Heimskringla


Heimskringla - 22.11.1944, Qupperneq 2

Heimskringla - 22.11.1944, Qupperneq 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. NÓV. 1944 ÁSTAjVD og fram- TÍÐ A RHORFUR Eftir Jón Árnason, framkvstj. Grein þessi er kafli úr skýr- slu þeirri, er Jón Árnason flutti á aðalfundi S. I. S. í sum- ar. Er þar brugðið upp ljósri mynd af sölu og framleiðslu- horfum á íslenzkum útflutn- ingsvörum. Allar vörubirgðir, sem nú eru i landinu og þarf að flytja út, eru seldar, nema ull frá árinu sem leið. Ennfremur er búið að selja alla fiskframleiðslu til næstu áramóta. í sambandi við fisk- sölusamninginn má geta þess, að í honum er ákvæði um það, að hvor aðilinn, sem er, geti óskað framlengingar á samningnum í sex mánuði eða til 1. júlí 1945. Að vísu er hér ekki um skyldu að ræða til að framlengja samn- inginn, þó vér kunnum að óska þess, en þó þótti betra að hafa um þetta ákvæði í samningnum, heldur en að hafa það ekki. Ann- ars skal þess getið, að mjög mikl- um erfiðleikum var bundið að fá fisksölusamninginn framlengdan með óbreyttu verði. Að þessu sinni voru Bretar aðalsamnings- aðilinn, en árið 1942 voru Banda- ríkjamenn kaupendui* þótt þeir afhentu Bretum fiskinn. Reynd- ar voru umboðsmenn Banda- ríkjastjórnar og stjórnar Stóra- Bretlands sameiginlegir kaup- endur á fiskinum nú, en eins og áður er sagt, réðu Bretar mestu um samningagerðina, þar sem nokkur efnisbreyting varð á greiðsluskilmálunum frá því, sem verið hafði árið 1942. Er- lendu samningamennirnir fóru eindregið fram á mikla lækkun á fiskverðinu. Kröfðust þeir 22% lækkunar, sem svarar til þess, að fiskurinn hefði verið í líku verði og hann var sam- kvæmt samningum, sem Bretar gerðu við Islendinga árið 1941. Islenzka samninganefndin fór hins vegar fram á dálitla hækk- un á fiskverðinu (10%—15%). Gekk í miklu þófi út af þessu, bæði hér á milli nefndanna og eins með aðstoð annara aðila. Endaði þetta þannig, eins og kunnugt er, að samningurinn var samþyktur óbreyttur, að undanskildu því, að lítils háttar hækkun fékst á saltfiskverði. — Verð á öllum öðrum útflutnings-! hægt er að tryggja umbúðir með vörum, sem samið var um á hæfilegu verði. sama tíma, var óbreytt frá árinu XJm landbúnaðarafurðir yfir- aður- | standandi árs er fátt að segja, og Þá er nýbúið að ganga frá ■ má heita að útlitið sé óbreytt frá samningi um sölu á síldarlýsi og árinu áður. Samningar um sölu síldarmjöli. Síldarmjölsverðið ! þeirra verða að sjálfsögðu ekki er óbreytt, en með miklum erf- teknir upp, fyr en að áliðnu iðismunum tókst að fá lýsisverð- j sumri. Það, sem um er að ræða, ið hækkað um 10 doll. pr. tonn. jeru nær eingöngu sauðfjárafurð- Verð á síldarmjöli er $75.00, en ir. Um sölu á mjólkurafurðum lýsi $155.00 fyrir tonn f.o.b. (til útlanda getur varla verið að Eina sjávarvaran, sem ekki rseða, svo nokkru nemi, nema tókust samningar um í vetur, var helzt á ostum, en undanfarið þorskalýsið. Hvorki Bretar eða hafa Færeyingar verið þeir einu, Bandaríkjamenn kærðu sig um sem hafa viljað greiða það hátt að kaupa það þá. Löngu seinna verið fyrir ostinn, að komið gæti óskuðu Bretar