Heimskringla - 16.02.1944, Page 4
4. SíÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 16. FEBRÚAR 1944
ilTcintsktringla
(StofnuB 18SS)
Kemur út á hverjum miðvikudegi.
Eigendur: THE VIKING PRESS LTD.
853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 86 537
Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram.
Aliar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD.
öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist:
Manager J. B. SKAPTASON, 853 Sargent Ave., Winnlpeg
Ritstjóri STEFÁN EINARSSON
Utanáskrift til ritstjórans:
EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Advertising Manager: P. S. PÁLSSON
"Heimskringla" is published by and printed by
THE VIKING PRESS LIMITED
853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 86 537
WINNIPEG, 16. FEBRÚAR 1944
Koma biskups íslanis
inn unglingur gat lært Helga- þjálfuðust í því að rita kjarngott
kver og komist í kristinna íslenzkt mál. Þeir sem aldrei
manna tölu, nema hann kynni ís-1 höfðu ort urðu “afspyrnu for-
lenzku. Islenzkan var “lykill áttuskáld.
að drottins náð.”
Fyrst hafði eg kynni af séra
Foringi liðsins sem stóð á önd-
verðum meið við séra Jón og
Jóni þegar hann skírði mig í ís- hans lið var hinn mikli öðling-
lenzkum anda, í vatni úr íslend-' nr og andans fursti, séra Magnús
ingafljóti, í heimahúsi, eftir Skaftason. Auk prestsembætt-
messu sem eg hefði átt að sækja, isins hafði hann með höndum
því allar guðsþjónustur voru ritstjórn ýmsra tímarita og
Frónsmót í fyrri daga. j hiaða- Samdi hann marga fyrir-
Einu sinni sem oftar messaði lestra svo Þ^ungna af sannfær-
hann norður við Islendingafljót, ingareldi °g hreinskilni, mannúð
— egmunþáhafaveriðáfjórða^S drenglyndi að mátti eins
var aðsóknin svo mikil |dæmi heita’ °g vaktl aðdaun Vltr‘
j ustu manna — mína og Valtýs
Guðmundssonar.
Eg þori að fullyrða að enginn
prestur í þessu landi hefir betur
var að ræða, en ekki Heims- ^ ur verið hin sama, að vinna að
kringla. Umsögn hennar er al-, því eftir sem áður að hið sanna
veg hlutlaus og gæti átt við komi í ljós. S. E.
hvern annan sem nefndur hefði ----------------
arinu
að ekkert hús fyrirfanst nógu
stórt til að rúma mannfjöldann.
Var því það ráð tekið að láta
messuna fara fram úti í skógi
verið í grein Athuguls. Hún gæti
átt við Pétur eða Pál og er þess-
vegna algerlega ópersónuleg í
garð Jónbjörns.
Þarna kemur því fram það
sem Hkr. hefir áður haft grun
um, að Jónbjörn taki þessi um-
mæli til sín vegna sálarástands-
ins sem hann komst í út af
skrumi “Athuguls” um að hann
væri númer eitt merkisberi ís-
lenzkrar nýmenningar. Það þarf
oft ekki meira með til þess að
þeir sem “þykjast vera en voru
ekki”, þembist upp og -láti stór-
Það hefir ávalt verið talinn sérstakur viðburður í sögu vor
Vestur-íslendinga, er þjóðkunnir frændur þeirra að heiman hafa
heimsótt þá. Þetta er eðlilegt. Gestirnir hafa fyrst og fremst
reynst mikil stoð vor í þjóðræknisstarfinu; í annan stað hefir koma
þeirra verið alólík komu annara gesta að því leyti, að þar hefir
oft mátt heita um kunningjafundi að ræða. Hafi kunningsskapur-
inn ekki verið beint persónulegur, hefir hann eigi síður náð til vor,
sem áhrif hverra víðkunnra manna.
Um komu gestsins, Sigurgeirs Sigurðssonar, biskups íslenzku
Þjóðkirkjunnar, sem von er hingað um næstu helgi á fund Vestur-
Islendinga, nær síðara atriðið fyllilega, ef ekki hið fyrra einnig að
nokkru. Hann er einn af þjóðkunnustu mönnum íslenzku þjóðar-
innar. Á komu hans stendur þannig, sem kunnugt er, að ríkis-
stjórn Islands sendir hann sem fulltrúa heimaþjóðarinnar á tutt- j innar.
u£ú og fimm ára afmæli þjóðræknisþingsins.
