Heimskringla - 30.08.1944, Qupperneq 1
We recommend for
your approval our
//
BUTTER-NUT
LOAF
//
CANADA BREAD CO. LTD.
Winnipeg Phone 37 144
Frank Hannibal, Mgr.
We recommend for
your crpproval our
"BUTTER-NUT
LOAF
//
CANADA BREAD CO. LTD.
Winnipeg Phone 37 144
Frank Hannibal, Mgr.
LVIII. ÁRGANGUR
WINNIPEG, MIÐVIKUDAGENN, 30. ÁGÚST 1944
NÚMER 48.
3xéttay,{ixlit ocj, Umóagnit
Koma forseta Islands til Washington
Washington, D. C..
25. ágúst, 1944
Fimtudaginn 24. ágúst átti sér
stað sögulegur atburður í Wash-
ington, því þá steig á land forseti
Sigrar Bandamanna l fórnað á blótstall Hitler til þarfa
Frá því að Heimskringla kom ^*ý^a^an(^s-
til lesendanna vikuna sem leið, Ástæðan fyrir uppgjöf Rúm-
hafa verið óslitnir sigrar fyrir arnu munu vera hinir stórkost- ^ ^ ^____^____________
Bandamenn á öllum orustusvæð- sigrar sameinuðu þjóðannaJ lsiancjs sem gestur Bandaríkja-
unum á sjó, landi og í löftinu. Nú einkum Hússa, og í vopnahlés- j forseta.
er ekki barist um stræti eða fá- samningum þeim sem Rússarj j_j£r jjýr meira undir en á yfir-
ein fet af landi, heldur ganga §er®u vr® Þa er ekki einungis^ t>orgr sézt, er foringi litlu þjóð-
sveitir Bandamanna sigri hrós-1 i-ekið fram að Rúmaníu herinnj arjnnar) sem hafði kjark og
andi mílu eftir mílu, dag eftir að berjast með Þjóðverj-, traust til þess að endurreisa lýð-
dag. Herma fréttaritarar að um’ hetctur verði þeir að taka.( veicji sitt mitt í VeralciarStríðinu,
Þjóðverjar séu á svo hörðu und-| upp vupn °& berjast með Rúss-| er gestur hinnar voldugu þjóðar
anhaldi á mörgum stöðum, að um metr Þjóðverjum, og þannig. - Vesturheimi, sem var fyrst til
þeir skilji eftir matvæli og skot- ,' er hlutunum háttað þar nú sem ag viðu*kenna rétt smáþjóðar-
færi, byssur og vagna, skriðdreka| stendur-
og allskonar útbúnað, sem þeir
meta minna að eyðileggja heldur Ungverjaland Og BÚlgaría
en að forða sínu eigin lífi á hvern
þann hátt sem þeir sjá beztan.
Flugsprengjunum
— Robot Bombs —
rignir þétt og stöðugt yfir
England, aðallega Lundúnaborg
hræðast aðfarir Rússans á Bal-
kan-skaganum, enda er aðstaða
þeirra þannig að Þjóðverjum
muni veitast erfitt að veita þeim
vörn og aðstoð. Er talið líklegt
að þeir muni fara að dæmi Rú-
maníu, enda hefir Stalin aðvarað
gera þær ógurlegt eignatjón og Þa um a® slíta sig frá Hitler og
limlesta og deyða fjölda fólks. §an§a Rússum á hönd meðan
Hefir herstjórn Bandamanna1 enn , er timr tik Samningar
gefið út skipun um að eyðileggja' munu verða þeir sömu og gerðir
sem fyrst aðseturs-starði þessara voru V1® Rúmaníu, að hætta að
berjast gegn sameinuðu þjóðun-
um og snúa byssum sínum móti
Þjóðverjum. — Einnig hafa
Rússar aðvarað Finnland, að
ekki muni seinna vænna fyrir
þá að snúa baki við Þjóðverjum
og jafnvel bera vopn gegn þeim
morðvéla, og er nú hörð árás haf-
in á strendlengjuna þar sem á-
litið er að bækistöð þeirra sé.
