Heimskringla - 22.11.1944, Qupperneq 8
8. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 22. NÓV. 1944
FJÆR OG NÆR
MESSUR í ÍSLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Messur í Winnipeg
Guðsþjónustur á íslenzku og
ensku fara fram eins og vana-
lega í Sambandskirkjunni í Win-
nipeg n. k. sunnudag. — Séra
Philip M. Pétursson messar.
★ ★ ★
Messa í Riverton »
Messað verður í Sambands-
kirkjunni í Riverton sunnudag-
inn 30. nóv. kl. 2 e. h.
★ ★ ★
Messa í Leslie
Séra Halldór E. Johnson mess-
ar í Leslie sunnudaginn 26. nóv.
kl. 2 e. h.
★ ♦ ★
Minningarathöfn
í minningu um Mrs. Thos.
Borgford, sem dó í Ottawa, 7.
þ. m. verður atlíöfn haldin í
Sambandskirkjunni, mánudags-
kvöldið 27. nóv. kl. 7.30.
★ ★ ★
Samkoma til styrktar Sumar-
heimilinu á Hnausum verður
haldin í Parish Hall, Riverton,
laugardagskveldið 25. nóv. n. k.
Á skemtiskrá verða: Dr. Richard
Beck, ræða; Mrs. A. Hope, ein-
söngur; Miss Fredericka Pétur-
son, einsöngur; Dr. S. E. Björn-
son, ísl. fyndi. Miss Helga Eirík-
son upplestur. Samkoman byrjar
kl. 9 e. h., aðgangseyrir 35c fyrir
fullorðna, 20c fyrir börn.
★ ★ *
Friðardagsins 11. nóv. var
minst af Jóns Sigurðssonar fé-
laginu sunnudaginn 12. nóv. í
Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg.
Forseti félagsins, Mrs. J. B.
Skaptason stjórnaði athöfninni,
sem fór hið hátíðlegasta fram.
— Ávörp fluttu þeir G. S.
Thorvaldson, M.L.A. og Á. G.
Eggertson, K.C. Mintust þeir á
mjög viðeigandi hátt friðarhug-
sjónarinnar og þarfarinnar á að
fylkja sér um hana unz varan-
legur friður væri fenginn. Séra
V. J. Eylands og séra Halldór
Johnson lásu biblíukafla. Kerr
{•iiiiiiiiiminiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiioiiiiiiiiminiiiiiiiiiiiioimmiii^
1 ROSC THEATRE
-----Sargent at Arlington----------
Nov. 23-24-25—Thur. Fri. Sat.
Ginger Rogers—Ray Milland
"LADY IN THE DARK"
Ann Gwynne—Donald Cook
"Murder On The Waterfront"
Nov. 27-28-29—Mon. Tue. Wed.
Olivia De Havilland
Robert Cummings
"PRINCESS O'ROURKE"
“APPOINTMENT IN BERLIN"
Mrs. Matthildur Johnson, er dó
5. des. 1940 að Blaine, Wash.
Guðmundur Grímson dómari,
Rugby, N. Dak. $11.00
í hjartkærri minningu um gaml-
an vin, Mr. Thorlák Thorfinns-
son, látinn 1. nóv. 1944 að Moun-
tain, N. Dak.
Jón Sigurdson Chapter, I. O.
D. E., Winnipeg _______ $10.00
í þakklátri minningu um ágæta
félagssystir, Mrs. Guðrúnu Borg-
.... f jörð, ein af stofnendum þess fé-
lags, er var forseti þess í nokkur
Wilson söng einsöng. Sameinað-
ur söngflokkur beggja íslenzku
kirknanna söng. Á lúður spilaði
Cpl. Putland frá District Depot
No. 10 í Winnipeg.
★ ★ ★
Á Eggert Stefánssyni söngv-
ara frá Islandi er von til bæjar-
ins á morgun.
★ ★ ★
Á ársfundi íslendingadags-
nefndar í G. T. húsinu í gær-
ár, og lífstíðar meðlimur.
