Heimskringla - 22.11.1944, Page 3

Heimskringla - 22.11.1944, Page 3
WINNIPEG, 22. NÓV. 1944 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA til íslenzkra þing- manna á fylkisþing- INUIMANITOBA Reykjavík, 30. júní ^yrir hönd Alþingis Isiend- inga votta eg yður, háttvirtu þingmenn, innilegar þakkir fyr- ir kveðju þá og árnaðaróskir, er þér hafið sent þinginu um hend- Ur hins ágæta gests vors, Rich- ards Becks, próf. dr. phil., í til- efni hinna langþráðu aldahvarfa, sem nú hafa verið mörkuð í sögu Islands, er það hefir endurheimt 3ð fullu frelsi sitt og lýðræði ver- ‘ð sett á stofn í landinu að nýju. Aiþingi og íslenzka þjóðin kunna vel að meta menningar- starfsemi íslendinga vestan hafs- lns, bræðra vorra og systra. Þér hafið verið góðir fulltrúar þjóð- arinnar og borið uppi í orðum og athöfnum hróður hennar í ann- ari heimsálfu, heiður hennar ver- rð yðar heiður og sorgir hennar yðar sorgir. Vér vitum, að þér, þessir dyggu útverðir vorir, tak- Jð jafnan þátt heimaþjóðinni í fögnuði hennar á þessum ein- stæðu gleðitímum og vonastund- Urn hennar. ^ér munum ekki gleyma af- rekum Islendinga í Vesturheimi 1 þágu íslenzks þjóðernis. Guð og giftan fylgi Islendingum heima °g erlendis. Gísli Sveinsson, forseti sameinaðs Alþingis INNRÁS breta í frakklandi heldur STÖÐUGT AFRAM Með Normandy héruðunum herdnumdum og mörgum þúsundum þýzkra hermanna herteknum, hefir brezku her- deildunum tekist að halda stöðugt áfram í áttina að Signu- ósunum, þrátt fyrir stífa mótspyrnu Þjóðverja á undanþaldi þeirra. — Á myndinni sjást nokkrir brezkir fótgönguliðs- hermenn, ásamt skriðdrekum þeirra, er þeir eru á fram- haldsleið eftir landbrautinni skamt frá St. Martin des Besaces. ‘ÞESS BER AÐ GETA SEM GERT ER” FRÁ TORONTO Þessar fréttir af starfi Mrs. Rósu Vernon undanfarnar tvær Vlkur hefir blaðið náð í hjá skyldfólki hennar hér í bæ: Mrs. Vernon kom heim úr ferð sinni frá Winnipeg 30. okt. ^aginn eftir söng hún í Colum- hus Hall fyrir Dept. of Veterans Affairs. Á fimtudaginn sungu dætur hennar og hún á Interna- tion Fall Fair, sem Church of All Nations heldur árlega. Rósa hefir sungið síðan 1930 á hverju ari á þessari samkomu. Dætur hennar byrjuðu það einnig fyrir ari síðan. Á föstudaginn (3. név.) söng hún í Christie Street Military Hospital. The Origin- als Club (sem er klúbbur her- e^snna frá síðasta stríði, er komnir voru á vígvöll fyrir jól ^14), heldur tvær miklar sam- komur á ári á þessu sjúkrahúsi. ^lun þetta vera fjórða árið sem ^ósa syngur þarna. Roy Vern- °n, maður hennar er félagi í The Originals (áðurnefndum klúbb). Í5. nóv. syngur hún á Conven- tion Luncheon, sem haldinn er í R°yal York hóteli af Central Ontario Womens Institute. (Fé- laS þetta er fulltrúi sveita og Srnærri bæja út um Ontario-fylki °g sækja þetta þing þess um 600 konur. Það stendur yfir 3 daga.) ^ar ræðumaður á þessari sam- k°mu fyrir ári síðan Drew for- sætisráðherra Ontario, og söng Rósa þar einnig í það sinni. The Junior Ladies Aid of the lst Icelandic Lutheran Church, ^ietor St., held their annual eiection of officers in the Audi- ioriiim of the church Tuesday eíternoon. The following offi- eers were elected: Hon. Pres. rs' B. B. Jónsson (re-elected); Past. Pres. Mrs. A. H. Gray (re- e ected); Pres. Mrs. B. Guttorm- ine-elected); Vice.