Alþýðublaðið - 20.05.1960, Page 14
Leiðréfting
á leikdómi
Línuruglingur varð í leik-
dómi Sveins Einarssonar hér í
blaðinu í gær, og verður að
endurprenta kafla úr leik-
dóminum, til bess að fyrir-
byggja misskilning. Fer hann
hér á eftir:
„Er sýningin svona misheppn
uð? Síður en svo, hún er í
rauninni býsna skemmtileg.
Leikstjórn Gunnars Hansens
Róbertssonar er sem vænta
má smekkleg, sem og svið-
setningin, en kannski ekki
gerð af verulega miklu hug-
myndaflugi. Hér er verið nær
því að leika gamanleik en
skopleik. stundum notast ekki
tækifærin, sem fáránleiki
hinna óvæntu atvika býður
uno á. en tilsvörin og mann-
lýsingarnar ekki nægilega
mergjaðar til að bæta það upp
begar svo hæversklega er leik
ið. Sýningin er vel unnin og
á fágaðan hátt, maður kink-
ar kolli í viðurkenningar-
skvni: en hún er ekki alltaf ó-
mótstæðileg fyrir hláturs-
kirtlana.
En er Árni Tryggvason bá
ekki sannur skopleikari? Víst
má segia bað. og víst gleður
hann áhorfandann með ágætri
og hnitmiðaðri frammistöðu
sinni, bó að hann gefi of sjald
an ímyndunarafli sínu lausan
tauminn. Leikur hans í hlut-
verki Eillys Bartletts er ugg-
laust áfangi í öðrum skilningi.
Árni hafði sýnt upprunalega
skopgáfu, en leikur hans var
stundum nokkuð ódýr. tilsvör
in einhæf. leikbrögðin að
verða að kækjum. Með leik
sínum í Godot og aftur hér
sýnir Árni. að honum hefur
verið hættan Ijós. hann er að
breifa fvrir cér til að tjá meiri
breidd og dýpt“.
Enn fremur línuruglingur
undir myndum.
íþréffir
Framhald af 11. síðu.
keppnina í Svíbjóð. Að vísu er
Didi úr leik, hann þreifst ekki
á Spáni og hefur aftur horfið
heim. En Puskas kann hið
bezta við sig í hinu nýja föð-
urlandi. í úrslitaleik gegn
Barcelona í undanrás Evrópu-
keppninnar, sýndi hann enn
einu sinni, hver stór-snillingur
hann er og galdramaður með
knöttinn. Hann er sami mark-
hrellirinn og hann hefur alltaf
verið. Að vísu er því haldið
fram, að Puskas standi nokkuð
í skugga di Stefano, en stað-
setningarhæfni hans, vfirlit
um leikinn og gang hans
hverju sinni, þar stendur hann
síður en svo hinum argentíska
Bankaráð...
Framhald af 1. síðu.
engan hlut eiga að því ósam-
komulagi, sem upp er komið
milli meirihluta bankaráðs og
ráðherra.
tSKlPAUH.lRB RIKIMNN,
Baldur
M/s Baldur fer til Sands, —
Hvammsfjarðar- og Gilsfjarðar-
hafna á þriðjudag. Vörumóttaka
á mánudag.
KEÐJUTÁLÍÚR
ýmsar sfærðir
== HÉÐINN =
Vélaverzlun
simi 24860
Ingólfs-Café
Gömin dansarnir
Ef maður ...
Framhald af 16, síðu-
í mörgum bátum er farið vel
með fiskinn. Það er líka nokk-
ur huggun, að aðrar fisk-
vinnsluþjóðir hafa átt við
sömu örðugleika að etja, en
við erum að dragast aftur úr,
og í því liggur . hin mikla
hætta. (Úr fréttum Sjávaraf-
urðadeildar SÍS),
Akranestogar-
inn heitir
Vikingur
HINUM nýja togara Akur-
nesinga var hleypt af stokkun-
um í Bremerhaven 1. maí s. 1.
og skírður Víkingur. Það er
Síldar- og fiskimjölsverksmiðja
Akraness, sem á togarann.
