Heimskringla - 12.01.1944, Blaðsíða 8
8. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 12. JANÚAR 1944
FJÆR OG NÆR
MESSUR í ÍSLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNTJM
Messur í Winnipeg
Gerið það að vana að sækja
messur Sambandssafnaðar á
hverjum sunnudegi. Þar er
messað kl. 11 f. h. á ensku og
kl. 7 e. h. á íslenzku. Sunnu-
dagaskólinn kemur saman kl.
12.30 á hverjum sunnud. Sækið
messu og komið með vini ykk-
ar með ykkur.
★ ★ ★
MATARSALA (Home cooking)
undir umsjón hjálpórnefnd-
ar Sambandssafnaðar verður
haldin í Samkomusal kirkjunn-
ar laugardaginn 15. þ. m. Salan
byrjar kl. 2 e. h. Á boðstólum
verður alskonar heimatilbúinn
matur, einnig "Fish Pond" og
spil fyrir þá sem vilja að kvöld-
inu Fjölmennið og styðjið gott
málefni.
★ ★ ★
Félagið Viking Club efnir til
samsætis mánudaginn 17. jan.
í St. Regis Hotel í Winnipeg
fyrir Svian P. M. Dahl, útgef-
anda margra svenskra og
norskra vikublaða í þessum
bæ í tilefni af 75 ára afmæli
hans. Aðalræðuna við þetta
tækifæri flytur W. J. Líndal
dómari. Inngangseyrir að
samsætinu, sem byrjar kl. 6.30
e. h., er $1.00. Fást aðgöngu-
miðar hjá Kummen-Shipman
Electric, 270 Fort St., sími
95 447, eða Swedish Can. Sales,
215 Logan Ave., sími 27 021.
★ ★ ★
Þakkarávarp
Við undirrituð viljum hér
með þakka öllum þeim, er með
nærveru sinni heiðruðu útför
móður okkar, Unu Magnússon
í Piney, og fyrir margvíslega
hluttekningu sýnda, með
biómagjöfum og annari góð-
vild. Ennfremur viljum við
þakka prestinum séra Philip M.
Pétursson fyrir alt sem hann
fyrir okkur gerði við þetta
tækifæri. Við erum minnug
og þakklát allrar þeirrar hlut-
tekningar í móðurmissinum,
sem okkur var sýnd.
Magnús og Björn Magnussynir
og Mrs. Sigga Norman —
börn hinnar látnu.
<?^WAR SAVINGS
CERTIFICATES
M0RE AIRCRAFT
WILL BRING
C;JiiinrnniiiimniHininiiiiiiMimniimiinninniinMminmmiiiii9
| ROSE THEATRE (
| ----Sargent at Arlington--- g
| Jan. 13-14-lS—Thur. Fri. Sat. %
5 Joel McRea—Ginger Rogers §
"PRIMROSE PATH"
= Lloyd Nolan—Donna Reed I
| "APACHE TRAIL" |
| Jan. 17-18-19—Mon. Tue. Wed. |
Glasbake to the Ladies
| John Wayne—Randolph Scott I
"PITTSBURGH"
| Loretta Young—Conrad Veidt 1
"MEN IN HER LIFE"
SmmiMMnmMMMMiamiiMMiiiamMMMMiuHMiiiHiuaiiiimiimtOI
Skemtifundur Fróns
verður haldinn á fimtudags-
kveld þ. 20. jan. n. k. kl. 8 e. h.
á vanalegum stað og verður
fólki þar boðið upp á eins full-
komna og vandaða skemtun og
föng eru á meðal vor. Á meðal
þess sem fólki gefst kostur á
að njóta er erindi sem séra
Sigurður Ólafsson flytur um
Jónas Hallgrímsson skáld. —
Hreyfilitmyndir af nýjustu
gerð, af ýmsum merkum stöð-
um í Canada, sem auk þeirra
og lítt þektra svæða og nátt-
úrufegurðar sýnir borgir og
iðnaðarþróun okkar eigin fóst-
urlands, sem hverjum manni
er holt að kynnast. Einnig
hljómar söngur eða hljóðfæra-
sláttur mál englanna þar til
yndis og ánægju.
