Heimskringla - 14.02.1945, Side 2

Heimskringla - 14.02.1945, Side 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. FEBRÚAR 1945 ÆTTJARÐARÁST, SÖNG- UR OG TILBEIÐSLA Kalfi úr ræðu er flutt var við guðsþjónustu í Sambands- kirkjunni í Winnipeg af séra P. M. Pétursson. ......Vér heyrðum söng hér í kvöld, sem var saminn upphaf- lega sem hrífandi hljómsveita- lag. Það var fyrst leikið í Sví- þjóð fyrir 45 árum, og vakti mikla hrifningu hjá áheyrend- unum, eins og það hefir gert á- valt síðan hvar sem það hefir verið sungið eða leikið. Það var fyrst samið sem “hljómkvæði”, (tone-poem), en seinna voru orð ort við iþað, og víða í heiminum hafa kórar með ást til ættjarðar sinnar, lyft röddum sínum í hrifningu og tilbeiðslu til guðs, og með söngnum hafa þeir aukið skilning mannanna á þýðingu tónanna sem áður aðallega hljómlistamenn skildu fyllilega. Þetta lag heitir “Finnlandia” og var samið af J. C. Sibelius, sem er mesti sönglistamaður finsku þjóðarinnar. Hann var þjóðar, skiljum vér ást annara manna til þeirra þjóða, og við- urkennum rétt þeirra til að aug- lýsa ást sína nákvæmlega eins og vér auglýsum ást vora. Af þrá vorri eftir fullkomnara lí'fi, skiljum vér þrá annara eftir fullkomnara lífi fyrir sig og sína. Vér öðlumst einnig þann skiln- ing, að vér upphefjum ekki oss sjálf með því að niðurlægja aðra, og ekki upphefja þeir sig eða þjóð sína, með því að niðurlægja oss, eða með því að gera tilraun til þess. Aldrei hefir nokkur maður orðið að meira manni með því að lítilsvirða aðra menn eða aðr- ar þjóðir. Aldrei skapast guðs- ríki á jörðu með því móti. Þar eiga allir menn að lifa í friði og sátt, og með kærleika hver til annars, en ekki með hatri eða tortrygni, eða fyrirlitningu. Oft hafa menn og þjóðir vilst af vegi bæði í hugsun og fram- komu í leit þeirra að fullkomn- un. En hversu langt sem sumir hafa vilst, þá hefir vonin um afturhvarf aldrei dáið, aftur- /hvarf inn á hinn rétta veg. Og fæddur árið 1865, og er enn ajfovert það verkfæri, hvort sem lífi, þó áttræður sé orðinn. 1; þag er ímynd söngs eða bænar — hjarta hans brann eldheitur ega sannleiksþrungins kvæðis, neisti ættjarðarástar, sem birt-i6ga hljómsveitarlags, sem styð- ist sem logandi mál í tónum J ur ag þv{; ag komist verður inn þessa lags. Það vakti svo mikla a réttan veg aftur, getur skoðast hrifningu hjá þjóð hans um alda- sem tilbeiðslu athöfn, og guðs- mótin og á árunum næstu á eftir, dýrkun í fylsta skilningi. jafnvel þó að engin orð væru þá þag gerjr söngur, fagur söng- sett við það, það æsti fólkið UT> fuuur lotningar og hrifning- svo upp af ættjarðarástartilfinn- ar, Qg engm sem hefir hinn ingu að stjórn Rússlands, þ. e. a. mjnsfa næmleika fyrir fagri s. keisaravaldið sem þá réði á hljómlist getur staðist á móti Rússlandi, setti bann á lagið. þesshonar áhrifum, en verður að Hún bannaði Ihljómsveitum að spila það. Lagið var fyrst kallað “Finn- land vaknar”. En seinna fékk það ýms önnur nöfn, og var leikið víðsvegar um landið undir þeim nöfnum beint á móti bann- inu sem á það hafði verið lagt, og vakti ómótstæðilega frelsis- og sjálfstæðisþrá hjá Finnum. ummyndast til æðri hugsunar og fegurri framkomu, að minsta kosti á því augnabliki sem leikið eða sungið er, ef ekki lengur. Þessvegna er söngur og hljóm- fegurð tengd tilbeiðslunni, og kemur fram í sambandi við guðs- dýrkunina. Og er vér komum saman hér á hverjum