Heimskringla - 02.02.1944, Page 5
WINNIPEG, 2. FEBRÚAR 1944
HEIMSKRINGLA
5. SIÐA
og má enn í dag, rekja uppruna
sumra nafna til þess máls.
Næst á eftir þeim komu Skot-
fyrnefndu, skírðu sjaldan staði
með eiginnöfnum manna rema
þá helst með helginöfnum, en
LOFGERÐ UM ESJUNA
í AMERISKU BLAÐI
■
arnir frá írlandi. Þeirra uppruni notkun Norðmanna á eiginnöfn- Það eru fleiri en við Reykvík-
var keltneskur og töluðu Gaelist
mál og breiddu það út um alt
Skotland að undanteknum suð-
austur parti þess. Lang flest ör-
nefni á Skotlandi eiga rót sina
að rekja til gaeliskunnar.
Síðar á tímabilinu frá 780 til
850, þá komu víkingarnir frá
Noregi — frá Vestur Ögðum,
Rogalandi, Hörðalandi, Sogni,
Mæri og Þrændalögum og bygðu
í Orkneyjum, Shetland og He-
brides eyjum og færðu út það
landnám sitt til norðaustur,
norður og vestur, stranda megin-
landsins. Þessir norrænu vík-
ingar réðu yfir eyjum þessum og
héruðum í 470 ár.
Áhrif þessara norrænu
inga og sjógarpa á hið kelt-
neska Skotland, hefir hvorki
um í þessu sambandi var víðtæk ingar, sem dá Esjuna (fjallið vit-
og enda mjög áberandi. svo sem anlega). Þráfaldlega hefi eg
Arnaboll (Árnabóli), Arnisstead hitt útlendinga, sem hafa orðið
(Árnastaðir), Thori (Þorir), mjög hrifnir af Esjunni og telja, að
algengt nafn, sem dregið er af þótt þeir hafi víða farið um heim,
Þors nafninu, svo er og Thor- hafi þeir aldrei séð fegurra eða
boll (Þorisból), Torroboll, tilbreytilegra fjall. Það þarf Bólaklettur — bjargið hátt,
V 1 S U R
Eftir C. O. L. C.
Þó báran stefni á byrðinginn
og byltist þung á kinnunginn,
eg hugrökk stend við stjórnvöl-
mn
og stefni beint í himininn.
(Torráðsból), Torvaig (Þórveig), ekki að lýsa Esjunni fyrir Reyk
Torray (Þórey) og Torrisdale víkingum. Það þekkja hana all-
(Þórirsdalur). Unapool (Una- ir og þykir vænt um hana. En
vatn) er komið af nafnorðinu það er gaman að heyra, hvað út-
Uni. Frá Ulli (Úlfi) eru nöfnin lendingar hafa um Esjuna að
Ulladale (Úlfsdalur), Ullapool segja
(Úlfsvatn) og Ullinish (Úlfsnes). í hinu víðlesna og virta Banda-
ríkjablaði, “The Christian Sci-
ence Monitor”, sem gefið er út
í Boston, er birt stærðar ljós-
Skulamus er komið frá nafninu
Skúli og meinar Skúlaheiði;
Strolamus frá Sturla, og meinar
Sturlaheiði. Orbost er komið af myn(j af Esjunni og útsýni yfir
sigl- °rri' °§ meinar Orrastaðir og Reykjavíkurhöfn. Með ljósmynd
Carbost er komið af Kári, og jnnj fyigjr stutt grein, lofgerð um
meinar Kárastaðir. Calgary, Esjuna. Eg verð að segja, að
verið metin. eða' skilin til ,uUs. | Calligarry og Calascaig eru kon,- margt he£ir verið skrifað um ls-
1 in af nafnorðinu Kali. Að sanna
Fjöldi ætta á Skotlandi, eiga ætt |
sína og uppruna að rekja til
Norðmanna, svo sem Macaulays
ættin, Maclvers, MacCrimmons,
land og Islendinga á erlendum
i so eiginnafn> Þarf eiíiíi vettvangi, sem átti minna erindi
annað en benda á Kala jarl a ta erlendra lesenda en þetta litla
Orkneyjum, er síðar tok upp greinarkorn. Það er svo fallega
MacCorquodales, MacAskills og R°gnvaidar nafnlð’ og nufl ar skrifað og af þeim skilningi, sem
” - -------- Ronalds nafmð er fra komið. sjaldgæfur er> að eg freistast tii
MacSweens. Jafnvel hin vold-
uga Macdonalds ætl er óaðskilj-
anlega saman ofin norrænu sjó
brimöldur um voga,
ykkar finn eg undramátt
í æðum mínum loga.
