Heimskringla - 24.03.1943, Qupperneq 7
WINNIPEG, 24. MARZ 1943
HEIMSKRINGLA
7. SÍÐA
DANARFREGN
Guðlaug Sesselja Sigurdur,
kona Þorsteins bónda Sigurdur
í Höfn, við Camp Morton, Man.,
fjórar mílur norðanvert við
Gimli, andaðist að heimili sinu
þann 3. marz árdegis. Um
nokkur síðari ár hafði hún lið-
ið vanheilsu, en gekk þó lengst
af að verkum sínum þótt með
veikum mætti væri. Hina síð-
ustu mánuði hafði hún sjúkra-
húsvist um hríð, bæði á Gimli
og í Winnipeg, en andaðist að
heimili sínu ofangreindan dag.
Guðlaug var fædd að Hólshús-
um í Hjaltastaðaþinghá á Norð-
ur-Múlasýslu; foreldrar hennar
voru Péturs Eyjólfsson og Sig-
urbjög Magnúsdóttir kona
hans, bæði ættuð af Austur-
landi. Þau fluttu af Islandi til
Vesturheims 1887, og settust að
í Norður-Dakota um hríð, en
fluttu til Manitoba 1898,
bjuggu um hríð við Rauðarár-
ósa, — sunnan við Winnipeg
Beach. Stuttu siðar fluttu þau
norður fyrir Gimli og námu
land i Höfn, hafði þar áður
verið numið land á frumland-
námstíð, en síðar lagst í eyði.
Með þeim ólst Guðlaug upp;
árið 1902, þann 25. nóv. giftist
hún eftirlifandi eiginmanni sín-
um, settust þau áð í Höfn
nokkru vestar en heimili Pét-
urs föður hennar var, og
bjuggu þar ávalt síðan. Hjá
þeim dóu hin öldruðu hjón, for-
eldrar Guðlaugar, eftir nokkra
ára dvöl hjá þeim, einnig Jó-
hann Sigurðsson faðir Þor-
steins, einn af frumherjum
Nýja-lslands, listasmiður og
heppinn formaður, Eyfirðingur
að ætt.
Börn Þorsteins og Guðlaug-
ar eru:
=*r
Kaupið Heimskringlu
Lesið Heimskringlu
Borgið Heimskringlu
Þorsteinn, ekkjumaður, til
heimilis í höfn, nú starfandi í
Winnipeg.
Ingibjörg, kona Einars B.
Einarssonar, útvegsmanns í
Höfn.
Pétur Sigurberg, Höfn, ógift-
ur.
Jóhanna, Mrs. Karl Thorlák-
son, í Höfn.
Rósbjörg, heima hjá föður
sínum.
Baldur Pálmi, býr í Höfn, kv.
Lillian Johnson.
Barnabörn eru 4 á lífi.
Systkini hinnar látnu eru:
Þórunn Björg, kona Júlíusar
Sigurdur, bóndi á Grenivík við
Riverton, og Magnús Páll,
bóndi í Höfn, kv. Frances Luk-
as.
Þótt ekki mætti Guðiaug i
Höfn öldruð teljast hafði hún
int af hendi stórt og mikið
dagsverk, oft hin siðari ár var
hún háð hindrun þeirri, er vax-
andi vanheilsu fylgir. Með
sanni má segja að hún var
styrk stoð manni sínum í land-
náms- og æfibaráttu þeirra,
með stóran hóp barna. og
þunga heimilisábyrgð er stórri
fjölskyldu fylgir. Gestrisin og
góðviljuð var Guðlaug og þau
hjón bæði, mun vart hafa þar
mann áð garði borið, að ekki
nyti hann góðgerða hjá Guð-
laugu og Þorsteini. Samhent
voru þau í lifsbaráttunni er var
sigrandi barátta. Þau nutu
beztu samvinnu barna sinna,
bæði sona og dætra, er nú hafa,
þau er til heimilis hafa efnt,
bygt heimili í grend við for-
eldra sína. Þorsteinn í Höfn
og synir hans eru hagleiks af-
kastamenn að hverju sem þeir
ganga. Útförin fór fram frá
heimilinu í Höfn, þann 6. marz,
að viðstöddum öllum börnum
hinnar látnu, tengdabörnum
hennar og systkinum, mörgu
tengdafólki, nágrönnum og
vinum. S. Ólafsson
WARTIME PRICES AND
TRADE BOARD
Bændum er góðfúslega bent
á grein númer 37 af fyrirskipun
nr. 220, í skömtunarlögum
Wartime Prices and Trade
Board. Þessi grein snertir þá
sem framleiða smjör.