Aðrar gjafir til Sumarheimil-
isins:
Frá vinkonu, ónefndri, Blaine,
Wash. _____________________$2.50
Meðtekið með innilegri samúð
og þakklæti.
Sigríður Árnason,
447 Ferry Rd.
—21. nóv. St. James, Man.
Dánarfregn
kveldi, voru þessir kosnir í Þann 31. okt. s. 1. andaðist í
stjórnarnefndina: jWadena sjúkrahúsinu, land-
Til eins árs: Snorri Jónasson, númsmaðurinn Jón S. Árnason,
Skúli Bachman, Hannes J. Pét- hann var búsettur að Elfros,
urson. Sask.
Til tveggja ára: G. F. Jónas-| Eftirlifandi ástvinir hans eru:
son, Steindór Jakobsson, Davíð ekkjan Guðbjörg Sigríður (syst-
Björnsson, Eiríkur Isfeld, Mrs. ir Próf- Sveinbjarnar Johnsoni
S. Sigurðsson. j og fjögur mannvænleg börn. —
1 nefndinni eru frá fyrra ári: Jóns Árnasonar verður nánar
Jochum Ásgeirsson, Albert minsf í Heimskringlu síðar. Að-
Wathne, Sigurbjörn Sigurðsson. j stoðarráðgjafinn í Regina, sem
Skýrslur báru með sér, að há- Hkr. gat um 25. okt. s. 1. er sonur
tíðahaldið hafði gengið ákjósan- Jóns og Guðbjargar Árnason.
lega á síðast liðnu ári.
* ★ *
Gjafir til Sumarheimilis ísl.
barna að Hnausa, Man.:
í Blómasjóð:
Frá gamalli vinkonu, ónefndri,
Winnipeg, Man---------- $2.00
í kærri minningu um Miss Vil-
borgu Thorsteinsdóttur dáin á
gamlársdag 1943.
Mr. Sveinn Thorvaldson, Riv-
erton, Man------------—$10.00
í hjartkærri minningu um Mr.
Thorvald Bergsvein Johnson,
látinn 4. okt. 1944.
Frá Dagbjört og Jakob Vopn-
fjörð, Blaine, Wash.......$5.00
í minningu um kæra vinkonu,
HOUSEHOLDERS
—ATTENTION—
We have most of the popular brands of coal in
stock at present, but we cannot guarantee that
we will have them for the whole season.
We would advise that you order your fuel at
once, giving us as long a time as possible for
delivery. This will enable us to serve you better.
MC^URDYQUPPLY^O.Ltd.
^^BUILDERS'SUPPLIES ^/and COAL
Phone 23 811—23 812 1034 Arlington St.
Géð Mentitn Manngildið
Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein-
mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun,
og það fólk sem hennar nýtur hefir venju-
lega forgangsrétt þegar um vel launaðar
stöður er að ræða.
Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við
fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg.
Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu
viðvíkjandi, það margborgar sig.
JUe Vikúuf P>ieáA. JUmited
Banning og Sargent
WINNIPEG :: MANITOBA
Laugardagsskólinn
Næsta laugardag er hin árlega
Santa Claus skrúðganga hér í
bænum. Börnin langar til
að sjá hana, svo þann dag verður
skólanum lokað. En á laugar-
daginn 2. des. eru börnin beðin
að koma stundvíslega fyrir kl.
10. Þeim sem koma þá og koma
stundvíslega verða gefnir að-
göngumiðar á Rose Theatre.
Þetta ár hafa 32 börn innrit-
ast í skólann. Fjórir kennarar
starfa við skólann, auk söng-
kennara og pianospilara. Vér
getum því tekið á móti fleiri
börnum á laugardagsskólann. —
Hann er haldinn í vetur í Sam-
bandskirkjunni á Banning St.,
kl. 10 til 11.30 f. h. á laugardags-
morgna.
