Heimskringla - 22.11.1944, Síða 7
HEIMSKRINGLA
7. SÍÐA
WINNIPEG, 22. NÓV. 1944
ÁSTAND OG FRAM-
TÍÐARHORFUR
Framh. frá 2. bls.
slíkar vörur því nær óþektar i
þeim löndum. Eg hef trú á því,
a® frystitækni muni fara stór-
iega fram hér í Evrópu fljótlega
að stríðinu loknu, en að sjálf-
sögðu hafa þjóðirnar á megin-
iandi Evrópu öðrum verkefnum
að sinna fyrstu árin eftir stríðið,
heldur en að koma upp frysti-
húsum. Þá má og búast við, að
kaupgeta manna í þessum lönd-
um verði ekki ýkja mikil. Nú
er það svo, að íslendingar geta
ef til vill greitt eitthvað fyrir
Þessu, með því að koma sjálfir
UPP frystihúsum í væntanlegum
warkaðslöndum. Varla getur
þetta þó orðið í stórum stíl, en
gæti orðið til þess að greiða fyrir
því að koma frosnum fiski á
framfæri í þeim löndum, sem
ekki hafa sjálf sfrystihús til að
veita honum móttöku. En það
er ætíð seinfært að koma nýjum
matvælum á framfæri, og þess
her að gæta, að almenningur í
Mið-Evrópu er óvanur fiskáti.
Eg álít þess vegna óráðlegt að
treysta mjög á þann markað, þó
sjálfsagt sé að gera nauðsynleg-
ar ráðstafanir til markaðsöflun-
ar í þessum löndum.
Þegar stríðinu lýkur, geri eg
ráð fyrir, að miklu auðveldara
verði að selja saltfisk, heldur en
margir virðast nú ætla, að
minsta kosti fyrstu árin. Salt-
fiskur er að því leyti hentugur
til dreifingar meðal almennings,
að vandalaust er að geyma hann,
eu það eru einmitt slíkar vörur,
scm þjóðirnar þarfnast að stríðs-
lokum — matvörur, sem hægt er
að flytja hvert sem vera skal og
vandalaust er að geyma. — Hef-
ir þetta komið greinilega í ljós
af viðræðum við þá aðila, sem
um matvælasamninga hafa ann-
ast fyrir stríðslöndin, og liggur
raunar í augum uppi, þegar
menn fara að hugleiða það.
Eg tel engum vafa bundið, að
auðvelt verði fyrir oss Islend-
inga að selja landbúnaðarvörur
I til útlanda fyrstu árin að lokinni
styrjöldinni. Kjötframleiðsan í
heiminum hefir dregist mjög
saman og hin gömlu markaðs-
lönd vor munu hafa mikla þörf
fyrir kjöt. Ull og gærur hafa
jafnan verið auðseljanlegar vör-
ur á heimsmarkaðnum, og er
engin ástæða til að ætla að svo
verði ekki að styrjaldarlokum.
Mér þykir trúlegt, að t. d. Norð-
menn muni hafa mjög mikla þörf
fyrir saltkjöt að stríðslokum. —
Umboðsmaður norsku ríkis-
stjórnarinnar í London hefir
leitað eftir samningum um salt-
kjöt, sem gæti verið fyrirliggj-
andi, þegar stríðinu lýkur. Fóru
nokkrar samningaumleitanir
fram um þetta í fyrrahaust, en
vegna óvissu um styrjaldarlokin,
þótti ekki ráðlegt að salta kjöt
með þennan markað fyrir aug-
um, nema norska ríkisstjórnin
treystist til að taka á sig ábyrgð-
ina, sem var því samfara að salta
kjöt í talsvert stórum stíl. En
ekki náðust samningar um það.
»
Ýmsir íslendingar virðast hafa
trú á því, að hagfeldara muni
[verða að flytja út mjólkuraf-
urðir og svínakjöt, heldur en
j sauðfjárafurðir. T. d. hefir einn
R.A.F. ROCKET-TYPHOON FLUGVÉLAR LEGGJA
Á STAÐ TIL NORMANDY
Flugvél sú er hér er sýnd, hefir það eina augnamið, að
hegna ÞjóðveVjum í Normandy fyrir framferði þeirra, bæði
þar í landi og annarsstaðar. Hún er hér alveg tilbúin til
flugs með allar flugelda sendingar faldar undir vængjum
sínum.
