Heimskringla - 26.01.1944, Page 5
WINNIPEG, 26. JANÚAR 1944
HEIMSKRINGLA
5. SIÐA
sem selt er, en einhver tregða
Weð að selja, og er söluráðinu
kent um það. Og má vera að
svo sé að einhverju leyti, en svo
er sjálfsagt sama með söluráðið
og flest annað, að enginn geri
svo öllum líki.
Veiðiskapur hér meðfram
ströndinni hefir þetta ár verið
ftieð minsta móti sem það hefir
Verið í mörg ár, og halda sumir
að fiskurinn sé að ganga til þurð-
ar ,en eg held það sé af einhverju
öðru, að fiskurinn gengur sum
árin ekki að landinu. 1 fyrra
var meiri fiskur en um mörg
undangengin ár þar á undan.
Stjórnin er að skapa nefndir sem
eiga að leggja ráð til að vernda
fiskimiðin og sjá um að rétt sé
veitt, en þær nefndir, eða veiði
reyndar sjálfsagt ekki galla- Svar: Birgðir af vörum sem
lausa, en hinir flokkarnir hafa skortur er á eru ekki nægar til
það allir sameiginlegt, að hafa þess að allir geti fengið ákveðin
ekkert annað ákveðið, en að ná í skamt. Það er því verið að
ábyrgðarlaus völd. Baráttan um reyna að sjá til þess að þegar
völdin og flokkadrátturinn, er þessar vörur eru fáanlegar, sem
orðinn svo rótgróin, að engin ekki er nema af og til, þá sé þeim
flokkurinn á öðrum fremur til- skift niður hlutfallslega á milli
trú skilið. Þeir eru allir jafn verzlana, og svo þaðan til neyt-
sekir að því leyti.
Engum kemur til hugar, að
virðast að leita samkomulags.
enda. Það væri kanske mögu-
legt fyrir bændakonur að taka
sig saman og fara fram á það við
Til þess að bæta ástandið þarf verzlanir í kaupstöðum að viss-
samúð og skilning fremur en um parti af þessum vörutegund-
um sé haldið til baka og bændum
þannig gefið tækifæri til þess að
hefndarhögg og hatur. Það gild-
ir sama innandlands sem utan.
Það er hætt við að friður haldist kauPa ef þoir vilja.
svo best í heiminum eftir þetta Spurt: Fyrir skömmu sendi
voða stríð, að samúð og skilning- nágranni minn drenginn sinn í
ur ráði meiru en hefndarhugur. buð> þegar hann var að taka
Það er hætt við að sárin sem sár- saman það sem hann átti að
iáð, koma saman á hótelum í ast svíða, verði ekki bezt grædd kaupa, sá hann pakka af rúsín-
Victoria eða Vancouver, en með sömu aðferð og ofbeldið um- Hann tók pakka og fór svo,
þangað gengur laxinn ekki, því hefir beitt við varnarlausar þjóð- með alt saman þangað sem tekið
þó þar sé sjálfsagt nokkur vökvi, j ir, sem það hefir læst í klóm sér. er við borgun. Þegar þangað
þá er þar ekki hrygningarstöð Skildi nú engum detta í hug að kom, neitaði stúlkan að láta
fyrir fiskinn, en þá staði eiga fara að leggja meiri áherslu á hann hafa rúsínu pakkan, vegna
þeir að athuga, en í þessar bræðralags boðskap kristindóms- þess að hann væri bara ungling-
nefndir eru skipaðir flokksmenn, ins, en gert hefir verið. ur. Var þetta rétt hjá henm?