-Pres. Mrs. • K. Stephenson; Sec. Mrs. G. ^innsson (re-elected); Treas. rs- W. S. Jonasson; Asst. treas. rs- E. Breckman; Publicity rs- T. J. Blondal; Membership rs- J. P. Markusson, Mrs. Paul ^gurdson. . ^iginmaðurinn: — Eina nótt- ,na a meðan þú varst í burtu, eyrði eg að þjófur var kominn h*11 ^*u hefðir átt að sjá, Ve ratt eg hljóp niður stigann. skref°k tröppur i einu Eiginkonan: — Var þá þjófur- nn UPPÍ á háalofti? Eg get ekki látið undir höfuð leggjast, að senda þakklæti mitt, þótt, í veikleika verði, hinum mörgu sem sýndu mér vinarþel sitt við fyllingu míns áttunda áratugar. Að áliðnum degi, miðvikudag- inn 8. yfirstandandi mánaðar (nóv.) fékk eg heimsókn af frænda mínum, séra Sigurði Ólafssyni í Selkirk. Stakk hann upp á því að eg kæmi með hon- um heim á hans heimili, og eyddi þar þessu afmæliskvöldi. Þegar þangað kom, var fyrir tilhlutun og forgöngu þeirra heiðurshjóna séra Sigurðar og hans góðu konu, þar saman kom- ið um 30 manns frá Selkirk og Winnipeg, karlar og konur, vinir mínir og samferðafólk um lengra eða skemmra skeið af far- inni lífsleið, og höfðu fleiri ætl- að að vera viðstaddir ef kring- umstæður hefðu leyft. Þarf það ekki að orðlengja að upp var slegið gleðimóti mér til ánægju og virðingar. Rausnar- légar veitingar voru framreidd- ar að íslenzkum sið, og undir borðum voru mér fluttar ástúð- legar vinakveðjur, og hugheilar heillaóskir fyrir framtíðina, af þeim Ólafssons hjónum báðum, og ýmsum fleiri konum og körl- um, og að síðustu voru mér af- hentar dýrmætar gjafir bæði frá hópnum sem heild og einstökum vinum. Vinir! Mig bresta orð til þess að láta í ljósi gleði mína og þakk- læti fyrir ykkar hlýja vinarþel og rausn. En þetta eitt get eg sagt: Hjartans þökk til ykkar allra, fyrir vinarþelið og hlýhugann. Hjartans þökk fyrir öll góðu orðin og óskirnar sem gera mér stundina ógleymanlega. Hjartans þökk fyrir allar veit- ingarnar og tækifærið til þess að fá að vera í hópi ykkar svo margra góðvina, og svo fyrir all- ar gjafirnar. En einnar þeirra verð eg sérstaklega að minnast, því hún er mér dýrmætust og ó- gleymandleg, en það er, hve ó- tvírætt þið sýnduð, að þær þrjár lyndiseinkunnir: rausn, vinfesta og höfðingslund — sem verið hafa kynfylgjur íslendinga frá öndverðu, hafa ekki breytt at- ferli sínu þótt flutt hafi í nýtt umhverfi úr heimahögum. Góður guð launi ykkur vinir mínir, og blessi ykkur í bráð og lengd. Gimli, Man., í nóvember 1944. Þorbjörn Magnússon WARTIME PRICES AND TRADE BOARD Á fimtudaginn 23. nóv. verður farið að nota skömtunarbækur nr. fimm, sykur og sætmetisseðl- ar í nýju bókunum ganga þá í gi!di. Spurningar og svör Spurt: Eg er að hugsa um að selja dálítið af heimatilbúnum | leikföngum og öðrum smámun- j um til verzlana, núna fyrir jólin. |Er nauðsynlegt að láta ákveða ! verðið hjá W. P. T. B.? Svar: Já. W. P. T. B. verður lað ákveða eða samþykkja verðið ^ á mununum. Ef inntektir eru yfir 500 dollarar á ári, verður þú einnig að fá W. P. T. B. license. Spurt: Eg er hermaður og hefi fengið tíu daga heimfararleyfi en fékk ekkert skömtunarspjald. Hvar fást þessi spjöld? Svar: Sendu beiðni á “Order- ly Room þeirrar herdeildar sem þú tilheyrir, og þér verður sent bráðabirgða spjald fyrir tíu daga. Spurt: Eg er veiðimaður og þarfnast meðal annars dósa- mjólk þegar eg bý mig út á haustin. Get eg fengið sérstaka mjólkurseðla? Svar: Já. Þú getur fengið þá á Local Ration Board skrifstofunni sem þér er nálægust. Skömtun- aribókin þín verður að fylgja um- sókninni. Spurt: Hvernig fæst skömtun- arbók handa