Alþýðublaðið - 20.05.1960, Qupperneq 12
0KOLUMBUS — III
Er hann hafði beðið
í 10 eða 12 ár í
Portúgal og Spáni,
fékk hann því til leið
ar komið, að spænsku kon-
ungshjónin, Ferdinand og
ísabella, létu gera fyrir
hann út þrjú skip til leið-
angurs. Þetta voru lítil skip:
Santa Maria (100 tonn),
Pinta (50 tonn) og Nina (40
tonn). Svo lagði hann úr
höfn með 88 manns á skip-
unum og þréf til stjórnanda
Kínaveldis. Hann fór frá
Palos 3. ágúst .1492. Pinta
missti stýrði eftir þrjá daga,
og var gert við það í Tene-
riffa. (Næst: Land fyrir
stafni.) ,_i
lopyrighí P. I. B. Box 6 Copenhagen
N<S.
MOCQ
CopyrigKt P. I. B. Box 6 Copenhggen
— Þótt ég vinni alla upp-
hæðina í getraununum, hef-
ur það engin áh,rif á lifnað-
arhætti mína. Ég held á-
fram að taka atvinnuleysis-
styrkinn.
Majórnum líður mjög illa.
Mannf jöldinn fylltist reiði því
að mönnum finnst, að þeir
hafi verið gabbaðir. Það er
heppilegt að búrið er sterkt.
Og svo kemur gæzlumaður-
inn: ,,Hvað á þetta að þýða,
herrar mfnir? Við kærum Franz, „annars sleppum við
okkur ekkert um slíkt grín. seint frá þessum mannfjölda,
Það tekur Franz og majórinn því að hann er hingað kom-
talsverðan tíma að útskýra inn til þess að sjá raunveru-
málið, áður en þeir sleppa úr legan snæmann. Og hvað
dýragarðinum. ,,Við skulum
flýta okkur á hótelið,“ segir
hugsa þeir um amerískan
flotaforingja, sem hefur við-
urkennt, að hafa haft þá að
fífli?“ - - : ,1
Box '6 Copenhagen
HEILABRJÓTUB:
Kona nokkur bjó í her-
bergi, þar sem var lítill
gluggi. Hann sést hér á
myndinni. 80 cm langur, 45
cm hár. Svo fékk hún sér
annað herbergi. Þar var
glugginn alveg ferhyrndur,
60 cm á hvern veg. Hvernig
gat hún látið hið stórrúðótta
gluggatjaldaefni passa. fyrir
nýja gluggann?
(Lausn í dagbók á 14. síðu.)
,,Þeir höfðu ekki sprungin egg, en
svo braut ég þau fyrir þig á heim-
leiðinni.“
Takið þið líka bækurnar mínar með, úr því að þið
eruð hér. Eftirlitið kemur á morgun.
MEIRA GrLENS OO GAMAN A MORGUN?
WM
'yyy
jY n
lí,
%2 20- maí 1960 — Alþýðublaðið