Heimskringla - 13.09.1944, Page 7

Heimskringla - 13.09.1944, Page 7
WINNIPEG, 13. SEPT. 1944 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA NASREDDIN — HÁÐFUGLINN ÓGLEYMANLEGI Frh. frá 3. bls. Kennarinn horfði lengi hugs- andi á hann. “Tæplega hundrað gullstykki,” sagði hann loks. “Vitlaus ertu,” hrópaði Timui Lenk. “Pectamalið eitt er svo mikils virði.” “Já, eg reiknaði auðvitað með verðmæti pectamalisins,” svar- aði Nasreddin. Nasreddin naut svo mikillar gestrisni hjá Timur Lenk, að um síðir sá hann sér ekki annað fært en reyna að gjalda í sömu mynt. En hann var fátækur maður og átti skrítna konu, svo að ekki gat hann boðið honum heim til sín. Þess vegna steikti hann gæs, og fór með hana til Timur Lenk, og ætlaði að gefa honum. En Nas- reddin hafði mjög góða matar- list — sagði einu sinni, að sú unaðslegasta hljómlist sem hann þekkti, væri glamrið í diskum og fötum. — Á leiðinni greip hann óstjórnleg löngun í gæsasteik, og hann reif því annað lærið af gæs- inni og át. Þegar hann afhenti Timur Lenk steikina, sá hann auðvitað strax, að annað lærið vantaði, og spurði hvernig á því stæði. En kennarinn var ekki orðlaus: “Engin gæs í Aksjeker hefir nema einn fót,” sagði hann. Sem von var, var Timur Lenk dálítið efagjarn á svipinn. “Ef þú trúir mér ekki, herra,” sagði Nasreddin, “getur þú horf á gæsirnar hérna út við brunn- inn.” Þessi mynd er tekin einhverstaðar á ítalíu, en eigi vitum vér hvar, og sýnir hergöngu hinna sameinuðu þjóða er ein herdeild þeirra er að koma inn í einn bæ þar í landi. Fólkið, sem til hliðar stendur er að fagna komu þeirra. Timur Lenk leit út, og við brunninn stóð hópur gæsa, á öðr- um fæti og svaf. En á sama augnabliki kvað við lúðraþytur svo að gæsirnar vöknuðu, og tóku að hlaupa fram og aftur. “Þú lýgur,” sagði Timur Lenk “Þarna getur þú séð að þær hafa allar tvo fætur.” “Já,” svaraði kennarinn. “Ef einhver blæsi í lúður rétt við eyra þitt, myndu sennilega koma í Ijós á þér fjórir fætur !” Það mun vera söguleg stað- reynd, að Timur Lenk hafi notað fíla á herferð sinni yfir Litlu- Asíu. Komu þeir honum að miklu gagni, og m.a. í orustunni við Angora. Þegar hann kom ti Akesjekir, hafði hann með sér einn fíl, sem hann sleppti á beit á ökrum bændanna. Dýrið át upp alla uppskeruna og bændurnir INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík Á ISLANDI —Björn Guðmundsson, Reynimel 52 í CANADA Antler, Sask.........................K. J. Abrahamson Árnes, Man........................Sumarliði J. Kárdal Árborg, Man..................*........G. O. Einarsson Baldur, Man.........................Sigtr. Sigvaldason Beckviíle, Man........................Bjöm Þórðarson Belmont, Man..............................G. J. Oleson Brown, Man...._....................Thorst. J. Gíslason Cypress River, Man....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask............................S. S. Anderson Ebor, Man...........................K. J. Abrahamson Eifros, Sask...................Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man........................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask....................JRósm. Árnason Foam Lake, Sask.......................Rósm. Árnason Gimli, Man..............................K. Kjernested Geysir, Man..........................Tím. Böðvarsson Glenboro, Man.......................... G. J. Oleson Hayland, Man.........................Sig. B. Helgason Hecla, Man........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man...........................Gestur S. Vídal Innisfaií, Alta....................Ófeigur Sigurðsson Kandahar, Sask........................„S. S. Anderson Keewatin, Ont.......................Bjarni Sveinsson Langruth, Man..........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask........................Th. Guðmundsson Lundar, Man..............................D. J. Líndal Markerville, Alta............... ófeigur Sigurðsson Mozart, Sask...........................S. S. Anderson Narrows, Man.............................S. Sigfússon Oak Point, Man.......................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man........................... S. Sigfússon Otto, Man...1..............—Hjörtur Josephson Piney, Man........................... S. V. Eyford Red Deer, Alta................... Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man........................Einar A. Johnson Reykjavík, Man........................Ingim. Ólafsson Selkirk, Man..........................S. E. Davidson Silver Bay, Man.......................Hallur Hallson Sinolair, Man......................K. J. Abrahamson Steep Rock, Man..........................Fred Snaedal Stony Hill, Man..........................Björn Hördal Tantallon, Sask.......................