sunnudegi, syngjum En eins og einn sönglistamað- í vér drottni, og eins og komist ur segir, sem þekkir lagið vel, og ^ er ag orði, vér “látum gleðióp skilur anda ‘þess, lagið lýsir J gjalla fyrir drotni,” er vér ger- miklu meira, eða felur miklu um tilraun til að þjóna drotni meira í sér, en aðeins ættjarðar- j meg gleði og fögnuði. ást. Þar kemur einnig fram til- j Með því lyftum vér huga vor- finning um ábyrgð gagnvart um til himins og öðlumst skiln- mannfélaginu sjálfu, og djúp þrá jng um hver eigi að vera afstaða eftir velgengni þess, eftir rétt- VOr í heiminum gagnvart öðrum læti fyrir allar þjóðir, og um mönnum og öðrum þjóðum, og kærleika til allra manna. j með hverju vér getum skapað Þetta er boðskapur þessa hríf- ! guðsríki á jörðu. andi lags, sem ætti og að fylla Það, að oss tekst það ekki að hjörtu allra manna. Það er skylda hvers manns, að elska sitt menn og konur, með þrá eftir fullkomnun, með löngun eftir fegurð, með von um meira ljós og bjartari framtíð. Þess vegna, í orðum sálmaskáldsins forðum- “Látið gleðióp gjalla fyrir drotni, þjónið drotni með gleði, komið fyrir auglit hans með fagnaðar- ópi.” HLÁTUR Á hverjum morgni er það eitt af mínum fyrstu verkum að reyna að ná í fréttir gegnum út- varpið. En einmitt um það leyti stendur oftast svo á að talsmenn hinna ýmsu trúarflokkar eru að láta til sín heyra, jafnvel þótt ekki sé sabbatsdagur í tímarás- inni. Við það í sjálfu sér er ekkert undarlegt. En ihitt hefir mér oft þótt meira, að maður skuli óðara geta þekt þá úr hópn- um, hvort sem orðaskil greinist eður ekki. Z)il Fullkomnar ánægju Veíjið Sígarettur vöar úr : § m J OGDEN'S i f I FINE CUT J eða reykið OGDEN'S I CUT PLUG í pípu. Á r / /vi c sem í hlut á, er tiltölulega títið hnekt við; og einnig er hann tíð- Framburðurinn eihn ; um svo fjarri að afleiðingarinnar er ávalt nægileg vísbendnig í því ] getur varla. En þá líka missir tilfelli. ! hláturinn við að því skapi. Hlut- Að sjálfsögðu er þetta í alla föllin og afstaðan segja til sín. staði eðlilegt, og ástæðan ljós Til þess að hláturinn verði sem þeim, sem tildrögin skilja; en á mestur þarf ástæðan að vera huga mínurn hvílir það eins og nærlæg og hrakförin óvanaleg. hver önnur ráðgáta, sem krefst Og aldrei verður hjá því komist umihugsunar í það minsta. Og ag hvötin saki bæði þann, sem hver veit nema úrlausnin kynni veldur, og hinn, sem hlær. Frjó- að skýra einhverja meiriháttar moldin er samúðarleysi, og upp- staðreynd í því sambandi. Til- skeran sú, sem vænta má. tölulega smávægilegar bending- Þess er getig tii ag Kristur ar leiða oft til stórra uppgötv- muni aidrei hafa hlegið á æfi ana. Við þannig afstöðu virðist sinni; og víst er um það, að rýmilsgt að þann, sem í hlut á, hvergi í frásögninni er minst á setji hugsi og hljóðan. En hvern- ag hann hafi svo mikið sem bros- ig, sem á því stendur, vekur hún að Það kann ag fara nokkug oftar hjá mér bros en alvöru, og miHi maiaj en iætur þó mjög að leiðir það í sjálfu sér til nýrra i,ikum; og gefur þag háleitari ihugleiðinga. Mér hugkvæmist að vitnisburð um skapgerð hans en ígrunda hláturs-fyrirbrigðið ait annað) sem um (hann hefir sÍálft- verið talað. Hann gat ekki kæzt Maðurinn er sagður vera eina eða miklast yfir því, sem miður dýr merkurinnar, sem hlær. —• fór hjá náunganum, og utan þess, Aðrar skepnur leika sér á ýms- eins og eg hefi bent á, var ekkert an hátt og virðast stundum vera