Heimskringla - 22.11.1944, Blaðsíða 4

Heimskringla - 22.11.1944, Blaðsíða 4
4. SlÐA HEIMS KRINGLA WINNIPEG, 22. NÓV. 1944 l^cimskríngla (StofnuB 181«) Kemur út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 86 537 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: Manager J. B. SKAPTASON, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 86 537 WINNIPEG, 22. NÓV. 1944 Skylduræknir borgarar Winnipeg-búar eru góðir borgarar. Þeir eru meira en fúsir til að kaupa verðbréf, aðstoða Community Chest fjársöfunina, safna saman járnarusli til hernaðariðjunnar og gera alt upphugs- anlegt sem þeir halda að bæ sínum og landi sé til góðs. En þeir hafa einn slæman galla. Þeir trassa að greiða at- kvæði í bæjarkosningum. 1 bæjarkosningunum fyrir ári síðan greiddu einn af hverjum þremur kosningabærum mönnum at- kvæði, eða nákvæmlega sagt 35.1%. Kosningarnar sem haldnar verða næstkomandi föstudag, eru mikilvægar vegna verkefnanna, sem fram undan eru. Það eru öll líkindi til að mennirnir sem nú eru kosnir í bæjar- og skólaráð, verði við völd er stríðinu lýkur. Það verður ekkert leikfang að glíma við breytingarnar, sem því verða samfara. Það sem þá verður gert, áhrærir mörg komandi ár. Það er þessvegna mjög áríðandi að þeir sem kosnir verða, séu menn sem heildinni þjóna, séu sjálfráðir verka sinna, en ekki háðir pólitísk- um flokkum, sem fyrstu skyldur verði af hendi að ynna, en þar á eftir bæjarbúum í heild sinni. En bæjarráðsmennsefni þau er heildinni þjóna, verða að eiga HL\ AR NÝAFSTÖÐNU FORSETA KOSNINGAR í bandaríkjunum tryggja Roose- velt óviðjafnanlegt nafn í sögunni. Eftir Richard L. Strout Washington, 8. nóv. — Roose- velt hefir verið kosinn í fjórða sinn, forseti Bandaríkjanna, stöðu sem enginn hefir áður haft lengur en tvö tímabil. Vinum hans og óvinum kemur saman um, að sigur hans í þessum kosn- ingum byggist á því að hann er yfirherstjóri í þessu mikla stríði, sem nú er háð. Sigursæl endalok stríðsins, sem nú virðast alger- lega viss á þessu nýja kjörtíma- bili hans, gera nafn hans óvið- jafnanlegt í sögunni, ef ekki fyr- ir annað, þá fyrir það, að hans full enduð fjögur kjörtímabil, eru tvöfalt lengri tími en nokk- ur fyrirrennari hans hefir haldið tveggja mun taka allmikið rúm og ljósmyndara sem voru í fjarska frá henni. Mrs. Roosevelt hefir verið ein hin öflugasta og þýðingarmesta stoð í lífi forsetan, glætt sam- hygð hans, styrkt hann á hans erfiðustu reynslustundum alþýð- legleik og lýðræði, og sett þá fyrirmynd í Hvíta húsinu, sem hefir bæði verið hrósað og last- að, en sem er alment viðurkent að eigi sér ekkert fordæmi í hálfa aðra öld. Þau eiga fimm börn, fjóra sonu sem nú eru allir í her- þjónustu handan hafs. Sagnritarar komandi tíma munu skifta stjórnartímabili í tvent: vandræða tímabilið sem leiddi af fjármálahruninu 1929, og þeim mörgu atburðum sem gerðust áður og eftir að stríðið braust út, og umfram alt annað, þess friðar sem gerður verður að stríðinu loknu. Þetta hvor- GULLBRÚÐKAUP því háa embætti. Mr. Roosevelt er fæddur' 30. í sögunni. Viðburðakeðjan sýn- ir glögt að Mr. Roosevelt hefir jan. 1882, og verður því næstum !komið fram á svið sögunnar rétt 63 ára þegar hann verður settur á tvennum tímamótum, öðrum í embættið í fjórða sinn, á næsta jinnanlands, en hinum í alþjóða- an. málum Fjármálahrunið 1929 var undir staða hins fyrra innlenda stjórn- arfars tímabils. Ameríka hafði Hann er afkomandi stór land- eigna fjölskyldu frá Hudson Riv-1 er. Hann lauk námi við Harvard i háskólann 1904, útskrifaðist jvenð a eftir oðrum stórþjóðum í lögum 1907 frá Columbia háskól- mannfelaSsiegum umbótamál- anum, og byrjaði strax eftir það."”’ ~ Stjórnareftirlit lítið og að gefa sig við stjórnmálum, og, a,Ta*Sí'. sat á þingi New York-ríkis. t' . Með hinum sivaxandi auð og fyrra heimsstríðinu var hann að- Iutfærslu Þjóðarinnar, var Ame- víst, að sanngjarnlega margir af heildinni kjósi. Þau bæjarráðs- lstoðar flotamálaskrifari, og hann rika hastarleSa vakin UPP af sín- « • Aiii i i • 1 i 1 1 i -5C 4 11 m 1 arfn x í A LiX mannsefni, sem flokkum heyra til, standa betur að vígi með að smala flokksfélögum sínum saman. Bæja- og sveitafélög eru oft svift sínum beztu stjórnendum með slíkum aðferðum. Borgarstjórastaðan, æðsta staðan í bæjarráðinu, krefst sér- staklega mánuðina næstu framundan, sjálfstæðs manns, manns sem hugsar, áformar og vinnur fyrir alla Winnipeg-búa, unga og gamla, hverrar þjóðar og hverrar trúar sem eru. Sá maður verður að hafa óbundnar hendur og óháður öllum pólitískum flokkum. Garnet Coulter er slíkur maður. Bæjarráðið hefir með höndum 10 miljón dollara árlega af eignum íbúanna. Það semur lög, sem áhræra daglega lifnaðar- hætti 228,000 manna. 1 meðferð þessa fjár, má ekki flokksfylgi koma til greina. Því verður að verja heildinni í hag. 1 skólaráðinu eru 15 manna, sem stjórn hefir á helming alls fasteignaskattsins, eða 3^4 nxiljón dollara. Það sér um upp- fræðslu 30,000 unglinga, sem er mikið velferðarmál fyrir bæinn. Hvaða erindi á flokkapólitík inn í þetta ráð? Atkvæðagreisla fer á sama tíma fram um kaup á brensluofni, til eyðingar úrgangi, sem álitið er að hér sé mikil þörf á. Hann kostar $550,000. Alt tilfallandi rusl á að vera hægt að brenna í honum. Er þá í veg komið fyrir, að ruslahrúgan í vesturhluta bæjarins hækki, sem nú þegar er orðin fjöllunum hærri. En verra en það er þó, að rottur og mýs hafa þar bygt sér borg og eru að hugsa um að færa út landamæri hennar inn í mannanna bú- staði. Þeir sem fasteign eiga, greiða einir atkvæði um ofnkaupin; er vonandi að þeira felli ekki það þarfa mál. Það er vonandi að önnur eins deyfð og áhugaleysi opinberi sig ekki hjá hinum góðu Winnipeg-búum í kosningunum næsta föstudag og á síðast liðnu ári. um rólega værðarsvefni við hið stærsta fjármálahrun í sögu sinni. Mr. Roosevelt tók við leiðar hefir ávalt síðan haft mikinn a- huga fyrir flotamálunum. 1920 sótti hann, en árangurslaust, sem .... vara-forseti gegn James M. Cox, stJormnm °§ kom tjl til þess að reyna til að halda|fj0 umhotamála, imdir einu Þjóðabandalagi ÍLeague of Na., almennu nafni New Deal”, sem tions) Woodrow Wilsons við líði SGmna var ,,SamÞykt 1 orðl á dreifðar og einangrunar árun-1. VG nU 3 P° ltlskum andstæð- - i-- tit /-r mgum hans. Það eru vart dæmi um a stiornartið Mr. Warren G. > _ , , , , Hardine |tu að nokkur storþjoð komist svo langt í umbótum á svo stutt- Atta arum siðar, eða 1928.'um tíma Hámark þessa <w soííi hæm um ríkisstjóra em-jbóta„ tímabils ^ er forsetinn bættið i New York, sem politisk- lenti f andstöðu við hæstarétt ur samherji A1 Smith heitins, og þjóðarinnar _ Roosevelt hafði var kosinn- Mr- Smith, sem á n þessara dómara ski ð f sama tima kepti um forsetaem- j embætti _ sem fleygði út hverj. bættið beið í þeim kosningum um iogum eftir onnur> sem þjóð. storan osigur. Mr. Roosevelt var þingi8 hafði samþykt. Þessi á. endurkosinn nkisstjori i New lrekstur yar ohjákvæmilegur) og York 1930, og