Rúmanía snýr baki
við Hitler
fóru
Rúmanía hefir nú gengið á
hönd Bandamanna, og í stað þesS| Fvlkiskosningarnai’
að berjast við hlið og með Þjóð-j j ]\^ew Bl’unswick
verjum hafa þeir nú algerlega
snúist móti þeim. Hafa þegar síðastliðinn mánudag
verið háðir blóðugir bardagar' Þannig- að Liberal stjórnin sem
milli þessara fyrri samherja og setlð hefir þar að völdum var
er þar engri ást fyrir að fara endurkosin með auknu fylgi á
fremur en annar staðar þar sem' kostnað^ Progressive Conserva
Hitler hefir drotnað í óþökk ein-
staklinga og þjóða.
innar. Handartak forsetanna
beggja er trygging á vináttu
tveggja þjóða, og þetta á sér
stað, einmitt þegar verið er að
ráðgerast um öryggi fyrir allan
heiminn eftir stríðið, og þegai
kúgunarvald Þjóðverja er að líða
undir lok.
Skömmu fyrir kl. 4 e. h. ók
Thor Thors, sendiherra, ásamt
Henrik Sv. Björnssyni og Þór
halli Ásgeirssyni á flugvöllinn í
Washington. Ekki leið á löngu
áður en fjögra hreyfla flutnings-
flugvél settist á land. Kl. 2 á
miðvikudag lagði forseti af stað
frá íslandi, hafði næturdvöl í
Newfoundland og kom til Wash-
ington kl. 4.10 á fimtudag. í
fylgd með honum voru utanrík-
isráðherra Vilhjálmur Þór, Pét-
ur Eggerz, skrifari forseta, og
Bjarni Guðmundsson, blaðafull-
trúi.
Viðstaddir til að taka á móti
forseta voru: Under-Secretary of
State, Edward R. Stettinius, As-
sistant Secretary of State Adolf
Berle, Mr. H. S. Cumming, Chief
of Scandinavian Division Mr.
Mathews, Chief of European Di
vision, Mr. Muir, Ceremonial
Virðulega tekið á móti forseta í New York
New York, N. Y„
28. ágúst
. „ , , , Forseti íslands kom flugleiðis
Officer of Protocol. Myndir voru frá Washington til New York kl.
teknar af athofninm, þar a meðal 2_30 á sunnudaginn var. La.
kvikmyndir fyrir United News ,. , ... . * , *.
R J , guardia borgarstjon, aðalræðis-
66 S' . j maður Helgi Briem og frú hans
Það sást strax á forseta- Is- tóku á móti honum á flugvellin-
lands, að hann er fjörmaður mik- um t för með forseta voru utan.
ill, hvatur og ræðinn. Hann ríkisráðhdrra Vilhjólmur Þór,
kunni vel við sig og lét sér hvergi Thor Thors sendiherra og frú
bregða þegar ljósmyndararnir, hanSj og Bjarni Guðmundsson' Þeirra var boðið. Dr. Briem á-
söfnuðust að honum á meðan hr | blaðafulltrúi utanríkisráðuneyt- ^ varpaði forseta og ráðherra með
Thor Thors var að kynna fyrir is< Pétur Eggerz forseta ritari, virðulégri og skörulegri ræðu.
María Markan söng þjóðsönginn.
Þegar forseti steig út úr flugvél-
inni afhenti tveggja ára dóttir
aðalræðismannshjónanna forseta
blómvönd, en margir blaðaljós-
myndarar tóku myndir. Svo var
ekið með heiðursverði til Astoria
hótelsins. Á sunnudagskveldið
höfðu aðalræðismaður og frú
hans hans boð þar inni til heið-
urs forseta og ráðherra. Ein-
göngu Islendingum og konum
honum móttökunefndina frá Hendrik S. Björnsson sendiráðs
Hvíta Húsinu. Hann brosti góð^ ritari og fru hans, fröken Eliza-
látlega til blaðamanna og þeir het Björnsson, Dr. Edward Thor-
létu vel yfir því.
Séra Eylands las borðbæn.
Beck flutti Minni Islands
Dr.
