Heimskringla - 26.01.1944, Page 7
WINNIPEG, 26. JANÚAR 1944
HEIMSKRINGLA
7. SlÐA
STUTT LEIÐRÉTTING
Eg var orðinn nærri vonlaus
um að frú Ingibjörg myndi svara
grein minni frá 10. nóv. þegar
Lögberg, dagsett 6. jan. barst
mér í gær með heilli síðu af að-
finslum í minn garð. Við fyrsta
lestur var eg næstum ráðalaus
með hvað gera skyldi. Mér fanst
rökleiðslan svo jafnskift, með og
móti minni hlið, að hún strikaði
sJalfa sig nokkurnveginn hæfi-
iega út. Við frekari yfirvegun
er eg enn á sömu skoðun, að því
viðbættu að nokkur atriði krefj-
ast skýringar, og sumstaðar leið-
rettingar, svo vel sé. En það
þarf ekki að taka langt mál. Enda
fer víst betur á því, eins óvand-
að og það er að dómi frúarinnar.
Frúin kvartar um að eg hafi
ieygt lopann í allar áttir að á-
stæðulausu, og meðal annars
minst á rússnesku byltinguna að
iyrrabragði. 1 því hefir hún víst
fyrir augum réttarfarið hér í
aifu, þar sem ekki má innleiða
nein sannanagögn, sem ákæran
sJalf, eða málsvari hennar, ekki
gefur upphaflega beint tilefni
til. Eg hefi aldrei komist svo
i*átt að skilja verðmæti þeirrar
réttvísi.
En frúin fer ekki alveg rétt
með í því efni. Með því að flokka
^sistum, kommúnistirm og öll-
Um “æsingjamönnum” í eitt, og
uPpnefna þá, bæði yfirleitt og á
Vlxl, einræðissinna, neikvæða
uiðurrifsmenn, Gyðingahatara
°g fleira, varð jafnvel hinum
einfaldari ljóst hvað og hverja
hún var að deila á. Enda tekur
^ún nú af öll tvímæli með því að
telja upp í löngum kafla allar
hinar mörgu mannfélagsstofnan-
lr- sem Bolsévikar rifu niður í
^yrjun, ‘ ‘og fyrstu árin þar á
eftir” segir hún “voru þeir með
þeim mestu niðurrifsmönnum
Sem sögur fara af.” Á öðrum
stað segir hún “þótt kommún-
lsminn sé að mörgu leyti ólíkur
fesismanum, þá er kommúnista
rikið engu að síður einræðis-
r'íki.” Lítur ekki út fyrir að mér
liafi virst rétt um hugarfarið?
^á tuggast hún enn á hinni
miklu ‘blóðhreinsun’ á Rússlandi
1937-38 og gefur í skyn að 30—
“19 þúsundir manna hafi verið
kflátnir og full miljón send í út-
legð. Vitnar hún í Joseph E.
Haires, Walter Duranty og ýmsa
aðra ónefnda. Hvorki Davies né
^uranty var þó svona stórtækur,
°g mátti þó búast við að þeir
§erðu eins mikið úr og þeir
Þorðu, þar sem báðir voru stjórn-
arstefnunni andvígir, sökum
uPpruna síns og atvinnuþarfar.
Eáðir umgengust aðallega þá
mer>n, sem andbyltingunni voru
klyntir og sáu því, líklegast í
klindni, helzt það, sem samsæris-
^Hkkan beitti sér fyrir að inn-
kyrla þeim. Síðar ferðaðist
^avies um öll Bandaríkin og
Part af Canada til að leiðrétta
þann misskilning og afplána
synd sína. Hann hafði hlýtt á
réttarhöldin þegar hinir 20 söku-
dólgar voru dæmdir, og var úr-
skurðinum sammála, eins og
hann segir frá í “Mission To Mos-
cow”. Þetta var “blóðhreinsun-
in”!