eftir tilboði um ti1 mála að líta við því. dálítið af þorskalýsi og tókust Flutningar á framleiðsluvör- samningar um sölu á 1500 tonn- unum til útlanda hafa valdið um seint í maí fyrir verð, sem geysimiklum örðugleikum síðari samsvarar nokkurnveginn mark- hluta árs 1943 og það sem af er aðsverði því, sem nú gildir í þessu ári. Um mánaðamótin Bandaríkjunum. Lýsisframleið- maí—júní voru í landinu um endur tóku þessari sölu fegins 16,000 tonn af frosnum fiski og hendi, þar sem mjög mikil sölu- um þrír farmar af kjöti, sem tregða er á lýsi í Bandaríkjun- beið útflutnings. En skipakost- um, en lýsisframleiðsla með ur kaupenda virðist mjög tak- langmesta móti á síðustu vertíð. markaður eða svo, að þeir geta Þegar þetta er skrifað, standa ekki flutt ut með Þfim skipum, yfir samningaumleitanir um sem nu annast flutninga á frosn- sölu á saltsíld. Um það hafði um vörum- nema sem svarar verið talað í vetur, að Hjálpar- 2000—2500 tonnum á mánuði. stofnun hinna sameinuðu þjóða Samninganefnd utanríkisvið- keypti hér alt að 700,000 tunnur skifta hefir leitast við að greiða af saltsíld. Síldarútvegsnefnd ur Þessu máli um margra mán- var að láta rannsaka möguleika aða skeið- °g meðal annars leitað á því, hversu mikið væri hægt aðstoðar Bandaríkjastjórnar, en að salta af síld og fyrir hvaða arangurinn er enginn, enn sem verð hægt yrði að framleiða komið er og vonlaust að úr rætist hana. Var talið ólíklegt að hægt siðar 1 sumar. Nú er það ekki yrði að framleiða meira en 200,- svo’ að Bretar hafi ekki hug á að 000—300,000 tunnur, þó nægar fa Þessar vorur- Því beim liggur umbúðir fengjust, enda var þá á að fá Þær> emkum kjötið, en gert ráð fyrir, að kaupandi sæi erfiðleikarnir með frystiskipin um útvegun á þeim. Þeir, sem virðast vera svo miklir, að til um málið fjölluðu fyrir hönd vandræða horfir. Er þetta ákaf- Hjálparstofnunar hinna samein- lega hagalegt. því mikll geymslu- uðu þjóða, töldu verð það, sem kostnaður fellur á vörurnar, og tiltekið var, fjarri öllu iagi. — þ° Þær ekki beint skemmist, þá Nokkru síðar skýrðu samnings- er hætt við að þær versni við aðilar frá því, að þeir hefðu mjög langa geymslu. Þá veld- keypt Newfoundland-síld fyrir ur °g miklum erfiðleikum, að 33% lægra verð en sett var á ís- dilkakjötið selst mjög ört hér lenzku síldina. Málinu hefir innaniands, vegna verðákvæða í verið haldið vakandi, og standa landinu, þar sem það er í iágu enn yfir samningar, þegar þetta verði. Hins vegar hefir ekki, er skrifað. Að vísu er talað um Þegar þetta er skrifað, verið tek- miklu minna magn nú en áður, in ákvörðun um verðlækkun á sem meðfram stafar af erfiðleik- nautakjöti. en til þess að ná því um með útvegun á umbúðum. verði, sem sex manna nefndin Verð það, sem væntanlegir kaup- ákvað, þarf að selja það í hei!d- endur hafa talað um nú síðast, sölu í Reykjavík fyrir að minsta virðist þó það hátt, að komið geti kosti kr. 7,00 pr. kg. Á meðan til mála að gera samning um dilkakjötið er selt fyrir það verð, eitthvað talsvert af saltsíld, ef sem nú er á því, er lítil von til að WIN WITH THE C.C.F. Vote Labor in Ward 2 JOHN m