★ ★ ★
Gefið S Blómasjóð Sumarheim-
ilis ísl. barna að Hnausa, Man.
Mrs. Margrét Björnson, Riv-
erton, Man..................$5.00
í hjartkærri minningu um Mrs.
Sigríði Goodman, dáin í júni
1941.
Meðtekið með samúð og þökk.
Emma von Renesse,
Árborg, Man.
★ ★ ★
Þrjár félagskonur í
I. O. D. E. heiðraðar
Þrjátíu og fimm félögum og
vinum í Jóns Sigurðssonar fé-
laginu (I.O.D.E.), var boðið til
samsætis á þriðjudaginn í vik-
unni sem leið af forstjóra fé-
lagsins, Mrs. J. B. Skaptason,
að heimili hennar, 378 Mary-
land St., Winnipeg.
Samsætið var til heiðurs
haldið þremur félagskonum,
Mrs. J. S. Gillis, Mrs. P. J. Si-
vertson og Mrs. H. G. Nichol-
son, sem afhent voru lífstíðar
skírteini í viðurkenningarskyni
fyrir 25 ára starf þeirra í regl-
ufini. Mrs. O. Stephensen af-
henti skirteinin með nokkrum
viðeigandi orðum. Mrs. A. J.
Hughes, stjórnandi reglunnar
í þessu fylki, og Mrs. S. J.
Sametz, stjórnandi reglunnar í
bænum, fluttu kveðjur og
heillaóskir frá deildum sínum.
Mrs. C. S. McMeag söng og
undir spilaði Mrs. E. A. Isfeld.
Veizlan var hin rausnarleg-
asta, máltíðin Turkey-Dinner
og alt annað eftir því. Hélt
forseti Jóns Sigurðssonar fé-
lagsins hana á eigin kostnað
og þykir slíkt höfðinglega gert.
★ ★ ★
Dr. Richard Beck frá Grand
Forks, var staddur í bænum
yfir síðustu helgi, í þjóðrækn-
ísmála-erindum.
Householders Attention
Certain brandls of coal have been in shiort
supply for some time and it may not be always
possible to give you the kind you prefer, but
we expect to be able to continue to supply you
with fuel that will keep your home a plaðe of
comfort.
Due to the difficult situation in both fuel and
Jabor, we ask you to anticipate your require-
ments as muoh in advance as possible. This
will enable us to serve you better.
MC/^URDY QUPPI/YV'iO.Ltd.
^^BUILDERS' SUPPLIES ^and COAL
Phone 23 811—23 812 1034 Arlington St.
L
C. C. F. Útvarpar
á fimtudögum kl. 6.15
C K Y
1
Mrs. Sigurlaug Jóhanna Ól-1
afsson, dó að heimili sínu, 550
Banning St., í gærmorgun. —
Hún var 86 ára, hafði búið í
Winnipeg í 58 ár. Hana lifa
tvö fósturbörn: Mrs. H. Hergit
í Chilliwack, B. C., og S. O.
Bjerring, Winnipeg. Jarðarför-|
in fer fram kl. 2 e. h. á fimtu-
dag frá Fyrstu lút. kirkju.
★ ★ ★
Gifting
Gefin voru saman ! hjóna-
band s. 1. laugardag, 8. jan.,
Murt Leonard Miller og Sigrún
Jóhannson dóttir þeirra hjóna,
Jóns og Helgu Jóhannson að
Lundar, Man. Brúðguminn er
af hérlendum ættum. Þau
voru aðstoðuð af Thorstein Jó-
hannson bróður brúðarinnar
BEAUTY
BARGAIN
SPECIALS
10.30 to 4.00—Daily except Sat.
9.00 to 12.00—Saturdays
Finger Wave 15c—Facial 25c
Shampoo lOc
PERMANENTS — Smart,
Latest Styled, including QCc
Shampoo & Wave Set wW
No Appointment Necessary
Nu-Fashion
Beauty School
3251/2 Portage Ave. Op. Eaton's
Winnipeg
Þörfin er brýn
Um nokkurn undanfarin tíma
hafa auglýsingar birst í blöð-
unum frá verkamálaráðherra
Sambandsstjórnarinnar við-
víkjandi því hve nauðsynlegt
það sé að bændur og vinnu-
menn þeirra, sem heimangengt
eiga í vetur, aðstoði við skóg-
, . arhögg til pappírsgerðar alla
og Guðny Bjornson, bæði fra þ. tíma sem þeir hafa ekkj
Lundar. Séra Philip M. Pét-
ursson gifti.