Árni S. Árnason Thornhill, Man....................Thorst. J. Gíslason Víðir, Man...................... ......Aug. Einarsson Vancouver, B. C.....................Mrs. Anna Harvey Wapah, Man.............................Ingim. ólafsson Winnipegosis, Man............................S. Oliver Wynyard, Sask..........................S. S. Anderson í BANDARIKJUNUM Bantry, N. Dak.........................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash......................Magnús Thordarson Grafton, N. Dak..................... Ivamhoe, Minn......................Miss C. V. Dalmann Milton, N. Dak.......................... J3. Goodman Minneota, Minn....................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. Dak------------------------ C. Indriðason National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash..............................Ásta Norman Seattle, Wash.......J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Upham, N. Dak------------—.............E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba urðu æfareiðir. ’ Saman í hóp lögðu þeir af stað til þess að kvarta yfir þessu við Timur Lenk, með Nasreddin í broddi fylkingar. En þeir óttuðust allir Timur Lenk, svo að þeir stungu af, hyer á eftir öðrum, þar til Nasreddin, þegar næstum því var komici á áfangastaðinn, tók eftir því, að hann var orðinn einn eftir. Hann brást reiður við, sem vonlegt var, og hugsaði þessum hugleysingjum þegjandi þörfina. Svo gekk hann fyrir Timur Lenk, sem spurði, hvað hann vildi. “‘Fólkið hefir beðið mig að færa þér ástarþakkir fyrir að þú hefir sleppt einum fíla þinna á beit í ökrum þeirra,” svarað: Nasreddin. “En vesalings dýrið er einmana í framandi landi þar eð það hefir engan maka, og angrar okkur með kveinstöfum sínum. Vinir mínir komu með Jú. Nasreddin hafði vissulega hugsað mikið um það. Hann sagð- ist hafa komið með forkunnar fagra ambátt frá Cypern, til þess að gefa súltaninum. “Uss, talaðu ekki svona hátt,” hvíslaði súltaninn. “Uppáhalds- kona mín er í næsta herbergi.” Nasreddin tók upp skjal sitt og hrópaði hástöfum: “Herra! Gefðu mér mína fimm “para”! Sennilega hefir hann fengið peningana. Þetta er víst eina sagan, þar sém talað er um Nasreddin sem auðugan mann. Annars var hann alltaf fátækur, svo fátækur, að í mikilli eftirvæntingu liggur hann og hlustar á þjófinn, sem hefir brotist inn í hús hans. Það yrði óvæntur fögnuður, ef þjóf- urinn findi eitthvað verðmætt til þess að stela. Hann gæti þá náð því frá honum á eftir. En Nas- reddin gat misst alt það, er ver- mér hingað, en þorðu ekki að aldleg verðmæti kallast, án þess ganga íyrir þig. I stað þess bíða'að missa sitt góða skap. Þegar þeir góðra frétta hjá mér. Við erum allir auðmjúkir þjónar þínir.” / * 1 Timur Lenk varð undrandi og upp með sér. Kennarinn fékk heiðursmerki og aðrar góðar gjafir, og átti að skila kveðjum til fólksins. Auk þess gaf hann fyrirskipanir um, að kven-fil1 skyldi útvegast, handa hinum einmana karl-fíl. Nasreddin var hrifinn af á- rangri heimsóknarinnar og i prýðis skapi fór hann aftur til borgarinnar og kallaði saman bændurna. “Nú, kennari,” hrópuðu þeir “hvað segir þú í fréttum?” “Allt ágætt,” hrópaði Nas- reddin hreykinn. “Nú kemur líka kvenfíll!” 1 sögum þeim, sem hér hafa verið sagðar af Nasreddin og Timur Lenk, hefir greinilega verið reynt að sýna harðstjórann frá Samarkand sem ruddalegan, heldur einfaldan mann, með dá- lítinn snefil af kímnigáfu. En sú mynd er sennilega ekki rétt- lát. Samkvæmt sögunni, var Timur Lenk heitur aðdáandi hverskonar lista, vísinda og verklegra framkvæmda, þannig að siðmenning stóð með miklum blóma í ríki hans. Hann dó árið 1404, einmitt þegar hann hafði ákveðið herferð mikla gegn Kína. Það hefir áður verið á það minnst, að Nasreddin hafi einnig verið við hirð Bajasid súl- tans, og hlýtur það að hafa verið áður en orustan við Angora stóð því að Bajasdd lést árið 1403, sem fangi Timur Lenk. Það er að minnsta kosti til ein saga um það, þegar Nasreddin fór til súl- tansins til þess að klaga fátæk sína. Fór hann fram á, að fá skjal, sem veitti honum rétt ti þess að krefjast fimm “para” a hverjum rétt-trúuðum, sem vær hræddur við hann skjalið maður. Næst þegar hann gekk fyrii súltaninn, spurði hann Nasredd in hvort hann hefði ekki hugsað sér, að sýna sér þakklæti sitt með því að gefa sér einhverja gjöf. hann lá banaleguna, bað hann konu sína um að klæða sig í fín föt, svo að engill dauðans Azrail, villtist