Heimskringla - 30.08.1944, Page 7
WINNIPEG, 30. ÁGÚST 1944
HEIMSKRINGLA
7. SIÐA
ÁTJÁNDA ÁRSÞING
Frh. frá 3. bls.
lífstíðar meðlim af “The General
Alliance”, Boston, í heiðursskyni
og þakklæti fyrir hennar góða'
starf, sem forseti Sambandsins i'
sextán ár. Samþvkt. j
Mrs. Björnson þakkaði fyrir
þennan heiður með nokkrum vel
völdum orðum.
I Sumarheimilisnefndina voru
þessar kosnar: Mrs. S. E. Björn-
son, Árborg; Miss S. Vídal, Win-
nipeg; Mrs. B. E. Johnson, Win-
nipeg; Mrs. S. Thorvaldson, Riv-
erton; Mrs. B. Hallson, Winni-
peg-
Tillaga Mrs. G. Árnason, studd
af Miss H. Kristjánson, að biðja
sömu mennina að vera i Sumar-
heimilisnefndinni og að forset
láti þá vita; þeir eru: séra E. J.
Melan; séra P. M. Pétursson; S.
Thorvaldson, M.B.E.; Dr. L. A.
Sigurðsson.
Fundi var þá frestað þangað
til kl. 2 e. h.
Á sunnudaginn kl. 2 e. h. var
konum frá enska kvenfélaginu
boðið á skemtifund.
Fyrst var sungin sálmur og þai
næst flutti Mrs. Melan bæn.
Forseti bauð gestina vel-
komna. Svo var ræða flutt af
Miss Stefaníu Sigurðsson; ræðu-
efnið var, “Our Responsibility in
Regard to Adult Education”. —
Var ræðan framúrskarandi fróð-
leg og skemtilega flutt.
Svo flutti Mrs. S. E. Björnson
stutt erindi um General Alliance.
Tillaga Mrs. J. B. Skaptason,
studd af Mrs. G. Árnason, að
Miss Sigurðsson sé þakkað fyrir
ágætan fyrirlestur. Samþykt.
Þegar að allir voru búnir að
skemta sér við kaffiveitingar var
aftur tekið til þingstarfa.
Þá skýrði Mrs. Gísli Jónsson
frá því að sá siður hefði verið
tekin upp af sambandinu, að
þeim konum, sem lengi og vel
hefðu starfað í kvenfélögunum
hefði verið vottað þakklæti með
því að gera þær að heiðursfélög-
um, og þær sem yrðu heiðraðar
hér í dag eru: frú Jónína Ingi
björg Jónasson frá Gimli; frú
Sigurlaug Knudson frá Gimli og
frú Oddfríður Johnson frá Win-
nipeg.
Því miður voru þessar konur
ekki viðstaddar sökum lasleika.
Eftir að minnast þeirra með hlýj-
um orðum, gerði Mrs. Gísli Jóns-
son tillögu, sem var studd af
Mrs. E. J. Melan, að þessar þrjár
konur séu gerðar að heiðursmeð-
limum Sambandsins. Samþ.
Skírteini voru send þessum
konum í tilefni þessa þeiðurs er
þeim var sýndur.
Mrs. Gísli Jónsson afhenti þá,
fyrir hönd hlutaðeigenda, tvær
minningargjafir, sem gefnar
voru Sumarheimili barna á
Hnausum, í minningu um séra
Guðmund Árnason.
Fjölskylda hans gaf Sumar-
heimilinu bók í vönduðu leður-
bandi, skrautritaða af Helgu
Árnason Miller, dóttur séra Guð-
mundar. Þar eru innrituð nöfn
allra þeirra sem gefið hefir verið
til minningar um í Blómasjóð
Sumarheimilisins og einnig nöfn
allra gefendanna. Bókin er í
stóru broti og þannig útbúin að
ef þörf gerist, þá má bæta í hana
blöðum og er svo til ætlast að
þar verði nægilegt rúm fyrir
framtíðar nafnaskrá minningar-
gjafa.
Mrs. Jónsson gat þess í ræðu
sinni, að bókin væri í rauninni
búin til fyrir ummæli séra C-’uð-
mundar, því hann hafði nokkru'
áður en hann dó, talað um þaðj
við dóttur sína, að hún ætti að
útbúa bók þar sem öll nöfn i sarn-
bandi við Blómasjóðs minning-'
argjafirnar væru skráð í heild.i
Einnig sagði Mrs. Jónsson frá
því að skrautteiknaði borðinn á
fyrstu blaðsíðu bókarinnar væri
gerður í fornhandrita stíl og
prýddur með Manitoba fuglum1
og blómum í náttúrlegum litum.l
til minningar um að séra Guð-j
mundur Árnason hafði í tóm-'
stundum sínum lagt mikla rækt
við að kynna sér fuglalíf og
blómategundir þessa lands. Efst
í miðjum borðanum er mynd af
séra Guðmundi, en innan í borð-1
anum á miðri blaðsíðunni eru
þessi minningarorð skrautrituð
á ensku og íslenzku:
f ástkærri minningu um
séra Guðmund Árnason, for-
seta Hins sameinaða kirkju-
félags íslendinga í Norður
Ameríku og meðráðanda
Ameríska Unitara kirkjufé-
lagsins.