★ ★ ★
Dr. Á. Blöndal og frú hans
komu heim úr ferð sinni aust-
ur til Halifax um síðustu helgi.
Austur brugðu þau sér til að
vera við giftingu dóttur sinnar,
Doris og Lt. George Johnson,
úr þessum bæ. Giftingin fór
fram á nýársdag. Brúðgum-
inn er sonur Mr. og Mrs. J. G.
Johnson, 682 Alverstone St.,
Winnipeg. Heimskringla ósk-
ar þessum bráðmyndarlegu
ungu hjónum til lukku.
★ ★ ★
Gunnl. Jóhannsson kaupmað-
ur að 757 Sargent Ave., Winni-
peg, hefir selt verzlun sína og
er fluttur til 575 Burnell St., í
hús, sem hann hefir nýlega
keypt þar og áður átti Mrs.
John Hall, sem nýlega er látin.
Verzlunina að 757 Sargent Ave.
hefir Islendingur keypt, er Al-1
bert Anderson heitir og verzlun
hefir rek^5 í Kandahar nokkur
undanfarin ár. Kaupunum
fylgdi byggingin, er bæði var
verzlunarhús og íverubúð. —
Heitir verzlunin nú Anderson
Grocery and Confectionery. —
Mr. Anderson fær það orð að
vera áreiðanlegur og lipur við-
skiftamaður þar sem hann er
þektur og drengur hinn bezti í
hvívetna. Hann æskir að kynn-
ast fslendingum í bænum og
vonar að hann fái til þess
tækifæri með viðskiftarekstri
sinum.
★ ★ ★
fslenzku fólki sem áhuga
hefir fyrir heimilisiðnaði, er
boðið að líta inn á Canadian
Handicrafts Guild, 206 Paris
Bldg., Portage Ave. Manitoba-
deildin hefir þar til sýnis, frá
10. til 17. janúar, stykkin sem
hlutu verðlaun á stóru sýning-
unni i Quebec, sem öilum iðn-
aðarfélögum í Canada var boð-
ið að taka þátt í. Þar má einn-
ig sjá ofið á vefstól. Vefnað-
arskóli félagsins, 3rd. fl. Old
Law Courts Bldg., Kennedy St.,
verður opnaður aftur eftir jóla-
friið, þ. 17. jan. Kennarinn er
svensk kona, Mrs. G. Ross. —
Hvert námsskeið stendur yfir
í tvær vikur, tímar eru frá 10
til 12 f. h. og 2 til 4 e. h. Frek-
ari upplýsingar fást að 206
Paris Bldg., eða hjá Mrs. Albert
Wathne, sími 35 663.
áríðandi störfum að
Látið kassa i
Kœliskápinn
WvmoLa
M GOOD ANYTIME
Matreiðslubók
Kvenfélags Fyrsta lúterska
safnaðar í Winnipeg. Pantanir
sendist til: Mrs. E. W. Perry,
723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S.
Feldsted, 525 Dominion Street.
/erð $1.00. Burðargjald 5e.
★ ★ ★
Mesur I Nýja fslandi
16. jan. — Riverton, íslenzk
messa kl. 3.30 e. h.
23. jan. — Árborg, ensk
messa kl. 2 e. h.
B. A. Bjarnason
★ ★ ★
Prentvilla var í bóka-aug-
lýsingu Björnson’s Book Store
í síðasta blaði. Þar stendur
Endurminningar E. B. $4.00 en
á að vera $9.50.
öðrum
sinna.
Verkamálaráðherrann álítur,
að verðugu, að ' pappírsfram-
leiðslan sé mjög áníðandi, og
sé beinlínis nauðsynleg í sam-
bandi við rekstur stríðsins.
Heimskringlu er ánægja að
draga athygli lesenda sinna að
þessu nauðsynjamáli.