nýfæddu barni? Hvaða skjöl eru nauðsynleg? Svar: Hvaða skjal sem þú hef- ir er sannar fæðingu barnsins, svo sem læknisvottorð, spítala reikninginn eða fæðingar skír- teinið. Sönnunarskjalið verður að fylgja umsókninni. Spurt: Hve marga seðla má innheimta af fólki sem býr í gistihúsum? Svar: Einn sætmetisseðil, einn sykurseðil og einn smjörseðil fyrir hverjar tvær vikur sem það heldur þar til. Fyrir skömmu 'mátti innheimta tvo smjörseðla, en síðan skamturinn var mink- aður hefir þessu verið breytt. • Sykurseðlar 46-47, smjörseðl- ar 86-87, og sætmetisseðlar 33-34 ganga allir í gildi 23. nóvember. • Spurningum á íslenzku svarað á ísl. af Mrs. Albert Wathne, 700 Banning St., Winnipeg, Man. DÁN ARFREGN Fyrir tveim vikum andaðist hér í bænum, ekkjan Valgerður Nielson, áttatíu og þriggja ára. Hún dó hjá dóttur sinni, Mrs. G. S. Anderson, eivheima á að 1063 Spruce St. Valgerður heitin var fædd á íslandi, en hafði átt heima hér í þrjátíu og fjögur ár. Auk manns síns og dóttur á hún son á lífi er Andrew F. heit- ir og er búsettur í Winnipeg. Hún var jarðsett frá Fyrstu lút. kirkjunni af séra V. J. Eylands presti safnaðarins. HITT OG ÞETTA Hann: Þú ert sólskin sálar minnar. Ætti eg að lifa án þín, myndi ský draga á himin lífs mins. Hún: Er þetta bónorð eða veðurfregn- Bækur til sölu á Heimskringlu Endurminningar. 1. og TI hefti, alls 608 blaðsíður, efti’ Friðrik Guðmundsson. Ver* upphaflega $2.50, báðar bæk urnar; nú $1.00. Hetjusögur Norðurlanda. um 200 blaðsiður að stærð. eftb Jacob A. Riis. Islenzkað hefi’ Dr. Rögnvaldur Pétursson. — Verð 35c. 18 SS-menn standa vörð um bústað Berggravs biskups Berggrav biskup er um þessar mundir hafður í haldi í norskum smákofa, eins og kunnugt er, og eru það 18 þýzkir lögreglumenn (S.S.-menn), sem halda strangan vörð um þennan bústað Berg- gravs biskups. — Öðru hvoru er hægt að sjá Berggrav úti á tröpp- unum við húsið, þar sem hann er að lesa í bók. —kirkjubl. 11. sept. ★ ★ ★ Talandi Biblía Blindravinafélag í New York- borg hefir nýlega tilkynt, að lok- ið sé við að lesa alla Biblíuna inn á grammófónplötur. Og hefir mál Biblíunnar þannig komist á 169 slíkar plötur. Tekur það hálfan tíma að spila hverja þeirra, og þar af leiðandi 84VÍ> stund að leika þær allar (eða m. ö. o. rúmlega 3^2 sólarhring). Sérstakir raddhæfileikamenn voru fengnir til þess að lesa Biblíuna inn á grammófónplöt- urnar.—Kirkjubl. 11. sept. * * * Klæðskerinn: — Hvenær fæ eg reikninginn greiddan? — Eg er orðinn dauðleiður á loforðum yðar. Rithöfundurinn: — Það skal Maður nokkur, sem þótti gam- an að fiska, hafði þann sið að stoppa upp suma fiskana, sem hann náði í, og hafði þá í gler- skáp í stofunni. En langstærsti skápurinn var tómur. Dag nokk- urn spurði einn af kunningjum hans, hvernig á þessu stæði. — Það er sá stóri, sem eg misti, svaraði maðurinn. * * * Drukkinn maður stöðvaði leigubíl, opnaði hurðina, steig inn, féll út úr bifreiðinni hinu megin, komst á lappir aftur, sneri sér að bílstjóranum og sagði: — Hvað kostar það? ★ ★ * Húsmóðirin:—Hvernig stend- ur á því að þú vilt endilega fara, María mín, við sem förum með þig eins og þú sért ein af fjöl- skyldunni? Vinnukonan: — Já, og það er það, sem mér er ómögulegt að þola lengur. ★ * ★ — Hvar varstu í gær? — Hvergi. — Það var eg nú líka, en eg sá þig ekki. Hhagborg U FUEL CO. n Dial 21 331 no*U>' 21 331 Safnbréf vort imniheldur 15 eða fleiri tegundir af húsblóma frsei