Fæddur 4. apríl 1880.
Dáinn 24. febrúar 1943.
Þessi bók er gefin Sumar-
heimili barna á Hnausum í
Manitoba af f jölskyldu hans.
Mrs. Jónsson bað Sumarheim
ilisnefndina um að gæta vel þess-
arar prýðilegu gjafar, því bók-
in væri ein af þeim minnismerkj-|
um sem ætti að geyma fyrir^
minjasafn seinni tíma, er bæru
þá vitni um félagsstarf íslend-
inga hér í álfu, löngu eftir að
sandur tímans hefði hulið spor
íslenzkra félagssamtaka, bæði á
ströndum Winnipegvatns og í
öðrum bygðum fslendinga vest-
an hafs.
Hin minningargjöfin er hand-
smíðað og útskorið borð sem Ei-
Heimskringla á íslandi
Herra Björn Guðmundsson,
Reynimel 52, Reykjavík, hefir
aðalumboð fyrir Heimskringlu á
íslandi, Eru menn beðnir að
komast í samband við hann, við-
víkjandi áskriftar-gjöldum, og
einnig allir þeir sem gerast vilja
kaupendur hennar, hvar sem er
á landinu.
Hr. Guðmundsson er gjaldkeri
hjá Grænmetisverzlun ríkisins,
og þessvegna mjög handhægt
fyrir borgarbúa að hitta hann
að máli.
Professional and Business
Tr--- Directory —
ÆÐSTI YFIRMAÐUR Á MIÐJARÐARHAFI
Myndin hér að ofan er af General Sir Henry Maitland
Wilson, sem er æðsti yfirmaður hers sambandsmanna í Mið-
jarðarhafs stríðinu.
ríkur Scheving á Lundar, Man.,
gaf Sumarheimilinu til að geyma
Blómasjóðs bókina í. Borðplat-
an er skáhöll með hólfi í lokinu
nógu stóru til þess að bókin getur
legið þar opin. Hólfið er fóðrað
með purpuralitu flaueli, og lokið
er úr þykku gleri. Er borðið
prýðilega vel smíðað og ber sama
handbragð og allir þeir fallegu
munir er Eiríkur Scheving smíð-
ar með sínum högu höndum þóti
blindur sé.
Fyrir þessar fallegu minning-
argjafir þakkaði formaður Sum
arheimilisnefndarinpar, Mrs. S
E. Björnson.
Næst var lesið upp álit út-
nefningarnefndar aðal þingsins.
Var það þannig: Útnefningar-
nefnd mælir með að Kvennasam-
bandinu sé boðið að kjósa full-
trúa sem eigi sæti í kirkjufé-
lagsstjórnarnefndinni. i
Tillaga Mrs. J. B. Skaptason
studd af Miss H. Kristjánson, að
forseti Kvennasambandsins sé
kjörin í þetta sæti kirkjufélags
stjórnarnefndarinnar. Samþ.
Þá var rætt um trúmála-
fræðslu og hvað nauðsynlegt
væri að líta eftir æskunni. Var
mælt með að Winnipeg Evening
Alliance, Riverton, Árborg
Lundar og fleiri kvenfélög
reyndu að mynda Mæðrafélag og
kaupa “The Parent’s Magazine.’
Tillaga Mrs. P. S. Pálsson,
studd af Mrs. J. Ásgeirson, að
þessu máli sé vísað til stjórnar-
nefndarinnar. Samþykt.
Um útbreiðslumálið sagði Mrs.
J. B. Skaptason að það væri
andi tillögur nefndar Kvenna-
sambandsins í sambandi við'
Blómasjóð Sumarheimilisins á!
Hnausum.
1. Að Kvennasambandið út-
nefni fimm ráðsmenn til umráða
og eftirlits með Blómasjóðnum'
til fimm ára. Skuli þrír með-|
limir úr Kvennasambandinu út-
refndir og tveir utan Sambands-
ins.
2. Að ráðsmönnum sé heim-
ilt að nota sjóðinn til starfrækslu
■ >g sómasamlegs viðhalds heimií-
inu.
3. Að nokkur hluti þess sjóðs
sem nú er fyrirliggjandi sé á-
vaxtaður í veðbréfum eða fyrsta
veðrétti í ábyggilegum arðber-
andi eignum og sé sú notkun
sjóðsins eftir ákvörðun og áliti
ráðsmanna.