★ ★ ★
Dánarfregn
Mr. og Mrs. Valdimar John-
son, Riverton, Man., urðu fyrir
þeirri sorg að missa sex mánaða
gamalt drengbarn, Wallace
Kristján að nafni, þ. 16. nóv.
Litli drengurinn var bæði falleg-
ur og hraustur útlits, og þótt,
hann þjáðist af “bronchitis”,
virtist hann ekki alvarlega veik-
ur; var því dauðinn mjög óvænt-
ur gestur. Átta systkini eru á
lífi, en einn bróður þeirra var á
undan þessum kallaður heim til
guðs föðuThúsa fyrir nokkrum
árum. Wallace Kristján var
jarðsunginn þ. 20 nóv. af sókn-
arprestinum, séra Bjarna A.
Bjarnason.
★ ★ ★
Matreiðslubók
Kvenfélags Fyrsta lúterska
safnaðar í Winnipeg. Pantanir
sendist til Mrs. E. W. Perry, 723
Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld
sted, 525 Dominion St. Verð
$1.00. Burðargjald 5^.
★ ★ ★
Messur í Nýja fslandi
26. nóv. — Hanusa, messa kl.
2 e. h. Árborg, íslenzk messa kl.
8.15 e. h. B. A. Bjarnason
★ ★ ★
Heimskringla á fslandi
Herra Björn Guðmundsson,
Reynimel 52, Reykjavík, hefir
aðalumboð fyrir Heimskringlu á
fslandi. Eru menn beðnir að
komast í samband við hann, við-
víkjandi áskriftar-gjöldum, og
einnig allir þeir sem gerast vilja
kaupendur hennar, hvar sem er
á landinu.
Hr. Guðmundsson ér gjaldkeri
hjá Grænmetisverzlun ríkisins,
og þessvegna mjög handhægt
fyrir borgarbúa að hitta hann
að máli.
Frekari fréttir hafa verið birt-
ar af sjóslysinu heima og er þar
helzt að nefna þetta: Skipið sem
fórst var Goðafoss. Það var
tveggja klukkustunda sigling
frá Reykjavíkur höTn. Þýzkur
kafbátur olli slysinu.
★ ★ ★
Icelandic Canadian
Evening School
Námskeiðið í íslenzku og ísl.
fræðum hefir nú fimtíu innritaða
nemendur. Einum kennara, Miss
Lilju Guttormson hefir. verið
bætt við, einnig hefir Mrs. A. G.
Eggertson lofað að kenna ef þess
gerist þörf. Um 120 manns hafa
sótt fyrirlestrana. Sýnir þetta
ótvírætt að almenningur hefir á-
huga fyrir því að kynna sér ís-
lenzkar menningarerfðir.
Fyrirlesturinn “The Discovery
and Colonization of Iceland” er
séra V. J. Eylands flutti 13. nóv.
var með afbrigðum fróðlegur og
skemtilegur, enda hafði ræðu-
maður vandað allan undirbúning
þessa erindis. Öllum viðstödd-
um var fengið í hendur blað
sem hann hafði útbúið og fjölrit-
að; á því var uppdráttur af ís-
landi sem sýndi greinilega öll
landnámssvæðin og einnig nöfn
helztu landnámsmanna, og fl.
Með þetta skjal sér til hliðsjón-
ar gátu áheyrendur notið sem
bezt fróðleiks þess er fluttur var.
Það eru öll líkindi til þess að
fræðslustarf þetta nái hylli al-
mennings og beri mikinn ávöxt,
þar eð þeir sem að því vinna
Látið kassa í
Kæliskápinn
NvmoU
M GOOD ANYTIME
The SWAN MFG. Co.
Manufacturers of
SWAN WEATHER-STRIP
281 JAMES ST., WINNIPEG
Phone 22 641
Halldór M. Swan, eigandi
Thos. Jackson & Sons
LIMITED
COAL - COKE - BRIQUETTES
STOKER COAL
Phone 37 071 (Priv. Exch.)