FJÆR OG NÆR
Eg hefi nú gert nokkra grein að taka glefsur úr greininni.
fyrir fyrri part Calgary nafns- “Esjan” er þeirra fjall,” segir
görpunum, sem til forna bygðu ins. Nú er að snúa sér að þeim höfundur greinarinnar, og á við
vestur eyjar og sum af héruðum síðari og þegar við virðum fyrir Reykvíkinga. “Öllum þykir vænt
Skotlands. Það, að fornmálið, i okkur kort af vestureyjum, þá um það. Þegar hinar löngu vetr-
norska, sem svipar mjög til nu : sjáum við þessi nöfn að vestan: arnætur sveipa landið myrkri í
tíðar íslenzku, var talað í hinum Trumisgarry, Hougheary, Stelli- marga mánuði, stendur Esjan
vestrænu bygðum Norðmanna í garry, Eodigarry, Osmigarry, björt, snævi þakin upp úr myrkr-
lengri tíma er ekki nokkrum Grimmagarry. Öll þessi nöfn inu. Yfir fjallinu skína bjartar
vafa bundið, og því til sönnunar hafa sameiginlegan endir. Á stjörnur, speglast í lognsjó hafn-
má benda á að fleiri hundruð Shetlands eyjunum er orðmynd- arinnar og blandast ljósum frá ið 9. febrúar að heimili Mrs.
norskra orða hafa verið tekin unin “garth” eins og í Bessigarth, fiskiskipunum, er þau koma' Chas A. Nielsen, 19 Acadia Apts.,
upp í gaeliska málið; sýnir það, Hevdigarth, Fogrigarth, Evri- heim af miðunum. Á himninum Victor St. Fundurinn byrjar kl.
að norrænu víkingarnir hafa garth, Efstigarth, Grisigarth, leika norðurljósin sinn marglita 8 e. h.
Miðsvetrarmót
Skandinava í Vancouver og
grendinni verður haldið föstu-
daginn 4. febrúar, að Hastings
Auditorium, 828 E. Hastings St.
Program byrjar kl. 8 e. h. Dans
frá kl. 10 til kl. 1 að morgni. —
Fjölbreytt skemtiskrá. Aðgang-
ur 50 cent.
* * *
Sögubækur, Ljóðmæli, Tíma-
rit, Almanök og pésar, sem
gefið er út hér vestan haís,
óskast keypt. Sömuleiðis, “Ti-
und” eftir Gunnst. Eyjólfsson,
“Út á víðavangi” eftir St. G.
Stephansson, Herlæknissög-
urnar allar, sex bindin.
Björnssons Book Store
702 Sargent Ave.
Winnipeg, Man.