★ ★ ★
Leiðrétting
í greininni “Vitsmunir og
fyrirmenska” í 13. tölublaði
Heimskringlu, eru tvær mis-
prentanir, önnur mjög villandi,
sem eg vil vinsamlega biðja
þig að leiðrétta: í fjórða dálki,
þrítugasta og fjórðu línu að
ofan stendur “og sannleikur
hennar við ættjörðina” les og
samleikur hennar við ættjörð-
ina; í fimtu línu þar fyrir neð
an stendur “ekki nákvæmlega
rakið hér” les: ekki nákvæm
legar (ítarlegar) rakið hér.
Árni S. Mýrdal
★ ★ ★
GÓÐAR BÆKUR
Smoky Bay, Stgr. Arason $2.25
Icelandic Poems & Stories
Prof. RiChard Beck ... 5.50
A Primer of Modern Ice-
landic, Snæbj. Jónsson 2.50
Saga Islendinga í Vestur-
heimi, Þ.Þ.Þ., II. bindi.... 4.00
Ritsafn I., Br. Jónsson 9.00
Draumur um Ljósaland I.,
Þórunn Magnúsdóttir.... 4.75
Endurminningar um Einar
Benediktsson, eftir frú
V. Benediktsson ...... 9.50
Upphaf Aradætra, saga,
Ólafur við Faxafen..... 1.75
Norðanveðrið, saga,
Ólafur við Faxafen..... 1.75
Ulgresi, Örn Arnarson,
Skrautleðurband;.......12.00
Skáldsögur, Jón Thorodd-
sen, I.—II............12.00
Þættir úr sögu Möðrudals
á Efra-Fjalli......... 1.75
Saga Skagstrendinga,
Gísli Konráðsson....... 3.75
Aftur í aldir,
Oscar Clausen ........ 1.75
Framnýall, Helgi Péturss. 3.75
Viðnýall, Helgi Pétursson 3.50
í leyniþjónustu Japana —. 5.75
Allar dýrari bækurnar
eru í bandi.
Björnsson's Book Store
702 Sargent Ave., Winnipeg
★ ★ ★
Guðsþjónusta í Vancouver
á ensku máli, er hér með
boðuð kl. 7.30 e. h. sunnudag-
inn, 23. jan. í dönsku kirkjunni
á E. 19th Ave. og Burns St. —
Allir velkomnir.
R. Marteinsson
★ ★ ★
Lúterska kirkjan í Selkirk
Sunud. 16. janúar: Sunnu-
dagaskóli kl. 11 .f h. Ensk
messa kl. 7 e. h. Allir boðnir
velkomnir.
Messað á Betel kl. 9.30 f. h.
sama dag. S. Ólafsson
Æfintýri á gönguför
óskast til kaups, með sann-
gjörnu verði. Björnsson’s Book
Store, 702 Sargent Ave., Wpg.
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG
ISLENDINGA
Forseti: Dr. Richard Beck
University Station,
Grand Forks, North Dakota
Allir fslendingar í Ame-
ríku ættu að heyra til
Þjóðrœknisfélaginu
Ársgjald (þar með fylgir
Tímarit félagsins ókeypis)
$1.00, sendist fjármálarit-
ara Guðmann Levy, 251
Furby St., Winnipeg, Man.
LET Y0UR D0LLARS
FLY T0 BATTLE..
í dýragarðinum
— Svei mér, ef mér sýndist
ekki krókódíillinn þarna vera
að hlægja að okkur.
— Já, hann hefir auðvitað
séð undir eins, að það er ekki
ekta krókdílsleður í töskunni,
sem þú gafst mér í afmælisgjöf.
★ ★ ★
Hann (varkár): — Mynduð
þér hafa nokkuð á móti því, að
eg bæði móður yðar að verða
tengdamóður mína?
— Nei, alls ekki: ef eg ætti
systur.
★ ★ ★
— Læknirinn hefir bannað
mér að fara í rúmið eftir að eg KAUPIÐ HEIMSKRINGLU—
er nýbúinn að borða og drekka.