til að hlægja að. Gleðin er laus að hafa “háan tíma”, eins og sagt við alla tilhneigingu til hláturs; er. En ekkert í fari þeirra virð- og svo má segja um alt, sem fer ist benda á það, sem til grund- eins og skyldi. Augsýnilega er vallar liggur fyrir hlátrinum. — því ekkert eftir, sem valdið get- Nokkrar apategundir eru þektar ur hlátri, nema það, sem ilt er og fyrir að viðhafa hrekki sér til hrakfairasamt. gamans, sem ber vott um við- Hinsvegar mætti nú spyrja leitni í sömu átt; en það er senni- hvort ekki muni vera nauðsyn- lega vegna þess að þær eru að iegt ag rækja heilmikið af hinu flestra dómi líkastar mannkyn- jHa tij ag menn kúnni að inu- notfæra sér og meta hið skárra, Kátína dýranna kemur til af sem til er. Yfir útvarpið fyrir spennandi lífsfjöri, þegar heils- stuttu, til dæmis, heyrði eg því an er góð og afstaðan með bezta fleygt fyrir að nazista hreyfingin móti. Enginn skringilegur at- myndi vera okkur þarfleg ásteit- er ófullkomleik vorra sjálfra að kenna, en ekki markmiðum sem stefnt er að eða aðferðunum sem notaðar eru. En að takmarkinu er steint samt, og vér eigið land, af öllum huga og öllu ihjarta, en á sama tíma að j vorar æðstu þrár að veruleika, láta ekki villast út af réttum vegi í ást hans fyrir því. Vér megum ekki elska þjóð vora í blindni, en með skynsemi og skilningi. Þannig vinnum vér bæði þjóð vorri og heiminum mest gagn. Þannig náum vér einnig takmarki tilbeiðslunnar í söng vorum, og að svo miklu leyti sem vér gerum það, syngj- um vér guði lof, og komum fyrir hann með fönguð og gleði ,í ihjarta. Þar kemur fram full- komin og einlæg tilbeiðsla. —- Þannig birtist þýðing tilbeiðsl- unnar. Af ást vorri til vorrar eigin | hjörtum allra sem heyra, til að geta orðið við þeim tilmælum. Oid Cases Needed A wooden case can be used, with care, for a period of 5 years continuously. There is now a great shortage due to lack of materials and labour. You will be co-operating with the Breweries in helping to conserve valuable wood suþplies by turniing in your old cases as soon as possible. This co-operation will be greatly appreciated. DREWRYS framkvæma þau verk, sem véi | ijurgur þart ag koma tij 3kjaja tii ing til þess að vekjá hinar betri vitum að ver eigum að fram-1 að k fram . sambandi var kvæma, að gera drauma vora og T . , .. . . . . . . _ . , . * , ., Lifsgleðin ein, an vitneskiu um minst a að tveir striðsfangar af slysfarir meðal annara aðila, er Gyðingaættum háfi verið teknir næg ástæða til gamanseminnar. til umönnunar af góðu fólki í Það er heilbrigð skemtun. Toronto. En virðist það ekki Maðurinn á einnig til að vera nokkuð kostbært tiltæki að „ stefnt samt, og vér notum, breSða 1 leik á líkan hatt- Ymsir fna tU, heimsstríðs °g Þar með hverja þá- aðferð sem getur kaPPÍeikir eru háðir emmitt í drePa- kvelJa °S svelta miljomr hjálpað oss og stutt oss í því Þeim anda> Þd útkoman sýnist manna tnl þess eins að mýkja verki, og stefnum því áfram með,oft á tíðum vegna ofurkapps eða hugarfar tveggja heimila . Tor- góða von um framtíðina. Vér afbrýðissemi- í>að tekur mikla onto? °g Það> sem ekki borgar lyftum hjörtum vorum til guðs, réttlætistilfinningu að etja kapps S1g að ollu saman ldgðu er léleg í tónum söngsins, og í hljómnum af sannsýni meðal þeirra, sem ag ræ n heyrum vér rödd guðs. Hann lært hafa að misvirða hvor ann- Að sönnu hefi eg stundum fall- hvetur oss til fullkomnunar. Og