°g
Svo gengu þeir hlið við hlið stjórnar.^ Á flugvellinum voru
eftir flugvellinum Sveinn einnig fjöldi Islendinga og Vest-
Björnsson, forseti, og Edward R.! ur-lslendinga, búsettir í New
Stettinius og spjölluðu kumpán- York og eins að komnir, sérstak-
lega saman. i iega að fagna forsetanum, bæði
Síðan var haldið. áleiðis til frá Canada og Bandaríkjunum.
Hvíta Hússins í stjórnarbílum! . -
láksson og fulltrúar Bandaríkja- kveðjur frá Þjóðræknisfélaginu
með lögreglufylgd. Farið var Hon. Byron Price
yfir Memorial Bridge, sem liggur Hon. Basil O’Connor
yfir Pötomac-fljótið og svo Maj. Gen. John T. Lewis
framhjá Lincoln Memorial. Þeg- Brig. Gen. Frederick H. Kimble
ar forseti Islands nálgaðist Hvíta Capt. Harry W. Baltazzi
Húsið, beið heiðursvörður her- Edward Thorlakson
tives. Aðrir flokkar komu eng- paris & yaIdi Bandamanna
um manni að.
Nú standa pólitísku flokkarnirj Þýzki herinn í París hefir nú
Juliu Maniu, formaður bænda- þannig: Liberalar hafa 36 þing-jgefið upp alla vörn og gengið
flokks Rúmaníu segir að 600,000( menn; Prog. Conservatives 12
mönnum þjóðar sinnar hafi verið þingmenn.
Tveir synir—annar fallinn hinn særður
mmm
Lieut. F. B. Paulson
Lieut. G. A. Paulson
Bandamönnum á hönd. Er það
einn af stórviðburðum stríðsins,
þó margt mikilsvert sé nú að
gerast. Hver stórborgin á fætur
annari í Frakklandi, hefir losnað
við yfirráð Þjóðverja, og er erfitt
að gera grein fyrir einstökum
sigrum Bandamanna/ því þeir
hafa rekið hvern annan, má heita
á öllum orustu-völlum Evrópu.
Eru Þjóðverjar á hröðu undan-
haldi hvarvetna og veita lítið
viðnám. Talið er að hugmynd
þeirra sé nú að koma sem flest-
um af sínum illa leiknu her-
mönnum, inn fyrir hina svoköll-
uðu Siegfried línu, sem Frakkar
voru mörg ár að byggja, en gátu
svo ekki notað að neinu gagni
þegar stríðið skall á 1939. — Þar
er búist við að mótstaðan hefjist
í algleymingi.
Hannes Péturson kveðjur Can-
adamanna. Vilhjálmur Stefáns-
son kveðjur Ameríku. Aðrir er
þar tóku til máls voru: Gunnar
Björnsson, Árni Helgason, Grett-
ir Jóhannson og Bjarni Guð-
mundsson, er mintist vestur-ís-
lenzkra blaðamanna. Að lokum
þökkuðu forseti og ráðherra. —
Mælti forseti fyrir minni ísl.
þjóðarinnar austan hafs og vest-
an, en ráðherra fyrir minni
Bandaríkja og forseta þeirra.
Thors sendiherra þakkaði ís-
lenzkum kjörræðismönnum vel
manna meðfram götunum og er^ -------------
komið var að Hvíta Húsinu var Eins og getið var um í síðasta
staðnæmst á grasvellinum fyrirj blaði fór ritstjóri Heimskringlu' unnin störf þeirra.
framan húsið og var þar herlið til New York síðastliðinn fimtu-[ Samkoman fór prýðilega fram
ásamTU. S. Marine Corps hljóm-1 dag á fund forseta og utanríkis- og var um alt hin virðulegasta.
