Alþýðublaðið - 20.05.1960, Qupperneq 15
„En jhver hefði getað gert
þetta; Richard?“
Hann yppti öxlum. „Það
veit ég ekki fremur en þú.“
Jessie sagði: ,,Þú trúir mér
— er ekki_ svo? Einhver verð
ur að trúa mér.“
„Eg trúi þér, Jessie,“ sagði
hann blíðlega. „Og ég mun
breyta ef,tir því.
„Yið hvað áttu?“
„Eg talaði við Abe Pearl
í gær. Hann var góður lög-
reglumaður, en hann er ekki
mikill mannþekkjari og ég,
a. m. k. ekki hvað þér við-
kemur. Hann grosti.
En Jessie (brosti ekki.
„Svo Pefarl aögnegiluforingi
trúir mér ekki heldur.‘‘
„Abe vill efcki gera veður
út af morði, sem hann áiítur
að hafi verið slys. Auk þess
hefur Srost fjarvistarsönnun
og Abe getur ekkert aðhafst.“
„Það sem þú ert að segja
mér,“ sagði Jessie bitur, „:er
að hann hafi hugsað sér að
láta málið falla niður?“
„Ja,“ Richard Queen néri
hökuna á sér. „Því var það,
að ég sagði Pearlhjónunum
í gær að ég væri að fara.“
„Ertu að fara?“ Henni
fannst skyndiiega humarinn
þungur í maga og kaffið
vont á bragðið. „Hvert ertu
að fara?“
„Til New York.“
„Ó.“ Jessie þagði. „En ég
hélt að þú hefðir sagt . . “
Hann kinkaði kolli. „Eg hef
hugsað mikið um þetta mál og
ég hef ákveðið að New York
sé rétti staðurinn til að hefja
aðgerðir. Það verður einhver
að gera eitthvað. Abe getur
það ekki. Humffrey vill það
ekki. Það er engum til að
dreifa neca mér? Eg hef held
ur ekkert að gera.“
Tárin komu fram í augun á
Jessie. „Eg er svo fegin. Svo
fegin. • Riehard.“
„Satt að segja.....“ Hann
leit á hana yfir borðið og
svipurinn á andliti hans var
mjög einkennilegur. „Eg var
að vonast til að þú keæmir
með mér.“
>jEg?“
„Þú gætir hjálpað mer
fcikið,“ sagðli h^nn feimniis-
lega og fálmaði eftir bollan-
um sínum.
Hjarta Jessie sló hraðar.
Vertu nú ekki svona heimsk,
sagði hún við sjálfa sig. Hann
er aðeins að vera vingjarn-
legur. Og . . svo þekki ég hann
sama sem ebkert.
„Eg veit ekki, Richard,11
svaraði hún iræmt. „í fyrsta
lagi hef ég lofað að vera
stund á Nair Island og líta
eftir frú Humphrey . . .“
„Humffrey getur fengið
aðra hjúkrunarkonu.“
„Nei, ég lofaði því......“
„En ’hvað lengi.....“
„Við skulum tala um það
Ellery
Queen
á eftir,“ sagði Jessie skyndi-
lega. „Ef ég á að gera eitthvað
þá vil ég vita hvað. Er. þér
sama?“
Hann hallaði sér fram yf-
ir borðið o;g tók um hönd
hennar. „Þú ert yndisleg
bona, Jessie. Hefurðu heyrt
það fyrr?“
„Og enga svona vitleysu!“
hló Jessie, dró að sér henl-
ina og stóð á fætur. „Eg bíð
eftir þér úti í bílnum.“
Richard Queen sá hana
iganga í áttina að snyrtiher-
berginu. Hún gengur eins og
inn sem hún gaati verið á. Ef
þér farið eftir mínum ráð-
um......“
„Eruð þér að reyna að segja
mér að ég ætti að setja frú
Humffrey á heilsnhæli?“
„Er, já, ég veit um mjög
ígott hæli í Massachusetts. í
'Stóra Barrington. Sálfræðing-
v-urinn, sem er yfir því, er tal
vúnn mjög fær læknir. .
„Og kann hann að þegja?“
spurði milljóinamæringurinn.
„Þessi sjálfsmorðstilraun, ef
dagblöðin næðu nú í það.“ ..