QUEEN 1 iQ ! FOR ALDERMEN HOWARD V. McKELVEY and JAMEt 8IMKIN (Mark Your Aldermanic Ballot 1 & 2 in the Order of Your Choice) FOR SCHOOL TRUSTEE ANDREW N. ROBERTSOI 1 ] L Election Day, Friday, Nov. 24. Polls Open, 9 a.m. to 8p.m. Ward 2 CCF Headquarters: 554 Portage Avenue. Telephones: 33 310 — 22 879. MOWAHO V. MeKCLVFV ANDREW N. R0BERT8ON TO THE VOTERS OF WARD TWO RE-ELECT ALDERMAN HALL0NQUIST ► Born in Ward Two • Home in Ward Two • Business in Ward Two NO PARTY BOSSES — NO CIVIC LOSSES On Friday, Nov. 24th, VOTE HALLONQUIST, Ernest | 1 T o Concerve Materials and Manpower A recent Government order has greatly curtail- ed the supply of cartons. Will you please return all used cartons as soon as possible. A little care in opening new deliveries will make possible the re-use of cartons which can be returned with empty bottles. Your co-operation is necessary to conserve these materials and labour. DREWRYS LIMITED nautakjötið seljist, en miklu skynsamlegra virðist þó að leggja áherzlu' á að selja þær vörur innanlands, sem erfitt er að selja til útlanda og þá aðeins fvrir mjög lágt verð. Er auðvit- að alveg meiningarlaust að selja þá vöru úr landi, sem telja verð- ur mjög lélega markaðsvöru, en nota innanlands beztu markaðs- vöruna, sem er dilkakjötið. Eg þarf ekki heldur að taka það fram, að á meðan nóg er til af dilkakjöti, selst ekkert af ær- kjöti eða lakari tegundum kindakjöts, sem þó er venja að seljist á sumrin. Það eina, sem i blargar, er það, að meginhluti ærkjötsframleiðslunnar var seld- ur til Bretlands í vetur fyrir verð, sem telja má mjög viðun- anlegt eftir atvikum. En eins og áður er sagt, er óhentugt að nota dýra útflutningsvöru hér í land- inu, en selja úr landi verðlága vöru, sem landsmenn gætu vel notað sjálfir. ▲ Það heyrast háværar raddir um það, að hér muni upp rísa “nýr himinn og ný jörð, þegar þessari styrjöld lýkur, þar sem réttlætið mun búa.” Betur að svo reyndist. En eg er nú ekki j bjartsýnni en það, að mér þykir j ólíklegt, að manndráp og eyði- j leggingarstarfsemi yfirstand- andi tíma bæti mannkynið nokk- urn skapaðan hlut. Eg held því, að bezt sé að búast við breyzkum heimi og erfiðum, — gott skaðar ekki. Það er ef til vill tilgangslítið að reyna að spá í eyðurnar um útflutningsverzlun landsmanna að stríðinu loknu. Vér eigum þar alt undir öðrum þjóðum og hvaða stefna verður ráðandi um verzlunarhætti í framtíðinni. Síðasta áratuginn fyrir styrj- öldina var vöruskiftaverzlun mjög áberandi í heimsviðskift- unum, þó hvergi væri hún eins rækilega framkvæmd og í Þýzkalandi. Á Ottawa-ráðstefn- unni árið 1932 tóku Bretar upp þessa stefnu, þó þeir gengju ekki eins langt í almennum verzlun- arhömlum og ýmsar aðrar þjóð- ir, einkum Þjóðverjar. Á árun- um fyrir stríðið voru innflutn- ingshömlur á sjávarafurðum vor íslendinga í öllum markaðslönd- unum. Sums staðar voru þessar hömlur miðaðar við magn, s. s. í Englandi, Þýzkalandi, ítalíu og l Spáni, en í öðrum löndum voru ^ gjaldeyrishömlur, s. s. í Portú- ! gal, Suður-Ameríku og víðar. Sama máli gegndi með kjötút- . flutninginn. Hann var annað- I hvort