Profession&l and Business
= Directory — ■-=
af leiðandi mönnum landbúnað- á, að undanfarin ár hafa íbúar
arins bent á, að gráðaostur muni bæja og sjóþorpa hér á landi
geta orðið stórfeld útflutnings- mjög verið hvattir til aukinnar !
vara, og sú vara, sem sízt muni framleiðslu á landbúnaðarvör-
falla í verði að stríðinu loknu. ; Um. Haldi sú þróun áfram,
Eg hef beztu trú á því, að gráða- dregur það vitanlega úr innlend-
ostur muni geta orðið góð út-Jum markaði fyrir framleiðslu-1
flutningsvara, en hins vegar erjvörur bænda og orsakar annað
eg viss um, að það verð, sem nú j hvort samdrátt framleiðslunnar
er á þessari vöru, sé ekki í sam- hjá bændum, eða aukinn útflutn-
ræmi við verð á sams konar vöru | ing. Eg er í engum efa um, að
(neins staðar annars staðar, en ^ hægt verður að framleiða sauð-
; hér á landi. Eg hefi skýrslu um j f járafurðir, hér á landi til sölu
j verð á osti í Bretlandi, eins og erlendis fyrir samkepnisfært
; það var fyrir stríð, og má geta J verð við framleiðslu annara
iþess, að ostur, sem er nokkurn-1 þjóða, ef nokkrar vörur verður
I veginn sambærilegur við ís-; hægt að framleiða hér til út-
INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
Reykjavík
A ÍSLANDI
Björn Guðmundsson, Reynimel 52
í CANADA
Antler, Sask....-................... -K. J. Abrahamson
Árnes. Man........................Sumarliði J. Kárdal
Árborg, Man_.........................G. O. Einarsson
Baldur,’ Man........................Sigtr. Sigvaldason
Beckville, Man......................-Björn Þórðarson
Belmont, Man......-.......................G. J. Oleson
Brown, Man.........................Thorst. J. Gíslason
Cypress River, Man...................Guðrn. Sveinsson
Dafoe, Sask ...........................S. S. Anderson
Ebor, Man...........................K. J. Abrahamson
Eifro’s, Sas’k................Mrs. J. H. Goodmundson
Eriksdale, Man.......................Ólafur Hallsson
Fishing Lake, Sask...........-.........Rósm. Árnason
Foam Lake, Sask.....................- --Rósm. Árnason
Gimli, Man............................—K. Kjernested
Geysir, Man......................._.....Tim. Böðvarsson
Glenboro, Man............................G. J. Oleson
Hayland, Man........-................Sig. B. Helgason
Hecla, Man.........................Jóbann K. Johnson
Hnausa, Man..............-............Gestur S. Vídal
Innisfaií Alta.....................Ófeigur Sigurðsson
Kandahar, Sask............-.............S. S. Anderson
Keewatin, Ont.......................Bjami Sveinssor.
Langruth, Man....................-.... Böðvar Jónsson
Leslie, Sa’sk......................- Th. Guðmundsson
Lundar Man....._.......................-D- J- Líndal
Markerville, Alta......-...........Ófeigur Sigurðsson
Mozart Sask............................S. S. Anderson
Narrows, Man............................ S. Sigfússon
Oak Point, Man.....i.................Mrs. L. S. Taylor
Oakview, Man......................-.... -S. Sigfússon
Otto Ma’n ................- Hjörtur Josephson
Pineý, Man;:::z:::::::::::::::::::::....s. v. Eyford
Red Deer, Alta.............,...__..Ófeigur Sigurðsson
Riverton ^fan._______________________Einar A. Johnson
Reykjavík, Man...................... Ingim. Ólafsson
Selkirk Man..........................-S. E. Davidson
Silver Bay, Man........................Hallur Hallson
Sinolair Man........................K. J. Abrahamson
Steep Rock, Man..........................Fred Snædal
Stony Hill Man._______________________________Hjörtur Josephson
Tantallon.’sask.......................Árni S. Árnason
Thornhill Man......................Thorst. J. Gíslason
Víðir, Man........................................Aug. Einarsson
Vancouver B C ..............Mrs- Anna Harvey
Wapah, Ma'n.....................................Ingim. Ólafsson
Vönnipegosis, Man...........................-S. Oliver
Wynyard, Sask..........................S. S. Anderson
í bandaríkjunum
Bantry, N. Dak______________________ E. J. Breiðfjörð
Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson
Blaine, Wash...................................Magnús Thordarson
Grafton, N. Dak.....................
Ivanhoe, Minn......................Miss C. V. Dalmann
Milton, N. Dak...................... -S. Goodman
Minneota, Minn.....................Miss C. V. Dalmann
Mountain, N. Dak________________________C. Indriðason
National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E. 24th St.
Roint Roberts, Wash.....................Asta Norman
Seattle, Wash.......J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W.
Upham. N. Dak..........................E. J. Breiðf jörð
The Viking Press Ltd.
Winnipeg, Manitoba
lenzkan gráðaost, “Stilton”, kost-
aði fyrir stríð í heildsölu í Lon-
don kr. 3.35 pr. kg. (Nú líkl. 4.50
ef framl. er).