370 Colony St. Winnipeg
Matthew Halton, CBC fregn-
riti í hernum, og fyrrum blaðs-
ins Toronto Star, álítur enga
hermenn betri en vThe Royal
Winnipeg Rifles, Regina Rifles
og The Seaforth Highlanders.
Hann sá þessa heri nýlega í bar-
daga á vestur-vígstöðvunum. —
Hann flytur ræðu 23. nóv. í
Winnipeg Auditorium.
Mr. Halton er Alberta-maður,
útskrifaður af Alberta-háskóla
og síðar háskólanum í London.
Hann hefir séð stríðið háð í
Burma, í Afríku, í Italíu og á
Frakklandi. Hann hefir 11 ára
MESSUR og FUNDIR
í kirkju Sambandssafnaðat
Prestur, sr. Philip M. Pétursson
640 Agnes St. Sími 24 163
Messur: á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarneíndin: Fundir 1.
föstudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: Yngri deild
— hvert sunnudagskveld
kl. 8.30.
Eldri deild — annað hvert
mánudagskveld kl. 8.15.
Skátaflokkurinn: Hvert fimtu-
dagskveld.
Söngœfingar: lslenzki söng-
flokkurinn á hverju flmtu-
dagskveldl
Enski söngflokkurinn á
hverju föstudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 11 f. h.
reynslu sem hermála og her-
spara hvorki tíma né krafta til í fréttaritari. Sækið fyrirlestur
þess að það verði að tilætluðum 1
notum.
Næsta kenslustund verður
mánudagskveldið 27. nóv. í
Fyrstu lút. kirkju. Dr. R. Beck
flytur fyrirlestur á ensku, “The
Classical Literature of Iceland”,
sem byrjar stundvíslega kl. 8.15.
íslenzku kenslan byrjar kl. 9.
Aðgangur 25c, fyrir þá sem ekki
eru innritaðir. H. D.
Samkomur í Nýja tslandi
Samkoma til arðs fyrir Sum-
arheimilið á Hnausum verður
haldin í Árborg, föstudaginn 24.
þ. m. (nóv.) 1944.
Meðal þeirra sem skemta eru
þeir dr. Richard Beck og Gutt.
J. Guttormsson. Fjölbreytt pró-
gram og dans. Fjölmennið og
styrkið gott málefni.
Dr. Richard Beck flytur erindi
í Sambandskirkjunni í Riverton,
til arðs fyrir Sumarheimilið á
hans.
★ ★ ★
Christmas Carnival Coming
Three night of fun for old and
young are scheduled for Thurs- ^ Hnausum, laugardaginn 25. þ
m. Munið að fjölmenna.
★ ★ ★
Heimskringla er til sölu hjá
hr. bóksala Árna Bjarnarsyni,
Akureyri, Island.
Tvö bréf til lút. kirkjufélagsins
Washington, D. C.,
3. júlí 1944
lcelandic Lutheran Synod,
% Rev. Egill Fáfnis,
Glenboro, Man.
Forseti Islands hefir með sím-
skeyti falið mér að flytja yður
innilegar þakkir sínar fyrir vin-
samlegar kveðjur hinn 17. júní
s. 1. Virðingarfylst,
Thor Thors
Bessastöðum, 22. sept. 1944
Kæri herra:
Er eg kom heim úr vesturför
minni lá fyrir mér vinsamlegt
bréf yðar dagsett 7. júlí með yfir-
lýsingu kirkjuþingsins og per-
sónulegum árnaðaróskum yðar
til mín og íslands og Islendinga
í heild.
Eg færi yður alúðarþakkir fyr-
ir þetta og bið yður að flytja
kirkjufélaginu sömu þakkir er
tækifæri gefst.
Gaman hefði verið að hitta
yður í hópi Vestur-íslending-
anna sem eg hitti í New York,
og átti með ógleymanlegar sam-
verustundir.
Með beztu óskum og kveðjum
til kirkjufélagsins og yðar
sjálfs.
Yðar einlægur,
Sveinn Björnsson
Rev. H. Sigmar,
President of the Icelandic Evan-
gelical Luthernan Synod of
America,
Mountain, N. Dakota, U. S. A.