Ef þér framleiðið smjör til
heimilisneyzlu, eða til sölu eða
hvorutveggja, verðið þér að
láta skrásetja yður á næstu
skömtunarskrifstofu sem fram-
leiðanda smjörs.
Yður er ekki leyft að nota
smjprseðla til þess að kaupa
smjör nema að það sem fram-
leitt er á heimilinu sé minna
en það sem ætiast er til að þér
notið samkvæmt skömtunar-
lögunum.
Ef þér framleiðið meira
smjör en heimilið þarfnast og
seljið afganginn til nágranna
eða vina, verðið þér að inn-
heimta smjörseðla fyrir það
sem þeir fá af smjöri. Ef af-
gangurinn er seldur til verzl-
unarmanna, eða er látin af
hendi fyrir aðrar vörur, verðið
þér að innheimta af kaup-
manninum réttan seðlafjölda,
eða kröfuskírteini eða sérstakt
innkaupsleyfi sem svarar þvi
sem selt var eða látið var af
hendi. Allir seðlar og öll skjöl
verða að sendast i hverjum
mánuði á næstu skömtunar-
skrifstofu ásamt seðlum frá
heimilisfólkinu fyrir það sem
framleitt var og notað til heim-
ilisþarfa.
Þess er vænst að hvert
bændaheimili reyni af fremsta
megni að fylgja skömtunarlög-
um iandsins eins samvizkusam-
lega og þeim er unt, með því
að nota ekki meira smjör til
heimilis þarfa en þeim er á-
ætlað. Ef þetta er gert, þá
ættu mörg heimili að hafa af-
ganga sem hægt væri áð selja.
Þeir sem ekki hafa nein sam-
bönd við *kaupendur geta til-
kynt næstu skömtunarskrif-
stofu og fengið aðstoð frá þeim
þar. Það eru bakarar um land
alt reiðubúnir til að kaupa alt
smjör sem fæst, einnig heild-
saiar sem geta visað á kaup-
j endur í gegn utn smásalana.
t Gamla skömtunarbókin
ógild eftir 31. marz
! Allir kaffi, te og sykur seðlar
sem enn eru ónotaðir í gömlu
skömtunarbókunum, falla úr
gildi 31. marz 1943, samkvæmt
tilkynningu frá W. P. and T. B. i
Síðasti smjörseðillinn (nr. 9)
féll úr giidi 14. marz, en kaffi,
(te o gsykur seðlarnir eru gildir
þangað til 3Í. marz. Eftir þann
dag verður gamla bókin, með
öilum ónotuðum seðlum, ógild
og á því að eyðileggjast.
I Fólki er samt ráðlagt af John
C. Ross, umsjónarmanni skömt
i unardeiidar W. P. and T. B., að
taka framkápuna af gömlu
bókinni og geyma hana á góð-
um stað, vegna þess að númer-
ið og stafirnir eru þar svo skýr-
ir og greinilegir. Þessu núm-
eri og þessum stöfum verður
ekki breytt meðan vöruskamt-.
ur er nauðsynlegur í landinu,'
það er því áríðandi fyrir hvern
einstakling að geym^ það vel.
Ef nýja bókin kynni að týnast
eða eyðileggjast þá verður
maður að geta gefið rétt núm-
er og rétta stafi til þess að fá
aðra bók, og þá kemur gamla
kápan sér vel.
RAISE/tWfPIGS
b STOPPING LOSSES
Add many pigs to this year’s supply by doing two things.
Protect young pigs from
©ANAEMIA ©CRUSHING
Anaemia can be prevented by feeding iron.
Without iron many of the best pigs are lost and others are weakened and thus
more subject to attack by disease and parasites.