Þetta tveggja ára tímabil var
“hreinsunareldur” ráðstjórnar-
ríkjanna . Ótal erlendir bófar,
asamt innlendum eldri-kynslóð-
ar fasistum höfðu gert samsæri
að steypa stjórninni og notuðu
fimtu deildaraðferðina til að
sundra þjóðinni. Var því ekki
að furða þótt rannsóknin yrði að
vera víðtæk og viss til að komast
fyrir rót og anga ígerðarinnar,
þjóðinni til bjargar. Og hefðu
aðrar þjóðir átt gæfu og vit til
að gera hið sama á þeim dögum,
þá hefði aldrei komið til hinnar
ógurlegu blóðfórnar, sem nú
hefir geysað til margra ára.
Á rannsóknartímabilinu íéll
grunur hér og hvar, eins og við
var að búast, og eitthvað af hin-
um afvegaleiddu hefir máske
verið fært eitthvað til, til öryggis
og ef til vill einhver rangindi
framin eins og gengur þegar fólk
verður óttaslegið, en þess ber að
gæta að þjóðin í heild var hreins-
uninni samþykk og tók sumstað-
ar framkvæmdirnar í sínar eigin
hendur, og má þá búast við mis-
jöfnu. Samt var hreinsunin ó-
dýr, hvernig sem á er litið. Án
hennar hefði engin leið verið að
frelsa heiminn frá algerri glöt-
un. Þó að hún hefði kostað þær
40 þúsundir mannslífa, sem hin
fasizku stórblöð hafa smeygt inn
í huga frúarinnar, hefði hún
mátt teljast til kjörkaupa. f einu
blaði las eg að fjörutíu miljónir
hefðu verið drepnar — en svo
voru líka jafn trúlegar sögur
sagðar um Finnlands málin í eina
tíð.
Frúin sér ósköpin öll eftir
mannfélagsstofnunum Rússlands
hins forna, sem hún segir
að Bolsévikar hafi rifið niður og
eyðilagt. Eftir mínum skilningi
var ósköp fátt, sem ekki varð
sjálfdautt við breytinguna, og
f iestum kemur saman um að Bol-
sévikum hafi tekist bæði fljótt
og vel að koma upp nýjum og
betri og margfalt fleiri mann-
virkjum og stofnunum í staðinn.
Jafnvel Liberalar láta stundum
rífa niður gömlu pósthúsin og
skólana og reisa aðra betri, ef
þeir eru ekki vissir um sín eigin
atkvæði í héraðinu, og enginn
kallar þá niðurrifsmenn fyrir
vikið. Og nú skilst mér að sam-
herjar þykist þurfa að rífa heil-
mikið niður fyrir nazistum í góð-
um tilgangi, eða er ekki svo?
Lenin hafði flest af því, sem nú
er búið að gera á Rússlandi,
reiknað út og teiknað áður en
byltingin hófst.
Eitt af því allra furðulegasta,
sem frúin segir er það, að Bolsé-
vikar hafi farið alt of langt í
hernaðaræði sínu. Hvenær, má
eg spyrja, áttu þeir að hætta;
áður en þeir ráku her hinna 14
erlendu þjóða af landi burt? —
Áttu þeir að falla flatir fyrir Jap-
önum þegar þeir réðust á Sí-
beríu, eða lúffa fyrir Manner-
heim þegar hann var að undir-
búa árás á Leningrad í samvinnu |
við nazista og aðra? Eða áttu
þeir að leggja niður skottið fyrir |
Hitler þegar hann óð inn með
sínar hersveitir? Ráðstjórnar-
ríkin ein, af öllum meðlimum'
þjoðabandalagsins, gerði ítrek-
aðar tillögur um afvopnun og
frið, en fengu aðeins skop í kaup.
Þau reyndu að koma á samtökum |
gegn árásaræði Hitlers áður en
um seinan yrði, og þar með af-
stýra hinu yfirstandandi stríði.
AFRÁÐIÐ STRAX AÐ SA MIKLU
Takið yður í vakt að panta út-
sœðið snemma meðan nóg er til.