E. H. Fáfnis,
skr. kirkjufélagsins
★ ★ ★
Útvarp fer fram frá Fyrstu
lút. kirkju í Winnipeg sunnu-
dagskveldið 26. nóv. kl. 7 (Win-
nipeg tími) yfir CKY; messan
verður á íslenzku.
★ ★ ★
Lúterska kirkjan í Selkirk
Sunnud. 26. nóv. — Sunnu-
dagaskóli kl. 11 f. h. Islenzk
messa kl. 7 e. h. Allir boðnir
velkomnir. S. Ólafsson
day, Friday and Saturday, Nov.
30, Dec. 1 and 2 when the An-
nual Christmas Cheer Carnival
comes to the Winnipeg Auditor
ium.
The opening night will be
sponsored by the Public Utilities,
followed by the Meat Packers on
Friday and the Bankers on Sat-
urday.
Besides all “the fun of the
fair”, there will be dancing to
Herbie Brittain’s Orchestra. —
Door Prizes to the value of $150
will be given away each night.
Admission is 25 cants, and all
proceeds from the Carnival go to
the Christmas Cheer Fund ad
ministered by the Council of Soc-
ial Agencies for the helpless
aged and other folk in need.
n ★ ★
Annual Winter Tea
The Junior Ladies Aid of the
First Lutheran Church, Victor
St., wil hold their annual winter
tea in the church auditorium,
Wednesday Nov. 29, from 2.30
to 5.30 in the afternoon and 7.30
to 10 p.m. in the evening.
During the evening the enter-
tainment committee have ar-
ranged a very special attraction
taken from “Our Album of Pic-
tures and Songs of the Gay Nin-
ties”. There will be two per-
formances — one at eight o’clock I
and one at 9 o’clock to enable |
everyone to enjoy this lovely
entertainment. Those receiving
with the president, Mrs. B. Gutt-
ormson are Mrs. V. J. Eylands |
and Mrs. B. B. Jónsson.
The general conveners, Mrs.
O. B. Olsen and Mrs. B. C. Mc-
Alpine will also receive.
Table captains: Mrs. K. Jo-
hannesson, Mrs. J. Eager, Mrs.
S. Bowley.
Home cooking: Mrs. W. R.
Pottruff, Mrs. F. Thordarson.
White elephant booth: Mrs. H.
Baldwin, Mrs. W. S. Jonasson.
Handicraft: Mrs. H. A. Lilling-
ton, Mrs. J. G. Johnson.
Entertainment: Mrs. A. H.
Gray, Mrs. A. Blondal, Mrs. J.
G. Snidal.
★ ★ ★
Framvegis verður Heims-
kringla fáanleg í lausasölu, hjá
hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla
vörðustíg 2, Reykjavík, Island.
AUTHORITY
on DEAFNESS
MR. W. C. DOERR
will conduct a iree Clinic for
the Hard of Hearing at the fol-
lowing Hotels:
ARBORG HOTEL
Tuesday, November 28th
Wednesday, November 29th
Hours 10 a.m.—5 p.m.
Mr. Doerr has had specializ-
ed training on hard of hearing
problems and takes an under-
standing interest in helping
the hard of hearing. He is
well qualified to make seienti-
fically eorrect fittings of bone.
and air conducting instru-
mbnts.
The new Acousticon Speech-
Hearing Test will be given free
as well as a private demonstra-
tion of the new Symphonic
Acousticon Hearing Aid made
by America’s oldest Hearing
Aid manufacturer. Simply call
at the Hotel at time mentioned
above.
If you are unable to come In
at this time fill in and mail the
attached coupon for FREE
BOOKLET.
ACOUSTICON INSTITUTE
OF WINNIPEG
310 Toronto Genl. Trusts Bldg.,
Winnipeg, Manitoba.
I want a copy of the FREE
BOOK “Can My Speech-Hear-
ing Be Restored To Normal?”.
Name
Address
City