4. Allar inntektir af því sem
ávaxtað hefir verið skal varið til
starfrækslu heimilisins.
5. Að framanskráðar ákvarð-
anir skulu gilda í fimm ár, og aö
þeim tíma liðnum, skulu endur-
skoðaðir og má þá breyta þeim
eftir því sem nauðsyn krefur.
Tillaga Mrs. H. von Renesse.
studd af Miss H. Kristjánsson,
að þessar reglur fyrir Blómasjóð-
inn séu samþyktar. Samþykt.
Miss Margrét Pétursson skýrði
nákvæmlega frá hvað hefði verið
gert í því efni, að löggilda
Kvennasambandið. Það er mikil
vinna við þetta verk og meiri
upplýsingar verða að fást, áður
en hægt er að fullgera það. Eftir
nokkrar umræður um þetta mál
gerði Mrs. J. B. Skaptason til
nauðsynlegt að útbýta bókum og lögu sem var studd af Mrs E j
BREZKUR LOFTFLOTI RÆÐST Á ÞÝZK FLUTNINGASKIP
Það hefir nú verið gert kunnugt hversu feikna skaða að
brezki loftflotinn hefir gert á flutningalestum Þjóðverja í
Norðurhöfum; og er flestum minnisstæð síðasta árásin er átti
sér stað nálægt Bodo í norður Noregi. Var árásin hafin
snemma að morgni einn kaldan Atlantshafs dag. Var þeim
veitt talsverð mótstaða í fyrstu, en á var látlaust sótt unz
Bretar höfðu kveikt í fimm skipum Þjóðverja og laskað mörg
önnur. Þessi skip Þjóðverja í Norðurhöfum flytja vopn og
vistir til hersins á austur herstöðvar þeirra; en þessar látlausu
árásir Breta á þau hafa tafið og eyðilagt mikið af þessum flutn-
ing, og er talið víst, að þær eigi sinn þátt í hrakförum Þjóð-
verja á Rússlandi, og undanhaldi þeirra þar í landi, að minsta
kosti framan af sókn Rússa og burtrekstri óvinanna úr landi
þeirra.
bæklingum sem fjalla um okkar
mál.
Tillaga Mrs. H. von Renesse,
studd af Mrs. E. J. Melan, að það
sé gert að ákvörðun að bjóða
konum á fundi okkar, útbreiða
okkar mál, og reyna að fá fleiri
meðlimi. Samþykt.
Tillaga Mrs. G. Arnason studd
af Miss S. Vídal að útbreiðslu-
málið sé sett í hendur stjórnar-
nefndarinnar. Samþykt.
Miss S. Vídal fanst það vera
alveg sjálfsagt að kvenfélögin
kaupi “The Christian Registei”
og “The Alliance World”.
Tillaga Mrs. P. S. Pálsson
studd af Mrs. E. J. Melan að Miss
H. Kristjánsson sé beðin að finna
út hvað margir séu viljugir að
kaupa “The Christian Register. ’
Samþykt.
Þá kom til umræðu hvað hæg
væri að sinna beiðni Dr. F. M.
Melan, að þetta mál yrði lagt í
höndur þessarar sömu nefndar,
og hún tilkynti stjórnarnefnd-
inni hvað gerist. Samþykt.
Forseti þakkaði Miss Péturs-
son fyrir hennar mikla starf i
nefndinni, sem lítur eftir lög-
gildingu Sambandsins.
Tillaga Miss H. Kristjánson,
studd af Miss M. Pétursson, að
við tökum boði' kirkjufélags-
nefndarinnar, og höldum áfram
með okkar hluta af ritinu Braut-
in. Samþykt.
Tillaga Mrs. E. J. Melan, studd
af Miss S. Vídal, að Mrs. Gísli
Jónsson sé beðin að halda áfram
að vera ritstjóri að Sambandsins
hluta af ritinu. Samþykt.
Það var vilji þingsins að reyna
að selja ritið, og fulltrúar beðnir
að taka rit með sér og vinna að
útsölu þess.
Mrs. Melan þakkaði forseta, og
félagið í Bandaríkjunum ákveðið
að gefa 10,000 Kits, og biður
söfnuði kirkjufélagsins að taka
þátt í þessari gjöf. Mrs. E. J.
Melan sendi fyrirspurn til Can-
adian Aid to Russia Fund um
umbúðir þessa böggla og fékk
svar að þær væru ekki til, og þeir
hlutir, sem beðið væri um væru
ill fáanlegir, og leyfi ófáanlegt
frá stjórninni til að senda slíkar
vörur til útlanda. Þótti þá eina
leiðin að senda peninga til Rus-
sian Relief eða þá til Red Cross.
