Heimskringla - 30.08.1944, Side 5
WINNIPEG, 30. ÁGÚST 1944
HEIMSKRINGLA
5. SÍÐA
Þrír er eigi komu aftur
Á FUNDI
í SÁSK.
VTOON
W. J. Lindal dómari
Ifö ve <££ jj sinljj ó<S>
til Richards Beck, fulltrúa Vestur-íslendinga á
Lýðveldishátfðinni 1944.
F.O. Stefán A. Bjarnason
Móður þessa unga manns, Mrs.
John H. Bjarnason, er heima á
að suite 8 Lorraine Apts., hér í
bænum, hefir verið tilkynt að
þessi ungi og efnilegi sonur henn-
ar hafi eigi komið til baka úr
loftárás er hann tók þátt í yfir f gær (^9- ág-) lagði W. J. Lin-
Þýzkalandi nú nýverið. Hann dal dómari, af stað til Saskatoon
gekk í lofther Canada 1942 og tn Þess- að vera á fundi sem
fór til Englands 1943. Faðir nefnd heldur Þar Þessa viku sem
hans, Hon. Capt. J. H. Bjarna-'kölluð er “Prairie Regional Em-
son, er um þessar mundir með Ployment Advisory Committee”-
canadiska hernum í Normandy | fr°rmaður nefndarinnar, sem
á Frakklandi. Hann fór héðan starfað hefir rúm tvö ár, var Dr.
úr landi með stórskotaliðssveit- Smith, fyrrum forseti
mni Manitoba háskóla, sem lagði nið-
ur störf hér vestra er honum
veittist hátt embætti við Toronto
háskólann. í þessari nefnd eru
um tuttugu manns, og eru það!
leiðandi menn í félögum, semj
starfa að því er lýtur til þjóð-'
þrifa í iðnaðar- og atvinnumál-l
um. Nefndin í sléttufylkjunum!
starfar aðallega í sambandi við
akuryrkju og búnaðar-máléfni.
Eftir íhugun og umræður leggur
nefndin fram ráðleggingar til
verkamála-ráðgjafa Canada-
stjórnarinnar, og eru þær bæði
um það hvað þurfi að gera á með-
an að mannekla á sér stað sökum
er ^ stríðsins, og svo hvað virðist
að setja í fram-
Pte. M. S. Einarson
Foreldrum þessa manns,
heita Mr. og Mrs. J. S. Einarson’ nauðsynlegt
og heima eiga í Winnipegosis, kvæmd til þess, að búa svo undir,
Man., hefir verið tilkynt, að þessi að eftir stríðið haldi iðnaður og
sonur þeirra hafi eigi komið fram framleiðsla áfram, svo ekki fari
eftir bardaga er háður var 20. eins og eftir síðasta stríð, að at-
júlí s. 1. Hann tilheyrði herdeild vinnuleysi verði algengt víða um
þeirri í Canada liðinu er nefnd er landið. Sléttufylkja nefndin
South Saskatchewan Regiment, heldur fundi í Winnipeg, Regina,
og fór austur um haf í júní 1943. Saskatoon, Calgary og Edmon-
Því miður höfum vér ekki meiri ton, og er Lindal dómari nú for-
upplýsingar um þennan landa maður hennar.
vorn fyrir hendi.
A BRÉF TIL HKR.
Sem bróður og vini þér fagnar hver svanni og sveinn,
hver sonur og dóttir þess lands, sem að hugurinn þráði.
Hvert f jall og hver dalur, hver þúfa, hvert strá og hver steinn,
er stafur í fagnaðarljóði, sem átthaginn skráði.
Það ljóð er til allra, er í hillingum sjá yfir hafið
sitt heimaland rísa í ljómann af frelsinu vafið,
og sem einhuga nú votta trygð sína og trú,
sem tími og fjarlægð ei gátu úr huganum skafið.
Þitt handtak oss finst eins og þrjátíu þúsunda tak
þrungið af einlægri samúð, á hamingjustundu,
og orð þitt sem rödd þeirra sona, er séu á bak
með söknuði frændur og vinir af íslenzkri grundu.
í svip þínum lesum vér ógrynni af óskum og vonum
frá ættingjum, fjarlægum Vesturheimsdætrum og sonum,
því að verki með þér, sem vor útvörður, er
þessi íslenzka vaxandi hersveit af mönnum og konum.
Hve minnisstæð verður þér ei þessi fljúgandi ferð,
er fjöllin þín kæru þú eygðir í dimmbláum sænum?