án tillits til sérfræði, sem þó ætti Þýzkir nazistar byrjuðu sinn Svar: Kaupmenn eru ekki
að vera aðal atriðið. j boðskap á börnunum, með því að skyldugir til að selja vörur sínar
Atvinna er nú mikil og tals-J hata alla aðra en sjálfa sig, og að frekar en þeir vilja. Margir
verð kvörtun um fólksleysi. Nú fegursta trúin væri að trúa á verzlunarmenn ^ halda í vörur
tala flokksforigjarnir um að ríkið og leggja líf og blóð í söl- sem skortur er á, og geyma þær
halda uppi nægri vinnu fyrir alla urnar fyrir það. Ætli ekki mætti bancia viðskiftavinum sem þeir
eftir stríðið, og er vonandi að kenna börnunum að elska hvert vita að Þurfa þeirra með. Það
svo verði, því komi vinnudeyfð, annað, og kenna þeim að öll er aftiast til að kaupmenn reyni
svipað og áður, er hætt við að óá- börn í heiminum væru systkini að úthluta þessum vörum þann-
nægjan verði ekki minni. Nú og ættu að gera það fyrir hvert að dreyfing verði sem jöfnust,
hefir fólk flest gott kaup, en annað, sem þau vildu að gert fem flestir tai eitthvað en
óvíst að með kaupið sé farið sem væri fyrir þau sjálf. Auðvitað engin meira en sinn rétta skerf.
skildi, og er hætt við að við- þyrftu ríkisstjónir, kirkjur og Spurt. Mega þvottahús hækka
brigði verði nokkur, ef harðnaði skólar að vinna saman, einkum ver® a Þv°tti? Eg verð að borga
að, því fáir muna sína eigin sð hafa eftirlit með kennurum i'.iórum centum meira fyrir hvert
bresti ef hægt er að velta þeim j og skólabókum. Nazistum tókst Pun(i en 1 fyrra- Samt er frá-
á aðra. j að kenna sínum ungdómi hatur §angur ekkert vandaði-i eða betrx
Heilsufar hefir verið svona í og grimd; skildi þá ekki mega en Þa-
meðallagi, allmikið af kvefi, sem kenna öllum börnum kristnar Svar: Þvottahus mega ekki
kallað er flú ef það verður slæmt,1 dygðir? Sjálfsagt hefir Krist- setja meira en hæsta verð sem
og sjálfsagt hefir flú verið í og ur átt við það þegar hann sagði beðlð var um a hamarkstimabil-
með sumstaðar. Hér í kring hafa' að börnunum tilheyrði guðsríki, mu (15- sept. til 11. okt. 1941);
nokkrir dáið, helst aldrað fólk. j og þegar menn færu að lifa sam- ^að g®tur,®keð að verð^ sem Þu
Nú eru pólitískir spámenn an eins og góð börn væri myndað borSaðir aður hafl venð florum
farnir að láta hátt, því svo er að guðsriki a jorðmm.
heyra, að búast megi bæði við En með flokkadrætti verður
centum lægra en hámarksverð-
ið. Ef það er ekki, þá er verð-
fylkiskosningum og sambands- j þess langt að bíða, Hildigunnar ba/^kunin■ólögleg.
kosningum, og þykir mikið í hugarfarið, sem heimtaði sár fyr-
Spurt: Hvernig get eg fengið
húfi. Hátt láta þó nýju flokk- ir sár á Höskuldi, hefir lengst fleiri 1(1 seðla til þess að kaupa
1 sirop handa ungbarm.
Svar: Þú getur tekið sykur-
seðlana úr bók barnsins og skift
Niðurlag þessara lína varð þeim fyrir D.seðla hjá Local
Það kom í Bation Board. Þú færð tvo D-
arnir, C. C. F. eru talsvert á ferð- verið dýrkað, og það víðar en á
inni, blöskra ranglætið og lofa íslandi.
réttlæti og alsnægtum, og kæmi
mér ekki á óvart þó sumar um-
bæturnar kynnu að reka sig all
hart á suma punkta stjórnar-
skrárinnar, ef á væri byrjað, en
sem tæpast þarf að gera ráð fyr-
ir. 1 haust voru allmiklar vær-
ingar hér af völdum kommún-
lengra en eg ætlaði.