Framkvæmdastjóri fyrirtækis-
ins, Sturlaugur Böðvarsson, var
viðstaddur, þegar togaranum
var hleypt af stokkunum og
kona hans, frú Rannveig Böðv-
ars, gaf honum nafn. Víkingur
er 1000 lestir að stærð eins og
Maí, hinn nýi togari Hafnfirð-
inga. Hann er væntanlegur til
Akraness um miðjan sept
Rafnkels-
söfnunin
RAFNKELSSÖFNUNIN hef
ur nú staðið yfir um þriggja
mánaða skeið. Hafa söfnuninni
þegar borizt frá fyrirtækjum
og einstaklingum góðar gjafir,
sem söfnunarnefnd er bæði
ljúft og skvlt að þakka. Þess
skal og getið, að útgerðarfélög
í Sandgerði og víðar og áhafnir
nokkurra Sandgerðisbáta hafa
afhent söfnuninni góð framlög;
er slíkt til fyrirmyndar og
mætti vera hvatning til útgerð-
arfélaga og skipshafna í fleiri
verstöðvum að gera slíkt hið
sama. Er athygli vakin á þessu
nú sökum þess að mjög er liðið
á vertíð, en söfnuninni mun
væntanlega ljúka með vertíð-
arlokum. —•
Guðm. Guðmundsson sóknar-
prestur. — Hjörtur B. Helga-
son, kaupfélagsstjóri, Björn
Dúason, sveitarstjóri.
í kvöld klukkan
Dansstjóri: Þórir Sigurbjömsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8, sími 12826.
OPIÐ í KVÖLD
9
Knaffspyrna.
Framh. af 11 síðú.
angu í landsleiknum gegn
Norðmönnum og betur má ef
duga skal. Áhorfendur voru
fjölmargir þrátt fyrir rign-
ingu af og til meðan á leikn-
um stóð. Nánar á morgun.
Rússar unnu
Pólverja
Gömlu dansarnir.
Hljómsveit hússins leikur.
Tjarnarcafé.
MOSKVA, 19. maí.
(NTB-AFP).
SOVÉTRÍKIN sigruðu Pól-
land í landsleik í knattspyrnu
í dag 7:1. í hálfleik var staðan
4:0.
Slysavarðstofan
er opin allan sólarhringinn.
Læknavörður fyrir vitjanir
er á sama stað kl. 18—8. Sími
15030.
o---------------------o
Gengin. Kaupgengi.
1 sterlingspund .... 106,65
1 Bandaríkjadollar .. 38,00
1 Kanadadollar .... 39,93
100 danskar kr......551,40
100 norskar kr. .... 532,80
100 sænskar kr...... 734,70
100 vestur-þýzk mörk 911,25
o-----------------------o
Skipaútgerð
ríkisins:
Hekla er í Rvk.
Esja fer frá Rvk á
morgun austur
um land í hring-
ferð. Herðubreið
fór frá Rvk í gær vestur um
land í hringferð. Skjaldbreið
fer frá Rvk kl. 17 í dag til
Breiðafjarðar og Vestfjarða.
Þyrill er í Rvk. Herjólfur fer
frá Rvk kl. 21 í kvöld til Vest
mannaeyja.
Jöklar h.f.:
Drangajökull fór frá Kefla
vík í fyrrakvöld á leið til
Grimsby og Hull. Langjökull
fór frá Ventspils í fyrrakvöld
á leið hingað til lands. Vatna-
jökull fór frá Rvk í fyrrakv.
á leið til Leningrad.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvasafell er í Gevlé. Arn-
arfell átti að fara í gær frá
Riga til Ventspils. Jökulfell
er á Akranesi. Dísarfell átti
að fara í gær frá Rotterdam
til Austfjarða. Litlafell losar
á Eyjafjarðahöfnum. Helga-
fell er væntanlegt í nótt til
Rvk. Hamrafell fór 13. þ. m.
frá Rvk til Batum.