★ ★ ★
Heimilisiðnaðarfélagið heldur
næsta fund á miðvikudagskvöld-
HITT OG ÞETTA
bygt þessi héruð fyrstir manna, Galtifgarth, Kurkigarth, Lammi- leik.....”
að minsta kosti sum þeirra. ! garth, Skerpigarth, Linggarth, «Qg þegar svo dagarnir lengj-
Eitt er eftirtektavert í sam-, Smerggarth. Allar þessar end- ast og dagSbrún sést á lofti í tvo
bandi við innflutriing Norð-|ingar ern komnar af norræna þrjá tíma daglega, og vinnqr ör-
rnannanna til Skotlands og vest-^ orðinu garður. Samhljóða orð á litið ^ hvern dag sem líður í bar-
ur eyjanna, að þar sem þeir sett-1 vestri eyjunum og meginlandinu attunni við myrkrið, þá er það,
ust að á meðal annara, eða þar er gerdhi, en tekið hefir verið sem Reykvíkingar snúa sér að
sem örnefni höfðu verið áður upp í gaeliskunni sem gearraidh Esjunni. Hlíðar Esjunnar fara
gefin, þá sópa þeir þeim í burtu og enskan hefir svo breytt í að koma f ijOS) er snjóa leysir
en velja strönd og stöðum sín “garry”, beitiland er liggur á Undirhlíðarnar fara að grænka
eigin nöfn. Þegar, eða ef, gael- milli fjalls og fjöru.’ og með vorinu verða þær beitar-
isk nöfn finnast á stöðvum þeim Þessi garry nöfn sem bent hef- íönd fyrir fénaðinn.”
sem Norðmenn bygðu, þá er því ir verið á að framan, er öll að Hinni erlendu grein um Esj-
naldið fram, að þau hafi þar ver- finna meðfram ströndunum, eins una lýkur á þessa leið: “Ef til
ið áður en þeir komu þangað. og meining orðanna vísa til og vill er ekki það hús í Reykjavík,
Við nákvæma athugun sézt að á ma þvi ekki blanda þeim saman þar sem Esjan sést ekki að minsta
eynni Lewis, eru fjögur örnefni við Glengarry, Invergarry eða kosti úr einhverjum glugga. —t
norræn á móti einu gaelisku. Strathgarry, sem taka nöfn sín Fjallið er svo langt og það er að-
Aftur þegar sunnar dregur, fra am Það hefir verið bent á, eins fjörðurinn, sem skilur það
breytist hlutfallið, og þegar suð- að enska orðið Garden, sé af frá borginni. Það stendur þarna
ur á Arran er komið, þá er hlut- somu rot runnið og Engil- til eilífðar, staðfast og einlægt.
fallið orðið átta gaelisk á móti Saxneski stofninn “geard”. Það er eitthvað við Esjuna, sem
einu norrænu. Me5 þessar upp-l veldur þvii að þeir sem á hana
lysingar fynr augum, er það o- ’ horfa finna til síns eigin styrk.
hjákvæmilegt að athuga, hvort maöur, er Kaii hati heitið, hati
* 'ii-' tekið ser bolfestu, emhverntima ieiKa-
að orðið Calgary se ekki ur nor- , , , _ , ..... , , * , . , ,
„,-x á áttundu eða níundu óld á land- Einhver kann að hista hofuðið
rænu komið. i ,
1 spildu við sjó fram og að bær yfir þessan romantik og þykja
Þegar forfeður okkar voru að hans hafi verið nefndur Kalis- furðanlegt af mér að birta þetta
gefa hlutunum nofn, þa fyfgdu í gerði og eftir að afkomendur í dálkum “daglega lífsins”. En
þeir vanalega akveðnum regium, | Norðmannanna foru að biandast þá vil eg spyrja: Ef að Eesjan er
en forðuðust að velja oviðeig- Gaeiikunum( sem voru mikið ekki hluti af hinu daglega lífi
andi, eða meiningarlaus nofn I mannfieiri) þa hafi málin farið þeirra, sem í Reykjavík búa, þá
eins og nu er titt. Hofuðkostur- að biandast og þa hafi nafnið vita þeir ekki enn, hvað er að
inn, auk snildarinnar sem oft er verið gaeiiska, og úr því orðið bus 1 höfuðstsð Islðnds.—Mbl.
að finna í nöfnunum sjálfum, er Calagarraidh og að enskan hafi ---------------
sa, að samhengi hlutanna er oft síðar stytt það f Calgary. GÓÐAR BÆKUR
hægt að finna án mikillar fyrir
hafnar.