bundinn við ákveðið inn- ■ flutningsmagn í markaðslönd- junum, eins og í Englandi og Noregi, eða gjaldeyrisleyfi, s. s. í Svíþjóð og Danmörku. Aðrar vörur, gærur, ull, síldarafurðir, þorskalýsi o. fl., voru ekki beint háðar gjaldeyrishömlum, þar sem slíkar reglur giltu um inn- flutning. Ómögulegt er að ráða í það, hvort svipaðar hömlur verða j lagðar á heimsviðskiftin eftir I stríðið. En þær verða oss Is- lendingum ætíð mjög óþjálar 1 vegna þess, hve mikið vér flytj- um út af einstökum vörutegund- um, s. s. fiski, en flytjum lítið inn af einstökum vörutegundum. jVerða því vöruskifti mjög óþjál í framkvæmd, eins og greini- j lega kom í ljós á árunum fyrir jstyrjöldina. Þó horfið verði frá þessari verzlunarstefnu, sem ! mér virðist vafasamt að gert verði til fulls, þá tel eg engum | vafa bundið, að haldið verður á- fram mjög ströngum verðá- kvörðunum og vöruskiftaregl- um, að styrjöldinni lokinni. — Bandamenn hafa stofnað skrif- stofu í Ameríku, The Combined Food Board, sem á fyrst og fremst að annast skiftingu mat- væla milli neyzlulandanna. Af framleiðsluvörum Islendinga hefir nefndin hingað til látið alt afskiftalaust, nema saltfiskinn. En hún ákveður hvert saltfisk- urinn skuli seljast og fyrir hvaða verð. Eg álít mjög óvarlegt að ætla, að vörur, sem nú eru í fjór • földu og fimmföldu verði, frá því sem var fyrir stríð, muni geta haldist í nokkuð svipuðu verði eftir stríðið, og því síður að þær hækki, eins og raun varð á eftir síðustu heimsstyrjöldina. En þá voru, eins og kunnugt er, litlar eða engar ráðstafanir gerð- ar til þess að halda vöruverðinu í skefjum á heimsmarkaðnum. Á stríðsárunum hefir orðið stórkostleg bylting í atvinnu- háttum Islendinga, einkanlega í meðferð fiskaflans. Áður var mestmegnis fluttur út saltfiskur, en á stríðsárunum hefir fiskur- inn aðallega verið fluttur út nýr og frosinn. Afköst frystihús- anna hafa margfaldast, og er nú talið, að hraðfrystihúsin muni geta framleitt alt að 50,000 smál. af fiskflökum á ári. Hefir fisk- matsstjóri áætlað þetta magn. Mér þykir það að vísu nokkuð mikið og tel líklegra að áætla framleiðsluna ekki nema 30,000 —35,000 smál. í sæmilegu afla- ári. Eg tel engum vafa bundið, að fyrstu árin eftir syrjöldina muni verða mjög erfið fyrir hrað- frystihúsin. Hér í Evrópu hagar mjög óvíða svo til, að hægt sé að selja frosinn fisk í stórum stíl, þegar Bretland er undanskilið. Þeir menn, sem hafa annast dreifingu íslenzka fisksins á stríðsárunum, höfðu selt íslenzk- an freðfisk, frá því hann fór að flytjast út, og unnið mjög vel að útbreiðslu hans í Englandi. Sá maður, sem mest hefir unnið að þessum málum, hefir hvað eftir annað varað við hinni öru fjölg- un hraðfrystihúsanna hér á landi. Að vísu hafa húsin reynst landsmönnum mjög vel nú á stríðsárunum, meðan markaður- inn er því nær ótakmarkaður í Englandi. Hins vegar er það al- veg víst, að þegar stríðinu lýk- ur, verða Englendingar mjög fljótir til að koma upp stórum fiskiflota. Þá er og ennfremur víst, að eftir hinn langa friðun- artíma stríðsáranna, muni aflinn í Norðursjónum og á íslenzkum fiskimiðum verða mjög mikill, fyrstu árin eftir stríðið, og er þá áreiðanlegt, að Englendingar muni fyrst og fremst reyna að afla þess fisks sjálfir, sem þeir þurfa til neyzlu. 