Hve ógleymanlegt mun ei alt, sem þú heyrir og sérð,
er ættjarðarfaðmur þig vefur að barminum grænum?
Sem einskonar gimsteina muntu í minningu geyma
þá merkustu atburði, er gerðust að Lögbergi heima,
þegar fékstu að sjá hvernig Fjallkonan há
lét fagnaðartár yfir börn sín á Þingvöllum streyma.
Finst þér ei sem alstaðar komirðu á kunningjafund
og kannist við hreiminn í rödd vorra náttúrubarna,
sem alstaðar mætirðu vinum um voga og sund,
um velli og hlíðar, í eylendum fjarða og tjarna?
Og berst ekki að eyrum þér bergmál frá æskunnar dögum,
bæði í lindanna hjali og fossanna slögum —
líkt og seytli um sál kærra minninga mál
frá þeim margradda kliði af samhljóma fagnaðarlögum?
Þú sóttir oss heim, þegar veröldin valkesti hlóð,
verðmætum jarðlífsins sundraði’ og björgunum fletti.
Þá sástu hve mannkynið undraðist einhuga þjóð,
sem ekki þarf byssu né sverð til að ná sínum rétti.
Þú sást hana frjálsa við gleðinnar elda sér orna,
af auðugum stórveldum jarðar á gullstóli borna,
bæði heyrðir og sást hennar ættjarðarást
og endurreist lýðveldi hennar á þingstaðnum forna.
Sem bróður og vini þér fagnar hver svanni og sveinn,
hver sonur og dóttir þess lands, sem að hugurinn þráði.
Hvert f jall og hver dalur, hver þúfa, hvert strá og hver steinn,
er stafur í fagnaðarljóði, sem átthaginn skráði.
Það ljóð er við fót þinn í umhverfið alstaðar grafið.
Þess afrit, er kveðjan, sem þú átt að flytja yfir hafið
hverjum einasta þeim, sem að hugsaði heim
og sá hamingjulandið í bjarmann af frelsinu vafið.
Ármann Dalmannsson,
(Akureyri)
lega á Vancouver eyjunni og hér' f HERNUM Á
í kring um Vancouvér.
Mikil laxveiði hér meðfram
ströndinni og verð afar hátt. Eg
hef engar sérstakar fréttir fráj
Campbell River að þessu sinni
nema öllum líður bærilega.
Svo slæ eg botninn í þetta,
það er orðið lengra en eg ætlað-
ist til, svo sendi eg kveðju mína
austur þar.
Þinn einlægur,
K. Eiríksson
Eg er að verða svifa seinn,
svo er eg skakkur en ekki beinn,
nú er eg ekki fastur á fótum,
því feigðin sækir að liðamótum,
Þú ert elli, altaf eins,
öllum ertu hér til meins,
sú auma kararkerling grá,
kemur mér niður hælkrókl) á.
FRAKKLANDI
11 Það var mitt bezta bragð
þegar eg var að glíma. K. E.
Albert Victor Hólm
FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI
Þessi ungi efnilegi piltur er í
hernum á Frakklandi. Hann er
sonur Mr. og Mrs. Lúðvig Hólm
í Árborg. í herinn innritaðist
hann í apríl 1942 og fór til Eng-
lands í nóvember sama ár. Hann
hefir miðskólamentun, lagði sig
því næst sérsthklega eftir vél-
fræði og hefir slík störf með
höndum í hernum. Sakir hæfni
Vancouver, B. C..
25. ágúst1944
I^æri ritstjóri Hkr.:
j Eg held að eg megi segja fáein
: orð í fréttaskyni og ýmislegt fl.
{ Eg ætla þá að geta um fjórar
j samkomur, sem haldnar hafa
| verið hér í Vancouver núna s. 1.
{ mánuði, því eg hefi ekki séð neitt
getið um það í Heimskringlu.
Lögberg hef eg ekki séð í þrjá
mánuði. Það er lítið hér af ís-
Spr. Barney Halldórson lenzkum blöðum nema þá helzt
Foreldrum hans, Mr. og Mrs. hJá monnum sem k°ma austan
B. Halldórson, er heima eiga að að' Ekki fýsir Það mikilii ÞÍoð-
Langruth, Man., hefir verið til- rækni-
kynt, að þessi sonur þeirra hafi Kvenfélagið Sólskin, hafði
eigi komið til skila síðan snemma samkomu á heimili Mrs. P. B
í þessum mánuði. Hann innrit-j GiiUormson 21. maí s. 1. til að
aðist í Canada herinn í nóvember safna peningum fyrir þetta til-
1942 og fór austur um haf í|vonandi gamalmennahæli, sem
á að reyna að koma hér á lagg-
irnar í náinni framtíð. Forstöðu-
konur eru Mrs. H. S. Le Messur-
ier, forseti, og Mrs. A. C. Orr,
convenor.