Þá las Miss S. Vídal eftirfylgj-
Eliot um að senda “Family Kits öllum þeim konum, sem fara úr
to the Russians”. Hafði Unitara embættum fyrir vinnuna.
Mrs. Gísli Jónsson þakkaði
fyrir samvinnuna, og óskaði að
félagsskapurinn eflist og þrosk-
ist. Hún þakkaði Mrs. Melan
fyrir að taka yfir forstöðu Sam-
bandsins, og óskaði Mrs. Árna-
son til lukku með nýja starfið. )
Forseti þakkaði fyrir ánægju
lega samvinnu og vottaði Winni-
peig kvenfélagskonum innilegt
þakklæti fyrir ágætar viðtökur,
og sagði slitið þessu átjánda
þingi Sambandsins.
Ólöf A. Oddleifson,
skrifari Kvennasambandsins
Dr. L. A. Sigurdson
116 MEDICAL ARTS BLDG.
Offick Hovrs:
12—1
4 P.M.—6 P.M.
AND BY APPOINTMENT
Dr. S. J. Jóhannesson
215 RUBY ST.
Beint suður af Banning
Talsimi 30 877
Viðtalstími kl. 3—5 e.h.
DR. S. ZEAVIN
Physician & Surgeon
504 BOYD BLDG. - Phone 22 616
Office hrs.: 2—6 p.m.
Res. 896 Garfield St., Ph. 34 407
J. J. Swanson & Co. Ltd.
RKÁLTORS
Rental, Insurance and Financial
Agents
Sími: 26 821
S08 AVENTJE BLDG.—Winnlpeg
THE WATCH SHOP
CARL K. THORLAKSON
Dlomond and Wedding Rlngs
Agent íor Bulova Waitcbea
Uarriaoe Licenses Issued
699 SARGENT AVE
SUNNYSIDE BARBER
& BEAUTY SHOP
Hárskurðar og rakara stoía.
Snyrtingar salur fyrir kvenfólk.
Ábyggileg og greið viðskifti.
Sími 25 566
875 SARGENT Ave., Winnipeg
Clifford Oshanek, eigandi
H. HALDORSON
BUILDER
23 Music and Arts Building
Broadway and Hargrave
Phone 21455
Winnipeg, Canada
CANADIAN FISH
PRODUCERS, LTD.
J. H. Page, Managing Director
Wholesale Distributors of
Fresh and Frozen Fish
311 CHAMBERS ST.
Office Phone 86 651
Res. Phone 73 917
p r • •
rra vini
DR. A. V. JOHNSON
DENTIST
S08 Somerset Bldg.
Office 88 124 Res. 202 398
andrews, andrews
THORVALDSON &
EGGERTSON
Lögfrœðingar
Bank of Nova Scotia Bldg
Portage og Garry St.
Sími 98 291
DRS. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
406 TORONTO GEN. TRUSTS
r- r, * oUILDING
Cor. Portage Ave. og Smith St.
PHONE 26 545
WINNIPEG
H. J. PALMASON & Co.
Chartered Accountants
1103 McARTHUR BLDG.
Phone 96 010
Rovatzos Floral Shop
ÍSJ Notre Dame Ave., Phone 27 989
Fresh Cut Flowers Daily.
Plants ln Seasan
We speclallze in Weddlng & Concert
Bouquerts & Funeral Designs
Icelandic spoken
A. S. BARDAL
■elur lfkklstur og annast um útíar-
lr. Allur útbúnaður sá bestl.
Knnfremur selur hann allskonar
minnisvarOa og legsteina.
843 SHERBROOKE ST.
Phone 86 607 WINNIPKG
Union Loan & Investment
COMPANY
Rental, Insurance and Financial
Agents
Sími 23 631
510 Toronto General Trusts Bldg.
GUNDRY-PYMORE Ltd.
British Quality - Fish Netting
60 Victoria St., Winnipeg, Man.
Phone 98 211
Manager: T. R. THORVALDSON
Your Patronage Will Be
Appreciated
ÁSGEIRSON’S PAINTS
AND WALL PAPER
698 SARGENT AVENUE
Winnipeg, Mari.
Telephone 34 322
Halldór Sigurðsson
General Contractor
★
594 Alverstone St., Winnipeg
Simi 33 038
LIST YOUR PROPERTY
FOR SALE WITH
Home Securities Ltd.
REALTORS
468 Main St., Winnipeg
Leo E. Johnson, A.I.I.A., Mgr.
Phones: Bus. 23 377—Res. 39 433
A. SAEDAL
PAINTER & DECORATOR
*
Phone 29 654
★
696 Simcoe St., Winnipeg
'JÖRNSON 5
lOKSTORy
702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.