Alþýðublaðið - 20.05.1960, Page 13

Alþýðublaðið - 20.05.1960, Page 13
em framúr i, hreinlæti ví, sem til geta fram- rýstan fisk. SÍS verðlaunar vel unnin störf í VETUR hafa augu fólks mjög beinzt að fiskframleiðslu landsmanna og hafa ýmis vandamál í sambandi við hana verið rædd á opinberum vett- vangi. Þéir menn, sem einna mikil- vægustum störfum gegna í freðfisldðnaðinum, eru verk- stjórar frystihúsanna. Jafn- framt því að stjórna hinni margþættu vinnslu fisksins, Dr. Busch DR. MED. Eduard Busch, yf- irlæknir heilaskurðadeildar danska Ríkisspítalans, hefur ritað sendiherra fslands í Kaup mannahöfn bréf, þar sem hann skýrir frá hví, að deildinni hafi borizt vegleg bókagjöf frá ó- fjekktum íslenzkum sjúklingi. Er hér um að ræða 75 bindi bóka á íslenzku, flest í fallegu bandi. | bréfi dr. Busch segir siðan, að þar sem honum sé ó- kleift að ná til gefandans beint, Vilji hann biðja sendiherrann að koma á framfæri innilegum þökkum fyrir þessa góðu gjöf. Dr. Busch tekur fram, að hin um mörgu íslenzku sjúkling- um, sem á undanförnum árum hafi verið til lækninga á deild- inni, hafi oft þótt miður, hversu lítið hafi verið þar til af bók- um á íslenzka tungu. Úr þes'su sé nú bætt, til mikillar ánægju fyrir þá sjúklinga, sem nú séu á deildinni, og gjöfin muni á- reiðanlega verða mörgum til gleði í framtíðinni. Frönsk eru þeir matsmenn. og-ýtrúiiað- armenn Fiskmats ríkigins qg á- kveða hvað flytja skuli úf og hvað ekki. Það er því augljóst, að mikið er í húfi að þessir menn vinni störf sín samvwku- samlega. Og ef mið'að ér :við hinar misjöfnu aðstséður víð- s.st hvar, þar sem við bæ’tist hið mikla magn af slæmum íiski, sem á land hefuf borizt, má segia, að verkstjórárnir hafi leyst vandasamt starf vel; af hendi. :-J Sjávarafurðadeild SfS ákvað í desember s. 1. að vérðíáíma með Bandaríkjaför ", stjóra hjá hinum 30 um á vegum SÍS, c: sköruðu • í verkstj.ór.n, og yfirleitt öllu þarf að bera til ; leitt 1. flokks 1___ Auk þess að vera \____ unum hvatning er markmiðið með verðlaunaveitingu þessari að gefa mönnum kost á að kynn ast af eigin raun markaði þeim sem íslenzki fiskurinn er seld- ur á. Nú um daginn var tilkynnt að þeir Óskar Guðnason hjá hraðfrystihúsinu á Hornafirði Vandamál fisk veíð/ í vötnum NÝ SÉRSTOFNUN — EIF- AC (European Inland Advis- ory Commission)— sem nýt- ur stuðnings Matvæla- og landbúnaðarstofnunar S.Þ. (FAO), hélt fyrstu ráðstefnu sína í Dublin í lok apríl. Stofn unin, sem fjalla mun um vandamál vatnafiskveiða í Evrópu, hefur 14 meðlimaríki. EIFAC var sett á stofn sam- kvæmt tillögu fiskifræðinga, sem héldu ráðstefnu í Finn- landi árið 1956. og Björgúlfur Sveinsson hjá hraðfrystihúsinu á Stöðvar- firði hefðu verið valdir til far- arinnar. Þeir fóru utan með Lagar- fossi 17. þ.m. og dveljast vestra á meðan skipið stendur við 7— 10 daga. Þar verða þeir gestir Iceland Products, Inc., sem er sölufyrirtæki SÍS í Bandaríkj- unum. Fyrst og fremst verða þeim sýndar verksmiðjur þær, sem vinna úr íslenzka fiskin- um og verzlanir þær, sem selja hann. Margt annað markvert munu þeir skoða. MYNDIN: Ameríkufararnir ásamt framkvæmdastjóra sjáv- arafurðadeildar SÍS. — Frá vinstri: Björgúlfur Sveinsson, Valgarð^ J. Ólafsson, framkv.