Eins og flest nafnorð, þá er
Calgary samansett orð “cal” og
“gary”. 1 gaeliska málinu er
fyrsta atkvæðisorðið mest áber-
andi og kemur það til af því hð
lýsingarorðin fylgja nafnorðun
Ef frekari sannana þyrfti tjl Smoky Bay, Stgr. Ai’ason $2.25
þess að sanna norrænu uppruna Icelandic Poems & Stories
orðsins, þá mætti athuga hér- Prof. Richard Beck ... 5.50
aðanöfnin á eynni Mull. Cal- Á Primer of Modern Ice-
gary á Mull er í Mornish hérað- landic, Snæbj. Jónsson 2.50
Tnu. Héruðin sem út frá því hér- Saga íslendinga í Vestur-
aði liggja, eru Quinish og Mish- heimi, Þ.Þ.Þ., II. bindi.— 4.00
rrTm iyi*J* I‘aA,lulu““' nish og skamt í burtu eru þorp- Ritsafn I, Br. Jónsson......... 9.00
Bygging þess máls svipar mjog nisn’ og SKarm 1 OUIlu eiu puip . »
tií latínunnar, þar sem norska in Oorvaig. Ensay, Haunn og Hlgresi, Örn Arnarson,
málinu svipar meir til enskunn-
ar.
Nafnið Calgary á Skye eyj- Lungs og Fladda G°metra og
Það ulva> alt víkinga ndfn- Ef mað- Þættir ur sogu Moðrudals
ur athugar Calgary nafnið á Nye á Efra-Fjalli............ 1.75
eyjunni, þá verður maður þess Saga Skagstrendinga,
sömu meining, þar sem aftur að ■ var> að Það or umkriiigt af Þorp- Gísli Konráðsson..... 3.75
mörg nöfn enda á “garri”. Nafn- [um sem bera norræn nöfn, svo í ieymþjonustu Japana .... 5.7o
ið bendir því til norramunnar. | sem Armadale og Ostaig, en það Skilmngstre goðs og ills
En það er serstaklega eitt atriði j eru ekki aðeins þessi þorp, sem
sem aðskildi Gaelikana frá Norð-1 bera þar norræn nöfn, heldur öll
Þeir | héruðin á eynni, sjö. Þau eru: Samtiðarmenn l spespegli,
Trotternish, Watnish, Duirinish, 60 myndir -------------- 3.50
★ ★ ★
Námsskeið til sölu
við fullkamnustu verzlunar-
skóla í Winnipeg. Upplýsingar
gefur:
The Viking Press Ltd.
853 Sargent Ave., Winnipeg
★ ★ ★
Fulltrúanefndar kosning, Ice-
landic Good Templars of Winni-
peg, fer fram á Heklu fundi þ.
7. febr. n. k. Eru þessi systkini
í vali:
Bjarnason, G. M.
Beck, J. T.
Eggertson, Ásbj.
Eydal, S.
Gíslason, H.
Halldórson, G.
.ísfeld, H.
Jóhannsson, Mrs. G.
Magnússon, Arny
Magnússon, Vala
Skaftfeld, H.
★ ★ ★
A Brush demonstration spon-
sored by the Handicraft Com-,
mittee, Junior Ladies Aid of the
First Lutheran Church, Victor,
St., will be held in the Church
Parlors, Thursday Feb. 10, at
8.15 p.m. Admission of 15^ in-^
cludes refreshments, door prize
and free samples. — Please come
and bring a friend.
★ ★ ★
Matreiðslubók
I Kvenfélags Fyrsta lúterska
safnaðar í Winnipeg. Pantanir
sendist til Mrs. E. W. Perry, 723
Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld-
sted, 525 Dominion St. Verð
$1.00. Burðargjald 5^.
Kýr virðast láta sig tilveruna
litlu máli skifta. Eg hef oft hug-
leitt hvort þær muni hafa nokk-
urt gaman af lífinu. Þegar þú
mætir þeim, skín þunglyndið út
úr þeim, og það lítur ekki út
fyrir, að þær eigi sér nein á-
hugamál.