Það dylst ekki, að ríkisstjórn Islands hefir látið sér ant um að
velja þann manninn, sem sakir stöðu sinnar var víðk'únnur og sem
líklegur væri til að hafa mikil áhrif í þjóðræknisstarfinu með oss.
Ber það að þakka. Þess má einnig geta, að Vestur-lslendingar
bíða komu þessa góða fulltrúa með mikilli eftirvæntingu og í
fylstu von um mikinn þjóðernislegan árangur af komu hans.
Sigurgeir biskup er fæddur að Túnprýði á Eyrarbakka í Ár-
nessýslu 3. ágúst 1890. Ólst hann þar upp til fermingaraldurs hjá
foreldrum sínum, Sigurði Eiríkssyni regluboða og Svanhildi Sig-
urðardóttur, en upp frá því í Reykjavík, er þau fluttu þangað.
Þá hóf hann Mentaskólanám, er hann lauk 1913. Það sáma ár
innritaðist hann í Guðfræðideild Háskóla íslands. Lauk þar prófi
1917 og tók prestvígslu. Var hann eitt ár aðstoðarprestur á Isa-
firði, en hlaut prestakallið 1918. Áttiliann þar vaxandi vinsæld-
„ , _ , mannlega. Þetta hefir og sann-
fyrir vestan Möðruvelli. Sjúkl- j heitt ser fyrir félagsmálurn -vor- ast a skrifum Jónbjörns. Hann
ingur nokkur sem legið hafði um> kirkju og kristindómi en avarpar alcirei svo andstæðing
rúmfastur í mörg ár, lét bera sig hann> ne heldur meira að sér sjnn> ag þv£ fylgi ekki lítilsvirð-
í ruggustól mílu vegar til mess- laSf fyrir íafn litla þóknun. | ing) eins Qg þar sem hann er> sé
unnar. | Prestakall hans í Nýja Islandi um þá stærð að ræða) sem ekkert
Séra Jón var íslenzkumaður var mílna langt
* j,, . * , . , og einn safnaðarlimurinn orðaði
með afbrigðum, verulegur meist-1 6 .
ari málsins, og eitt af hans mestu
það: Andskoti langt ef ekki
stórvirkjum er þýðing hans a
skáldsögunni Ben Húr.
lengra. Að hann ferðaðist þetta
E V ** fram °g aftur fótgangandi eftir
, , , , * .* , ófærum vegum og gat séð um að
laun mun hann hafa fengið í
x : aldrei yrði messufall var auðvit-
gulli eða grænum seðlum. Eni ; x. ,
? ,. , ,. , , . ,,1 að að þakka þvi að sofnuðir hans
hann mundi telja ser verkið full! , , „
i x t i ihofðu ekki gefið honum bil.
launað ef Young Icelanders vildu . , „ , ,, , , ,
i '* I lærða skolanum a Islandi
læra moðurmalið af lestn bokar-1, , .., , , , ,, ,
j hafði hann sokt ser ofan í landa-
- . . * fræði svo djúpt, að á einskis
Þeir mættu þa ekki byrja með „ . 1 , , ,
, , x i manns fæn var að standa honum
þvi að hlaupa yfir 400 blaðsiður. | , _ , , . , „ .
0. T - , . , _ i a sporði. En ekki var það fyr en
Sera Jon var hinn pruðmann- i, r _ , , . ,. ,. ,
hann tok að bua sig undir proi 11
jafnist við. Og þegar rök þrýt-
ur, er gripið til munnsöfnuðs
götustráka, sem ósæmilegur rit-
háttur er hverjum nokkurn veg-
inn siðuðum manni, hvað rúinn
og fátækur að rökum, sem hann
kann að vera, að maður ekki
nefni forkólfi íslenzkrar ný-
NÝTUR ÍSLENDINGUR
A. S. Bardal
Þessi maður hefir verið út-
fara-stjóri í hálfa öld, og altaf
átt heima í Winnipeg. Starfs-
rækslan hefir verið í hans nafni
og undir hans umsjón allan
þennan tíma — og er það enn.