sveitinni. Var forseta þar fagn- málaráðgjafa Islands. Hann er Síðdegis á mánudaginn höfðu
að með Ó, guð vors lands, og síð- enn ókominn til baka og vonum Briem-hjónin almenna móttöku
an var leikið Star Spangled Ban-j við, samstarfsmenn hans, að á sama stað fyrir alla Islendinga
ner. Að því loknu var haldið inn hann sé nú að hafa reglulega í New York og nágrenni og þó
í Hvíta Húsið og beið þar Roose-j “goðan tíma» 0g að hann látiiviðar að-
velt forseti og tokust þeir , hend-| A þriðjudaginn hafði Laguard-
ur forseti Bandankjanna og for- , , SSJ ia borgarstjóri móttöku til heið-
seti íslands. Á meðan þeir spjöll-j að skemta ser sem bezt og sem urg forgeta Qg ráðherra
uðu saman um stund voru enn lengst, — eða með öðrum orðum, Björn Guðmundsson
fleiri myndir teknar og síðan var ^ kasti frá sér öllum áhyggjum
haldið á efri hæð Hvíta Hússins þessa heims
og þar sezt að tedrykkju.
Klukkan átta um kvöldið hélt
Roosevelt forseti kvöldverð fyrir
forseta íslands. Auk utanríkis-
ráðherra Islands, Thor Thors
sendiherra og Henriks Sv.
Björnssonar, ritara sendiherra,
voru viðstaddir:
Kveldverður í Hvíta Húsinu
fimtudagskveldið 24. ág. >
1944, kl. 8
Press Representative Ice-
landic Foreign Ministry
Fallnir á vígvöllum Frakklands
The President
H.E. The President of Iceland
(Sveinn Björnsson)
H.E. The Minister of Foreign Af-
fairs 6f Iceland (Vilhjálmur
Thor)
The Minister of Iceland (Thor
Thors)
L.-Cpl. R. W. Thorsteinson
Rfn. Robert M. Gíslason
L.-Cpl. R. W. Thorsteinson | tilheyrði Fort Garry Horse her-
Foreldrum þessa gerfilega deildinni. Áður en hann gekk í
unga manns, Mr. og Mrs. Aðal-j herþjónustu var hapn í þjónustu
Mr. Henrik S. Björnsson (First steinn Thorsteinson, er búa að Pioneer Grain félagsins hér í bæ.
Verða Spánverjai’ næstir
að brjóta af sér böndin sem
Þeim hjónum Gordon lögfræðing Paulson og konu hans
Magneu Paulson (dóttir séra Friðriks heit. Bergmans) að 351 Home
St., hér í borg, barst sú sorgarfregn sama daginn, að sonur þeirra, . _
Friðrik Bergmann, hefði fallið þá nýlega á Frakklandi, og að hinn 1 GftU1 un irro uy °§ a
sonur þeirra, Gordon, hefði særst hasttulega. Er þetta 'sú mesta s*oð Mussobnl hJalP-
f , -11 , uðu til að leggia a þa?
sorgarfregn, sem ver vitum um, að komið hafi að einu íslenzku _. . ... . . ...
,. .i., ’ ,. ._. . ,’ . . , . • , Rodd Stalins hefir bonst til
heimili í sambandi við þetta strið, og er fregnin þeim mun atakan- , , , ,
, . , ... ° ., . , .. ! Spanar, þar sem hann skorar a
legn, sem þesstr ungu og mjog efmlegu menn voru emu born að kasla Franc0 fyrir
þeirra jona. ^ borð, segja Hitler stríð á hendur
og fylkja liði með hinum frels-
Lieut. Friðrik Bergmann Paulson innritaðist í Royal Canadian iselskandi þ’jóðum sem nú eiga
Rifles í apríl 1940, og stundaði æfingar í Sarcee, Calgary og Camp. stríði við myrkra-höfðingjana
Borden. Fór austur um haf í ágúst 1941 og var settur þar í Cana-! frá Berlín, Tokíó og Róm.
disku herdeildina (C.A.C.). Áður en hann innritaðist í herinn
stundaði hann nám við Manitoba háskólann og var á þrjðja ári í
verkfræðingadeildinni.