GERFI KAFFI
FYRIR
1* PUNDIÐ
Stór Magdeburg sikkúra
Ágæt salad planta og
ein hin bezta sem fund-
ist hefir til notkunar
kaffi stað. Hin stóra rót,
brend og möluð gerir
bragðgóðan og sað-
saman drykk sem kaffi
væri. Ræktaðu þetta
gerfikaffi; með því hef-
irðu góðan drykk og
sparar þér peninga. —•
F u 11 a r upplýsingar
v e i 11 a r áhrgerandi
brenslu og tilbúning
drykksins. — Pk. 15g,
póstgjald 3c, únza 80?
- póstgjald greitt.
Professional and Business
Directory
1
I
En við það mátti ekki koma. Þau FRí—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1944
Betri en nokkru smni fyr
voru þá enn útskúfuð þjóð. Frú-
in kvartar um ósvífni hjá mér.
Hver vill skýra það?
“Meinar P. B. að skipulagið
skapi mennina, en mennirnir
ekki skipulagið?” spyr frúin og
hygst hafa mig flæktan í eigin
ófganeti. Já, það er nú meining-
in. Að sönnu verkar hvað á ann-
að eftir getu, en skipulagið (á-
standið, kringumstæðurnar) hef-
ir svo margsamlega meira að
segja en eigin hvöt mannsins að
hún verður hverfandi stærð í
flestum tilfellum. Aðeins vegna
þess er til einskis að prédika
dygðir í umhverfi, sem þeim er
andstætt. Þessvegna er kirkjan,
á meðan hún er aðeins undir-
tylla bankanna/svo áhrifalaus,
og þessvegna var ræða frú Ingi-
bjargar að Gimli svo villandi.
Þessvegna líka þarf eigingirn-
in að taka við af kærleikanum á
sviði mannfélagsmálanna. Hag- j
fræðin er öllu agni æðri, og sé |
mönnurri sýnt fram á leiðina til
gróða verður enginn hörgull á
fylgjendum. En fólkið er bráð- \
látt. Það tælist ekki á einhverri
prósentu von, eða paradís, langt
út í grænni framtíð. Það vill
launin strax, og því verður að |
benda á hvað þeim sjálfum er!
fyrir beztu nú þegar. Ef þaðj
sannfærist um að samviilhan sé
því sjálfu gróðavænlegust, vakn-
ar strax umhyggjan fyrir vel-
ferð náungans og er þörfin fyrir
hinn svokallaða kærleika þá
horfin. Sjálfs sín vegna verður
þá hver öðrum góður, til að firr-
ast skaða, og þarf þá enginn
lengur að vera ónauðugt ölmusu-
dýr eða andlegur leppur nokkurs
annars manns. Það er hið full-
komnasta frelsi, sem hugsað
cerður, og því fylgir ennfremur
sú efnalega velmegun, sem nátt-
úran ætlast til.
Enn neitar frúin því, að glæp-
ir séu á hverfanda hveli í ráð-
stjórnar ríkjunum. Hún ber
Wendell Willkie fyrir því að
varðhús og víggirðingar megi
enn sjá hér og hvar um landið.
Svo hefir hún það ranglega eftir
mér að föðurlandssvikarar gangi
lausir í afmerktum héruðum á
eigin reikning. Eg tók fram að
aðeins sá glæpur væri fangelsis-
sök.
DOMINION SEED HOUSE
Georgetown, Ontario
Office Phone
87 293
Res. Phone
72 409
SAVINGS
0f/*?>CERTIFICATES
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG
ÍSLENDINGA
Forseti: Dr. Richard Beck
University Station,
Grand Forks, North Dakota
Allir Islendingar í Ame-
ríku ættu að heyra til
Þjóðrœknisfélaginu
Ársgjald (þar með fylgir
Tímarit félagsins ókeypis)
$1.00, sendist fjármálarit-
ara Guðmann Levy, 251
Furby St., Winnipeg, Man.
séu eiginlega afbragðs drengir!
og mestu herramenn, en það séu
kommúnistarnir í Canada, sem
séu aðal prakkararnir. Þeir séu
svo magnaðir (þó þeir á öðrum
stað dansi eftir línunni frá
Moskva) að, kæmu þeir til Rúss-
lands, yrðu þeir sjálfsagt allir
teknir af að vörmu spori. Hér
sé þó svo mikið frelsi að Buck sé
leyft að ferðast um og jafnvel
tala nú í bili. Hún getur ómögu-
lega skilið því flokkurinn hér
breytti um stefnu eftir að Hitler
réðist á Rússa. Getur hún þá
íkilið í því að Churchill gerði
einnig hið sama? Getur hún skil-
ið hversvegna aðfarirnar í Mun-
ich eru ekki eins vinsælar nú og
var?