- stj. og Óskar Guðnason. (Frétt frá sjávarafurða- ii otc«\ PARÍS, 19. maí (NTB-AFP). FRANSKRI fjögurrta þrepa eldflaug var skotið á loft frá eynni Levant út af Riviera- ströndinni 5. maí, — sagði franska landvarnaráðuneytið í dag. Fjórða þrepið náði 8000 km. hraða í 25.000 metra hæð. Eldflaugin náði upp í 150.000 metra hæð. Fýrsta þrepið féll af í 1500 meta hæð og annað í 23.000 en hið þriðja í 45.000 metra hæð. Flaugin var 12 metra löng og árangur var eftir von- um. Foð/V Powers NORTON, Virginíu, 19. maí, (NTB-Reuter). OLIVER POWERS, faðir flug mannsins, sem flaug U-2 vél- inni, er skotin var niður í Sov- étríkjunumi, skrifaði í dag Krústjov bréf, þar sem hann biður syni sínum lífs. Er bréf- ið að forminu til, bæn frá föður til föðurs. Kynnir sér skólamál HELGI Elíasson, fræðslumála stjóri, er staddur um þessar mundir í Bretlandi í boði Brit- ish Council til þess að kynna sér skólamál. Helgi Elíasson. fræðslumála- stjóri, var í Bretlandi árið 1947 og mun því fá gott tækifæri til þess að kynnast breyting- um og þróun í kennslu- og skóla málum. >* Fundur Orygg isrábs NEW YORK, 19. maí. (NTB-Reuter). ÖRYGGISRÁÐ Sameinuðu þjóðanna mun sennilega koma saman á mánudag til-að ræða kæru Rússa vegnia flugvélar- málsins. Vestrænir aðilar við aðalstöðvar SÞ búast við, að fundurinn verði í fyrsta lagi á mánudag, þó tað Rússar hafi hvatt formann ráðsins, Ceylon- búann Sir Claude Corea, til að kalla það saman á laugardag. Venjuleg heldur Öryggisráð- ið ekki fundi á laugardögum og Gromyko, utanríkisráðherra Rússa, sem mun verða fyrir nefnd lands síns á fundinum, kemur ekki til Nw York fyrr en. á föstudagskvöld. Frá París er tilkynnt, að forezki' utanríkisráðherrann, — Selwyn Lloyd, hafi í hyggju að sitja þennan fund ráðsins, svo og Conve de Murville, utan- ríkisráðherra Frakka. ADELAIDE, Ástralíu. Fyrir hundrað árum krafsaði ástr- alskt dýr, sem fáir utan lands, glitrandi stein- flís upp úr holu^ sinni á Yorkeskaga í Suð.-Ástralíu. Það var pokarotta, sem nú er fræg um allan heim og algeng í dýragörðum sakir þess, að hún er eftirlegu- kind frá forsögulegum tíma- bilum. Hún er nú mjög ört að hverfa. Þegar þetta gerðist, var hjarðmaður einn nálægur og hann veitti hinni glitrandi steinflís athygli. Og þar með var fundin koparnáman við Kadina. Þar var áratugum saman unninn kopar, alls 330 000 tonn. Enn leita menn, sem eru í gæfuleit, koparæða á Yorke skaga. Gamlir námumenn segja, að það sé enn nægur kopar þar. Hann hafi bara ekki fundizt enn. Og það eru fleiri sem leita. Stjórnar- völdin hafa fengið málsér- fræðinga til að gera víðtæka leit á skaganum, en það hef- ur engan árangur borið. Nú hefur pokarottunum fækkað stórum, og þó finnst þar enn ein og ein. Hún geymir unga sína í poka líkt og Kenguran. Hún er dug- legt og athafnasamt dýr, og hefur svo sterkar klær, að hún getur rifið sig í gegn- um vírnet, eins og það væri pappír. Hún hefur einnig feiknarsterkar tennur, sem gerir henni kleift að grafa sig í gegnum grýttan jarð- veg. iwwwwwwwmwwwwwwmiiwMwwiwimwvtMMWwwmwwMwtMwwwwwmii Alþýðublaðið — 20. maí 1960 |_3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.