Aftur á móti eru gæsir mér
hin mesta ráðgáta. Um daginn
var eg að horfa á gæsahóp, sem
labbaði í halarófu eftir trjágöng-
um nokkrum undir forustu stórs
hvíts gæsasteggs. Alt í einu
nam hann staðar, og samstundis
gerði allur hópurinn slíkt hið
sama. Steggurinn sneri sér því
næst snögt við, reisti hausinn og
ávarpaði flokk sinn með háu
gargi í rúmar 5 mínútur. Á með-
an stóðu hinar gæsirnar graf-
kyrrar og steinþögðu. Er stegg-
urinn hafði lokið máli sínu,
stungu hinar gæsirnar saman
nefjum, tvær og tvær, og virtust
rökræða mál hans af miklum
ákafa. En því næst hélt stagg-
urinn göngu sinni áfram og all-
ur skarinn á eftir honum
—Samtíðin.
★ ★ ★
Frúin — Nú, þér fóruð í söng-
leikahöllina í gærkveldi. Hvern-
ig líkaði yður þar?
— Ágætlega. Það var ”Loh-
engrin”.
— Nú, þá hafið þér kynst
Wagner?
— Ónei, hann sagðist heita
Sörensen.
★ ★ *
Ung stúlka hafði orðið fyrir
bíl, og það var farið méð hana á
lögreglustöðina. Sá, sem yfir-
heyrði, spurði hana hvort hún
hefði séð númerið á bílnum.
— Nei, hann ók svo hratt, að
eg gat ekki séð það. En eg sá að
stúlka, sem var í honum, var
með bláan klukkuhatt, falskar
perlur, hvíta gljáhanska, í
astrakankápu, kjötlitum sokk-
um og skóm úr krókódílaskinni.
★ ★ ★
— Þér kref jið mig um 10 krón-
ur, herra læknir, fyrir eina vitj-
un. Er það nú ekki heldur mik-
ið?
— Það er þó lægra en eg er
vanur að taka.
— Getur rétt verið. En mér
finst nú líka að þér mættuð sjá
það við mig í eirihverju, að það
var eg, sem kom með inflúenz-
una hér í héraðið.
★’ ★ *
Bóndi nokkur heimsótti há-
skólann, sem sonur hans dvaldi í.
Hann kom m. a. í efnafræðistof-
una, og þar var honum sagt, að
þeir væru að leita að efni,* er
gæti leyst upp alla hluti.
“Það er stórkostleg hugmynd,’
sagði karl. “En í hverju ætlið
þið að geyma það, þegar þið haf-
ið fundið það?”
★ ★ ★
Hann — Yndið mitt, þú ert á-
reiðanlega áttunda furðuverk
veraldarinnar.
Hún — En með leyfi að
spyrja, hverjar eru hinar sjö?
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG
ÍSLENDINGA
Forseti: Dr. Richard Beck
University Station,
Grand Forks, North Dakota
Allir Islendingar í Ame-
ríku ættu að heyra til
Þjóðrœknisfélaginu
Ársgjald (þar með fylgir
Tímarit félagsins ókeypis)
$1.00, sendist fjármálarit-
ara Guðmann Levy, 251
Furby St., Winnipeg, Man. |
<#################################•
Burg. Eyjar sem liggja skamt Skrautleðurband .............12.00
undan landi eru Treshnish, Skáldsögur, Jón Thorodd-
sen, I.—n................12.00
unni er stafsett Calligarry.
eru tiltölulega fá nöfn sem byrja
á “cal” eða "calli”, sem hafa
Gunnar Benediktsson,
194 bls. _____________
$2.75
mönnunum í þessu efni.
