Alþýðublaðið - 20.05.1960, Page 4

Alþýðublaðið - 20.05.1960, Page 4
NOtWAY, SOVIET UNION O / HNLANO UNITSO KINGOOM IIULA ID LUX mi O Bcrl »WII TOLANO aFGHAn- SSTAN ÍhUng/ IMIMA RUMANiAyj JBULGARIA STaIN Kl-A.s> 'srniAi, moröcco TUNBU KUWAIT SAHARA MUSCAT /AMO YOman JORDAN SAUOt ARAÍSIA Anociíitíl VtlK Wíst Cd'nmuntsí bioc U.A.R. rtCVPT) LtBYA xV íWitV Wmm T(U DEILUMÁL enda er alltaf möguleikij á uppreisn þjóðanna gegn hinni sovézku kúgun. MOSKVA. Höfuðstöðvar heimskommúnismans og mið- stöð áróðurs þeirra og undirróðursstarfsemi. CENTO. Hluti af varnarkerfi vestrænna ríkja í Mið- Austurlöndum, en Rússar ógna þeim nú með yeðilegg- ingu vegna bandarískra flugbækistöðva þar. U.A.R. Arabiska sambandalýðveldið, þar sem Rússar hafa komið sér vel fyrir og veitt hernaðar- og efnahags- aðistoð. ÍRAK. Þar er sífelld hætta á byltingu kommúnista. INDJLAND. Indverjar berjast fyrir samvinnu þeirra þjóða, sem verið hafa hlutlausar í átökum kalda stríðsins. TÍU helztu deilumál austurs og vesturs eru útkljáð á þeiim stöðum, sem kortið sýnir. RERLÍN. Rússar vilja binda endi á hernám vesturveld- anna þar, og gera Vestur-Berlín að ,,frjálsu“ borgríki. ÞÝZKAUAND. Rússar vilja áframhaldandi skiptingu Þýzkalands. NATO. Rúss'ar telja Nato hreint árásarbandalag og ógn- un. við friðinn. GENF. Þar er rætt um afvopnun og bann við tilraunum með kjarnorku- og vetnisvopn. LEPPRÍKIN. Rússneskar hersveitir eru staðsettar þar, *! Hér á eftir er útdrátt- iar úr grein eftir banka víska blaðamanninn Jos- Alsop, er birtist í Wew York Herald ‘Iribune sL þriðjudag. i ■ E*AÐ er hug'hreystandi á _ fiessum 4ógnþrungnu tímum að ' Híta sem snöggvast á það jafn- _ vægi óttans, sem ríkir miíli , Sovétríkjanna og vestrænna .. jþjóða. Bræðikast Krústj-ovs á fimdi æðstu manna sýnir að . oitki hefur verið fyllt í þau á S'ót í varnarkerfi Sovétríkj- . anna, sem í ljós komu er U-2 véiin var skotin niður. z PAMKOMA Krústjovs í _ sambandi’ við þetta mál er j. cþki slík, sem venja er í sviþ- ., uðum tilfellum. Enginn ábyrg . ur stjórnmálamaður mundi taka flugi erlendra könnunar- véla yfir landi sínu eins og hann, ef hann gæti raunveru- lega skotið þær niður eftir vild. Alli’r ríkisleiðtogar, sem vissu að l'andvarnir þeirra væru svo sterkar, mundu hafa látið nægja að senda harðorð- ar mótmælaorðsendingar og 'hótað að skjóta allai- könnun- arvélar niður. Slíkur ríkisleið togi mundi ekki' hafa heimtað endalausar tryggingar fyri’r því, að hætt yrði njósnaflugi yfir landl sinu. KETÐIKÖST Krústjovs á fundinum vmru skýrt merki um þennan vei’kleika varnar- kerfisins. Þá er einnig hægt að draga ýmsar ályktanir af U-2 atburðinum sjálfum. Það var alltaf eitthvað ótrú legt í sambandi’ við frásagnir Rússa af atburðinum. Þeir sögðu, að vélin hefði verið hæíð í 65 000 feta hæð. Eng- inn efar, að Rússar eigi' flug- skeyti, sem nái þeirri hæð, en af hverju var