VEGNA þess, hve kettir hafa
undanfarin vor drepið mik-
ið af ungum villtra fugla,
eru kattareigendur einlæg-
lega beðnir um að loka ketti
sína inni að næturlagi á
tímabilinu frá 1. maí til 1.
júlí.
Samb. Dýraverndunarfél.
íslands.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur.
Sími 1-23-08. Aðalsafnið,
Þingholtsstræti 29 A. Útláns-
deild: Opið alla virka daga
kl. 14—22, nema laugardaga
kl. 13—16. Lestrarsalur fyrir
fullorðna: Opið alla virka
daga kl. 10—12 og 13—22,
nema laugardaga kl. 10—12
og 13—16. — Útibúið Hólm-
garði 34: Útlánsdeild fyrir
fullorðna: Opið mánudaga kl.
17—21, aðra virka daga,
nema laugardaga, kl. 17—19.
Lesstofa og útlánsdeild fyrir
börn: Opið alla virka daga
nema laugardaga kl. 17—19.
— Útibúið, Hofsvallagötu 16:
Útlánsdeild fyrir börn og full
orðna: Opið alla virka daga,
nema laugardaga, kl. 17.30—
19.30. Útibúið Efstasundi 26:
Útlánsdeild fyrir börn og full
orðna: Opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 17
s,. m Æ
Flugfélag
íslands h.f.:
Millilandaflugí
Gullfaxi fer til
Glasgow og K-
mh. og Hamb.
kl. 08.00 í dag.
Væntanleg aft-
ur til Rvk kl.
22.30 í kvöld.
Hrímfaxi fep
til Oslo, Kmh.
og Hamborgap
kl. 10.00 í fyrramálið. — Inn-
anlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Egilsstaða, Fagurhólg
mýrar, Flateyrar, Húsavíkur,
Hornafjarðar, ísafjarðar, —
Kirkjubæjarklausturs, Vestm.
eyja_ (2 ferðir) og Þingeyrar.
— Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferð-
ir), Egilsstaða, Húsavíkur, —.
ísafjarðar, Sauðárkróks, —.
Skógasands og Vestm.eyja (2
ferðir).
Verndið dýr
gegn meiðslum og dauða
með því að hirða vel um girS
ingar og skilja eigi vírspotta
eða vírflækjur eftir á víða-
vangi. — Samband Dýra-
verndunarfélags íslands.
Frá Húsmæðrafélagi Rvíkur.
Síðasta saumanámskeiðið
hefst mánudaginn 23. maí
kl. 8 í Borgartúni 7. Upplýs
ingar í síma: 11810 og 1523G
Föstudagur
20. maí:
20.30i Frá tónleik-
um Sinfóníuhljóm
sveitar íslands í
Þjóðleikhúsinu. -
Stjórnandi: D. V.
Smetácek. Einleik
ari á fiðlu: Björn
Ólafsson. 2f.30
Útvarpssagan:
„Alexis Sorbas“. -
22.10 Garðyrkju-
þáttur: — Sveinn
Indriðason garð-
yrkjufræðingur talar um með
ferð grænmetis og afskorinna
blóma. 22.25 í léttum tón. —
23.00 Dagskrárlok.
Silungsveiðimenn,
kastið ekki girni á víða-
vang. Það getur skaðað bú™
smala. — Samband Dýra-
verndunarfélags íslands.
Frá Mæðrastyrksnefnd: —•
Mæðradagurinn er á sunnu-
daginn kemur. — Kaupið
mæðrablómið!
Kvenfélag Bústaðasóknar: —-
Bazar verður á laugardag,
21. maí kl. 2 síðd. í Háa-
gerðisskóla. Margt góðra
muna. Nefndin.
;|4 20. maí 1960 — Alþýðublaðið