IRON can be fed by placing on the tongue of each pig the amount of reduced iron
or iron sulphate (copperas) which can be easily held (not heaped) on a dime.
IRON feeding should be started a day or two after birth.
IRON should be fed once a week for 3 or 4 weeks.
en.
Crushing can be prevented by building a guard rail in the farrowing
The guard rail may be made of poles, scantling (2” x 4”) or pipe. It should be
placed eight inches from the floor, and eight inches from the sides of the pen
and must be strongly braced.
A PIG SAVED IS A PIG GAINED
For Jurtker information consult your Provincial Department of Agriculture, Agri-
cultural College, nearest Dominion Exþerimental Farm or Live Stock Office of
the Dominion Department of Agriculture,
AGRICULTURAL SUPPLIES BOARD
Dominion Department of Agriculture, Ottawa
Honourable James G. Gardiner, Minister
Office Phone
87 293
Res. Phone
72 409
Dr. L. A. Sigurdson
109 MEDICAL ARTS BUILDING
Office Hocrs:
»12—1
4 P.M,-6 P.M
AND BY APPOINTMENT
Thorvaldson & Eggertson
LögfrœtSingar
300 NANTON BLDG.
, Talsfml 97 024
Dr. S. J. Jóhannesson
215 RUBY ST.
Beint suður af Banning
Talsimi 30 S77
Viðtalstími kl. 3—5 e.h.
A. S. BARDAL
selur líkkistur og annast um útfar-
ir. Allur útbúnaður sá besti.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarða og lcgstcina.
843 SHERBROOKE ST.
Phone 86 607 WINNIPEG
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Agents
Siml: 26 821
308 AVENTJE BLDG.—Winnipeg
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Dame Ave., Phone 27 989
Presh Cut Flowers Daily. •
Plants ln Season
We specialize in Wedding & Concert
Bouquete & Funeral Deságns
Icelandic spoken
DR. A. V. JOHNSON
DENTIST
506 Somerset Bldg.
Office 88124 Res. 202 398
Dr. P. H. T. Thorlakson
205 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham & Kennedy Sts.
Phone 22 866
Res. 114 Grenfell Blvd.
Píhone 62 200
Spurningar og svör
Spurt: Má dóttir okkar fá
sér síðan “graduation” kjöl í
vor?
Svar: Það er á móti reglu-
gerðunum að búa til, eða láta
búa til, síða kjóla, vegna þess
að alt efni verður að spara
eins mikið eins og hægt er. En
það sem enn er til í búðunum
má selja meðan birgðir endast.
Spurt: Hversvegna hagar
ekki stjórnin því þannig ,að
hver einstaklingur sem hefir
skömtunarbók, fái um 10 pund
af niðursuðusykri hver, í stað-
inn fyrir að láta menn hafa
fyrir því að fylla inn og senda
þessi umsóknareyðublöð?
Svar: Hér um bil 80% af
sykri sem notað er í Canada
er innflutt. Það er því vel
skiljanlegt að sökum flutnings-
erfiðleika yfirstandandi tíma
verði hver og einn að reyna áð
kopiast af með sem allra minst.
.10 pund á mann yrði alt of
mikið sykur. Það er því nauð-1
synlegt fyrir allar húsmæðuri
að reikna eins nákvæmlega og
þeim er unt, til þess að ekki
þurfi að flytja að meira en það
sem mögulega er hægt að kom-
a#t af með.
Spurt: Er hægt að fá bráða-1
birgða skömtunarspjöld í
Bandaríkjunum, alvag eins og
í Canada?
Svar: Já. Reglugerðirnar
þar, eru alveg eins og hjá okk-
ur hér. Þeir sem ætla að vera
fimm daga eða lengur, geta
fengið þessi spjöld á skömtun-
arskrifstofunni sem nálægust
er þeim stað sem þeir ætlá' til.
Spurt: Eg keypti “porter-
house” steik núna í vikunni, og
varð að borga 44 cent fyrir,
1 pundið. Á verðlistanum sem \
gefin var út, er hæsta verð 42
cent. Hafa kaupmenn leyfi til
að bæta við það verð?