1 þessu sam- bandi þýðir ekkert að halda því fram, að frosinn fiskur sé betri en togarafiskur, og því muni Englendingar heldur kósa hann. Þetta er að vísu rétt, en þess ber að gæta, að almenningur í Eng- landi er vanastur nýjum fiski, sem kallaður er, og fiskbúðirnar í Englandi vilja miklu heldur verzla með nýjan fisk, heldur en frosinn. Að vísu tel eg áreið- anlegt, að um töluverða sölu verði jafnan að ræða á frosnum fiski til Englands, en eg geri þó ráð fyrir, að hún muni minka til mikilla muna frá því sem nú er, þegar stríðinu lýkur. Um Mið- Evrópulöndin er það að segja, að þar vantar algerlega frystihús, til þess að taka á móti og verzla með frosin matvæli, enda eru Frh. á 7. bls. Gamall prestur komst í orða- kast við mann, sem hafði á horn- um sér út af því, að verið væri að eyða fé og kröftum til kristni- boðsferða meðal heiðinna þjóða “Hversvegna skiftir kirkjan sér ekki að samlendum heiðingj- um?” spurði maðurinn. “Það gerir hún líka,” svaraði prestur og réttir manninum kristileg smárit. The Seventh Victory Loan in New Iceland^j The Riverton Unit of the National War Finance Committee of Manitoba, was assigned a quota of $92,000 for the Seventh Victory Loan and has passed that quota by $24,300. The final results from the unit show a total of $116,300. During this loan the Riverton Committee was happy to wel- come three new salesmen to the organization. These were Mr. Skapti Arason of Husavick, Mrs. Stephen Chambers of Ledwyn, and Mr. Sveinbjörn Pálsson of Hecla. The other salesmen who have been with the organization for many loans are, Mr. G. O. Einarsson of Arborg, Mr. Stefán Eldjárnson of Gimli, Mrs. K. Helgason of Arnes, Mr. M. M. Jónasson of Arborg; Mr. S. V. Sig' urdsson of Riverton, Mr. Gísli Sigmundsson of Hnausa and Mr. Anthony Smilsky of Riverton. There is in each loan a friendly rivalry between the salesmen. Mr. Jónasson has in every loan sold a larger number of people than any other salesman. Mr. Eldjárnson and Mr. Sigurdson compete for the highest amount sold. Mrs. Helgason and Mr. Sigmundson strive to have their district be the first to reach its quota. Mrs. Helgason was first this year as the Arnes district reached its quota on the sixth day of the loan. Mr. Sveinn Thorvaldson was, for the seventh time, the chair- man of the Riverton Unit. The results of the loan, by districts, are shown in the follow- ing table: Quota % of Quota Number of Amount District Assigned Achieved Subsribers Subscribed Riverton $ 27,000 120% 109 $ 32,550 Hnausa 4,500 116% 34 5,250 Hecla 4,000 83% 34 3,350 Arborg 22,500 134% 192 30,350 Arnes 4,500 170% 32 7,650 Gimli 27,000 130% 128 35,300 Husavick 4,500 41% 11 1,850 Total $ 94,000 126% 540 $116,300 The No. 18 S.F.T.S., R.C.A.F. Gimli exceeded their quota by $18,900. The results from the school were 909 applications for $122,900. Stefania Sigurdsson, Unit Secretary I

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.