MESSUR og FUNDIR
i kirkju Sambandssafnaðar
Prestur, sr. Philip M. Pétursson
640 Agnes St. Sími 24 163
Messur: á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1.
föstudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
tnánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: Yngri deild
— hvert sunnudagskveld
kl. 8.30.
Eldri deild — annað hvert
mánudagskveld kl. 8.15.
Skátaflokkurinn: Hvert fimtu-
dagskveld.
Söngœfingar: Islenzki söng-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskveldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju föstudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 11 f. h.
^|i£WAR SAVINGS CERTIFICATES
— Hvað gerir þú þá, þegar
þú hefir verið á túr.
— Þá sef eg á dívaninum.
útbreiddasta og fjölbreyttasta
Islenzka vikublaðið
INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
ICANADA
Antler, Sask........................ k. J. Abrahamson
Árnes, Man.......................Sumarliði J. Kárdal
Árborg, Man..........................g. O. Einarsson
Baldur, Man........................Sigtr. Sigvaldason
Beckville, Man..................................Bjöm Þórðarson
Belmont, Man.............................G. J. Oleson
Brown, Man...„...................Thorst. J. Gíslason
Cypress River, Man..................Guðm. Sveinsson
Dafoe, Sask......■ ->-................S. S. Anderson
Ebor, Man..........................K. J. Abrahamson
Elfros, Sask..................Mrs. J. H. Goodmundson
Eriksdale, Man.......................Ólafur Hallsson
Fishing Lake, Sask....................Rósm. Árnason
Foam Lake, Sask...................... Rósm. Árnason
Gimli, Man.............................k. Kjernested
Geysir, Man.........................Tím. Böðvarsson
Glenboro, Man...........................q. J. Oleson
Hayland, Man.........................Sig. B. Heigason
Hecla, Man.........................Jóhann K. Johnson
Hnausa, Man..........................Gestur S. Vídal
Innisfail, Alta..._..........................Ófeigur Sigurðsson
Kandahar, Sask........................s, S. Anderson
Keewatin, Ont.................................Bjarni Sveinssor.
Langruth, Man.................................Böðvar Jónsson
Leslie, Sask.....................................Th. Guðmundsson
Lundar, Man............................._.D. J. Líndal
Markerville, Alta............................Ófeigur Sigurðsson
Mozart, Sask........................ s. S. Anderson
Narrows, Man............................s. Sigfússon
Oak Point, Man......................Mrs. L. S. Taylor
Oakview, Man............................s. Sigfússon
Otto, Man............................ Björn Hördal
Piney, Man..............................s. V. Eyford
Red Deer, Alta............... .ófeigur Sigurðsson
Riverton, Man......................Einar A. Johnson
Reykjavík, Man.......................Ingim. Ólafsson
Selkirk, Man..........................S. E. Davidson
Silver Bay, Man..................... Hallur Hallson
Sinclair, Man.....................K. J. Abrahamson
Steep Rock, Man.........................Fred Snædal
Stony Hill, Man.........................Björn Hördal
Tantallon, Sask.....................Árni S. Árnason
Thornhill, Man...................Thorst, J. Gíslason
Víðir, Man...........................Aug. Einarsson
Vancouver, B. C............:.......Mrs. Anna Harvey
Wapah, Man...........................Ingim. ólafsson
Winnipegosis, Man................................S. Oliver
Wynyard, Sask.........................S. S. Anderson
I BANDARÍKJUNUM
Bantry, N. Dak.......................E. J. Breiðfjörð
Bellingham, Wash................Mrs. John W. Johnson
Blaine, Wash.................................Magnús Thordarson
Grafton, N. Dak................. ..Mrs. E. Eastman
Ivanhoe, Minn.....................Miss C. V. Dalmann
Miiton, N. Dak...........................S. Goodman
Minneota, Mmn.„._.................Mi®s C. V. Dalmann
Mountain, N. Dak....................Th. Thorfinnsson
National City, Calif....John S. Laxdal, 736 E. 24th St.
Point Roberts, Wash....................Asta Norman
Seattle, Wash.......J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W.
Upham, N. Dak.........................e. J. Breiðfjörð
The Viking Press Ltd.
Winnipeg Manitoba