su almenna hylli það kom bezt f ljós er Roosevelt er hann naut í hinu volduga Finnur Jónsson og Guðrún Ásgeirsdóttir Gullbrúðkaup áttu ofangreind hjón, nú rétt nýlega, sem minst var á viðeigandi og virðulegan hátt af samverkafólki þeirra, og vinum í Fyrstu lútersku kirkju 5. þ. m. Það er vingjarnlegt og viðeigandi að minnast merkra tímabila á æfi samferðamanna vorra — viðeigandi sökum þess. að það er enginn á meðal þeirra. sem ekki hefir auðgað samtíðina, lagt meiri eða minni skerf til þroska og þróunar hins óðfluga lífs og einkanlega á það sér stað með hjón þau sem hér um ræðir, því svo hafa þau bæði komið við sögu vor Vestur-lslendinga, að nöfn þeirra eru ekki aðeins flest- um kunn, heldur líka athafnalíf þeirra og drenglund. Guðrún hefir staðið framarlega í kirkjulegri starfsemi í fjölda mörg ár hér í Winnipeg og unn- ið að þeim málum með rausn, festu og áhuga, sem sæmir dótt- ir Fjallkonunnar og konu, sem er brot af bergi því sem hún er af runnin. leika í að fá Bandaríkin til nán- ari samvinnu gegn hinum ev- rópisku alræðismönnum. Há- mark þeirrar deilu var það þeg- ar hann sprengdi hinn svokall- aða hagfræðisfund í London, þegar hann ákveðið neitaði að leyfa að setja ákvæðisverð á doll- arinn, er hann stóð sem hæðst 1933. Hann virðist hafa aðhylst hlutleysis löggjöfina, og hann skrifaði undir hana, því það virtist vera sú óhagganlega stefna í löggjöfinni sem þjóðin vildi, eftir Nye hergagna rann- er nann naut í mnu voiduga +Í1 * .,sóknina. í hinni frægu Chicago New York ríki, gerði hann sjálf- skfna*- - domarar væru |ræðu sinni 1937, leitaði hann valinn Democratic forsetaefni í -,_P, 1 ^ ,1,nn’ !, ftað Þeirra„ fyrir sér um afstöðu þjóðarinn- kosningunum 1932. Hið mikla fjármálahrun 1929 hafði veikt gömlu, sem ekki vildu segja af. ar til utanríkismála, og var mjög sér. Mr. Roosevelt beið ósigur í þeim bardaga, en vann stríðið. FORSETAEFNI BANN- FLOKKSINS um Það er ekki haft hátt þriðja forsetaefni Bandaríkjanna í síðustu kosningum. Það mun fæstum hér hafa dottið í hug, að um forsetastöðuna hafi þrír sótt. Samt er það nú sannleikurinn. Það var vínbannsflokkurinn, sem gerði þriðja forsetaefnið út með nesti og nýja skó í síðustu kosn- ingum eins og hann hefir gert síðustu þrjá aldarfjórðunga. — Flokkurinn hefir einu sinni náð í 264,000 atkvæði en að jafnaði almenningsviljans sjást í fylgi hans. Ef atkvæðagreiðsla færi fram um vínbann út af fyrir sig. er ekki efi á, að atkvæðin yrðu það mikið fleiri með því, en flokkurinn hlaut, að ægja mundi vínliðinu syðra. Vér segjum ekki að óreyndu, að meiri hluti þjóð- mn traust þjoðarinnar á Herbert Þjoðþingið vann sigur á tiltekt. Hoover, og eins og reynslan var um réttarins eftir næstu kosn. óhjákvæmilegt annað en breyta ingu RooseveltS; sem hann vann til um pólitíska flokka. Imeð yfirgnæfandi meirihluta Þegar Mr. Roosevelt var kom- 1936; hvarf yfirdómarinn, n hálfleiðis áfram á sínum Hughes, ásamt meðdómara sín- pólitíska vettvangi, varð hann’um> Riberts, til hinnar svoköll- fyrir því líkamlega slysi, sem um uðu frjálslyndari, og opnuðu tíma leit út fyrir að mundi neyða með því veg til að samþykkja hann til að draga sig í hlé, og að hin nýju umbótalög. Þingstyrk- hann yrði alla æfi krypplaður. ur Mr Roosevelts smá minkaði, Það var þetta tilfelli, öllu öðru þé hann væri einn þeirra fáu fremur, sem breytti skoðun og forseta, sem ekki átti keppinauta stefnu Mr. Roosevelts. Stór fl0kk, sem báru yfirhönd í hvor- maður, herðabreiður, sterklega