Alþýðublaðið - 20.05.1960, Page 10

Alþýðublaðið - 20.05.1960, Page 10
Na ndunga ruppboð sem auglýst var í 14., 17., og 18. tbl. Löbirtingablaðs ins 1960 á hluta í húseigninni nr. 50 við Álfheima, hér í bænum, 4 herbergja fbúð á 2. hæð til hægri, eign Samvinnufélags rafvirkja, fer fram eftir kröfu Krist jáns Eiríkssonar hdl., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 24. maí 1960, kl. 2Vá síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Börn, sem fædd eru á árinu 1953 og verða því skóla- skyld frá 1. september n.k., skulu koma í skólana til innritunar mánudag 23. maí kl. 2 e. h. ATH. Innritun barna úr Hlíðahverfi fer fram í Hlíðaskóla við Hamrahlíð en ekki í Eiskihlíðarskóla. Skólastjórar. ÞESSI 3 HEFTI með myndskreyttri og litprentaðri kápu 1 Benjnuií Wrþ lötm ■ jjj Bétvfinnutt S* Tií Éyjafjárðar «ö og samtals 20 lögum eftir þennan Frwstmír fíwiíft bitt 1 Ol Mm ■ Komriu ■“ Prmmujr fatujmis Hvermll? j t’ú ert oaijija win. haf öumin íltiu { fis «1 A (jðmíu riönsumm: öuií-fidrítöW j . ...... , vinsæla danslagahöfund, eru komin út og fást nú í hljóðfæraverzlunum í Reykjavík og víðar. Hvert hefti kostar í lausasölu 30,00, 35,00 og 30,00 kr. Afsláttur er 30%, ef minnst 10 eintök eru keypt af hverju hefti. Upplag er takmarkað, svo þeir, sem vilja tryggja sér eintak af þessum mjög eftirspurðu heftum, ættu að gera pantanir sínar sem fyrst. TÓNABANDIÐ, Reykjavík, pósthólf 88, sími 17466 eða Hljóðfærahús Reykjavíkur, Bankastræti. Textahefti Tólfta Septembers færst einnig á sömu stöðum. — SJÁLFSTÆÐiSHÖSIO EITT LADF revia í tveimur „geimum'* 18. sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala kl. 2,30. Pantanir sækist rlilkynnmg um lóðahreinsun I Kópavogi. ' Samkvæmt 2. kafla heilbrigðissamþykktar fyrir Kópa vogskaupstað er lóðareigendum skylt að halda lóð- um sínum hreinum og þrifalegum. Eigendur og umráðamenn lóða eru hérmeð áminntir ’íj- um að flytja burt af lóðum sínum allt, er veldur ’ óþrifnaði og óprýði og.hgfa lokið því fyrir 15. júní n.k. ■•T Hreinsun verður þá að öðrum kosti framkvæmd á kostn s t að lóðareiganda. Rusl, sem hreinsað verður af lóðum, má láta { gaml- ar maiargryfjur við Hraðfrystihúsið við Fífuhvamms- t: veg, en annars staðar ekki. TÁ;: Kópavogi, 16. maí 1960. Heilbrigðisnefnd Kópavogs. f kvöld: Akrobatsýning Kristínar Einarsdóttur. Skemmtijiáttur Gunnars og Bessa. Sími 35936. • ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*>■■■■■■■■ Silfurfunglið Franska söng, og dansmærin: Lloe Valdor skemmtir. Hljómsveit RIBA leikur. Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 19611 SILFURTUN G LIÐ aiuiaaiiHni P< orócaf'e Sími 23333 0PID I KV0LD fil kl. 1. MATUR framreiddur allan daginn. Tríó Nausts leikur. Borðpantanir í síma 17758 og 17759 Tilkynning um fjölskyidubætur Frá 1. apríl 1960 breyttist réttur til fjölskyldubóta vegna barna innan 16 ára aldurs þannig, að nú eiga ■ 1 og 2 barna fjölskyldur bótarétt, len áður voru fjöl- skyldubætur aðeins greiddar, ef 3 börn eða fleiri voru á fullu framfæri fjölskyldunnar. Eftir breytinguna eru ákvæði almannatryggingalag- anna um fjölskyldubætur sem hér segir: „Fjölskyldubætur skulu greiddar foreldrum með hverju barni, þar með talin stjúpbörn og kjörbörn, siem eru á fullu framfæri foreldranna. Yið ákvörðun fjölskyldubóta skulu ekki talin með þau görn í fjölskyldunni, sem eiga framfærsluskyld- an föður utan hennar. Greiða má fósturforeldrum fjölskyldubætur með fósturbarni, ef fullvíst er, að. barnið sé á framfæri þeirra og hafi verið talið á framfæri þeirra samkvæmt skattframtali undanfarin þrjú ár, enda ’ekki verið tal ið jafnframt á framfæri annars. Stytta má tímabil þetta, ef sérstakar ástæður eru fyrir hendi, svo sem ef barn er tekið í föstur á fyrsta aldursári. Árlegar fj ölskyldubætur með hverju barni skulu vera eins á 1. og 2. verðlagssvæði kr. 2.600.00“. Fjölskylduhætur þeirra sem áttu rétt til, og nutu fjölskyldubóta fyrir lagabreytinguna, hafa nú verið hækkaðar samkvæmt hinum nýju ákvæðum frá 1. apríl s. 1. og nú eru einnig greiddar fjölskyldubætur með 1 og 2 barni fjölskyldunnar. Bætur 1 og 2 bai'na fjölskyldna þarf að sækja um í R.evkjavík til Lífeyrisdeildar Trygp-ingastofnunar rík;sins, Laugavegi 114, len annars staðar til sýslu- manns og bæjarfógeta, en þeir eru umboðsmenn stofn unarinnar. .......... Umsóknareyðublöð fást á sömu stöðum. Fæðingar- vottorð barna samkvæmt kirkjubókum á að fylgja umsókn. ......... Athygli er vakin á að bætur 1 og 2 barna fjölskyldna verða aðeins greiddar fjórum sinnum á ári, og verður síðar auglýst hvenær greið’slur hefjast. " Reykjavík, 20. maí 1960. Tryggingastofnun ríkisins. 20. maí 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.