Heimskringla - 09.02.1944, Blaðsíða 8

Heimskringla - 09.02.1944, Blaðsíða 8
8. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 9. FEBRÚAR 1944 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Við kvöld messuna í Sam- bandskirkjunni n. k. sunnudags- kvöld, messar séra Halldór E. Johnson, en sunnudagsmorgun- inn messar séra Philip M. Pét- urson eins og vanalega. Eftir kvöldguðsþjónustuna verður árs- fundur Sambandssafnaðar hald- inn og skýrslur hinna ýmsu fé- lagsskapa innan safnaðarins lesnar, auk safnaðarskýrslanna. Einnig verða önnur safnaðarmál tekin fyrir og afgreidd. Kvenfé- lag safnaðarins sér um veitingar. * * * MRS. ANNA ANDERSON 20. marz 1861—4. febrúar 1944 Föstudaginn 4. þ. m. andaðist að heimili sínu, 605 Agnes St., Mrs. Anna Anderson, ekkja Árna heitins Anderson. Hún hefði verið 83 ára að aldri, 20. næsta mánaðar. Útfararathöfnin fór fram frá Sambandskirkjunni í Winnipeg, að fjölda vinum og ástvinum viðstöddum. En áður en í kirkjuna var komið fór fram ROSE THEATRE ---Sargent at Arlington- Feb. 10-11-12—Thur. Fri. Sat. Judy Garland—George Murphy "PRESENTING LILY MARS" Richard Travis—Ruth Ford "TRUCK BUSTERS" Feb. 14-15-16—Mon. Tue. Wed. Glasbake to the Ladies Robert Taylor-Thomas Mitchell “BATAAN" ADDED "FOLLOW THE BAND'' húskveðja að heimili hennar. — Jarðað var í Brookside grafreit. Séra Philip M. Pétursson jarð- söng. Við athöfnina í kirkjunni söng Miss Lóa Davidson “The Lord’s Prayer”. Gunnar Er- lendsson aðstoðaði á orgelið. — Hinnar látnu verður nánar getið í næstu blöðum. ★ ★ * Sveinn Thorvaldson, M.B.E., frá Riverton var staddur í bæn- um fyrir helgina. Hann var að sækja fund stjórnarnefndar Þjóðfæknisfélagsins, sem nú er að undirbúa alt fyrir komandi ársþing sitt, sem sérstaklega verður veglegt haldið í tilefni af að það er fjórungsaldar afmæli þess. -53= FUNDARBOÐ til Vestur-lslenzkra hluthafa í h/f. Eimskipafélagi Islands Útnefningarfundur verður haldinn að 919 Palmerston Avenue, fimtudaginn 24. febrúar 1944, kl. 7.30 e. h. Fundurinn útnefnir tvo menn til að vera í vali að kjósa um á aðalfundi félagsins, sem haldinn verður í Reykjavík í júní mánuði næstkomandi, í stað hr. Ásmund- ar P. Jóhannssonar, sem þá verður búinn að útenda sitt tveggja ára kjörtímabil. —Winnipeg, 20. janúar 1944. Ásmundur P. Jóhannsson Árni G. Eggertson Lötið kassa í Kœlisköpinn WvmoLa M GOOD ANYTIME ........................ — g [ ÍslendingamóT » F R Ó N S « í Goodtemplarahúsinu á Sargent Ave. ÞRIÐJUDAGINN 22. FEBRÚAR 1944 SKEMTISKRÁ: 1. O Canadæ 2. Forseti setur samkomuna. 3. Karlakór Islendinga undir stjórn Sigurbjörns Sigurðssonar 4. Vikivakadans__undir stjórn Hólmfríðar Danielson 5. Ó guð vors lands. 6. Ræða____________________I____: „ Biskup íslands 7. Einsöngur___________________Margrét Helgason 8. Upplestur -------------- Ragnar Stefánsson 9. Piano solo ___________________Agnes Sigurðson 11. Eldgamla ísafold — God Save The King. Skemtiskráin byrjar stundvíslega kl. 8 e. h. Inn- gangur 50^. Aðgöngumiðar fást keyptir í bókaverzlun Davíðs Björnssonar, 702 Sargent Ave. Aðeins 400 að- göngumiðar verða seldir. Húsrúm leyfir ekki meira. Stjórnarnefnd Fróns. | ......iiiioi....................... Tuttugasta og Fimta Ársþing Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi ^ verður haldið í GOODTEMPLARAHÚSINU við Sargent Avenue, Winnipeg 21., 22. og 23. FEBRUAR 1944 ÁÆTLUÐ DAGSKRÁ: 1. Þingsetning. 