ugri þingdeildinni á sama við- arinnar sé með banni, en atkvæð- vaxinn, með vingjarnlegt bros, fangsefni. Mr. Roosevelt hepn- in yrðu margfalt fleiri, en með hann hafði áður aðallega vakið aðist aldrei að ráða fram úr at- bannflokkinum. — Atkvæða- greiðslan með honum sýnir ekki almennigsviljann. En er ekki oft svo um löggjöf þjóða? Er hún ekki æði oft á móti almennings- óskum og vilja? Vissulega. Og talsvert minna. Þó má gera ráð . hún verður það, unz beinni lög- fyrir 16 miljón bannvinum 1 Bandaríkjunum, af sigri málsins að dæma þar áður. En í almenn- um kosningum koma svo mörg önnur mál til greina, að þess gætir ekki. Sjálfur bannflokk- urinn hefir og fleiri mál á stefnuskrá sinni en vínbann. Nafn frosetaefnis bannmanna var í þetta sinn Claude A. Wat- son og vara-forsetaefnið hét An- drew Johnson. Hvað mörg at- kvæði þeir fengu, höfum vér ekki séð. Eftirtektavert við það, hvern- ig bannflokkinum reiddi af, er því það helzt, hve lítil merki gjöf er ebitt, og almenningur, í stað þingflokka, greiðir atkvæði, eða samþykkir lög landsins. Ef lagasmíðin á að vera sniðin eftir almenningsviljanum, verður al- menningur að taka beinni þátt í henni, en tækifæri gefst til með fulltrúavaldi þinga. Heimskr. hefir áður að því vikið, að þing- fulltrúa-fyrirkomulagið trygði ekki þjóðinni lög í samræmi við almennigsviljan og því hefir ekki verið mótmælt, enda þýddi það ekki. En hvílíkum skorti á almennu frelsi lýsir það ekki? athygli manna sem viðfeldinn, ’ vinnuleysis vandamálinu í Ame- hjartagóður, hægfara, frjáls- ríku, þrátt fyrir örlátt framlag lyndur vanalegur stjórnmála-1 fra nkinu. maður, með mikla hæfilegleika til vinsælda. 23 I nokkuð sérstaklega fyrir því á einn eða annan veg, eins og einn Atvinnuleysi var stöðugt þar til stríðið hófst, Mr. Roosevelt varð Þetta stórkostlega slys, sem fyrir álasi hagfræðinga, bæði nærri var búið að eyðileggja þeirra er fylgdu Karl Marx og starfsorku hans dýpkaði og eins fylgjendum Adam Smith. styrkti hina innri eiginlegleika Þrátt fyrir það mun þó sagan hans, og vakti samhygð hans líklega sýna að hann var að með hinum undirtroðnu, hinum'reyna að hlaða undir auðvalds- óhamingjusömu í heiminum, og stefnuna, án þess þó að beita sér hinum “gleymda manni.” Þegar Mr. Roosevelt var ára giftist hann fjarskyldri (hagfræðingur, honum velviljað- frændkonu sinni, Anna Eleanor ur, komst að orði: “Það getur Roosevelt. [skeð að hann hafi ekki svarað Mrs. Roosevelt talar um sína [ rétt, en hann spurði réttu spurn- tilbreytingarlausu æsku — stór,; ingarinnar.” óbrotin alþýðu stúlka, eins og j Hið annað tímabil í embættis- henni fanst við giftingu sína, í tíð Mr. Roosevelts, er afskifti nærveru hinna frægu og nafn-1 hans af utanríkismálum. Hann kendu meðlima fjölskyldunn-(bar umhyggju fyrir og bygði og ar, Theodór Roosevelt, sem endurbætti sjóflota Bandaríkj- vakti sérstaka athygli hennar, anna. Hann átti mesta erfið- víttur fyrir. En að hinu leytinu vann hann sér vináttu Suður- Ameríku, með hinni góðu og frjálslyndu stefnu við nágranna þjóðirnar. Þegar stríðið braust út í Evrópu kom hann til leiðar skiftum á beitisnekkjum fyrir nauðsynlega varnarstaði austan Ameríku. Láns og leigu lögun- um og fleiru sem andstæðingar hans börðust af alefli á móti í þjóðþinginu. Hann mætti hörð- um árásum fyrir að leyfa sölu á olíu og rusljárni til Japan. Tals- menn stjórnarinnar hafa haldið því fram, að bann á þessum vör- um til Japan hefði óhjákvæmi- lega valdið stríði