hug minn, að það yrði að vera seðla fyrir hvern sykurseðií.
vngri kynslóðin sem friðarmálin
yrði að taka í sínar hendur. Að
æskan verði að rétta þeim örf-
andi hönd. Eg vildi að það mál-
efni yrði tekið til greina af mér
ista, sem nú hafa breytt til og færari mönnum. Það eru þeir
kallast Labor Progressive, búast yugri sem harðast súpa af ófriðn-
ef til vill við það láti betur í eyr- um
Spurt: Er D-seðla gildistíma-
bilið takmarkað?
Svar: Nei. Þessa seðla má nota
hvenær sem er eftir að þeir
ganga í gildi.
Spurt: Hvar fæst nýtt seðla-
spjald fyrir niðursoðna mjólk?
Svar: Hjá Local Ration
um. Formgmn, Tun Buck kom, Eg held þá bezt að hætta, og Board. Þú verður að afhenda
her txl White Rock að sagt var, >ka þér og blaðinu og öllum ís- stofnin af gamla spjaldinu.
ekki heyrði eg til hans, en þeir ]endingum og öllu friðelskandi Spurt: Eg býst við að flytja úr
sem heyrðu letu ekki xlla yfir, j mannkyni gleðilegs árs, og megi hænum f vor og mig langar til að
enda er hann sa sem kom a, segir friður og sáttgirni þróast sem leigja húsið okkar. Húsið hefir
Páll. Liberalar hafa haft nokkra J mest
fundi í Vancouver og lítið sögu
legt gerst. Fylkisstjórnin hefir
séð áinn kost. bestan með því að
þegja, að mestu leyti. Patullo,
sem nú er ekki í stjórninni sendi
liberölum orð í haust, og bað þá
«ð forðast alt óhreint, og einkum
samband við Progresisve Con-
servative flokkinn. Sá flokkur
Þinn og allra lesenda einlægur,
Þ. G.ísdal
WARTIME PRICES AND
TRADE BOARD
aldrei verið leigt áður. Hvar
get eg fengið að vita hvaða leigu
eg eigi að biðja um?
Svar: Þér er sjálfsagt kunnugt
um að leiga verði að vera ákveð-
in af W. P. & T. B. Allar upp-
lýsingar fást hjá leigunefndinni.
Bracken var hér á ferð í sumar
og var allvel rómaður, hvað sem
siðar verður. Social Credit læt-
KVEÐJA
Flutt við jarðarför
Mrs. Steinunnar Stefánsson
að Framnes, Man.
2. des. 1943.
Það er líklegt að framleiðsla á í Winnipeg er utanáskriftin 501
vatnsfötum, þvottabölum og öðr- Power Bldg.
, um varningi úr þunnu stáli, •
getur nu varla talist gamli Con- yerði aukin a næstu þrem mán. Kjötseðlar nr. 36, te og kaffi-
servative flokkurinn lengur, sxð- ag þegsar yörur yerði því fá. seðlar 28 29 ganga { gildi 27. jan.
^ Þeir skmu UIU hðfuðf_at_- anlegar aftur áður en langt um Smjörseðlar 42, 43, 44, 45 og
líður. kjötseðlar 30, 31, 32, 33, 34 falla
Aðal sykurframleiðslu eyjarn- allir úr gildi 31. jan.
, , . ar Phillipines og Netherlands •
ert a scr nera^ er svo get^ Easf lndies eru ennþá í óvina- Spurningum á íslenzku svarað
höndum og því engar líkur til að a fsl. af Mrs. Albert Wathne,
svkur skamturinn verði afnumin 700 Banning St., Winnipeg, Man.
fvrst um sinn. v 1----------------------
Með fyrstu konum,
Framnesbygðar.
Hún var það,
sem hér er liðin.