2. Ávarp forseta. 3. Kosning kjörbréfan. 4. Kosning dagskr.nefndar. 5. Skýrslur embættism. 6. Skýrslur deilda. 7. Skýrslur milliþingan. 8. útbreiðslumál. 9. Fjármál. • 10. Fræðslumál. 11. Samvinnumál. 12. Útgáfumál. 13. Bókasafnið 14. Kosning embættism. 15. Ný mál. 16. Ólokin störf og þingslit. Þing verður sett kl. 9.30 á mánudagsmorguninn 21. febrúar og verður fundur til kvölds. Um kveldið heldur The Icelandic Canadian Club skemtisamkomu í efri sal Goodtemplarahússins. ' Á þriðjudag verða þingfundir bæði fyrir og eftir miðjan dag. Að kveldinu heldur deildin Frón sitt árlega íslendingamót. Á miðvikudaginn verða þingfundir pg þá fara og fram kosningar embættismanna. Að kveldinu verður 25 ára afmælis Þjóðræknisfélagsins minst, með skemtisam- komu sem haldin verður á Marlborough Hotel í Winnipeg. Winnipeg, 2. febrúar 1944. í umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins. Richard Beck, forseti J. J. Bíldfell, ritari Skírnarathöfn Á laugardaginn 5. febr. var borin undir skírn Linda Carole, dóttir þeirra hjóna Mr. og Mrs. Percy Harold Smith. Guðfeðgin voru Miss Alma Dalman og Thor Jóhannesson, móðurbróðir barnsins, en móðirin var Ella Kristína Jóhannessson áður en hún giftist. Athöfnin fór fram að heimili séra Philip M. Péturs- son, sem framkvæmdi hana. ★ ★ ★ Thorsteinn Stone, 58 Home St., Winnipeg, dó s. 1. þriðjudag á Grace sjúkrahúsinu í bænum. Hann var 55 ára, var fæddur að Árnesi, Man., og hafði unnið hjá T. Eaton félaginu í 38 ár. Hann lifa kona, 3 synir og tvær dætur. ★ ★ ★ Dr. Richard Beck frá Grand Forks, N. Dak., var staddur í bænum fyrir helgina. Hann var með stjórnarnefnd Þjóðræknis- félagsins á fundi hér, að leggja síðustu hönd á undirbúning starfsins á Þjóðræknisþinginu, sem hefst 21. febr. n. k. ★ ★ ★ Mrs. William Lundal frá Chi- cago, er stödd í bænum. Hún kom fyrir helgina sunnan að til að sjá föður sinn, Böðvar Jóns- son, Langruth, Man., sem veikt- ist og var um helgina fluttur á hjúkrahús í Winnipeg. ★ ★ ★ Tryggið ykkur aðgöngumiða í tíma, að samkomu “Fróns” 22. febrúar, því aðeins viss tala af miðum verður seld. Aðgöngu- miðar fást í Björnsson Book Store, 702 Sargent Ave. ★ ★ ★ Júlíus H. Skaftfeld, 666 Mary- land St., Winnipeg, dó s. 1. fimtu- dag á General Hosiptal, af afleið- ingu meiðslis er hann hlaut í strætisvagnaslysi. Hann var starfsmaður Winnipeg Electric félagsins. Júlíus var 37 ára, sonur Hreiðars Skaftfeld í Win nipeg. Hinn látna lifa auk föð- ur hans kona, Rose, og tveir synir, Harold og Ronald; enn- fremur 4 bræður, Geiri, William, Paul og Ingimar. Jarðarförin fór fram frá Fyrstu lút. kirkju s. 1. mánudag. ★ ★ ★ Samkoman og myndasýning- in’ sem Danir efna til 19. febr. í Theatre A, Manitoba há- skóla og arðurinn af gengur í líknarsjóð Dana, ætti að vera vel sótt af íslendingum. Mynd- in “Palo’s Wedding” fær mikið lof hvarvetna og til söngskemt- unar hefir vel verið efnt. Meðal margra snillinga er þar láta til sín heyra, eru tveir