nefnd eru í 4. grein, hér á undan, áttu að fylla inn Form TD-1 hjá vinnuveitanda. Án þess getur svo farið, að yður verði ekki leyft, að draga það undan, sem farið er fram á. FRESTIÐ EKKI ÞESSU. Fyllið inn Form TD-1 undir eins hjá vinnuveitenda, svo þér fáið alla undanþáguna frá byrjun. HON. COLIN GIBSON, Minister of National Revenue. DOMINION OF CANADA — DEPARTMENT OF NATIONAL REVENUE INCOME TAX DIVISION C. FRASER ELLIOTT, Commissioner of Income Tax.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.