Svar: Nei. Verðið sem sýntj
er á skránni er hámarksverð. ]
Þú hefðir ekki átt að borga '
meira en 42 cent. Þú hefðir átt
að benda kaupmanninum á
þetta og ef hann hefði ekki
sint bendingunni hefðir þú átt
að tilkynna W. P. and T. B.,
senda þeim nafn hans og aðrar
upplýsingar og láta þá rann-
saka þetta frekar.
Spurt: Hvenær falla smjör-
seðlar nr. I úr gildi?
Svar: 30. apríl 1943.
Spurningum á íslenzku verð-
ur svarað á íslenzku af Mrs.
Albert Wathne, 700 Banning
St., Winnipeg.
FINKLEM AN
OPTOMETRISTS & OPTICIANS
Sjónin próíuð—Eyes Tested
Sleraugu Mátuð-Glasses Fitted
200-1-2-3 Kensington Bldg.
275 Portage Ave. Cor. Smith St.
Phone
Office 22 442
Res. 403 587
44 349
THE WATCH SHOP
THORLAKSON * BALDWIN
Dlamand and Wedding Rings
Agent for Bulova Watchee
Harrlage Licenses Issued
699 SARGENT AVE
INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
I CANADA:
Antler, Sask.......................Jí. J. Abrahamson
Arnes...............................Sumarliði J. Kárdal
Árborg............................... G. O. Einarsson
Baldur........................................Sigtr. Sigvaidason
Beckville.......................................Björn Þórðarson
Belmont.................................G. J. Oleson
Brown............................Thorst. J. Gíslason
Cypress River..................................Guðm. Sveinsson
Dafoe................................. S. S. Anderson
Elbor Station, Man..................K. J. Abrahamson
Elfros..............................J. H. Goodmundson
Eriksdale............................Ólafur Hallsson
Fishing Lake, Sask.............................Rósm. Ámason
Foam Lake................!...........V..H. G. Sigurðsson
Gimli...............................*...K. Kjernested
Geysir...........................................Tím. Böðvarsson
Glenboro................................G. J. Oleson
Hayland....................:.........Síg. B. Helgason
Hecla..............................Jóhann K. Johnson
Hnausa.............................1..Gestur S. Vídal
Innisfail...........................ófeigur Sigurðsson
Kandahar...............................S. S. Anderson
Keewatin, Ont...................... Bjarni Sveinsson
Langruth.......i.....................Böðvar Jónsson
Leslie..............................Th. Guðmundsson
Lundar..................................D. J. Líndal
Markerville....................... ófeigur Sigurðsson
Mozart................................S. S. Anderson
Narrows...........................................S. Sigfússon
Oak Point...........................Mrs. L. S. Taylor
Oakview..................................S. Sigfússon
Otto.....................................Björn Hördal
Pinay...................................S. S. Anderson
Red Deer...........................ófeigur Sigurðsson
Riverton...................... ..Thorsteinn Bergmann
Reykjavík.............................Ingim. Ólafsson
Selkirk, Man...........................S. E. Davidson
Silver Bay, Man.......................Hallur Hallson
Sinclair, Man......................K. J. Abrahamson
Steep Rock................................Fred Snædal
Stony Hill.............................. Bjöm Hördal
Tantallon..........,..................Árni S. Árnason
Thomhill............................Thorst. J. Gíslason
Vfðir..................................Aug. Einarsson
Vancouver............................Mrs. Anna Harvey
Wapah.................................Ingim. ólafsson
Winnipegosis................................S. Oliver
Wynyard................................S. S. Anderson
í BANDARÍKJUNUM:
Bantry..............................E. J. BreiðfjörB
Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson
Blaine, Wash..................................Magnús Thordarson
Grafton............................. Mrs. E. Eastmaa
Ivanhoe..../.......................Miss C. V. Dalmana
Milton................—------.............S. Goodman
Minneota...........................Miss C. V. Dalmann
Mountain.........................................Th. Thorfinnsson
National City, Calif..,....John S. Laxdal, 736 E 24th St.
Point Roberts, Wash.............................Ásta Norman
Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W.
Upham................................ E. J. Breiðfjörð
The Viking Press Ltd.
Winnipeg Manitoba