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU—
útbreiddasta og fjölbreyttasta
islenzka vikublaðið
Minginish, Bacadale, Strathordil Undir ráðstjórn,
(viðrinis nafn) og Sleat. Alt eru Hewlett Johnson
þetta norræn nöfn og sýna hve
valdmiklir að Norðmenn hafa
verið til forna á þessum slóðum.
J. B. þýddi
.... 3.00
Allar dýrari bækurnar
eru i bandi.
Björnsson's Book Store
702 Sargent Ave., Winnipeg
M0RE AIRCRAFT
WILL BRING
QU/CKER
^VICTORY
'Bí^WAR SAVINGS,
A>ff£>CERTIFICATES
INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
V í CANADA
Antler, Sask..................... K. J. Abrahamson
Árnes, Man.......................Sumarliði J. Kárdal
Árborg, Man..........................G. O. Einarsson
Baldur, Man........................Sigtr. Sigvaldason
Beckville, Man......................Björn Þórðarson
Belmont, Man............................_.G. J. Oleson
Brown, Man.....1..................Thorst. J. Gíslason
Cypress River, Man..................Guðm. Sveinsson
Dafo^, Sask...........................S. S. Anderson
Eboif Man..........................K. J. Abrahamson
Elfros, Sask..................Mrs. J. H. Goodmundson
Eriksdale, Man........................Ólafur Hallsson
Fishing Lake, Sask...................-Rósm. Árnason
Foam Lake, Sask........................Rósm. Árnason
Gimli, Man._........................ K. Kjernested
Geysir, Man..........................Tím. Böðvarsson
Glenboro, Man....................^.......G. J. Oleson
Hayland, Man.........................Sig. B. Helgason
Hecla, Man.......................Jóihann K. Johnson
Hnausa, Man...!.......................Gestur S. Vídal
Innisfail, Alta.........*.........Ófeigur Sigurðsson
Kandahar, Sask...................... S. S. Anderson
Keewatin, Ont.......................Bjarni Sveinssor.
Langruth, Man........................Böðvar Jónsson
Leslie, Sask......r................Th. Guðmundsson
Lundar, Man.............................D. J. Líndal
Markerville, Alta..................Ófeigur Sigurðsson
Mozart, Sask........................S. S. Anderson
Narrows, Man.............................S. Sigfússon
Oak Point, Man.....................Mrs. L. S. Taylor
Oakview, Man............................S. Sigfússon
Otto, Man...............................Björn Hördal
Piney, Man..............................S. V/Eyford
Red E>eer, Alta....................Ófeigur Sigurðsson
Riverton, Man.....\............... ...Einar A. Johnson
Reykjavík, Man.......................íngim. Ólafsson
Selkirk, Man.........................S. E. Davidson
Silver Bay, Man........................Hallur Hallson
Sinolair, Man...................._..K. J. Abrahamson
Steep Rock, Man*...............1........Fred Snædal
Stony Hill, Man..................... -....Björn Hördal
Tantallon, Sask.....................;Árni S. Árnason
Thornhill, Man.....................Thorst. J. Gíslason
Viðir, Man..........................—Aug. Einarsson
Vancouver, B. C....................Mrs. Anna Harvey
Wapah, Man............................Ingim. ólafsson
Winnipegosis, Man...........................S. Oliver
Wynyard, Sask..........................S. S. Anderson
í BANDARIKJUNUM
Bantry, N. Dak.......................E. J. Breiðfjörð
Bellingham, Wash...............Mrs. John W. Johnson
Blaine, Wash.....................Magnús Thordarson
Grafton, N. Dak....................-Mrs. E. Eastman
Ivanhoe, Minn.....................Miss C. V. Dalmann
Milton, N. Dak...........—...............S. Goodman
Minneota, Minn....:...............Miss C. V. Dalmann
Mountain, N. Dak...................Th. Thorfinnsson
National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E. 24th St.
Point Roberts, Wash.......................Ásta Norman
Seattle, Wash.......J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W.
Upham, N. Dak.........................E. J. Breiðf jörð
The Viking Press Ltd.
Winnipeg Manitoba
«