Heimskringla - 20.12.1944, Page 16

Heimskringla - 20.12.1944, Page 16
16. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 20. DES. 1944 Oledileg jól l Goít og' farsœlt ár l Bjornsson's Book Store 702 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN. UJest 6nd Food ÍBarket Sími 30 494 Cor. Sargent og Victor ÓSKAR ÖLLUM VIÐSKIFTAVINUM SlNUM ANÆGJULEGRAR OG FAGNAÐ- ARRÍKRAR JÓLAHATÍÐAR Best Wishes FOR Cíjríðtmað ANDTHE JSeto Bcar <JlolUtoiUMvUU &. Go-. FINE LADIES APPAREL Stores at WINNIPEG — REGINA — CALGARY HOUSEHOLDERS —ATTENTION— We have most of the popular brands of coal in stock at present, but we cannot guarantee that we will have them for the whole season. We would advise that you order your fuel at once, giving us as Iong a time as possible for delivery. This will enable us to serve you better. •URDYO UPPL Y O.Ltd. M C' Phone 23 811—23 812 1034 Arlinqton St. SUPPLYi^M SUPPLIES ^^and COAL <oiiiimiiiiiE]iiiuiiiiiiiuiiiiiiiiiiiioiiiiiiiiiiiic]iiiimiiiiiniiiiiiiiii>> | ROSE THEATRE 1 § -----Sargent at Arlington-------g The Management and Staff of the ROSE THEATRE wish one and all a Merry Xmas and Happy New Year | Dec. 21-22-23—Thur. Fri. Sat. | | James Cagney—Grace George § | "JOHNNT COME LATELY" 1 = Warner Baxter—Lynn Merrick 3 "CRIME DOCTOR" | Dec. 25-26-27—Mon. Tue. Wed. | Jon Hall—Maria Montez "THE COBRA WOMAN" g Lionel Barrymore Van Johnson i i "DR. GILLESPIE'S CRIMINAL CASE" | .............. FJÆR OG NÆR MESSUR 1 ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Messugerðir og samkomur fram yfir hátíðirnar í Sambands- kirkjunni eins og hér segir: Sunnudaginn 24. desember: — Kl. 11 f. h. — “Dickens’ Christ- mas Carol”, hin góðkunna jóla- saga, lesin upp af Mr. B. L. Mar- tin, sem er velþektur hér í bæn- um fyrir ágæta upplestra hæfi- leika. Söngflokkurinn syngur jóla9Öngva og presturinn aðstoð- ar. Kl. 7 e. h. — Hin árlega sunnudagaskóla jólasamkoma undir stjórn sunnudagaskóla kennaranna. Jóladaginn: Kl. 11 f. h. — Guðsþjónusta á íslenzku. Söngflokkurinn syngur íslenzka jólasálma, Pétur Magnús og Mrs. Elma Gíslason syngja einsöngva, og présturinn flytur jóladags hugleiðingar. Sunnudaginn 31. desember: Kl. 11 f. h. — Messað verður á ensku, og flytur þá prestur safnaðarins nýárs hugleiðingar. Engin mlessa verður kl. 7, en kl. 11.30 um kvöldið, verður aftansöngur og mönnum veitt tækifæri að kveðja gamla árið og heilsa hinu nýja, í kirkju, með vinum sínum. Eggert Stef- ánsson syngur “Nýársbæn” Hall- gríms Péturssonar við þessa messu. * * * Jólamessur í Sambandskirkjum N.-íslands verða á þessum tíma: Árnes, 24. des. kl. 2 e. ih. Gimli, 24. des., kl. 5 e. h. Árborg, 25. des., kl. 3 e. h. Riverton, 25. des., kl. 5 e. h. ★ ★ ★ Messa á Lundar Séra Halldór E. Johnson mess- ar sunnudaginn 24. des. á Lund- ar. ★ ★ ★ Dánarfregn Þann 16. þ. m. andaðist að heimili sínu í Riverton, Jóhannes Helgason. Hann var fæddur 10. okt. 1870. Hefir búið í mörg ár| á Reynivöllum í grend við Riv- erton en flutti inn til bæjarins fyrir nokkru síðan. Hina síð- ustu mánuði hefir hann verið þungt haldinn. Hann lætur eftir sig konu og mörg tippkomin börn. Hans verður nánar getið síðar. ★ ★ ★ Þakkarávarp Kvenfélaginu ‘Freyju’ í Geys- isbygð vil eg hérmeð innilega þakka gjöf er það sendi mér ný- lega frá sér og kunningjum mín- um nyrðra. Mér hlýnaði við ör- læti ykkar og góðhug til mín og hið guð að launa ykkur það, sem svo margt annað, sem þið hafið mér gott sýnt. Gleðileg jól og hátíðir til ykkar allra. G. Petursson, p.t. Winnipeg, Man. <<]|IIIIIIIIIIIC]IIIIIIIIIIIIC]IIIIIIIIIIIIC]IIIIIIIIIIIIC1III1IIIIIIIIC]IIIIIIIIIII*> I WONDERLAND 1 THEATRE | SARGENT <S SHERBROOK | | Vér óskum vorum mörgu | viðskiftavinum GLEÐILEGRA JÓLA og FARSÆLT NYTT ÁR 1 |_____________________§ | New Year’s Eve Midnight Show | n = Doors Open 12.01 a.m. | JIMMY DURANTE VAN JOHNSON | | “TWO GIRLS AND A SAILOR” | Variety oí Short Subjects ?‘iiiiiiiiiic]iiiiiiiimic]iiiiiiiiiiiic]iiiiiiiiiiiic]iiiiiniiiiic]iiiiiimiiic*:< Látið kassa í Kæliskápinn Jólaguðsþjónustur á Lundar Guðsþjónusta fer fram á ís- lenzku í lútersku kirkjunni á Lundar á jóladaginn kl. 3 e. h. Allir velkomnir. PRINCESS MESSENGER SERVICE We move trunks, small suite furniture and household articles of all kinds. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Telephone 25 888 C. A. Johnson, Mgr. Mrs. E. Guðmundson frá El- fros, Sask., var stödd í bænum s. 1. viku. ★ ★ ★ Jólasamkomur og messur í Nýja Islandi 21. des. — Árborg, jólatrés- samkoma kl. 8.30 e. h. 24. des. — Árborg, íslenzk jólamessa kl. 11 f. h. Víðir, jólamessa kl. 2 e. h. 25. des. — Geysir, jólamessa kl. 2 e. h. Riverton, ensk jóla- messa kl. 8 e. h. 31. d!es. — Hnausa, messa kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason ★ ★ * Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld- sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5^. Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu NvnoU M GOOD ANYTIME The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED COAL - COKE - BRIQUETTES STOKER COAL Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, Manager MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M, Pétursson 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku v Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: Yngri deild — hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Eldri deild — annað hvert mánudagskveld kl. 8.15. Skátaflokkurinn: Hvert fimtu- dagskveld. Söngœfingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. Gleðileg Jól og Farsælt Nýttár! GLENROSE Grocery and Confectionery 904 SARGENT AVE. SÍMI 72 962 JACK SCHATZ, eigandi Gleðileg Jól og Farsælt Nýár ! Eitt allra fullkomnasta hljóðfærahús Winnipegborgar & 3B3 PQRTNCÆ JkN/E. Ékason’ö #reetínsö from Canada’s Oldest Store TJke & au First in Quality First in Reliabilitv First in Fashion íhtðsöttV^nu (Íompunti. fNCORPORATEO 2~? MAY 1670.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.