Wicks læknir herpti saman
varirnar. „Eg myndi ekki
mæla með honum, ef hann
kynni það ekki, herra Humf-
frey. Eg veit hvað þér vilj-
ið.“
„Sálfræðingur, sögðuð
'lþér?“
„Einn bezti, sem ég veit
um.“
„Eg þarf að hugsa málið.“
hússins. Sumarið er hvort eð
er á enda“.
„Svo þér ætlið að fara til
New York?“
„Já, ég geri ráð fyrir að
verða þar í vetur.“
„Það verður gott fyrir frú
Humffrey.
„Frú Humffrey fer ekki
með mér.“ Hann var óvenju-
lega nefmæltur. „Eg ætla að
senda hana á hæli.“
„Það er gott,“ sagði Jes-
sie. „Hún þarf að komast á
hæli. Eg heyrði Wicks lækrii
segja yður í gær frá hæli í
Stóra Barrington.
Wicks“. Grannar axlir 'hans
skulfu. „í svo þýðingarmikl-
um málum sem þessu, ung-
frú Sherwood treystir mað-
ur ekki Wicksunum í þessum
heimi. Nei, hún fer ekki til
Stóra Barrington.
Þú hefur orðið hræddur við
sálfræðinginn, 'hugsaði Jes-
QUEEN LÖGREGLUFORINGI
ung stúlka, hugsaði hann.. —
Ung stúlka. ....
Hann benti frammistöðu-
stúlkunni að koma og sá’ að
hann starði á hönd sína. —
Hann dró höndina að s4pa
— o —
En það var eiginbona Al-
tons Humffreys, S8Hi kom
Jessie til að ákvefffisig. 16.
ágúst reyndi Saralj*3£umffr-
ey að fremja sjálfsjJJtTTð. Bíl-
stjórinn stökk út ísOftthið á
eftir henni og drflSteþa í
land. Hún veinaði ' W Sagðist
vilja deyja.“ ..JL
Wicks læknir gaf Mnni ró-
andí sprautu og sagði- svo al-
varlegur:
„Eg er hræddur um að
þér verðið að horfast í augu
við það, herra Humffrey, að
eiginkona yðar er alvarlega
sjúk og ég er ekki rétti lækn-
irinn fyrir hana. Hún þarfn-
ast sérfræðings. Þjdds[L hulg-
mynl hennar að hún hafi
myrt barnið, þessi sjúklega
sektartilfinning hennar, og
nú tilraun til sjálfsmorðs —
'ég veit ekki hvað á að gera.“
Alton Humffrey var mjög
fölur og áhyggjufullur.
„Konan yðar er að því kom-
in að fá taugaáfal,“ héit Wicks
læknir áfram og sýndi frekn-
urnar á skallanum. „Með til-
liti ti þess sem skeði álít ég
að þetta hús sé verstí staður
Alton Humffrey reis á fæt-
ur og hann sýndi það greini-
lega, að hann vildi að lækn-
irinn færi.
Læknirinn var rjóður í
andliti, þegar hann kom inn
itil sjúklings síns. Hann
hreytti nokkrum skipunar-
orðum til Jessie og fór.
Þetta var síðasta heimsókn
Wicks læknis til Sarah Humf
frey.
Kvöldið eftir heyrði Jessie
að dyrnar voru opnaðar og
þegar hún leit uplp, sá hún
að Alton Humffrey stóð í
dyrunum.
„Getið (þér skilið hana
eft'r fáeinar mínútpr, ,ung-
frú Sherwood?“
„Eg var einmitt að gefa
henni sprautu.“
„Gjörið svo vel að koma
inn á skrifstofuna mína.“
Hún elti hann yfir gang-
inn og hann benti henni að
setjast í hægidastól og Jes-
sie settist. Hann gekk að
gluigganum og stóð þar og
snéri baki við henni.
„Ungfrú Sherwood, ég er
að loka húsinu hérna.“
„Ó?“ sagði Jessie.
„Eg hef verið að hugsa um
það í dálítinn tíma. Stall-
ings Verður hér og gætir
hússins. Henry og frú Lenih-
an fara með mér til New
York. Frú Charbedeau og
stúlkurnar fara til Concord
sie. „Leyfist mér að spyrja,
hvaða hæli þér hafið valið,
herra Humffrey. „Hún
reyndi að vera j!afn kæru-
ieysisleg og hann.