an °g tamið sér að tigna þá mast, ist á með sjálfum mér að hin djúp og -einlæg þrá ihrærist í sem með ofurafli sigra í mann- svokallaða synd sé nauðsynleg, í vígum. Af því hafa hin dýrin talsverðum mæli. Flest af því, ekkert að segja. Samt mun á- sem girnilegt er og tælandi, er Vegna söngs verðum vér betri | reiðanlegt, að þrát fyrir méntun kallað synd, og væri það alt sína, muni maðurinn geta gamn- fyrirbygt yrði harla fátt eftir, að sér að nokkiru án þess að til- sem þess virði væri að lifa fyrir. efnið sé nauðsynlega einhverjar Það er svipað með syndina eins ófarir meðbræðranna eða ann- og til dæmis matinn. Alt hið ara dýra. En, vel að merkja, þá gómsæta er alla jafna talið óheil- er hláturinn, ef nokkur, aðeins næmt, og þar af leiðandi synd- aukaatriði, og brýzt þá fram af samlegt. Mér hefir æfinlega vana frekar en þörf. fundist sú skýring ótrúleg og Samt sem áður er fátt í fari jafnvol illkvitnisleg í garð for- manna vinsælla en ihláturmild- sjónarinnar. Það má varla minna in> °g jafnan eru þeir sagðir vera vera en ætlast sé á að hlutföllin ihrókar alls fagnaðar, sem leikn- j vegi sailt> nema Sert se ráð fyrir ir eru í því að koma öðrum til að! að manninum sé storkað ófyrir- hlægja undir flestum kringum- synju at miður lofsamlegum stæðum. Og þó hljóta allir, sem um það hugsa, að sjá hve ómögu- legt er að hlægja að því, sem gott er og eðlilegt. Einhver skyssa eða óför verður að koma til sögunnar til þess að úr verði hlátursefni. Að vísu eru stöku LIMITED hvötum — og þá fer nú að kast- ast upp á kenningarnar. Frá því sjónarmiði má ef til vill réttlæta ofurlítið af hlátri. Eins og eg kysi heldur að lifa nokkrum stundum skemur á ljúf_ fengum mat en kveljast lengi á ófarir svo meinlitlar að þeim, óæti, svo vildi eg heldur hlægja að náunganum í hófi, og verða sjálfur að athygli til skiftis, en morra í algeru syndleysi að stað- aldri. En ekki myndi eg ætlast til þakklætis og upphefðar fyrir vikið, fyr en þá að manneðlið breyttist svo að syndin yrði holl og hægt yrði að hlægja að öðru en því, sem ilt er. Og hver veit nema það geti tekist að lokum, þagar peningasýkin, og alt sem henni fylgir, hverfur úr sögunni. Þegar sérhver einstaklingur get- ur verið rtíkur án þess að flestir aðrir séu á vonarvöl, og óhapp eins áhrærir alla, þá breytist hláturshvötin eins og öll önnur hegðun mannlegs eðlis. Afstað- an er margsamlega banvænni en innrætið, og þessvegna er evan- gelíum óskalífsins svo máttlaust. Orð og andi prédikaranna eru oftast samsýnt hið innra, en af- staðan fyrirbyggir áhrifin og jafnvel umskapar framburðinn í fæðingunni. Af þeim ástæðum gat postulinn sagt: '‘Það, sem eg vil, geri eg ekki; en það, sem eg vil ekki, það geri eg.” Hugur- inn vegur alt í ljósi stundlegrar hagfræði, og á meðan gullkálfur- inn er hinn sanni guð ræður spesían úrslitunum. Mannlegt eðli er enn í þeim álögum. Niðurstaðan er því óumflýjan- lega sú, að allar hinar fögru for- tölur og fórnir mannvina, post- ula og presta hafa verið unnar fyrir gýg, nema að því leyti sem þær hafa óvart hrakið hugarfar eins og annars í áttina til kom- múnisma. Það, sem hefir áunn- ist í einu við þannig fimbul- famb, hefir tapast í öðru, og oft margfaldlega; og það, sem verst er: það hefir orðið til þess að tefja órýmilega lengi fyrir því, sem til hins sanna friðar heyrir. Þegar hið hagsmunalega réttlæti er loksins fengið verður fyrst hægt