Heimskringla


Heimskringla - 20.12.1944, Qupperneq 3

Heimskringla - 20.12.1944, Qupperneq 3
WINNIPEG. 20. DES. 1944 HEIMSKRINGLA 3. SlÐA The North Star Co-operative Creamery Association Limited ARBORG :: MANITOBA H. V. RENESSE, forstjóri síðan 1916 Félag þetta var stofnað 1907 VÉR FLYTJUM ÖLLUM YORUM MÖRGU VIÐSKIFTAVINUM INNILEGAR HÁTÍÐAKVEÐJUR! WESTON’S brauðgerðin óskar öllum skiftavinum sínum og íslendingum sér- staklega Riverton Co-operative Creamery Association Limited Löggilt 11. apríl 1909 á hátíðinni sem fer í hönd. Vér minnumst um leið með ánægju og þakklæti viðskifta þeirra á árinu og æskjum áframhalds þeirra. Taka á móti korni, senda korn og flytja út Borgaður að öllu höfuðstóll $500,000 Aukastofn ________________________$750,000 Forseti____________________ Varafors. og fr.kv.stj. Féhirðir___________________ Umboðsmaður—Gimli, Man ----- W. L. Parrish Norman Heimbecker ------- W. J. Dowler B. R. McGibbon Innilegar Jóla og Nýársóskir til vorra mörgu og fjölgandi viðskiftavina! Aðalskrifstofa WINNIPEG Útibú MONTREAL TORONTO PORT ARTHUR CALGARY VANCOUVER (Canada) Limited 50 sveitakornhlöður Endastöðvar í Calgary og Port Arthur Gamalt félag, sem orð hefir á sér fyrir ábyggileg viðskifti” ARBORG FARMERS’ CO-OPERATIVE ASSOCIATIÖN LIMITED ARBORG, MANITOBA J. B. Jóhannsso 666-676 ELGIN AVE, PHONE 23 881 INNILEGAR JÓLA OG NYARSÓSKIR til okkar íslenzku vina og viðskiftamanna O. K. HANSSON PLUMBER 163 Sherbrook St. Winnipeg, Man INNILEGAR JÓLA OG NYARSÓSKIR til okkar íslenzku vina og viðskiftamanna Canadian Bank of Commerce S. G. HENDERSON, framkvæmdarstjóri Kirkjurústir (Sjá framsíðu Heimskr.) 1 kirkju-rústunum kropið er, og kallað: “Drottinn líkna þú mér. Lát hörmungum linna. Gef hjörtunum grið, og heihiinum bróður-þel, réttlæti og frið.” ★ ★ ★ Sú bæn er ei ný. — Svo var beðið fyr, af blæðandi hjörtum, við kirkju-dyr. Hjá rómverskum þrælum bar Kristur kross, þeim krossi — er hann dó — var smeigt á oss. Og þúsundir deyja þann dag í dag, til dýrðar og fórnar þeim í hag. Og Barrabas er okkur enniþá kær, en óhug og vandræði Kristur oss ljær. Svo þessvegna, að réttmætum Rómverja sið, við reisum enn krossinn, við morðingjans hlið. P. S. Pálsson Banka forseti telur þurfa á mikilli forsjá að halda, ef vel eigi að fara þegar stríðsstarfinu verði snúið upp í friðarstarf George W. Spinney, sér Canada hafa öðrum betri tækifæri, en hann varar við því, að gcra sér ofbjartar hugmyndir um efnalega afkomu með ráðuneytis samþyktum Œí)e íHarltiorousf) “1 ntiðri Winnipeg, getur ekki brunnið” B. C. Gardner, bankastjóri, yfirfer bankalögin, lýsir yfir frá hálfu banka aðstoð til bankaþjóna í stríðinu — lofar starf þeirra. Að stórkostleg hagfræðis- og þjóðfélagsleg mál biðu úrlausnar að stríði loknu í Canada, var efnið í erindi er George W. Spinney, C.M.G., forseti Montreal bankans, flutti nýlega. Þrátt fyrir mörg tækifæri og kosti þessa lands, kvað bankaforsetinn þurfa á allri framsýni og einingu að halda, þegar til þess kæmi að breyta stríðsstörfum landsins eftir þörfum á friðartímum. Það var á 127. ársfundi hluthafa, sem Mr. Spinney hélt ræðuna. “Eg æski eins alvarlega og nokk ur maður getur gert, að áform vor og vonir rætist,” sagði Mr. Spinney, “en mig furðar