vélin fyrst skot- i'n niður yfir Sverdlovsk? Þessi frásögn Rússa er sýni lega röng. Bandarískir sér- fræðingar hafa sýnt fram á, að vélin ihafi verið skotin nið- ur í 25 000—30 000 feta hæð, en ekki 65 000. Sennilegt er að vélarbilun hafi valdið því að hún tapaði' svo mikilli hæð. ÞÁ er einnig trúlegt að U-2 hafi verið skotin niður af rússneskri orustuflugvél. Flug skeyti' hefði áreiðanlega gjör- eyðilagt hana. Orustuflugvél hefði skilið eftir það, sem Rússarnir sýndu í Moskva. 'Það er sýni'legt, að í mikilli •hæð er varnarkerfi Rússa van megnugt. Að vísu fara B 52 sprengjuflugvélarnar 'banda- rísku ekki í 65 000 feta hæð, en þær fara þó miklu hærra en 30 000 fet. 20. maí 1960 — Alþýðublaðið Ritgerðar sarrs- keppni FÉLAGIÐ Samtök um vesti ræna samvinnu hefur ákveðið að efna til ritgerðasamkeppni unglinga á aldrinui® 13—1S ára. Mega þátttakendur velja milli tveggja ritgerðarefnas „Æskan og lýð'ræðið“ nefnist annað efnið, en hitt „Vestræni samvinna“. Veitt verða tvenn verðlaun, og eru þau fólgin í ókeypis ferð til Kaupmannahafnar og dvöl' í sumarbúðum utan við borg- ina dagana 13.-—27. ágúst n.k. í sumarbúðum þessum munu dveljast 28 danskir unglingaf og jafnmargir unglingar frá ríkjum Atlantshafsbandalags- ins utan Danmerkur. Munu tveir unglingar frá hverjui landi valdir til fararinnar, og verða þeir allir valdir með hlið sjón af ritgerðasamkeppni t hveriu landi um sig. Ritgerðirnar skulu vera allt að því þrjár venjulegar vélrit- aðar síður að lengd. Upplýsing- ar um fullt nafn, aldur og heim ilisfang fylgi ritgerðum, Frestur til að skila ritgerð- um er til 10. júní næstk., og sé beim skilað í pósthólf 1096, Reykjavík. Enginn vafi leikur á því, að Rússar ráða yfir flugskeytum tll loftvarna og þau ná auð- veldlega til B-52 vélanna. En, flugkseyti' þessi eru staðsett kringum Moskvu og Lenin- grad og aðra þýðingarmikla staði'. B 52 vélar, útbúnar flug- skeytum og sprengjum, geta komið þeim gegnum þessar flugskeytagirðingar. Banda- ríski flugherinn getur fram- kvæmt það sem er ætlast til af honum ef á ríður. i ISÚ staðreynd að U-2 vélar hafa reglulega flogi’ð yfir Sov- étríkin og tekið þar myndir, sýnir að Bandaríkjamenn hafa ekki metið flugskeytastyrk Sovétríkjanna mikils. Ef á- gizkun bandarískra ráða- manna er rétt, ráða Rússar yf-* ir nægum fjölda flugskeyta til þess að valda talsverðu tjóni £ Bandaríkjunum, en jafnframt. að foandaríski' flug'herinn er fær um að valda ógurlegu tjóni í Sovétríkjunum f gagn- árás. Þessar ályktanir benda til þess að Krústjov muni ekki hætta á neitt, sem leitt gæt£ til styrjaldar eins og er. Hann er ekki reiðubúinn að leggja út í styrjöld nema því aðei'ns að hann vilji fremja sjálfs- morð. En hann mun nú leggja 'höfuðáherzlu á að efla her- styrk Sovétríkjanna og eink- um að hraða smíði langdrægra eldflauga.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.