ef til vill og tæki hana í stað hans sjálfs. Á tunglskinsnóttu sá hann eitt sinn standa óhugnanlega manns- mynd, með útbreidda arma, í garði sínum. Hann náðí sér í boga og ör, og hrópaði: “í nafni Allah !” um leið og hann skaut í magann á mannsmyndinni. Glaður og ánægður fór hann síð- an að hátta, en komst að því dag- inn eftir, að myndin hafði verið hans eigin frakki sem kona hans hafði hengt til þerris. Það var stórt gat á kápunni eftir píluna. Þá hrópaði Nasreddin : “Ó, eg þakka þér Allah!” Konu hans fanst þessi lofsöng- ur eiga heldur illa við, og sagði Nasreddin það. “Þú heimska kona,” hrópaði Nasreddin. “Sérðu ekki að pílan hefir farið þvert í gegnum mag- ann. Hugsaðu þér bara, hvernig farið hefði fyrir mér, ef eg hefði verið innan í kápunni!” Hann lagði hönd sína á mag- ann, meðan hann söng Allah, þeim réttláta og almáttuga lof og prís. Andlátsdagur Nasreddins er álíka óþekktur og fæðingardag- ur hans. En gröf hans er hægt að finna í Aksjekir, eða menn halda a.m.k. að það sé gröf hans, og það gagnstæða hefir aldrei verið sannað. Á gröfinni er lík- kista sem minnismerki, og ofan á loki hennar er geysistór ‘kaok,’ sem ér eins konar höfuðfat. Er höfuðfat þetta mjög svo fárán (legt í laginu og vekur hlátur margra, er þar fara 'framhjá. Grænu klæði er vafið utanum það, sem er svo endurnýjað ár frá ári. Gröfin er umgirt múr og höfðu þeir, sem heimsóttu gröfina, öldum saman, skrifað konu sína. Fékkj spakmæli og annað á múrinn. En og varð auðugur fyrir nokkrum árum var svo múrað yfir allt saman, og halda margir, að þar hafi verið múrað yfir mikið verðmæti. En sagnirnar um Nasreddin og afrek hans lifa enn í Austrinu og gera það sennilega svo lengi sem sól rennur.—Lesb. Mbl. Heimskringla á Islandi Herra Björn Guðmundsson, Reynimel 52. Reykjavík, hefir aðalumboð fyrir Heimskringlu á Islandi. Eru menn beðnir að komast í samband við hann, við- víkjandi áskriftar-gjöldum, og einnig allir þeir sem gerast vilja kaupendur hennar, hvar sem er á landinu. Hr. Guðmundsson er gjaldkeri hjá Grænmetisverzlun ríkisins, og þessvegna mjög handhægt fyrir borgarbúa að hitta hann að máli. .-_r| |([ al|t m |M[| ^ ^ p Professiomil and Business 1 Office Phone Res. Phone 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office Hours : 12—1 4 P.M.—6 P.M. AND BT APPOINTMENT DR. A. V. JOHNSON IiENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88 124 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 S77 VlStalstími kl. 3—5 e.h. andrews, andrews, THORVALDSON & eggertson Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Simi 98 291 DR. S. ZEAVIN Physician & Surgeon 504 BOYD BLDG. - Phone 22 616 Office hrs.: 2—6 p.m. Res. 896 Garfield St., Ph. 34 407 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS n , BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental. Insurance and Financial Agentt Siml: 26 821 S08 AVENUE BLDG.—Wiimlpeg H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. Phone 96 010 THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamand and Weddlng Rings Agent for Bulova Wtutchee Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE / Rovatzos Floral Shop 25J Notre Dame Ave., Phone 27 9t9 Presh Cut Plowers Daily. Plants Jn Season W« specialize in Wedding & Concert Bouquerts & Puneral Designs lcelandic spoken SUNNYSIDE BARBER & BEAUTY SHOP Hárskurðar og rakara stoía. Snyrtingar salur fyrir kvenfólk. Abyggileg og greið viðskifti. Sími 25 566 875 SARGENT Ave., Winnipeg Clifford Oshanek, eigandi A. S. BARDAL ■elur llkkistur og annast um Utfar- lr. Allur útbúnaður sá besU. Knnfremur selur hann allskonar minnisvarSa og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Plione 86 607 WINNIPEO H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Building Broadway and Hargrave Phone 21455 Winnipeg, Canada Union Loan & Investment COMPANY Rental. Insurance and Financial Agents Sími 23 631 510 Toronto General Trusts Bldg. CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Pagé, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 86 651 Res. Phone 73 917 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated ÁSGEIRSON’S PAINTS AND WALL PAPER 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Halldór Sigurðsson General Contractor ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 LIST YOUR PROPERTY FOR SALE WITH Home Securities Ltd. REALTORS 468 Main St., Winnipeg Leo E. Johnson, A.I.I.A., Mgr. Phones: Bus. 23 377—Res. 39 433 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 29 654 ★ V 696 Simcoe St., Winnipeg

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.