Henni fannst hann verða
eitthvað einkennilegur við
þessa spurningu, en svo sá
hún að hann brosti.
„Það er eiginlega heilsu-
hæli — það er vitleysa að hún
þarfnist sálfræðings. Frú
Humffrey er aðeins mjög
slæm á taugum. Hún þarfnast
aðeins hvíldar og friðs í hent-
ugu umhverfi og mér er sagt
að það sé ekki hægt að velja
betri stað en Duané heilsu-
hælið í New York.
Jessie kinkaði kolli. Hún
þekkti nokkrar hjúkrunarkon-
ur, sem höíðu unnið þar — ein
þeirra Elizabeth Currie, hafði
unnið hjá Samuel Duane
lækni í átta ár.
Það var svo sem auðvitað
að Alton Humffrey myndi
velja þann stað, hugsaði Jes-
sie. Þegar konan hans var
innan veggja- í þessu glæsi-
lega fangelsi gat hann slapp-
að af. Verðirnir hjá Duane
lækni fundu lyktina af blaða-
mönnum í margra mílna fjar-
lægð. .
„Hvenær fer frú Hum^ey
—?“ spurði Jessie.
„í kvöld, Duane læknir
kemur sjálfur til að sækja
hana með hjúkrunarkonu með
sér.
„Hefur frú Humffrey ver-
ið sagt það?“ Þegar milljóna-
mæringurinn ygldi sig flýtti
Jessie sér að bæta við: „Það
er aðeins vegna þess að ég
þarf að vita, hvernig ég á að
búa hana undir að fara.“
„Eg hef ekki sagt henni
það, nei. Duane læknir vill
heldur að ég segi henni það
meðan hann er viðstaddur.11
„Farið þér með henni?“
„Eg veit það ekki. Duane
mun ráða því.“ Hann varð ögn
langleitari. „Eg vona að þér
skiljið að ég vil ekki að þetta
fréttist, ungfrú Sherwood.“
„Vitanlega.11
Hann gekk að skrifborðinu,
settist niður og hóf að skrifa
ávísun. Hún starði á langa,
hvíta fingur hans, litli, skadd
aði fingurinn var krepptur,
fallinn eins og allar hans til-
finningar.
„Eg býst við að þetta þýði
bað.“ sagði Jessie, „að þér ósk
ið eftir að ég fari-sem fyrst.‘e
„Nei, alls ekki. Yður er vel
komið að vera hér í nokkra
daga. Hitt fólkið fer ekki fyrr
en í næstu viku.“
Það er fallega gert af vður
herra Humffrey, en ég er svo
eirðarlaus, að ég gei ráð fvrir
að ég fari á morgun.“
„Eins 00 yður þóknast.“
Hann lét þerripappír á 4r
vísunina og rétti henni hana
svo.
' ,ÍEn herra Humffrey,“ mót-
mælti Jessie. „Þetta er allt
of mikið. Þér hafið þegar
borgað mér allt mema eina
viku.“
„Eg get ekki skilið hvers
vegna ég ætti að hefnast á vð-
r vegna bess að ég hef svo
skvndilepa tekið ákvörðun
um frú Humffrey," sagði hann
brosandi. ,,Eg hef borgað yð-
i,r eina auka viku og bætt
dálitlu við sem viðurkenningu
fvrir allt. sem bér hafið gert
fv-jr frú Humffrey og Micha-
el litla.“
..Dálítið." Jessie hristi höf-
uðið. Aukabóknunin var
fimm hundruð dollarar. —
„Þetta er mjög fallega gert
?f vður, herra Humffrey, en
ég. vil helzt ekki bisgja bað.“
„Hvers vegna ekki, ungfrú
Sherwood?“ Hann virtist
mjöp undrandi.
„Eg ....“ hendur hennar
voru þvalar. En hún leit beint
á hann. „Satt að segja vil ég
ekki standa { neinni þakkar-
skuld við yður, herra Humf-
frey.“
„Eg skil yður ekki.“ Rödd
hans var kuldaleg
„Ef mér hefði ekki bótt
svona vænt um Michael,
hefði ég getað tekið við þessu.
Nú get ég það ekki.“
AlþýSubíaðið — 20. maí 1960