Alþýðublaðið - 20.05.1960, Page 7

Alþýðublaðið - 20.05.1960, Page 7
Bö:n 1—5 ára komi á mið- vikudögum kl. 15—-17 og börn á fyrsta ári koma aðeins eftir boði hjúkrunarkonu en hún verður til viðtals í síma 50486 á þriðjudögum og miðvikudög- um kl. 14—15. Fólk er beðið að athuga að sími Heilsuvernplarstöðvarinn- ar er 50486 en ekki 50281 eins og auglýst hefur verið. Það hefur um árabil verið á- hugamál forustumanna bæjár- ins og Sólvangs að koma á fót aukinni þjónustu við bæjar- búa í heilsuvernd. UndanfariS hafa hafnfirzkar konur og börn notið þiónustu Heilsuverndarstöðvar Revkja- víkur jafnframt því að eftirlit með vanfærum konum hefur favið fram á vegum Sólvangs. Eftirleiðis verður öll þessi starfsemi á vegum Heilsuvernd arstöðvarinnar á Sólvangi. AUmiklar breytingar 0v lag- færinsar hafa verið gerðar á húsnæði vegna hinnar ný.iu og auknu stavfsemi og hefur bæj- arstjórn Hafnarfjarðar kostað það. Stjórn Heilsuverndarstöðv- arinnar skina: Ólgfur Einars- son, héraðslæknir. Ólafur Þ. Kristiánsson, skólastjóri. Ste- fán Júlíusson, yfirkennari. HINN 17. þ. m. tók til starfa Heilsuverndarstöð a Sólvangi, Hafnarfirði, sem starfrækt verður á vegum Hafnarfjarð- arbæjar, Sjúkrasamlags Hafn- arfjarðar og ríkisins. ‘Verður þar haft á hendi eft- irlit með vanfærum konum og fcörnum 1—5 ára svo og ónæm- isaðgerðir. Barnahjúkrunaf- kona starfar á vegum stöðvar- innar í samvinnu við sérfræð- ing í barnasjúkdómum. Skoðun vanfærra kvenna fer fram á föstudögum kl. 15—16. SYNING Guðmundar Guðnnimissonar FERRO í Listamannaskálanum hef ur nú staðið’ tæpa viku. Aðsókn hefur verið með ágæturn, um 1600 manns hafa séð sýnínguna og milli 70 og 80 myndir selzt. Mest hefur selzt af mósaikmyndum, og síðan teikningum og minni mál verkum. Sýning þessi hef ur vakið töluverða athygll og deilur. Verður hún op- in fram yfir miðjan mán- uðinn. BAZARNEFND Styrktarfé- lags vangefinna þakkar af al- hug öllum þeirn, sem með rausnarlegum gjöfum og ó- þreytandi starfi hjálpuðust að við að gera liinn fyrsta bazar og kaffisölu félagsins svo mynd arlega úr garði. Ekki síður þökkum við öllum þeim, sem með komu sinni í Skátafélagið sunnudaginn 8. maí s. 1. sýndu starfsemi félagsins skilning og velvild. Bazarnefnd Styrktarfélags vangefinna. TOKIO, 19. maí. (NTB-AFP). NEÐRI DEILD japanska þingsins staðfesti í daK hinn umdeilda öryggissáttmála Jap- ana og Bandaríkjamanna á með an þingmenn slógust með hnef- um á göngum þinghússins og mótmæltu utan dyra. Um 15.000 stúdentar, verkamenn og kom- múnistar komu saman fyrir ut- |an og hótuðu að ráðast á þing- BLAÐINU hafa borizt þrjú eintök af sönglögum eftir Tólfta september. Dægurlög þessa tónskálds eru mjög vin- sæl og oft og mikið sungin. í fyrsta heftinu eru sex valsar, Bergmál hins liðna, Borgin mín, Til Eyjafjarðar, Frostrós- ir, Brosið þitt og Sumarleyfið. í hinum beftunum tveimur eru fjórtán danslög, meðal þeirra hin kunnu lög Draumur fang- ans og Litli tónlistarmaðurinn. Kápa heftanna er skrevtt mvnd af málverkinu Ljósgjafinn eft- ir Freymóð Jóhannsson, en eins og flestum mun kunnugt eru Tólfti september og Freymóð- ur einn og sami maðurinn. húsið, ef sáttmálinn yrði stað- festur. Kjom til árekstra við lögregluna og nokkri’r voru handteknir. Jafnaðarmenn vildu hindra stuðningsmenn stjórnarinnar í að komast í þingsalinn til at- kvæðagrei'ðslu og var kallað á 500 lögreglumenn. Kom til mikilla átaka, áður en hinum 200 þingmönnum jafnaðar- manna var