á tvær hendur undir eins, þegar Bandaríkin voru sem verst við því búin. Síðan ráðist var á Pearl Har- bor, eru áhrif Mr. Roosevelt augljósust í því, að sameina og halda sameinuðum, hinum ■mörgu sambandsþjóðum; með því að beita áhrifum sínum til að koma til leiðar innrásinni yfir Ermarsund, koma Kína í sam- vinnu við Evrópu, og síðast af öllu (í hinni nýafstöðnu forseta kosninga hríð) að mæla með fullu valdi Amerískra fulltrúa í hinni fyrirhuguðu friðartryggingar nefnd. Hinn nýafstaðni kosningasig- ur Mr. Roosevelt, sýnir bezt það traust, sem hinn láglaunaði fjöldi verkalýðs og unga fólkið ber til hans. Hans aðal prófun verða þær tilraunir sem hann gerir í hagkvæma heimstrygg- ingar skipulagningu. G. E. þýddi Hún hefir einnig tekið mikinn og virkan þátt í líknar- og ljós- verki því sem Jóns Sigurðsson- ar félagið vinnur að hér í landi. Finnur er öllum Islendingum kunnur frá ritstjórnartíð sinni við Lögberg, það er að segja partar af honum, en ekki Finnur allur. Hann er sem sé einn af þeim mönnum, sem ekki er all- ur, þar sem hann ér séður. Það er í honum gull, en það er tals- vert djúpt á því. Finnur er prýðilega gefinn maður. Hefði verið efni í vísindamann ef hann hefði kosið að ganga þá braut. Skilningur hans er skýr, hugsun hrein, athyglis gáfan góð. Þegar að hæfileikum þeim sem þessi hjón bæði eiga yfir að ráða er stefnt til góðs í meir en fimtíu ár er þau hafa dvalið hér vestra þá getur ekki hjá því far- ið að áhrifin á félagslíf vort, og þroska, hljóta að vera mikil, bæði ljóst og leynt og fyrir þau, og ljúfa samferð ber að þakka nú við þennan áfanga. Börn þeirra Finns og Guðrún- ar eru þrjú. Tvö nú á lífi. Eldri sonur þeirra, Ásgeir, prýðilegt mennsefni gaf sig fram til her- þjónustu í síðasta stríði og lét lífið á vígvöllunum á Frakklandi í þjónustu fósturlands síns og meðbræðra. Hin tvö, Anna, gift hérlendum manni af skozkum ættum, er búsett við Sinclair í Manitoba, og yngri sonurinn, Jón Ragnar er vel metinn lög- fræðingur í þjónustu eins voldugasta verzlunarfélags í Ameríku Standard olíufélagsins, eða máske væri réttara að segja að hann væri í þjónustu Canada- deildar þess félags, Imperial olíufélagsins. Ragnar er giftur hérlendri konu. Barnabörn eiga þau Finnur og Guðrún fimm. Fjóra drengi og eina stúlku. Tveir af sonum Önnu dóttir þeirra eru í þessu yfirstandandi stríði, sem báðir hafa getið sér hinn ágætasta orð- stír. Annar þeirra, Duncan, hef- ir nýlega verið opinberlega heiðraður fyrir framúrskarandi áræðni og úrræði, er flugvél sem hann strýði var skotin niður inn- an landamæra Þýzkalands og fimm af félögum hans teknii’ fangar, að komast þá undan her- mönnunum þýzku, sem biðu hans og félaga hans í leyni, og yfir þvert og endilangt Frakk- land með Gestapo-lögregluna a hælum sér og inn á Spán fót- gangandi, og til Gibraltar. Slík frammistaða er engum heiglum hent. En afi og amma, sem hljóta að vera maklega stolt af slíkri fram- komu sitja hér í Winnipeg > geislum hallandi sólar, metin og virt af öllum sem þau þekkja. Vinur. Nábúinn: — Maðurinn yðar virðist vera afar kyrlátur og hæggerður maður. Hvað gerir hann á kvöldin? Frúin: — Venjulega situr hann og hugsar, en stundum bara situr hann. ★ * * Það hafði verið rætt fram og aftur um giftingar og Jón hafðJ setið þegjandi og hlustað á. Loks stóð hann á fætur og sagði: Eio1 munurinn á brúðkaupi og jarð' arför er sá, að önnur lög eru sungin við brúðkaupið.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.