Mér var boðið, svo eg skinnaði
mig upp og fór á staðinn. Tím-
anum var skift í tvent frá kl.
þykir þessi nafntogaða hæð
falleg, mér finst hún vera eins og
hvert annað óræktað útigangs-
pláss.
Svo hafði Ljómalind, Icelandic
Girls Club, samkomu 6. ágúst,
til að safna fyrir elliheimilið,
sem þær kölluðu Garden Party
Farið á 3 bílum
um Ódáðahraun
Ferðafélag Akureyrar efndi
um síðustu helgi til hópferðar
inn í Öskju og var farið alla leið sinnar 1 starfinu, nýtur hann
inn í Dyngjufjalladal á bifreið- mikils trausts og hafa oft yfir-
um, eða um stórt svæði ódáða- menn hans kallað hann tU vérka’
hrauns, sem aldrei hefir verið er vanda Þurfti fil eftirlits a-
farið á bifreiðum fyr. | . • — — —
___r , „ , . , ' henni átti, mun hafa verið Páll
lanð var a laugardag af stað .
frá Akureyri og ekið að Svartár-! blfreiðastJ°ri 1 Rvik-. ~
koti í Bárðardal í þremur Ford-! Va"hann Sjaffu/ 1 f°nnm
vörubifreiðum, en þátttakendur einni blfreiðinnn Farar'
í förinni voru 25 karlmenn og 1; !tj°n Var hinsvegar Þorsteinn
° ! Þorsteinsson hmn alkunm ferða-
kona. Daginn eftir var svo lagt
langur þeirra Akureyringa.
—Vísir, 14. júlí.
á sjálft Ódáðahraun og ekið inn í
Dyngjufjalladal, en þá leið hefir
aldrei verið reynt að komast á
bifreið áður. Gekk ferðin öll Samsæti fyrir Richard Beck
mjög að óskum. Á mánudaginnj Þjóðræknisfélagið hélt í fyrra-
var gengið að Öskjuvatni og naut kvöld samsæti að Hótel Borg til
ferðafólkið þar hins fegursta út- heiðurs Richard Beck. Nokkrum
sýnis, enda var veður hið ákjós- öðrum Vestur-lslendingum var
anlegasta. Á þriðjudag var svo boðið. Sigurgeir Sigurðsson bisk-
ekið að Svartárkoti aftur og voru up flutti aðalræðuna fyrir minni
bifreiðarnar aðeins sex klukku ' heiðursgestsins. — Richard Beck
stundir á leiðinni þangað. svaraði með snjallri ræðu og
Aðalhvatamaður að þessari mælti einnig fyrir minni Islands.
ferð, og sá, sem hugmyndina að,—Tíminn, 7. júlí.
°g
desember 1943, en til Frakk-1
lands s. 1. júlímánuð. — Ekki
höfum vér meiri upplýsingar um
hann fyrir hendi.
til sóma. Eg heyrði að þær
hefðu haft upp 100 dali. Það er
góð byrjun ef haldið er rösklega
áfram.
Svo þegar eg var orðinn stein-
leiður að éta þá stóð eg upp og
fór að kveðja, en það var nú ekki
hlaupið að því, eg náði samt í
húsmóðirina, Mrs. Guttormson, á heimili J. S. Christopherson;
og kvaddi hana með handabandi;! mér var boðið svo eg lagði á stað
eg þorði ekki að hafa íslenzka °g komst þangað. Mér fanst eg
siðinn að kyssa, þeir eru hættir vera kominn út á hala veraldar.