Þegar þess er gætt, hve mjólk-
urframleiðsla er auðveld í þétt-
býli, og þá svínakj ötsframleiðsla
flutnings.
Margir munu líta til Banda-
ríkjanna, sem líklegs markaðs-
lands fyrir íslenzkar framleiðslu-
vörur. Það er alveg óvíst, hvaða
tollapólitík Bandaríkin taka upp
í framtíðinni, en engin veruleg
jafnframt hægt að framleiða í
bæjum, þá er augljóst, að vér Is-
lendingar eigum þar við miklu
örðugri og meiri samkepni að
etja, en við framleiðslu sauð-
fjárafurða. ísland er eitthvert
bezta sauðfjárræktarland í Ev-
rópu, en á engan hátt betur
fallið til mjólkurframleiðslu,
heldur en fjöldi annara landa,
nema síður sé. Frá mínu sjón-
armiði er því bersýnilegt, — ef
vér Islendingar ekki getum
framleitt sauðfjárafurðir til sölu
á Evrópumárkaðinum, þá muni
örðugt með aðrar landbúnaðar-
afurðir, sem reynt hefir verið að
framleiða hér á landi.
Sú trú virðist hafa breiðst út
á meðal landsmanna á stríðsár-
unum, að íslenzkur landbúnaður
i sé dauðadæmdur, umfram það,
jsem þarf til þess að fullnægja
Iþörfum landsmanna sjálfra, og
| eini útflutningurinn, sem ís-
ilenzka þjóðin geti lifað á, verði
! sjávarvörur. Þetta álít eg hinn
Imesta misskilning, sem ekki
! byggist á neinum rökum. 1 öll
þau ár, sem eg hef fengist við
! verzlun, man eg ekki eftir einu
| einasta ári, ^þegar stríðsárin eru
undanskilin, sem fiskverð hefir
verið hlutfallslega hærra en
kjötverð á erlendum markaði.
M. ö. o. verð á kjöti og fiski hefir
jafnan tekið alveg tilsvarandi
breytingum á heimsmarkaðin-
um, enda á hverjum manni að
vera skiljanlegt, að sú muni vera
aðalreglan. Sölutekjur íslenzkra
bænda hafa jafnan fyrst og
fremst bygst á útflutningí á af-
urðum þeirra, þótt mikið af
framleiðsluvörunum hafi verið
selt innanlands hin síðari ár, þá
hefir jafnan mikið verið flutt út
og .verðlag í landinu hefir altaf
að langmestu leyti bygst á út-
flutningsverðinu. Þau ár, sem
afurðasölulögin hafa verið í gildi,
fram til ársins 1939, eru hér
engin undantekning, því að verð
á kjöti, sem selt var á innlendum
markaði, var jafnan ákveðið með
hliðsjón af útflutningsverðinu,
og þó innanlandsverðið væri lít-
ið eitt hærra, breytir það ekki
þessari steðreynd. Þá má benda
Office Phone
87 293
Res. Phone
72 409
ekki síður, þar sem svínakjöt er ; breyting er enn sjáanleg. Tollur
á innfluttum, frosnum fiski er
svo hár þar, að á venjulegum
tímum mun erfitt að selja hann
þangað. Tollurinn nemur 2
centum pr. lb. Hins vegar er
frystitækni hvergi eins fullkom-
in og í Bandaríkjunum, og því
ákaflega auðvelt með dreifingu
frosinna matvæla þar í landi.
Innflutningstollur á kjöti er 7
cent pr. lb., og hindrar það alveg
innflutning á kjöti þangað frá
þeim löndum, sem þessum toll-
kjörum verða að sæta. Þá er og
ullartollurinn það hár, að ís-
lenzka ull er ekki hægt að selja
til Bandaríkjanna, nema til
teppagerðar, en til slíks iðnaðar
er ullin tollfrjáls. Hins vegar
mundi fást hærra verð fyrir ull-
ina, ef hægt væri að selja hana
til almenns iðnaðar.
Mörg og stór verkefni bíða
samvinnufélaganna, sem verða
að komast í framkvæmd strax að
lokinni styrjöldinni. Fátt verð-
ur þó talið hér.
Fyrsta verkefnið verður að
vinna aftur gamla markaði fyrir
íslenzkar útflutningsvörur og
afla nýrra. Þá þarf jafnframt
að hagræða útflutningsfram-
leiðslunni í samræmi við nýjar
kröfur á gömlum mörkuðum.
Sambandið þarf, strax, þegar
við verður komið, að reisa nýtt
frystihús í Reykjavík, þar sem
hægt verði að leggja stund á
frystingu og geymslu alls konar
matvælt með nýjustu tækjum.