Fyrir 24 árum síðan var ridd-
araliðið á hælum mér í sex vikur
samfleytt, vegna þess að eg
ympraði opinberlega á því, að
Fyrir aðrar misgerðir eru j meira lýðræði í Canada væri
betrunarhús, sem íbúarnir sjálf- j æskilegt, og svo var eg svo djarf-
ir stjórna algerlega. Heitir eitt ur að birta bréf, sem var nokk-
þeirra Bolsheva, og er svo semjurskonar skilnaðar ávarp til
30 mílur austur af Moskva. Það j Ameríku frá Rússa, sem var að
var stofnað nálægt þorpi einu og . fara heim aftur. Þá var enginn
var lengi fyrirferðarlítið: En J svo djarfur að minnast á
meðlimirnir fóru smátt og smátt! múnisma í alvöru.
**YZKIR fangar teknir af FIMTU HERDEILDINNI
Þjóðverjar eru í undanhaldi á öllum vígstöðvum. Á
Hússlandi, þrátt fyrir harða mótstöðu, falla þeir til baka.
lleima í Þýzkalandi liggja þeir undir eyðileggingu frá hendi
“úndamanna. — Á Italíu eru þeir reknir norður af fimtu og
attundu herdeildum Bandamanna. — Myndin sýnir Þjóð-
Verja tekna til fanga í áhlaupinu á Cava á leiðinni til Naples,
Sem féll í hendur Bandamanna 1. október.
að koma ýmsum iðnaði á legg og
vaxa að megin. Loks fóru þeir
að senda út erindreka til að
smala misgerðarmönnum, öllum
sem koma vildu sér til endur-
reisnar; og er nú stofnunin orðin
að all-nokkru iðnaðarhveri og
kom- j
Þó voru allir
tútnir af stolti út af málfrelsinu
hér, þá eins og nú.
Eg vildi sannarlega að frúin
efndi hótun sína að birta hinaj
fyrri grein sína aftur fólkinu til
.-kilningsauka, og einnig stefnu-
yfirlýsingu (The Communist
Dr. L. A. Sigurdson
116 MEDICAL ARTS BLDG.
Office Hotjrs:
12—1
4 P.M.-6 P.M.
AND BY APPOINTMENT
Dr. S. J. Jóhannesson
. 215 RUBY ST.
Beint suður af Banning
Talsimi 30 S77
Viðtalstími kl. 3—5 e.h.
DR. S. ZEAVIN
Physician & Surgeon
504 BOYD BLDG. - Phone 22 616
Office hrs.: 2—6 p.m.
Res. 896 Garfield St., Ph. 34 407
J. J. Swanson & Co. Ltd.
RBALTORS
Rental, Insurance and Financial
Agents
Sími: 26 821
308 AVENUE BLDG.—Wiimipeg
THE WATCH SHOP
CARL K. THORLAKSON
Dlamond and Wedding Rings
Agent for Bulova Watchee
líarriage Licenses Issued
699 SARGENT AVE
SUNNYSIDE BARBER
& BEAUTY SHOP
Hárskurðai og rakara stofa.
Snyrtingar salur fyrir kvenfólk.
Ábyggileg og greið viðskifti.
Sími 25 566
875 SARGENT Ave.. Winnipeg
Clifford Oshanek, eigandi
H. HALDORSON
BUILDER
23 Music and Arts Building
Broadway and Hargrave
Phone 21455
Winnipeg, Canada
CANADIAN FISH
PRODUCERS, LTD.
J. H. Page, Managing Director
Wholesale Distributors of
Fresh and Frozen Fish
311 CHAMBERS ST.
Office Phone 86 651
Res. Phone 73 917
A. SAEDAL
PAINTER & DECORATOR
Phone 29 654
★
696 Simcoe St., Winnipeg
Frá vini
hefir þegar gleypt í sig þorpið ^ Manifesto) Mark og Engels, þó
með húð og hári. íbúarnir voru
ánægðir með að innlimast í fé-
lagsskapinn.