að ámálga önnur spursmál með nokkurri sigurvon; fyr ekki. Þá hverfur flest hið illa af sjálfu sér og mennirnir geta þó fyrst fengið tóm og tiihneigingu til að hugsa og tala með einbeittni og alvöru um margt og margt, sem göfga mætti og fegra þessa til- raun vora til lífs og vaxtar. En við það hverfa líka flest tilefni til hláturs, sem nú þekkjast. Nú er viðbúið að hláturs til- hneigingin sé orðin svo sterk að hún haldist við í lengstu lög, þátt fyrir tilefnaskortinn, og roð- ar þá fyrst fyrir von um að hún breytist svo að eðli að hún verði að síðustu saklaus iðn; því þá verður syndin dauð og margt annað, sem nú liggur eins og mara á hugum og hjörtum manna. P. B. World Day of Prayer will be observed Friday, Feb. 16, at 7.30 p.m. at Holy Trinity Church Seven denominations are taking part in this service, and the First Lutheran chureh will be re- presented by Mrs. B. Guttorms- son. Junior members and young business women are specially in- vited to attend. Frá kvöldvökufélaginu “Nemo” á Gimli MÁLKENNARINN HEIMSKI Eftir Frants Hedberg Þýdd af Jóni Guðmundssyni á Mörk. BORGIÐ HEIMSKRINGLU— þvf gleymd er goldin skuld Framh. “Eg þekki yður ekki, en eg þykist vita að þér séuð góður maður fyrst þér leyfið mér að hvílast á svona fallegum legu- bekk. Það eru mörg ár síðan eg hvíldi mig þannig, mörg, mörg ár síðan. Eg hefi þekt aðeins einn er hefir verið mér jafngóð- ur og þér, það var lítill og góður drengur ,en mörg ár eru liðin síðan, bíðum við, það er eitthvað um 20 ár.” “Hvað hét sá litli drengur?” spurði skjalaritarinn með við- kvæmni í rómnum. “Hvað hét hann? Eg man það ekki, en mig minnir að eg væri kennari hans, já mig minniir það. Bíðum við, nú man eg að það var upp í sveit í stóru og fallegu húsi, og þar var prestur strang- ur í reglum og drambsamur, hann var faðir þessa drengs, en hvað hét hann, eg hefi gleymt því.” “Hét hann ekki Emil?” spurði skjalaritairinn. “Emil? Eg held hann hali heitið Emil; bíðum við, j.ú, hann var 12 ára er eg kom þangað. Þá var hann ofsafenginn óhemja, af því faðir hans var svo harður, móðir hans var dáin. Jú, nú man eg það, hann hét Emil og var ofsafenginn, af því hann naut engrar ástar, og það veit eg bezt sjáJfur að eigi er gott að vera án hennar í heimi þessum, því þá tapar maður stjórn á sjálfum sér þegar maður er barn, en sá mað- ur fullorðinn verður maður brjálaður eins og eg er.” “Mynduð þér þekkja þenna óþekka pilt ef hann sæti hjá yður núna?” — “Þé. þér, nei það er óhugs- andi.” — “Því getur það ekki verið? Takið vel eftir mér, sjáið þér ekkert í svipnum, sem gæti mint yður á liðna tíma?” “Látið mig sjó; lútið niður að mér. Guð minn góður, nú finst mér eg þekkja augu yðar, þessi djúpu bláu augu, er störðu svo þrjóskulega á mig er eg kom, og þér sem lituð á mig svo innileg- um bænaraugum þegar eg ætl- aði að fara. Æ, hví varð eg ekki kyr hjá yður, þá hefði eg verið sælli en eg er nú.” “Þér kannist iþá vúð mig?” spurði Emil og horfði fast á mál- kennarann. “Eg held það,” svaraði hann og strauk hendinni um ennið svo sem til að skerpa minnið. Eg held eg þexki yður; leyfið mcr að átta mig ofurLítið. Þá gengur alt betur. Hlustið þér á, eg er ekki eins ‘.heimskur” og fólk hyggur. Það kemur aðeins rugl á mig stöku sinnum og með nýju tungli, en þess á milli er eg með sjálfum mér, því er nú vér.” “Því fer það miður?”

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.