kastað fram á gang- ana. 6 þingmenn og 8 lögreglu- menn særðust. Þingið sam- þykkti einnig að framlengja þi’ngsetu um 50 daga, svo að efri deild gæti’ staðfesti samninginn. Jafnaðarmenn mættu ekki til íunda. TVEIMUR frumvörpum var vísað til ríkisstjórnarinnar að lokinni 2. umræðu í Neðri deild alþingis í gær. Það voru frumvarp um Á- burðarverksmi’ðjuna, ílutt af Einari' Ölgeirssyni, í því skyni að taka af öll tvímæli um eign ríki’sins á fyrirtækinu, og frum- varp um Jarðræktar- og húsa- gerðarsamþykktir í sveitum. AÐALFUNDUR Skógrækt- arfélags Reykjavíkur var hald- inn í Tjarnarkaffi 4. maí s.l. Formaður félagsins, Guðmund- ur Marteinsson, setti fundinn, tilnefndi Hákon Guðmundsson hæstaréttarritara fundarstjóra og Guðbrand Magnússon fund- arritara. Að því búnu flutti § BLÖÐ taka misjafnlega ;! I mikið upp f sig, en okkur 1| þykir rétt að sýna lesend- 1 um okkar fyrirsögnina úr | S Daily Mirror, einu út- | breiddasta blaði Bret- | lands, daginn eftir að | Krústjov eyðilagði topp- | fundinn. Fyrirsögnin tók | alla forsíðuna og var svo- | hljóðandi: „Mr. K(!) (íf | you will pardon an olde $ English phrase) DON’T * BE SO BLOODY RUDE! | P. S. Who do you think i you are? Stalin?“ (í laus- | legri þýðingu: Hr. K(!) (ef | þú vilt fyrirgefa gamalt | enskt orðtak) VERT'U | EKKI SVONA DJÖFULL | DÓNALEGUR! E. s. Hvað | heldurðu að þú sért? | Stalín?). s KVENFÉLAG Alþýðuflokks- ins. Konur, sem voru á síðasta kaffikvöldi geta sótt kökuupp- skriftirnar í skrifstofu flokks- ins í Alþýðuhúsinu. foimaður skýrslu stjórnarinn- ar. Þá flutti Einar E. Sæmund- sen skýrslu um framkvæmdir á vegum félagsins árið 1959. Verður hér á eftir vikið að fá- einum atriðum þeirrar skýrslu, en nánar getið síðar hér í blað- inu. í skógræktarstöðinni í Foss- vogi voru dreifsettar 499.356 plöntur og settir niður 53.800 græðlingar eða samtals 553.156 plöntur. Sáð var trjáfræði 8 teg unda, alls 41, 85 kg. í 1000 ferm. Dieifsetning og sáning tókst vel. Gróðursettar voru 3.100 plöntur í Rauðavatnsstöðina og er þá lokið að mestu við að gróðursetja í austurbrekkuna r 'Vorið og sumarið 1959 vovu gróðursettar á Heiðmörk 197, 475 trjáplöntur, þar af 57.600 með hnaus. Gróðursettar voru á annað þúsund plöntur j til- raunaskyni í plógför. Á árinu höfðu tekjur félggs- ins orðið kr. 125.526,39 ura- fram gjöld og i árslok nárnu eignir kr. 515.593,42, þannig að fjárhagur félagsins stendur með blóma. Ljóst er af skýrslunni, að starfsemi Skógræktaríélagsr Reykjavíkur hefur veríð um- svifamikil árið 1959, en eins og fyrr segir, verður ítariega skýrt frá henni í AlþýðufcJað- inu bráðlega. Kaífisala F.U.J. í Reykja- vík / IÐNÓ á surmudaginn FUJ-stúlkur í Reykjavík efna Félag ungra jafnaðamianna til kaffisölu í Iðnó á sunnu- væntir þess eindregið, a® fé- daginn kl. 3—5 e.h. til ágóða lagsmenn og annað Aíþýðu- fyrir félagsheimili og ferða- flokksfólk fjölmenni í kaffig á sjóð félagsins. sunnudaginn til að komast a«5 Á boðstólum verða heimabak raun um myndarskap stútkn- aðar kökur og brauð, allar anna og styðja um leið fijtavC hugsanlegar tegundir af góð- F. U. J. gæti. Stúlkarnar hafa lagt sig Þeir, sem vildu aðstoða ÁitS allar fram, bæði núverandi og kaffisöluna eða gefa kiCkuy, verðandi húsniæðnr í félag- eru beðnir að hringja á floikks- inu, til að gera kaffið sem skrifstofuna, símar 150 2,0 Og glæsilegast, 1 67 24. ■ i Alþýðublaðið — 20. maí 1960 y

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.