Blómlegu þar,
búi stýrðu
hjón, sem öllum
hugljúf voru. —
Hér fjölmenni,
fáum litið
er hér þig kveður,
hinsta sinni.
Viðurkennings,
verðskuldaðrar
minningar, — sem
mun hér lifa.
íslenzk hetja hefir,
• hér nú lokið degi.
Misjafnt lífs var leiði,
á landnemanna vegi.
Upp þarf ekki að telja,
erfiðleika slíka.
Viðfangs efnin vöndu,
viljan stæltu líka.
Heimilið var helgað,
heimalandsins beztu
gestrisni og gæðum
góðri ættarfestu.
Trúartraust þar átti,
tállausa og sterka
von, sem vissu styrkti
viljans nýtra verka.
Auðinn áttir mætan,
eiginmann og börnin,
glöð þar gekst að verki,
góð umhyggja, — vörnin,
er réð yfirstiga,
alt er mótdrægt reyndist,
einhuga varst ætíð,
að ekkert misjafnt leyndist.
Börn!* Ef móðir mætti,
mæla stundu þessa,
ykkar æfileiðir
ætíð mun hún blessa.
Aflið verndi eina,
alt sem göfugt styður
og ástkærum vinum,
allra heilla biður.
Geymd þú ert ei gleymist,
góðvinanna hjörtum.
Mörg var minnis stundin,
mynd af geislum björtum.
• Bygðin þýtt þér þakkar,
þína dvöl hjá henni.
Óðal á þig minnir
ótt þó sporin fenni.
★
Svo far þú vel! Þér lýsi leið,
hinn litauðgi kveldroði fagur.
Þangað sem sól er sífelt heið,
þar sælunni er helgaður staður.
Nú ástvinar söknuði um ára tug,
er upprunninn fagnaðar dagur!
B. J. Hornf jörð
(Með þessu ofanskráða kvæði
hefir verið mælst til að fylgdi
kvæði eftir sama höfund ort við
lát eiginmanns Steinunnar, Þór-
arinn Stefánsson bónda í Fram-
nesbygð er lézt 1932. Fer það
hér á eftir.—Hkr.).
KVEÐJA
frá Mr. og Mrs. B. J. Hornf jörð
til Þórarins Stefánssonar
— dáinn 1932 —
Þá er eftir,
þig að kveðja
hinsta sinn,
í heimi þessum.
Orðin fátæk,
aldrei geta
klætt í búning
kveðju slíka.
DÁN ARFREGN
Laugardaginn 11. des. s. 1. and-
aðist, af hjartaslagi, að heimili
sínu í Blaine, í Washington-ríki,
Halldór Björnsson Johnson, lið-
ugra 70 ára að aldri. Hann var
fæddur í Skagafirði á íslandi
1873, og kom með foreldrum sín-
um vestur um haf, árið 1876.
Þau bjuggu í Nýja Islandi til árs-
ins 1880, en þá fluttu þau til
Hallson-bygðar í Norður Dakota.
1 þeirri bygð ólst Halldór upp.
Þar kvæntist hann Ingibjörgu
Pétursdóttur Hanson, og þar bjó
hann til ársins 1912, þá fluttu
þau hjónin til Blaine. Þar misti
Halldór konu sína, árið 1913. 1
þeirri bygð átti hann heimili úti
á landi og reisti þar fagurt íveru-
hús. Hann bygði einnig heimili í
bænum Blaine, og þar bjó hann
síðustu árin. Árið 1917 kvæntist
hann í annað sinn: Kristínu Jóns-
dóttur Péturssonar frá Gimli í
Manitoba.
Hann lagði stund á búskap alla
æfi frá fullorðinsárum, en síð-
asta hluta æfinnar varð hann
sérfræðingur í blómarækt, sér-
staklega í sambandi við “gladi-
olus”-blómið. Hann fékk marg-
háttaða viðurkenningu á sýning-
um fyrir fegurð blóma sinna og
fyrir nýjar tegundir, sem hann
framleiddi.