— Þá þarf að koma upp lítilli
niðursuðuverksmiðju, pylsugerð
o. fl., sem nauðsynlegt er vegna
sölu landbúnaðarvara innan-
lands. Sambandið þarf að reisa
lýsishreinsunarstöð, og S. í. S.
eða kaupfélögin verða að koma
upp ullarþvottahúsum, ef heima-
verkun á ull dregst saman, eða
legst niður. Hér er aðeins drep-
ið á það helzta og einungis það,
sem viðkemur þeirri starfsgrein
samvinnufélaganna, sem eg vinn
við. En margt annað bíður úr-
lausnar, svo sem siglingamálin,
sem samvinnufélögin að sjálf-
sögðu munu láta til sín taka,
þegar um hægist.
Reykjavík, 31. maí 1944.
—Samvinnan.
Dr. L. A. Sigurdson
116 MEDICAL ARTS BLDG.
Offici Hocrs :
12—1
4 P.M.—6 P.M.
AND BT APPOINTMEN7
Dr. S. J. Jóhannesson
215 RUBY ST.
Beint suður af Banning
Talilmi 30 S77
VlStalstimi kl. 3—6 e.h.
DR. S. ZEAVIN
Physicicm & Surgeon
504 BOYD BLDG. - Phone 22 616
Office hrs.: 2—6 p.m.
Res. 896 Garfield St., Ph. 34 407
J. J. Swanson & Co. Ltd.
RKALTORS
Rental, Inaurance and Financial
Agentx
Siml: 26 821
308 AVENTJE BLDG.—Wlnnlpeg
THE WATCH SHOP
CARL K. THORLAKSON
Diamond and Wedding Rings
Agent for Bulova Waitchea
Marriage Licenses Issued
899 8ARGENT AVK
SUNNYSIDE BARBER
& BEAUTY SHOP
Hárskurður og rakara stofa.
Snyrtingar salur fyrir kvenfólk.
Ábyggileg og greið viðskifti.
Sími 25 566
875 SARGENT Ave„ Winnipeg
Clifford Oshanek, eigandi
H. HALDORSON
BUILDER
23 Music and Arts Building
Broadway and Hargrave
Phone 21455
Winnipeg, Canada
CANADIAN FISH
PRODUCERS, LTD.
J. H. Page, Managing Director
Wholesale Distributors of
Fresh and Frozen Flsh
311 CHAMBERS ST.
Office Phone 86 651
Res. Phone 73 917
ÁSGEIRSON’S PAINTS
AND WALL PAPER
698 SARGENT AVENUE
Winnipeg, Man.
Telephone 34 322
LIST YOUR PROPERTY
FOR SALE WITH
Home Securities Ltd.
REALTORS
468 Main St., Winnipeg
. Leo E. Johnson, A.I.I.A., Mgr.
Phones: Bus. 23 377—Res. 39 433
WINDATT COAL Co.
LIMITED
Established 1898
307 SMITH STREET
Office Pnone 27 347
Yard Phone 28 745
Frá vini
DR. A. V. JOHNSON
DENTIST
SOS Somerset Bldg.
%
Office 88124 Res. 202 398
ANDREWS, ANDREWS,
THORVALDSON &
EGGERTSON
Lögfrœðingar
Bank of Nova Scotia Bldg
Portage og Garry St.
Sími 98 291
DRS. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
406 TORONTO GEN TRUSTS
nnr D . BUILDING
Uor. Portage Ave. og Smith St.
PHONE 26 545
WINNIPEG
J. PALMASON & Co.
Chartered Accountant*
1103 McARTHUR BLDG.
Phone 96 010
Rovatzos Floral Shop
253 Notr« Dame Ave., Phone 27 9S9
Fresh Cut Flowers Daily.
Plants in Season
We weclalize ln Wedding & Concert
Bouquets & Puneral Designs
tcelandic spoken
A. S. BARDAL
■elur líkklstur og annast um útíar-
lr. Allur útbúnaSur sá besU.
Knnfremur telur hann allskonar
mtnnisvarSa og legsteina.
843 SHERBROOKE ST.
Phone SS 607 WINNIPSO
Union Loan & Investmenl
CQMPANY
Rental, Insurance and Financial
Agents
Sími 23 631
510 Toronto General Trusts Bldg
GUNDRY-PYMORE Ltd.
British Quality - Fish Netting
60 Victoria St., Winnipeg, Man.
Phone 98 211
Manager: T. R. THORVALDSON
Your Patronage Will Be
Appreciated
Halldór Sigurðsson
General Contractor
★
594 Alverstone St., Winnipeg
x Sími 33 038
A. SAEDAL
PAINTER & DECORATOR
★
Phone 23 276
★
Suite 4 Monterey Apts.
45 Carlton St., Winnipeg
FINKLEMAN
OPTOMETRISTS
and
OPTICIANS
KENSINGTON BLDG.,
275 Portage Ave. Winnipeg
PHONE 22 442
lOKSTOREl
702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.