Æfiferill hans byrjar á íslandi,
landi Leifs hepna Eiríkssonar,
sem steig á land í Ameríku fimm
hundruð árum áður en Columbus
menningard), jafnvel þó það ó- lét í haf frá Spáni, í sína frægu
viðjafnanlega orð, sé nú orðið að landaleit.
almennu athlægi meðal íslend-
inga.
í síðasta bréfi sínu, er Jón-
björn að þakka Heimskringlu
Hr. Bardal er fæddur í ís-
lenzkum bóndabæ, árið 1866.
Þegar hann var átta ára að
aldri var honum falið að gæta
legasti í framkomu, með Þann 1 reynsluskóla Nýja Islands, aðifyrir að viðurkenna, að hann | bú-smala sem taldi alt að þrjú
hrpinasta svin spm pcr hpf spn i •' J * I __>*• i_'_*>_I, , _ ...... .
hreinasta svip sem eg hef séð,
vandaði líferni sitt og sagði, eins \
og nafni hans Vídalín, aldrei t
ljótt orð nema á stólnum. Hann!
gat brugðið fyrir sig góðlátlegri
fyndni og gletni. En af því hann
það átti við og
misti hann ekki
vissi hvenær
hvenær ekki,
marksins.
Á fyrsta kirkjuþingi sem hald-
ið var við íslendingafljót,. sem
hafi ekki stuðst við þýðingu, hundruðum, frá klukkan átta á
hennar á Leynivopninu. Viðjkvöldin til kl. átta á morgnana,
þetta er það að athuga, að Hkr. og reka heim til mjalta á tiltekn-
hélt aldrei neinu fram um það;|,um tíma. Tíu ára gamall sat
það var aldrei annað en ímynd-'hann hjá þessum ám allan dag-
unarveiki Jónbjörns einsamals, | inn, og ellefu ára var hann lát-
pipar út í það. Og hvar sem sem vakti þá vofu upp. En hafi inn gegna þeim á vetrum.
hann kom og kaffi var á borðum, ummæli Heimskringlu reynstj jjr. Bardal naut aðeins mjög
bað séra Magnús um pipar. j Þarna lækning eru þau betur takmarkaðrar skólamentunar,
hann var þess umkominn að
sökkva sér niður í landið sjálft.
Fyrst eftir að hann kom til
þessa lands var hann haldinn af
þeirri ástríðu að geta ekki
drukkið kaffi nema hann fengi!
Margir heldri menn og hátt-
um að fagna, unz hann var af prestum landsins kjörinn biskup 25.! jafnframt var hið fjölmennasta, sfandandi í söfnuðum hans tóku
júní 1939. ! þjóðræknisþing sem þar hefirluPP eft|r honum hinn ^ sið-
Sigurgeir biskup er giftur; heitir kona hans Guðrún Péturs- j verið haldið, virtist einn þing-
dóttir, frá Hrólfsskála á Seltjarnarnesi. Þau eiga fjögur börn. fundurinn aðallega honum helg-
Hversu lengi Sigurgeir biskup dvelur vestra, er enn ókunnugt aður. Fluttu margir honum lof-
um. En af frétt að dæma frá Sendiráði íslands í Washington, mun ræður og séra Jónas A. flutti
hann heimsækja eitthvað af fjölmennari bygðum íslendinga. honum kvæði. Séra Jón þakk-
Heimskringla býður hinn góða gest velkominn og veit að hún' aði fyrir, en lýsti því yfir um
talar þar í nafni allra lesenda sinna. j leið, að ef um tvent væri að
----------velja, vildi hánn heldur láta
a íslenzku. Börn og unglingar skamma sig en lofa, kvaðst
höfðu framsögn á kvæðum, eink-1 harðna við skammirnar en linast
FÉLAGSMÁL OG
FYRIRLIÐAR
tír ræðu fluttri á Frónsmóti af
Guttormi J. Guttormssyni.
Kirkjufélögin íslenzku eru
með elztu þjóðræknisfélögum í
þessu landi og hafa til skamms
tíma barist fyrir tvöfaldri sálu-
hjálp — hinni tímanlegu sálu
um úr Friðþjófssögu Tegnér í' upp við lofið.