sem sér- ataklega er valið til þess a8 veita sen mesta fiölbreytni þeirra tegunda er spretta vel innL Vér getum ekki gefið skrá yfir það eða ábyrgst vissar og ákveðnar tegundir því innihaldlnu er breytt af og til. En þetta er mikill peningaspamaður fyrir þá sem óska eftir indælum húsblómum. Bréfin 15c; 2 bréf 25c, póstfrítt. FRI—Vor stóra útsœðisbók íyrir 1945 þegar hún er tilbúin DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario LESIÐ HEIMSKRINGLU— bezta íslenzka fréttablaðið W RE-ELECT verða rétt bráðum. Þér skulið fá peningana undir eins, þegar eg fæ ritlaunin, sem útgefandinn á að greiða, ef hann kaupir skáld- söguna, sem eg ætla að senda honum, þegar hún er tilbúin. Eg ætla að byrja jafnskjótt, sem eg dett ofan á hæfilegt efni. H. B. SCOTT The Candidate With a Record for Getting Things Done 9+idep&+tde*vt YOUR FIRST CHOICE WILL RE-ELECT H. B. SCOTT Tilkynning til Vinnuveitenda OG VINNUMANNA— LANDBUENDUR INNIFALDIR Eftir skipun undirskrifaðri 15. ágúst 1944, af undirrituðum verkamálaráðherra með samþykki National Selective Service Mobllization Regulations, 1944: 1. Frá 22. ágúst 1944 að telja, er krafist af hverjum vinnuveitenda, að hann rann- saki skjöl þau, ex nýr vinnumaður hans hefir að sýna, innan 7 daga frá ráðning hans, er sýni að hann standi á sínum rétti hjá National Selectvie Service Mobiliza- tion Regulations 1944 (þ. e. a. s. í sam- bandi við herköllun). 2. Hver vinnuveitandi verður, samkvæmt 9. grein, að tilkynna til “Mobilization” deildarinnar hvern þann vinnumann, er eigi hefir slík skjöl að sýna, er áður voru nefnd. 3. Hver vinnuveitandi er ennfremur skyldur til, að athuga þau skjöl eldri vinnumanna sinna, og sem enn eru í hans þjónustu, er hann hefir eigi áður skoðað, og tilkynna strax til skrifara “Mobiliza- tion” deildarinnar hvern þann vinnumann er eigi getur sýnt þau skjöl er áður voru nefnd. 4. Hver vinnumaður, er hér er átt við, er skyldur, samkvæmt lögum, að afhenda húsbónda sínum þau skjöl, er að þessu lúta, til rannsóknar. 5. MEÐ NAFNINU “VINNUVEITANDI” ER EINNIG ATT VIÐ BÆNDUR ER STUNDA BÚSKAP, OG SEM HAFA KARL- MENN 1 ÞJÓNUSTU SINNI. G. Hegning er viðlögð hverjum þeim vinnuveitanda og vinnuþiggjanda, er eigi fullnægir þessari skipun. Eftir fyrri skipun, voru vinnuveitendur beðnir að rannsaka skjöl vinnu- manna sinna, og tilkynna um 1. mai 1944 alla þá, er þeir voru eigi vissir um, jafnframt þeim er engin skjöl höfðu að sýna. Vinnuveitendur eru beðnir að muna að þeir þurfa ekki að tilkynna þá menn, sem sýna fullnœgjandi skilriki—aðeins þá er engin skilríki hafa. og þá, sem þeir eru í vafa um að hafi fullkomin skírteini. Vinnuveitendur í Canada, þar með taldir fcœndur, voru mjög samvinnu- þýðir með fyrstu skrásetningu, sem náði til 1. maí s. 1. Þessi samvinna var sérstaklega hjálpleg, og er vel þökkuð. Framhald þessarar sam- vinnu er nú bráðnauðsynleg og er hennar óskað. 9. greinin um skýrslu til skrifara og útskýring á skjölum er í fullu gildi eru, fást hjá nœsta Eraployment and Selective Service skrifstofunni. Landbúendur. er eigi þurfa að annast búskap að vetrinum, sein svara hinu nauðsynlega kalli til annarar vinnu, verður gefin undanþága frá heræfing- um meðan þeir eru fjarverandi frá heimilum sínum. NATIONAL SELECTIVE SERVICE HUMPHREY MITCHELL Minister of Labour MacNAMARA Director, National Selective Service —W-F-21-10-44

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.