Börn hans af fyrra hjónabandi
eru: Mrs. Ninna Stevens í Ta-
come, Wash.; Mrs. Srigrid John-
son í Concrete, Wash., og Mrs.
Petrea Saunders í Blaine. Börnin
af seinna hjónabandinu eru: Cor-
poral Jón G. Johnson, nú í
Bandaríkjahernum og Mrs.
Steinunn E. Bainter, búandi á
gamla heimili foreldra sinna í
Blaine-bygð.
Skapgerð hans og eðli alt var
ábyggitegt, stórt og hreint. Á
yfirborðinu lét hann flest félags-
mál afskiftalítil en hafði þó sínar
skoðanir og studdi góð málefni
drengilega. Sjálfstæðis tilfinn-
ing hans var svo sterk, að engin
tilhugsun var óbærilegri fyrir
hann en sú, ef til þess hefði kom-
ið, að hann þyrfti að vera öðrum
til byrði.
Hann var jarðsunginn, að við-
stöddu fjölmenni, daugardaginn,
18. des, af séra Guðmundi P.
Johnson og séra Rúnólfi Mar-
teinssyni. Aðalathöfnin fór fram
í lútersku kirkjunni í Blaine.
R. M.
GÓÐAR BÆKUR
Smoky Bay, Stgr. Arason $2.25
Icelandic Poems & Stories
Prof. Rióhard Beck ... 5.50
A Primer of Modern Ice-
landic, Snæbj. Jónsson 2.50
Saga Islendinga í Vestur-
heimi, Þ.Þ.Þ., II. bindi—. 4.00
Ritsafn I., Br. Jónsson.. 9.00
Illgresi, Örn Arnarson,
Skrautleðurband.......12.00
Skáldsögur, Jón Thorodd-
sen, I.—n.............12.00
Þættir úr sögu Möðrudals
á Efra-Fjalli......... 1.75
Saga Skagstrendinga,
Gísli Konráðsson...... 3.75
í leyniþjónustu Japana .... 5.75
Allar dýrari bækurnar
eru i bandi.
Björnsson's Book Store
702 Sargent Ave., Winnipeg
ið sé. Jónas segir að sá flokkur
sé úr sögunni, því Miss Halldórs-
son nái nú ekki orðið kosningu.
Heimskringla lýsti gremju yfir
Þjóðræknis deyfðinni í Selkirk
’ijördæminu, að senda hana ekki
til Ottawa, til að tala máli þjóð-
rækninnar á frönsku. Það hefir
nú fyr komið fyrir að flokka-
Pólitík og þjóðrækni hafa ekkl
att samleið, svo /var að minsta
kosti, þegar hann Sigurður var
sendur norður til að sannfæra
Hý-íslendinga um að Galli yrði
Þeim til meiri þjóðarsóma, held-
Ur en hann Sveinn. Annars er
Social Credit sá flokkurinn sem
Þefir ákveðnasta stefnuskrá,
Spurningar og svör
Spurt: Sem bóndakona, finst
Tveir menn ræddust við:
“Þú giftist ekki stúlku ein-
peninganna, eða
mér úthlutun á óskömtuðum gongu vegna
vörutegundum sem skortur er á, myndirðu gera það?’ spurði ann-
mjög ósanngjörn. í kaupstöðum ar-
út um land eru þessar vöruteg- Nei , svaraði hinn, en eg
undir fáanlegar af og til, en það hefði ekki hjarta til að láta
er ekki nema fólkið sem býr í stúlku verða að gamalli pipar-
bæjunum eða grendinni sem fær junku aðeins vegan þess að hún
þessar vörur; bændur og aðrir ætti dálítið af peningum.”
sem lengra eiga að og fara ekki * * *
í kaupstað nema einu sinni í Hann: Þú ættir að sjá altarið i
viku, fá ekkert. Væri ekki betra kirkjunni.
að skamta þessar vörur? 1 Hún: Leiddu mig þá þangað.