Þó að Stalin hafi nýlega lýst
yfir því að Willkie væri að út-
lireiða sögur óvinveittar ráð-
stjórnarríkjunum ætla eg ekki
að efa orð hans um einangrunar-
kvíarnar. Eg er viss um að það
væri ekki viturlegt að láta alla
íangana frá vígvellinum leika
lausum hala að svo stöddu.
og eg hefi enga von um að frú
Jónsson tæki sinnaskiftum, eða
hún sé nú nærfelt hundrað ára öllu heldur tæki breytta afstöðu,
gömul. Þó þar sé talað um stétta- j hversu mörg rök, sem eg legði
baráttuna sem stríð er áformið j fram. Sömuleiðis er eg jafn viss
auðvitað nauðsynlega það, að ■ mjnnj sök: þó bent sé á að Páll
sæta lagi um að afreka bylting
una án blóðsúthellinga, eins og
tókst á Rússlandi. Eg hefi ekki
orðið var við að fólk umsnerist
eða bliknaði við slagorðið “On-
ward Christian Soldiers!”
Fleira í grein frúarinnar nenni
eg ekki að kljást við að sinni.
Loks klikkir frúin út með því þetta er orðið, hvort sem er,
heitinn. postuli hafi verið mér ó-
sammála. Eg trúi meira á þá, sem
framundan eru. —P. B.
DR. A. V. JOHNSON
DENTIST
506 Safnerset Bldg.
Office 88 124 Res. 202 398
ANDREWS, ANDREWS,
THORYALDSON &
EGGERTSON
Lögfrœðingar
Bank of Nova Scotia Bldg.
Portage og Garry St.
Sími 98 291
DRS. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
★
406 TORONTO GEN. TRUSTS
BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smith St.
PHONE 26 545
WINNIPEG
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Dame Ave., Phone 27 939
Fresh Cut Flowers Daily.
Plants in Season
We specialize in Wedding & Concert
Bouquets <fc Funeral Designs
Icelandic spoken
A. S. BARDAL
selur líkkistur og annast um útfar-
lr. Allur útbúnaður sá besti.
tnnfremur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina.
843 SHERBROOKE ST.
Phone 86 607 WINNIPEG
Union Loan & Investment
COMPANY
Rental, Insurance and Financial
Agents
Sími 23 631
510 Toronto General Trusts Bldg.
GUNDRY-PYMORE Ltd.
British Quality - Fish Netting
60 Victoria St., Winnipeg, Man.
Phone 98 211
Manager: T. R. THORVALDSON
Your Patronage Will Be
Appreciated
The SWAN MFG. Co.
Manufacturers of
SWAN WEATHER-STRIP
281 JAMES ST., WINNIPEG
Phone 22 641
Halldór M. Svvan, Manager
HOME SECURITIES LTD.
REALTORS
468 MAIN ST., WINNIPEG
We write all classes of Insurance
Phone: Bus. 23 377—Res. 39 433
Leo Johnson, Manager
JORNSONS
ÓÖkSTÖREI
/ÆPj 1
702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.
að kommúistarnir á Rússlandi mjklu lengra en eg ætlaðist til, þess.
Það er ekki til neins að segja,
að smíða skuli plógskera úr
sverðunum að stdíðinu loknu,
þegar Rússar eru farnir að rækta
korn án þess að plægja eða sá til
“Það er til bein og óbein skatt-
greiðsla. Nefnið mér dæmi um
óbeina skattgreiðslu.
“Hundaskattur, herra.”
“Nú, hvernig þá?”
“Hundurinn þarf ekki að
borga hann sjálfur.”
★ ★ *
Prófessorinn: Þegar vatn verð-
ur að ís, hver er þá stærsta breyt-
ingin, sem á sér stað?
Nemandinn: Veðrið.
* * *•
1 Canada er kaffineyzla 54
miljón pund á ári; það er 28%
meira en fyrir stríðið.