Heimskringla - 24.03.1943, Blaðsíða 8

Heimskringla - 24.03.1943, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. MARZ 1943 FJÆR OG NÆR ME$6IÍR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Við morgunguðsþjónustuna í Sambandskirkjunni n.k. sunnu- dag verður umræðuefnið “Can the Church Lead?” og við kvöldguðsþjónustuna ræðir presturinn um efnið “Fastan og 'þýðing hennar!” Sækið messur Sambandssafnaðar. ★ ★ ★ Messa i Riverton Messað verður i Sambands- ROSE THEATRE ---Sargent at Arlington- Mar. 25-26-27—Thu. Fri. Sat. Spencer Tracy—Hedy Lamarr "TORTILLA FLAT" ALSO "MRS BUG GOES TO TOWN ' 3 Mar. 29-39-31—Mon. Tue. Wed. 1 § Henry FONDA i Olivia De HAVILLAND "MALE ANIMAL'' I Judy Canova—Allan Jones 1 | "TRUE TO THE ARMY" | Simmiiiiuiiiiiimiiiuiiiiiiiiiiirniimi.aiiiiiiiiniiaiinuiiiiiii* Dánarfregn Guðjón Haraldur Markússon, ellefu mánaða gamall sonur þeirra hjóna Aðalsteins Mar- kússonar og Lovísu Margrétar kirkjunni í Riverton, sunnud. | Björnsson, hér í bæ, dó á Chil- 28. þ. m. kl. 2 e. h. ★ ★ ★ Messa í Hecla 4. apríl Séra E. J. Melan messar í Hecla 4. april n. k. kl. 2.30 e.h. •k -k i Séra Philip M. Pétursson brá #ér suður til St. Paul á mánu- dagskvöldið til að sitja þar prestaþing, og ennfremur fund er Dr. F.. M. Eliot hefir með prestum Unitara félagsins. — Hann gerir ráð fyrir að koma heima aftur á fimtudag. ★ ★ ★ Tveir flugnemar sem hér éru frá íslandi, Ásbjörn Magnús- dren’s Hospital, s. 1. fástudag, 19. þ. m. Hann var fæddur 19. apríl 1942 og hafði búið við vanheilsu frá því fyrsta. Auk foreldarnna, lifa litla bróður sinn tvö systkini, Þorsteinn Al- bert, fimm ára að aldri, og Marian Rósa, tveggja ára. Út- förin fór fram s. 1. mánudag, 22. þ. m. frá útfararstofu Bardals. Séra Philip M. Pétursson jarð- söng. ★ ★ ★ Einar Þórðarson prentari Hann stóð j broddi lífsins með sterkan framahug, var stórvirkur og framgjarn og sýndi þrek og dug; og gæfan honum brosti, hann safnaði auð og seim og sigurhrópi fjöldans og virðing hér i heim. Hann átóð á aftni lífsins sem einstæðingur ber með æskufjörið þrotið og harm að baki sér; svo varð hann barn eitt aftur sem æsku fyrstu stund með angurværan svipinn og veika bernsku lund. Hans Mfsstrit varð alt gagnslaust, hans auður ösku fok, og ellimóður horfði’ ’hann á gæfu sinnar lok; með raunastimpil lifsins á sálarkraftinn sinn, með sólglatt bros og tárin á vixl um bleika kinn. Og svo kom loksins dauðinn með fegins friðinn sinn og feldi markið bleika á öldungs barminn þinn; hann slökti kindil lífsins og lokaði augum hljótt og létti öllum raunum og sagði: “Hvíldu rótt.” Og móðurfoldin unga sinn hlýja breiðir hjúp um helga kirkjureitinn, þar bíður gröfin tljúþ. • Nú mjúkri tekur hendi í mildi-sælan ranm . vor móðurfoldin góða hinn gamla, þreytta mann. Gestur Pálsson Látið kassa i Kœliskápinn WvnoLa M GOOD ANYTIME Athugasemd: Eg man ekki eftir að hafa séð þetta kvæði á prenti. Eg skrifaði það upp fyrir nálega tuttugu og átta árum eftir minni Jakobs sál. Briem, sem var fróður maður, vel að sér Thorvaldur Péturkson, M.A., 10g stálminnugur. Hann fullyrti að kvæðið væri ,hvergi\ til á sem við skrifstofustörf vinnur1 prenti. i Sig. Júl. Jóhannesson hjá flughernum í Toronto, hef- [»... - , ir verið í bænum nokkra daga Þakklœtis vottorð Við undirrituð þökkum inni- son og Smári Karlsson, hafa nú| að finna fólk sitt, Mrs. R. Pét ..............^............ lofið námi og munu leggja af ursson, 45 Home St., og syst-1 ]ega ö]lum þeim> gem heiðruðu stað heim til íslands um næstu kini og kunningja, sem hann a; meg nærveru sinni) og aðstoð- mánaðarmót. ★ ★ ★ Gifting Laugardagskvöldið 20. þ. m. voru gefin saman í hjónaband, Ragnheiður María Sigurðsson og Sgt. William Suffka, að heimili brúðarinnar 594 Alver- stone St. Hún er dóttir þeirra hjóna Sigurþ. Sigurðssonar og Maríu Eiríksson, en brúðgum- inn, sem er i flughernum, er af pólskum ættum. Brúðhjónin voru aðs^oðuð af Guðna Sig- urðssyni og Willa Sherwood. Séra Philip M. Pétursson gifti. Brúðkaupsveizla fór fram að athöfninni lokinni, og skemtu menn sér fram eftir kvöldinu. ★ ★ ★ Hjónin Mr. og Mrs. Jóhannes W. Sigurðsson, 944 Garfield St., Winnipeg, urðu fyrir þeirri sorg 17. marz að missa son sinn, David Jóhannes, 6 ára gamlan, hinn efnilegasta dreng. við hér marga. Fmð er uti i lok uðu> yig útför þá sem fram fór þessarar viku og verður hann. ti]efni af fráfalli okkar 4st_ þá að vera komin austur. Ikæra föður og eig‘mmanns, I séra Guðmundar Árnason. ^n<** * I Við þökkum af hjarta fyrir P imtudaginn, 18. þ. m. an 'jal]a þeirra hluttekningu og aðist á Oak Point, Man., Jo- hanna Halldórson, 97 ára að aldri. Jarðarförin fer fram n. k. föstudag 26. þ. m. á Oak Point. Séra Philip M. Péturs- son jarðsyngur. Hennar verð- ur nánar getið síðar. ★ ★ ★ Jóns Sigurðssonar félagið biður nánustu skyldmenni þeirra, sem í hernum eru og sem ekki hafa Sent þeim nöfn og áritun þeirra að gera svo vel og gera þetta sem fyrst. Nöfn- in sendist til Mrs. Eric ísfeld, 668 Alverstone St., Winnipeg eða Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St., Winnipeg. Þykir félaginu vænt um, að ( sem skjótast sé við þessu brugðist. samúð okkur auðsýnda þetta sorgartilfelli. Ennfremur þökkum við öll- um okkar elskulegu og góðu vinum fjær og nær fyrir allar blómagjafir, hraðskeyti, hlut- tekningarbréf og kort. Fyrir alt þe+ta biðjum við guð að launa og blessa yður. Sigriður Árnason og börn ★ ★ ★ List of Donations Towards Mrs. W. J. Lindal Scholarship ENDURNÝJUN ATVINNULEYSIS VÁTRYGGINGA BÖKA Til allra vinnuveitenda: 1942-43 Átinnuleysis Vátrygginga bækurnar falla úr gildi 31. marz. « Nýjar Vátryggingar bækur fyrir fjárhagsárið 1943-44 verða gefnar fyrir þær sem nú falla úr gildi, af Local Employment and Selective Ser- vice skrifstofunum. Sendið ekki Vátryggingar bækurnar án þess að fylla inn eyðublað sem yður verður sent í bréfi nr. 625. Ef þér hafið ekki meðtekið þetta bréf þá komið yður í samband við næsta Employment and Selective Service skrifstofuna. Þar sem þörf gerist að tilgreina vátrygging- ar númer starffólksins, þá notið númer með for- skeyti sem sýnt er á framspjaldi bókarinnar, t. d. P-49247, E22454. Varist að gefa númerin sem prentuð eru á innri blaðsíður bókarinnar. Verndið hagsmunarétt starfsfólks yðar með því að fylgja nákvæmlega aðferð þeirri sem tekin er fram í bréfinu, og afstýrið töf, með fljótri framkvæmd. UNEMPLOYMENT INSURANCE COMMISSION Winnipeg Mr. Paul Reykdal, $ 5.00 Winnipeg 100.00 Mr. Hannes Líndal, Winnipeg Mr. Peter Anderson, 50.00 Winnipeg 25.00 Mr. Ólafur Pétursson, Winnipeg .*...... Mr. Hannes Pétursson, 5.00 Winnipeg . Mrs. J. Couch, 5.00 Winnipeg Mr. G. F. Jónasson, 10.00 Winnipeg Mrs. Kristín Hinrikson, 25.00 t Churchbridge, Sask... Dr. P. H. T. Thorlakson, 100.00 Winnipeg Mrs. I. T. Olson, 25.00 Churchbridge, Sask... Miss Sibba Axford, Cannon Falls, Minn., 50.00 $9.25 American $10. Can. Mrs. J. S. Gillies, ^Vinnipeg Mrs. G. J. Markússon, , 2.00 Bredenbury, Sask. .... 25.00 Gjafir í blómasjóð Sumar- heimilis ísl. barna á Hnausa.: Mrsr. S. J. Sigurdson, Swan River, Man..............$5.00 i mnningu um ástkæran bróð- ur, Árna Eggertson, sem dó 12. febr. 1942. Mektekið með sámúð og þökk. Emma von Renesse, * Árborg, Man. Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Birgðir: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: 4 Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA Ófeigur ber árin vel, og er það ósk hinna mörgu vina hans, að þeir megi enn um langt skeið njóta góðrar sam- fylgdar hans. Richard Beck SANTA BARBARA ÁTTRÆÐISAFMÆLI HQN. HUMPHREY MITCHELL Minister of Labour Commissioners: LOUIS J. TROTTIER R. J. TALLON ALLAN M. MITCHELL $437.00 Gjafir í sjóð þenna sendist til Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St., Winnipeg. ★ ★ ★ Næsti fundur yngra kvenfé lags Lútersku kirkju, verður haldinn næsta þriðjudag 30. marz kl. 2.30 e. h. á venjulegum stað. ★ ★ • ★ Dr. Ingimundson verður i Riverton þann 30. þ. m. ★ ★ ★ ísl. guðsþjónusta í Vancouver verður, ef G. I., haldin í dönsku kirkjunni á E. 19th Ave. og Burns St., sunnudaginn 4. apríl kl. 7.30 að kvöldinu. Allir velkomnir. R. Marteinsson Frh. frá 1. bls. félagsskap bygðarinnar, og er hinn vinspelasti maður; stemjur bú hans með miklum veg og risnu, og vant er að sjá, að ann- að bú standi á trau^tari grund- velli í bygð þessari, en bú ó- feigs Sigurðssonar.” Liðin eru nú meir en þrjátíu ár síðan þetta var Titað, en þau hafa aðeins staðfest ummæli Jónasar Húnford bæði um dugnað og forsjálni Ófeigs í búskapnum og þá eigi síður um heillarík og víðtæk afskifti hans af velferðarmálum bygð- ar sinnai:. Verður hans þvi jafnan að miklu og góðu getið í sögu íslendinga i Alberta. Hinir mörgu, sem notið hafa gestvináttu á heimili hans, vita eihnig, að hann er höfðingi mikill heim að sækja. Þjóðkunnur varð ófeigur meðal Islendinga fyrir það, að hann gekst fyrir því og vann að því með mikilli'atorku, að Steph. G. Stephansson skáldi væri reistur verðugur minnis- varði, er afhjúpaður var með miikilli viðhöfn og að viðstöddu fjölmenni sunnudaginn 19. júli 1936. ófeigur hafði og annast allan undirbúning þeirrar virðulegu athafnar og stýrði samkomunni með hinni mestu prýði, að dómi þeirra, er hana sóttu. Þessi fagra ræktarsemi samsveitunga hans við hið mikilhæfa skáld sló á næma strengi í hjörtum Islendinga víðsvegar, og rpinnist Páll Bjarnason þess fagurlega i af- mæliskvæði sinu til Ófeigs, er hann segir: “Og með því að öryggja haug- inn hans, sem hæst ber merki vors kæra lands, þú bygðir þér bautastein sjálfur.” Landsstjórn íslands sæmdi Ófeig Sigurðssonar riddara- krossi Fálkaorðunnar árið 1939 í viðurkenningarskyni fyrir nytjastörf hans í þágu sveitar sinnar og í þakklætisskyni fyr- ir það, !hve höfðinglegia og drengilega hann hafði hlúð að minningu hins mikla skálds. Frh. frá 1. bls. dégi. Allir sem vetlingi gátu valdið sátu gildið . . . en svo sigldi prinsinn á burt og hann kom aldrei aftur, en aumingja Conception tærðist upp af ást- artrega, eins og þar stendur. Flórida og Suður-California eru (jraumalönd Ameríku- manna og fólk, sem dregur sig í hlé frá atvinnu og vérzlun og hefir safnað sér aurum í poka- hornið, flytur ’hingað í sólina, til þess að lifa hér sín efri ár. Fyrir 17 árum síðan var jarð- skjálfti mikill i Santa Barbara, en mörg hús hrundu til grunna ... og fyrir liðugu ári síðan var hér snárpur kippur, sem gerði að verkum, að ýmsir flúttu úr bænum í ofboði. í þessu stóra landi virðist hvert ríki hafa við sitt að stríða af hálfu náttúr- unnar. í miðríkjunum flóðin MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson' 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: Yngri deild — hvert sunnudagskveld kl. 8.30. ' Eldri deild — annað hvert mánudagskveld kl. 8.15. Skátaflokkurinn: Hvert fimtu- dagskveld. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinr. á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum surgiudegi, kl. 11 f. h. ÞJóÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir íslendingar i Ame- riku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Timarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. JURTA SPAGHETTI Hin nýja eftirsókn- arverða jurt Fín, rjómahvít ju miklu i Flóridu hvirfilbylirnir, sem vex en i Californm jarðskjálftarnir. Hvar sem þú fer, geturðu búist við einhvérjum ósköpum . . . og mér dettur í hug hjónin, sem um 8 þi. Tínið á- vöxtinn þegar hann er i ofsahræðslu við siðustu jarð- suðmheitu viS®! ™ ? .heiJann í , ..lf. . „ _ , uclneitu.vatnl j 20 minútur. Sker- skjalftana 1 Santa Barbara Jð síðan eins og myndin sýnir og tóku sig upp, lokuðu húsinu ^oVeíða var mikiIs efn- , . , mJUKu á bragð og líku sDaphpiti sinu, sofnuðu pjonkunum sam- sem hægt er að geyma og bœta að an í vagninn sinn og lögðu á h^?ðlve®a g?rð að mat á annan stað til Kansas City . . . en á góðu jurt^ og'Spanta ^nú.^k.^ioc' leiðinni lentu þau i bifreiðar- 3 pkr‘ 25^> Póstgjaid 3£. slysi og dóu bæði af afleiðing- FRl~v°rstora utsœðiBbókfyrij-1943 um þess. . . Ekki hefi eg orðið vör við neina Islendinga á þessum slóð- um, en eg taldi átta Sörensen í talsímabókinni á dögunum og annað eins af Jensen og Han- sen, svo nóg er hér af Dönum. Hér í nágrenninu er bær, sem kallaður er Solvang og er þar Betri en nokkru sinni fyr DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario ætlaði nú að hvíla sig í nokkra daga. Þau óku allan daginn og talaði Mario mikið um það, hvað skemtilegt væri að eiga frí og þurfa ekki að vasast i ^ fiski. Er rökkva tók lentu þau á dönsk kirkja og danskur skóli.' gististað við ströndina og voru Flestir íbúarnir danskir og Þar um nóttina, en þegar þau kváðu þeir jafnvel tala dönsku vöknuðu um morguninn kom sín íá milli. Bærinn er 40 Það á daginn, að þetta var enskar milur héðan og skemti- gististaður, sem túristar sóttu leg sunnudagsferð . . . ef þú fr Saíu sig að fiskveiðum; svo hefir nóg bensín í bifreiðinni þinni. . . Hér borðum við mikið fisk, ekki bara vegna þess, að kjöt- eklan er mikil, en sökum þess að fiskur er hér með afbrigðum góður. Við höfum borðað hér ýmislegan fisk, sem við aldrei höfum heyrt nefndan fyrri; sverðfiskur og humar, hvort- tveggja forláta matur og há- karl þykir góður steiktur. Svo er Tiér fiskur, sem þeir kalla “kindarhöfuð”, hann er með breiðum, rauðbláum röndum, og satt er það, að sauðarlegur er hann að útliti tíl, en bragðið er hið bezta. Á höfninni liggja vélbátar fiskimanna og selja konur þeirra fiskinn í smábúð- um niður við höfnina. Margir fiskimenn eru ítalskir. Við verzlum stundum við Mario Castagnola og sagði hann þessa sögu af sjálfum sér um daginn. Hann hefir verið svo önnum kafinn upp á síðkastið, að hann var þreyttur á öllu stritinu og sérstaklega var hann þreyttur á fiski. Hann tók sig.upp einn góðan veður- dag með konu og krakka og Mario fékk sér bát á leigu og hann og strákarnir voru við veiðar allan daginn og allan næsta d,ag . . . og þeir skemtu sér skínandi vel. Samt sagði Mario, að sér hefði fundist nokkuð dýrt að borga 30 dali fyrir að fiska í fríinu sínu. . . Einu sinni á ári, í ágústmán- uði halda Santa Barbara-búar hátíð (fiesta), sem stendur yfir í viku. Þá klæðast allir spönsk- um búningum og drembilegir riddárar í marglitum klæðum ríða í fylkingu á hestum sínum gegnum bæinn, en “spánskar” meyjar með mantillur yfir svörtum lokkunum kasta rós- um til riddaranna af svölum húsanna . Þá dansar ungviðið á götunum og í bænum klingir við af söng og kæti. Fjöldi að- komufólks tekur þátt í skemt- uninni og margur maðurinn hefir þá orðið svo hrifinn af Santa Barbara, að hann hefir ílengst hér eftir að “fiesta” var um garð gengin. . . Já, í Santa Barbara er gott að vera. . . LESIÐ HEIMSKRINGLU— hezta íslenzka fréttablaðið

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.