Hnigin til foldar,
halur aldin
vinur manns,
og málleysingja.
Svefninum langa
sofnað hefir;
sætið auða
sorgin hylur.
Þökk fyrir alt
er við þiggja náðum,
gjafir og viðmót
frá góðum hjónum.
Þakklætis vott
nú þigg af okkur,
fyrir hið liðna
ljúf er minning.
Hér er átt við 2 fósturbörn
líka.
INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
í CANADA
Antler, Sask.......................K. J. Abrahamson
Árnes, Man......................Sumarliði J. Kárdal
Árborg, Man...........................G. O. Einarsson
Baldur, Man.....................................Sigtr. Sigvaldason
Beckville, Man......................Björn Þórðarson
Belmont, Man............................__G. J. Oleson
Brown, Man...................:....Thorst. J. Gíslason
Cypress River, Man.................. Guðm. Sveinsson
Dafoe, Sask........................... S. S. Anderson
Ebor, Man..........................K. J. Abrahamson
Elfros, Sask..................Mrs. J. H. Goodmundson
Eriksdale, Man..................... Ólafur Hallsson
Fishing Lake, Sask.................. Rósm. Árnason
Foam Lake, Sask..................... Rósm. Árnason
Gimli, Man.............................K. Kjernested
Geysir, Man.........................Tím. Böðvarsson
Glenboro, Man.............................G. J. Oleson
Hayland, Man....................... Sig. B. Helgason
Hecla, Man...........................Jóhann K. Johnson
Hnausa, Man..........................Gestur S. Vídal
Innisfail, Alta.....................Ófeigur Sigurðsson
Kandahar, Sask........................S. S. Anderson
Keewatin, Ont................................Bjarni Sveinsson
Langruth, Man...................... Böðvar Jónsson
Leslie, Sask.......................................Th. Guðmundsson
Lundar, Man..............................D. J. Líndal
Markerville, Alta................. Ófeigur Sigurðsson
Mozart, Sask........................ S. S. Anderson
Narrows, Man............................S. Sigfússon
Oak Point, Man....................Mrs. L. S. Taylor
Oakview, Man............................S. Sigfússon
Otto, Man..............................Björn Hördal
Piney, Man..............................S. V. Eyford
Red Deer, Alta....................Ófeigur Sigurðsson
Riverton, Man.......................Einar A. Johnson
Reykjavík, Man...............................Ingim. Ólafsson
Selkirk, Man..........................S. E. Davidson
Silver Bay, Man.......................Hallur Hallson
Sinolair, Man.....................K. J. Abrahamson
Steep Rock, Man........................Fred Snædal
Stony Hill, Man........................Björn Hördal
Tantallon, Sask......................Árni S. Árnason
Thornhill, Man....................Thorst. J. Gíslason
Víðir, Man............................Aug. Einarsson
Vanoouver, B. C....................Mrs. Anna Harvey
Wapah, Man............................Ingim. Ólafsson
Winnipegosis, Man..........................S. Oliver
Wynyard, Sask.........................S. S. Anderson
I BANDARÍKJUNUM
Bantry, N. Dak.....................E. J. Breiðfjörð
Bellingham, Wash...............Mrs. John W. Johnson
Blaine, Wash....................Magnús Thordarson
Grafton, N. Dak.__.................Mrs. E. Eastman
Ivanhoe, Minn....................Miss C. V. Dalmann
Milton, N. Dak..........—...............S. Goodman
Minneota, Minn...................Miss C. V. Dalmann
Mountain, N. Dak................................Th. Thorfinnsson
National City, Calif....John S. Laxdal, 736 E. 24th St.
Point Roberts, Wash.....................Ásta Norrnan
Seattle, Wash.......J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W.
Upham. N. Dak.........................E. J. Breiðf jörð
The Viking Press Ltd.
Winnipeg Manitoba