þýðingu Matthíasar. Hinir eldri Einu sinni á trúmálafundi, sem
unglingar og þroskaðri kapp-^var að sjálfsögðu þjóðræknis-
ræddu um eitthvert efni sem fundur í og með, og haldinn var
séra Jón hafði til þess valið. Eg í Fyrstu lútersku kirkjunni í
tók eftir því að ekki voru báðir Winnipeg, stóð Sigurður Vil-
aðilar á sama máli eins og þá er^ hjálmsson upp og sagði að ekk-
fullorðnir kappræða og hvor að- ert yæri að marka það sem haft
ila lýsir því yfir oft og mjög há- væri eftir Jesú Kristi, á hans
þótt þeim þætti bragðið beiskt
og mundu hafa hliðrað sér hjá
því ef þeim hefði ekki fundist
það lýsa tign og göfgi að biðja
um pipar. Þeir gengu jafnvel
svo langt — feti framar en séra
Magnús sjálfur — að láta kaffið
eiga sig ef piparinn kom ekki á
borðið.
Mörg húsmóðirin var í vafa
um hvort þeir gerðu þetta af
hollustu við séra Magriús eða ó-
stjórnlegri löngun til að verða
piparsveinar.
Eins og kunnugt er snerist
sögð en ósögð.
en athygli og sjálfs-mentun hafa
Sakirnar standa þá þannig, að i tekið hann á óvenjulega hátt
Jónbjörn átti sökum ímyndun-
arsýki sinnar upptökin að orða-
hnippingum þessum, en ekki
Heimskringla eins og hann held-
ur fram; frá henni hefir heldur
aldrei andað kalt til Jónbjörns,
nema ef hann kallar þessar orða-
hnippingar af því tæi, sem rangt
er einnig frá mínu sjónarmiði.
Þá hefir Jónbjörn gugnað við að
halda þeim ósannindum fram,
að Heimskringla hafi ekki flutt
grein seA mánuðum á undan
honum um Leynivopn Rússa,
eftir Dyson Carter. Hann ber
enn á móti að hafa boðið Hkr.
séra Magnús til Unitara trúar og Þa Srein- en eS treysti þar minni
klofnuðu allir söfnuðir hans i! minn eins vel og hans, sérstak-
Nýja-lslandi. Sumir urðu eftir! lega vegna þess, hvað sanngjarn-
í lúterska kirkjunfélaginu en!lega hann tók skýringu minni,
hjálp: viðhaldi íslenzkrar tungu, tíðlega að hann sé sammála vfrii ' dögum hefði ekkert blað verið.' aðrir fy!gdu séra Magnúsi. Og, um að lung Srein hafl aður a ar'
sínum andstæðingnum. Séra Jón! gefjð þf Qg hann ekki skrifað hið merkilegasta var að allir, mn um það birst í blaðmu. Hann
las kafla úr Njálu og öðrum ls- emn einasta staf siálfur. sera ■ þeir sem tekið höfðu piparinn út | hefir ÞV1 1 öllum aðal-atriðum
en hinni eilífu sem aukaatriði.
Þá má og telja Good Templara
félögin þjóðræknisfélög og það
ekki af verri endanum, þó þau
hafi barist fyrir sinni eigin eyði-
léggingu með útrýmingu vínsins,
sem þau lifa á. Ennfremur ber
að nefna þjóðræknisfélag æsku-
lýðsins, sem hét og líklega heitir
enn Bandalag íslenzka lúterska
safnaðarins í Winnipeg. Af því
eg tel það merkasta þjóðræknis-
félagið af þeim sem þegar eru
talin, ætla eg að leitast við að
lýsa því eftir þeim kynnum sem
eg hafði af því fyrir 50 árum.
Dvaldi eg þá í Winnipeg við nám
í Central School, grade 7, hugðist
að lesa guðfræði þegar frá liði,
en við burtfararprófið um vorið
var eg færður niður í grade 6.
En eg tel mér það mikið happ að
hafa einmitt á þeim tíma tilheyrt
þessu félagi sem aukameðlimur.
Og eg hefði mátt dvelja lengi í
Central School grade 6, trl að fá
fræðslu jafn holla og haldgóða
og þá sem mér hlotnaðist á fund-
um þessa félags.