oft á því, hvort hin mörgu og djörfu áform um breyttan og bættan hag i framtíðinni, muni í verk komast. Það þarf meira til, en ennþá er gert ráð fyrir, til þess að þau komist í framkvæmd. Það virð- ist trú margra nú, að hér verði að stríði loknu árgæzka, menn muni búa við efnalegt öryggi og verði á- nægðari og hafi úr meiru að spila, en nokkru sinni fyr. Þetta gerist ekki með ráðuneytis samþyktum einpm saman. “Það þarf í alvöru og með fullri grein gerðri sér fyrir veruleikanum, að athuga hvað framundan er að stríði loknu. Þá verður að sjá bæði mönnum í hernum og sem við hern- aðarframleiðslu vinna nú landinu fyrir atvinnu. Það þarf að breýta iðnaði, sem sýslað hefir um vopna- framleiðslu eina, í stofnun sem eins mörgum veitir vinnu á friðartímum., þessu fylgja viðskiftamöguleikar er- lendis. Verkefnið er feikilega mikið.” ÖRYGGI MITT 1 HÆTTUNNI Ræðumaður kvaðst ekki verai neinn bölsýnismaður þrátt fyrir þó hann vildi við þessu vara. Hann benti á hina mörgu kosti þessa lands, er bentu í áttiha til framfara að stríði loknu. En að hans skoðun væri stærsta viðfangsefnið að afla öllum atvinnu og til þess þyrfti mikinn iðnaðarrekstur, bygðan á frjálsum tilraunum einstaklingsins til að gera sitt bezta því af því sprytti iðnaðarlég þróun, fullkomnari fram- leiðsla og fullkomnari borgarar og þjóðfélag. “Eg veit af engu,” sagði hann, “sem betur mun fullhægja þörf framisækinna og frjálsra manna, en biljón dala. að efla hér iðnað og viðskifti utan lands og innan á grundvelli ein-. staklingsfrelsisins.” AVARP FORSTJÓRANS Hvernig Montreal bankinn ætlaði að styðja heimkomna hermenn, sem í hans þjónustu hefðu verið, áður en þeir fóru í stríðið, var aðalefni ræðu B. C. Gardner, aðal-stjórnara þessar- ar stofnunar. Hafði mál það verið íhugað um skeið, hvað mikið af mönnum þessum yrði aftur hægt í þjónustu að taka og hvað gera væri hægt fyrir aðra. “Mér virtist,” sagði hann, “sem þá fýsti að vita hvað við hefðum i hyggju. Með það fyrir augum dróg- um við upp áætlun af því, sem við ætluðum að gera og sendum hana bankaþjónum vorum í striðinu. Inni- hald hennar er, að þjónar vorir skuli ekki neinum tækifærum tapa fyrir það, að hafa í herþjónustu landsins gengið.” BANKALÖGIN YFIRFARIN Aðal-bankastjóri yfirfór nýjustu bankalögin, sem frá þingi höfðu komið. Lét hann vel yfir að stjórnin hefði víkkað starfssvið bankanna. sem meira frelsi gæfi þeim til að beita sér sem bezt í þvi, að aðstoða iðnað og athafnir einstaklinga með aukinni aðstoð stjórnarinnar til lán- veitinga. YFIR MILJÓN SKIFTAVINIR Sem elzti banki landsins, hefir Montreal bankinn komið á fót fyrir- komulaginu um útibú, sem svo hefir vel reynst, að viðurkenningu hefir hlotið þektustu fjármálafræðinga og traust er borið til út um allan heim. Á eitt hundrað skrifstofum eða úti- búum, sem bankinn hefir út um alt þetta land, skifta miljónir manna við hann. Eignir bankans (resour- ces) eru nokkuð yfir eina og hálfa Veizlur - Dansar Fundir Samkvœmi alls konar með veitingum 220 stofur með laugum Eldtrygt F. J. FALL, forstöðumaður SMITH STREET — WINNIPEG VORUM MÖRGU ÍSLENZKU VIÐSKIFTA- MÖNNUM ÓSKUM VÉR GLEÐILEGRA HÁTÍÐA Service Meat Market SARGENT and MARYLAND

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.