þeim ósið hér; svo sagði eg “good heimilið er í þéttum skógi og eg
bye” og heim var eg kominn sá flóavítt flæmi, sem hallaðist
klukkan 5. ! ofan að sjónum. Hjónin heita
Svo hafði íslenzki lúterski Jón og Valgerður, hann er sonur
söfnuðurinn samkomu 16. júlí Sigurðar Kristóf-erssonar fra
yfir í Norður Vancouver. Eg fór, NcBÍöndiim við Mývatn og Car-
ekki þangað, því eg var svo las-jolinu Taylor, alþekt fólk hér
inn; það hafði verið stór sam-j vestan hafs; voru þau lengi í Ar-
| koma, það verður getið um það í Syle'hygðinni; en hun er ná-
I Lögbergi, svo eg segi ekkert um skyld Jónassons fólkinu á Gimli,
i það meira. ( Einari Jónassyni læknir, alþekt
Þá er um íslendingadaginn í iolk lika-
Blaine 20. júlí, þangað fór eg| Litli hreini bletturinn hjá hús-
ekki því eg fékk engan farskjóta.!inu’ var þakinn af stólum og
enda gilti mig það einu því það, borðum, svo var nú sezt niður og
LESIÐ HEIMSKRINGLU—
bezta íslenzka fréttablaðið
hefði verið of mikil áreynsla fyr-
ir mig.
Eg skal nú segja þér dálítið um
tekið til matar sms, sumir
drukku kaffi og höfðu brauð
með, en sumir skýr og rjóma, en
það hvernig var að komast þang-1 Það át> sumir voru ekki hættir
2—5 e. h. og frá 7—10 e. h. Það að- Þeir sem foru með morgun, þegar eg f°r heim'
bjóst ekki við að allir kæmust að,lestinni urðu að rifa siS UPP url Það voru goðar og miklar veit‘
borðinu í einu, því allar veiting-
fasta svefni til að missa ekki af ingar °g alt for vel fram> og ís-
ar voru innanhúss en ekki út á jhenni-svo Þegar suður kom, urðu! lenzk gestrisni
á hæðsta stigi.
grænni grund. Kl. 2 fóTfólk aði Þeir að morra Þar Þangað ti1 að Jón sýndi mér húsið hátt og lágt-
“ ' - - "" sem er stórt og fallegt og vel inn-
réttað; það er ekki langt síðan
hann keypti það og flutti í það;
það verður indælt heimili þegar
-flrf^UWAR SAVINGS
*%£>CERTIFICATES
BANDARÍKJAMENN TAKA ÞÝZKA HÖFN A ITALIU
Mynd þessi sýnir höfnina við Gaeta, sem er á vestur-
strönd Italíu. Var hún tekin af Bandaríkjahernum 19. maí
1944. Þýzkt skip sézt iiggja á hliðinni inni í höfninni. Gaeta
er 60 mílur suður af Róm, sem var tekin, eins og kunnugt er,
5. júní s. á. af sambandshernum.
streyma að úr öllum átlum; við | Pro§ramið hyríaði kl- 1-30, svo
fengum okkur sæti og fórum aðiurðu Þeir að hiða fil kl- lð um
reykja og rabba saman, en það kvöldið til að komast heim, og
varð úr því garg, af því aHir töl- urðu að standa alla leið, enda
uðu í einu, svo var kallað á okkur hitu Þeir á jaxiinn og bölvuðu íj hann er búinn að laga í kring um
að koma og drekka þétta silvur hlJóði, eins var með þá, sem fóru Það- Þau eru myndarleg hjón,
te, það var nafnið á samkomunni. I a sinum ei§in bifreiðum, eg tal-' serdeilis husmoðinn, hun er
en það var þá bara ágætis kaffi aði við einn af Þeim- hann sagðij stor °S myndarleg kona- Ung11
og nóg af allra handa góðgæti til mer að Það hefðu verið 7 aðraj stúlkurnar fengu 80 dali fyrir
að hafa með því. Það er vana-|leiðina °g 8 hina- Mer finst Það, veitmgar-
lega þegar íslenzkar konur erUjalt of mikil þjóðrækni, að geraj Litlar almennar fréttir, tíðin
annars vegar. Það þýðir ekkert sig að klessu fyrir ekki meira ^ yfjr höfuð köld og þur, nema
að vera að telja upp hvað á borð- ] andansfóður en þeir fengu, og ■ þeSsir tveir síðustu mánuðir hafa
um var, það var stór og falleg megi-nið af því á ensku. I Verið heitir dagar af og til og
samkoma og Sólskins konunum Það er skrítið hvað sumumj mikið um skógarelda, sérstak-
John S. Brooks Limited
DUNVILLE, Ontario, Canada
MANUFACTURERS OF GILL NETTING
Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna
og fyrsta flokks “Sea Island Cotton” og egypskum tvinna.
Þér megið treysta bœði vörugcnðum og verði
Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar.
Captain M. R. Janes, LeJand Hotel, Winnipeg
Umboðsmaður fyrir Manitoba, Saskatchewan og Alberta