Þar sem nú ekkert unglinga-
félag er uppi í álfu þessari starf-
andi á líkan hátt og það, virðist
ekki úr vegi að rifja upp — eftir
svo langan tíma — hvað fram
fór á þessum fundum undir
stjórn sóknarprestsins, séra Jóns
Bjarnasonar.
í einu orði sagt: Alt fór fram
’ einn einasta staf sjálfur.
lendingasögum og skýrði fyrir jon svaraði, sagði að Sigurður
áheyrendum, frú Lára Bjarnason' Vilhjálmsson sannaði ekkert
söng íslenzka söngva og lék und- með þessu; jesus Kristur mundi
ir á gítar; Vilhelm Pálsson las aldrei hafa skrifað í blað eins og
kvæði eftir ýms skáld: Grím Heimskringlu.
Thomsen, Hannes Hafstein, Jón- gf tjj vjn fjnst mönnum mál-
as Hallgrímsson og fleiri, og unum Qf mjög blandað, að blanda
sagði ágrip af æfisögu þeirra.! saman þjóðræknisstarfsemi og
Eitt meðal annars var það, að j kirkjurekstri. En sannleikurinn
Jónas Hallgrímsson hefði verið; er sa að f þa jaga voru þau mál
ástfanginn af stúlku, ort til
svo skyld og samantvinnuð að
í kaffið voru
megin.
sera
Magnúsar efnisins, sem við höfum verið að
j kýta um, farið með staðhæfing-
J ar, sem ekki voru sannleikanum
j samkvæmar. Þessvegna hefir
I hann og svo oft gripið til óviður-
Heimskringla átti von á því kvæmilegs stráksskapar í rit-
LEGGUR NlfilJR SK..
að Jónbirni Gíslasyni yrði erfitt hætfi °S 1 síðustu grein
sinm
um svar við greininni Hugsýki i , ekki sízt- eins °S Þar sem hann
18. tölublaði hennar; hefir sú,™11111^ a “föðurhús sín”, hin
raun á orðið. I síðasta tölublaði nýíu- °S kemur með sogu í þvi
Lögbergs, reynir hann að gera! sambandi er minni hann á að
hennar sín yndislegu ástarljóð eg get engan greinarmun á þeim I grein fyrir flani sínu út í rit-Jmaður verðl að skoða husdýr
en aldrei gifst. | gert. Án þjóðræknisvitundar Is-
Má vera að þess vegna hafi lendinga hefði kirkjustarfsemi
kvæðin varðveizt fram á vora þeirra ekki verið í þeirri mynd
daga. I hjónabandi hefði hann 1 sem hún var. Enda sést það bezt
að líkindum brent kvæðin af iðr- á því að þegar þjóðræknin þverr-
un, eða frúin brent þau af af- ar hverfur kirkjustarfsemin inn
brýðissemi, haldið að þau væru j í enska umhverfið.
ort um einhverja aðra en sig. ÖIL Þá fylgdu menn leiðtogum sín-
ástarkvæði eru passíusálmar. 1 um fast að málum, skiftu sér í
Vilhelm sagðist hafa þekt á ís- [ andvíga flokka, sigldu tveim
landi tíu eða tuttugu kerlingar' skipum í Islendingadagsmálum,
sem þóttust hafa verið þessi pólitík og trúmálum, en altaf
stúlka sem Jónas elskaði. j einu skipi í þjóðræknismálum,
Málið hefir ekki verið rann- j hötuðust meðan þeir bárust á
sakað með “Truth Test Appara-j banaspjótum, en elskuðust þess
tus”, en mér er nær að halda að | í milli. Þeir, sem enga sann-
þær hafi allar sagt satt.
1 þann tíma, sem að ofan get-
ur, voru prestarnir æðstu prest-
ar þjóðrækninnar, og fyrirmynd-
ir í öllu því sem albezt var og
íslenzkast. — Islenzkuna gerðu
þeir að skyldunámsgrein á
hverju heimili íóbeinlínis). Eng-
færingu höfðu átt, fengu sann-
færingu til að hafa ástæðu til að
vera á móti öðrum sem enga
sannfæringu höfðu átt en fengið
sannfæringu í sama tilgangi.
1 trúmáladeilunum óx andrík-
ið, mælskan blómgaðist eins og
afgirtur Canadaþistill og menn
deilu við Hkr., en segir það skuli
verða hans síðasta tilraun. —-
Heimskringlu furðar ekkert á
þó hann sæki nú mæði, eftir
stritið, sem hann hefir staðið í.