Dýrt er það
Secretary of Legation)
The Speaker
Mr. Justice Jackson
The Secretary of the Treasury
The Secretary of War
The Secretary of Agriculture
621 Maryland St., hér í bænum, Auk foreldra hans syrgja hann
hafði áður verið tilkynt, að þessi j fjórir bræður hans:’ Magnús
efnilegi sonur þeirra hefði eigi Thorsteinn í Winnipeg, Petty-
komið fram eftir orustu er hann
tók þátt í á Frakklandi, en nú
alveg nýlega hafa þau fengið þá
Senator Arthur H. Vandenberg harmafregn, að hann hafi fallið
Séntator Tom Connally í þessari sömu orustu. — Hann
Senator Claude Pepper hét fullu nafni Rurik William
Officer Marven
Stoker Sigurður
S.-Sgt. Jón Stefán.
A
Aðalsteinn,
Baldvin og
Lieut. Gordon A. Paulson liggur, er þetta er ritað, á spítala í
Síðustu skýrslur telja að
manntjón Þjóðverja á Frakk
landi síðan fyrsta innrás var
Englandi hættulega særður úr orustu er háð var ekki alls fyrir j hafin, sé 400,000 manns, þar af
löngu á Frakklandi. Hann innritaðist í Canada-herinn í nóvember i
1942 og stundaði heræfingar í Three Rivers, Quebec og Camp!
Shilo, Manitoba; fór austur um haf í desember 1943. Hann^
stundaði nám við Gordon Bell háskólann hér í bænum, en áður en
hann gekk í herþjónustu var hann aðstoðarmaður í efnafræði við
eina stríðsframleiðslu verksmiðjuna hér í bænum.
50,000 á suður ströndinni og
350,000 á vestur og norður
ströndinni. Þar að auki sé fleiri
tugir þúsunda í þeirri hætti
staddir að ótrúlegt sé að þeir
eigi undankomu auðið.
Hon. Ralph A. Bard, Acting Secy
of the Navy
Hon. Wayne C. Taylor, Acting
Secy of Commerce
Rep. Sol Bloom
Rep. James W. Wadsworth
Rep. J. William Fulbright
Admiral William D. Leahy
Lt. Gen. A. A. Vandergrift
Lt. Gen. Joseph T. McNarey
Vice Adm. F. J. Horne
Vice Adm. Ross T. Mclntyre
Hon. Stephen T. Early
Maj. Gen. Edwin D. Hassett
Hon. Edward R. Stettinius, Jr.
Hon. Donald M. Nelson
Judge Fred M. Vinson
Hon. Leo. T. Crowley ,
Judge Samuel I. Rosenman
Hon. George T. Summerlin
i Hon. James C. Dunn
Thorsteinson, fæddur í Winnipeg
13. sept. 1922 og var því ekki
fullra 22 ára-er hann fórnaði lífi
sínu á vígvellinum í þarfir friðar
og mannréttinda veraldarinnar.
Sár er missirinn vinum hans, en
einkum þó foreldrum og skyld-
mennum, er eiga þrjá bræður
hans í her landsins, en þó skýin
séu svört núna, birtir vonandi til
áður en varir, og huggunin verð-
ur ætíð sú, að lífinu hafi eigi ver-
ið lifað, þó stutt væri, til ónýtis,
er ástvinirnir gáfu líf sitt fyrir
frelsi. og vellíðan annara. Rurik
ólst upp hjá foreldrum sínum
hér í bænum, gekk á Daniel Mc-
Intyre skólann hér og eins á
Rfn. Robert M. Gíslason
Foreldrum þsesa unga og efni-
lega manns, Mr. og Mrs. S. B.
Gíslason, er heima eiga að suite
6 Provencher Apts., St. Boniface,
Man., hefir verið tilkynt þau
sorgartíðindi, að þessi sonur
þeirra hafi fallið í orustu á
Frakklandi 6. júní s. 1. Hann
var tuttugu og eins árs að aldri
er hann féll í þjónustu lands síns
og þjóðar fyrir hið mikla málefni
allra siðaðra þjóða: frið og frelsi
hinna undirokuðu. Robert var
fæddur í St. Vital, Man. Hann
gekk hér á Sparling, Greenway
og Hugh John McDonald-skól-
ana. Gekk í Princess Pat’s Can-
adian Light Infantry í september
Commercial College. Gekk hannj 1939, en seinna var hann fluttur
í herinn í október 1942 og’ fór, yfir til Royal Winnipeg Rifles og
austur um haf í júní 1943, og fór austur um haf 1941.