Islendingar: Miss Snjólaug Sigurðsson með piano-solo og Pétur Magnús með vocal solo. Samfara því sem skemtun verður þarna ágæt, er fyrir þarft málefni unnið með samkomunni. ★ ★ ★ Brush Demonstration adver- tised last week, by the lst Luth. Ladies Aid has been postponed from Feb. 10 to Feb. 17th. BRACKEN BROADCASTS 9.15 every Thursday night CKRC and Short Wave CKRO February lOth Hilda Hesson “Housing and the Nation” Skráður týndur Mr. og Mrs. W. J. Wilkináon, Canora, Sask., (áður í Winnipeg), hafa fengið tilkynningu um, að sonur þeirra Flt.-Sgt. J. L. Wil- kinson í R.C.A.F. sé “missing”, hafi ekki komið fram eftir flug- árás. Flt.-Sgt. Wilkinson stund- aði nám á Daniel Mclntyre skóla í Winnipeg, en var áður en hann innritaðist í flugherinn starfs- maður C. N. R. félagsins. Bróðir hans, P.O. Einar Wilkinson var í flughernum, en fórst í flugárás 1941. Þriðji bróðirinn LAC. Jack Wilkinson er í Canada flug- hernum á Englandi. Móðir þessara drengja, er ís- lenzk, hét Karin Peterson og er frá Gimli, Man. ★ ★ ★ Gjafir til Sumarheimilis ísl. harna að Hnausa, Man. Halldór Sigurðsson, Winnipeg_____________ $10.00 í Blómasjóð: Kvenfél Sambandssafnaðar, í Riverton, Man. _________ $5.00 í minningu um Jón Jónsson, Riv- erton, föður Mrs. E. J. Melan og þeirra systkina. Mr. og Mrs. Stefán Jónsson, Glenboro, Man. ________ $5.00 í minningu um Helga Martein- son, Dunrobin Ave., East Kil- donan, dáinn 15. jan. 1944. Meðtekið með samúð og þakk- læti. Emma von Renesse, Árborg, Man. ★ ★ ★ Leiðrétting 1 sambandi við gjöf í Blóma- sjóð Sumarheimilisins í minn- ingu um Solveigu Clöru Ben- nett, sem að birtist nýlega, átti nafn gefendans að vera Mrs. S. María Sim, en ekki eins og það birtist í blaðinu. Á þessu er Mrs. Sim beðin afsökunar. E. v. Renesse ★ ★ ★ Ágæt bragarbót Hún var illa gölluð auglýsing- in hjá mér í síðustu viku, um hið nýja Ijóðasafn eftir Davíð frá Fagraskógi. Eg nenni ekki að lengja málið með því að gera grein fryir hvernig á þessu stóð, en skal nú gera hér bragarbót. Það sem eg fékk af þessu merkilega safni, voru þrjú bindi (I., II. og III.) sem gerir alls 717 bls., og verðið á öllum þremur bókunum er $20. Að öðru leyti vísast til auglýsingarinnar frá mér um þetta í síðasta blaði Heimskringlu. Magnus Peterson ★ ★ ★ Messur í Nýja íslandi 20. febr. — Mikley, messa kl. 2 e. h. Fermingarklassar: Árborg, 12. febr. kl/ 2.30 e. h. á heimili Mr. og Mrs. S. M. Brandson. River- ton, kl. 2 e. h. 13. febr., í kirkj- unni. B. A. Bjarnason ★ ★ ★ Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund á miðvikudagskvöld- ið 9. febrúar að heimili Mrs. Chas A. Nielsen, 19 Acadia Apts., Victor St. Fundurinn byrjar kl. 8 e. h. ★ ★ ★ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 13. febr. — Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. íslenzk messa kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson ★ ★ ★ Guðsþjónusta í Vancouver á ensku máli fer fram í dönsku kirkjunni, E. 19th Ave. og Burns St., kl. 7.30 e. h. sunnudaginn 20. febr. Allir velkomnir. R. Marteinsson BEAUTY BARGAIN SPECIALS 10.30 to 4.00—Daily except Sat. 9.00 to 12.00—Saturdays Finger Wave 15c—Facial 25c Shampoo lOc PERMANENTS — Smart, Latest Styled, including QCc Shampoo & Wave Set No Appointment Necessary Nu-Fashion Beauty School 325V2 Portage Ave. Op. Eaton's Winnipeg Almennur fundur Islendinga í Vancouver, til að ræða um stofn- un íslenzks gamalmennaheimil- is í borginni er hér með boðaður í Swedish Hall, 1320 E. Hastings St., föstudaginn 18. feb. kl. 8 að kvöldinu. Magnús Elíasson, form. undirbúningsn. ★ ★ ★ Stjórnarnefnd Þjóðræknisfé- lagsins biður deildir þær er full- trúa senda á ársþingið er hefst 21. febrúar n. k. að gera sér að- vart um hvað margir komi og helzt nöfn mannanna, svo hægt sé að hugsa þeim fyrir verustað meðan þeir eru í bænum. Vegna þess hve erfitt er að fá gistingu 1 bænum væri gott að einstakling- ar skrifuðu einnig. Þessar upp- lýsingar sendist til Mr. Ólafur Pétursson, 123 Home St., Win- MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson 640 ,Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: Yngri deild — hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Eldri deild — annað hvert mánudagskveld kl. 8.15. Skátaflokkurinn: Hvert fimtu- dagskveld. Söngœfingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. nipeg, eða Mrs. E. P. Jónsson, Ste. 12 Acadia Apts., Winnipeg. ★ ★ ★ Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld- sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5^. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU bezta íslenzka fréttablaðið Afmælishátíð" Þjóðræknisfélagsins Hotel Marlborough, Winnipeg, Manitoba MIÐVIKUDAGINN 23. FEBRÚAR 1944, kl. 6.30 ★ O, Canada Borðbæn ______ Séra Philip Pétursson, Winnipeg Borðhald Ávarp forseta Dr. Richard Beck, Grand Forks. N. D. Einsöngvar ___Mrs. Lincoln Johnson, Winnipeg Kveðja frá Islandi Herra Sigurgeir Sigurðsson, Biskup yfir Islandi, Reykjavík Kvæði Einar Páll Jónsson, ritstjóri Lögbergs, Winnipeg Ræða___“Iceland’s Contribution to North American Cul- ture”, Ásmundur Benson, B.A., L L.B., Bottineau, N. Dak. Einsöngvar Ólafur N. Kárdal, Gimli, Man. Ræða “Þjóðræknisfélagið 25 ára” Séra Valdimar J. Eylands, Winnipeg Þingslit Eldgamla Isafold Dans frá kl. 10 til kl. 1 — “Red River Ramblers” 7 manna hljómsveit spilar gömul og ný danslög Þeir sem ekki dansa fá tækifæri til að skemta sér við spil, en eru beðnir að koma með spil með sér. Samkvæmisföt óskast ekki. Inngangur kostar $1.50. Fólk er ámint um að kaupa að- göngumiða fyrir 20. þ. m. en þá má kaupa eða fastsetja bréflega hjá íslenzku vikublöðunum, hjá Davíð Björns- syni bóksala, hjá Ásmundi P. Jóhannson, eða Guðmann Levy. NEFNDIN. i ' FUEL USERS: We are glad to be able to advise our numerous customers that our Fuel stocks are more complete than they have been for some time. Below we name some favorites but we also have many others. DOMINION COBBLE........... Per ton S 6.90 DRUMHELLER LUMP ........... Per ton 13.10 GREENHILL FURNACE Per ton 14.00 FOOTHILLS LUMP Per ton 14.10 SAUNDERS CREEK ' Per ton 15.25 POCOHONTAS SCREENED NUT Per ton 15.20 CARBO BRIQUETTE Per ton 16.20 STEELTON PEA COKE Per ton 12.50 MC/^URD Y QUPPLY (“* O.Ltd. l^yrBim.nF.BS' Ij SUPPLIES ^and COAL Phone 23 811—23 812 1034 Arlington St. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.