Það eina sem nýtt er í þriðja
bréfi hans, er tilraun að sýna
fram á, að Hkr. hafi átt upptök
að hnippingunum, sem hann
hefir átt í við hana og vitnar nú í
athugasemd hennar við grein
“Athuguls”, er var á þessa leið:
‘ Oss kemur einkennilega fyrir
umsögn “Athuguls” um Leyni-
vopn Rússa, vegna þess að sú
grein kom einum sex mánuðum
áður út í Hkr. en tilnefndum höf-
undi kom til hugar að þýða hana
í Lögberg.”
Með þessu finst Jónbirni Hkr.
hafa slegið sig. Þetta er ástæðu-
laust. Hann gætir þess ekki, að
það var “Athugull” sem nafn
hans flækti inn í efnið, sem um
eitt, í augum hans mjög fyrirlit-
legt, framan og aftan, áður en
treyst verði; því ekki einnig ofan
og neðan, eins og til stáss eða
stig á vettvangi margvíslegra
mannfélagsmála á þeim stað sem
hann hefir alið aldur sinn.
Hann var “Grand Master”
I.O.O.F. Manchester Unity árið
1908. Forseti hins Fyrsta lút.
safnaðar 1919-1921. Æðsti stór-
templar I.O.G.T. meira en 25 ár,
og var fulltrúi í Noregi 1914,
Danmörk 1920, London, Englarid
1923, Philadelphia, U.S.A. 1927,
Svíþjóð 1930 og Hollandi 1933.
Árið 1926 var hann kosinn
sveitar-ráðsmaður North Kildon-
an, en sagði upp stöðunni haustið
1942. Á sama tíma var hann
formaður greftrunar-stjóra fél.
Manitoba í þrjú ár, og er enn
einn þeirra mest metnu með-
lima.
Hr. Bardal kom til Winnipeg
12. sept. 1886, beint frá Islandi.
Kunni hann þá ekkert í ensku
máli. Vann 4 fyrstu árin við
járnbrautarlagning, skógarhögg,
kolamokstur og sem fjármaður,
þar sem hann varð að gegna 1100
fjár, en á sama tíma lærði hann
enska tungu, þó margar væru
torfærur á þeim vegi.
Að þessu loknu tók hann sér
bólfestu í Winnipeg. Byrjaði
hann þar á vöru- og fólksflutn-
ingum, unz hann tók sér fyrir
hendur þá atvinnugrein sem
hann nú stundar, árið 1894.
Firman “A. S. Bardal” er talin
að vera ein hinna ábyggilegustu
sinnar tegundar í Vestur Can-
skrauts í myndina, eða þó ekki ada Qg hefir bækistöð sína ná-
lægt miðpunkti borgarinnar í
stórhýsi þar til gerðu. Á þess-
um 50 árum hefir hann haft með
væn nema í þjónustu þriðja
skilningarvitsins!
Hér skal nú brjóta blað. En
það eitt skal tekið fram, að
Heimskringla mun hér eftir sem
áður leggja það til hvers máls,
sem hún álítur nauðsynlegt og
horfir til hins betra, og það er
ekki til neins að ógna henni með
því, að hún skuli verra af því
hljóta. Það er skemtilegt að
rökræða hvert mál, sem bezt, —
ef sanngirni er með í leiknum;
en þegar stigið er yfir þau landa-
mæri og umræðurnar bera
greinilegast með sér skítmokara-
brag, eru þær minna virði og
yverkið verður sumum að minsta
kosti óskemtilegra, en þörfin get-
höndum 16,000 útfarir.
Hr. Bardal er enn þéttur á
velli og þéttur í lund. Hann er
ágæt fugla- og dýraskytta, lipur
og heppinn fiskimaður, knatt-
leikamaður og “curler” með á-
gætum, og þar að auki “hrókur
alls fagnaðar”.
Myndin hér að ofan er tekin
þegar hann var 75 ára. Æskan
er enn auðsæ í andlitinu. Hann
hefir verið íslendingum til sóma,
landinu sem fæddi hann og land-
inu sem fóstraði hann. Vér ósk-
um honum gengis og gæfu um
öll ókomin ár.