Heimskringla - 14.02.1945, Page 5
WINNIPEG, 14. FEBRÚAR 1945
HEIMSKRINGL/.
5. SIÐA
fréttirnar af kunningjunum,
þegar klukkurnar hringja inn
frelsið og friðinn á Norðurlönd-
um. . .
MEIRA UM BREZKU
EDDUNA
1 Heimskringlu 27. des. s. 1.
birtist bréf frá mér um þessa
bók og Ginnunga Gap — Persa
flóann.
Nú vill svo til að margir, bæði
landar mínir og aðrir, vita mikið
um þessa bók, og þær heimildir
sem þar er að finna. Þó munu
vera margir landar sem ekki
hafa heyrt getið þessarar bókar.
Þess vegna fáein orð nú.
Bókin er gefin út í London,
Englandi, 1930, af Ohapman &
Hall Ltd., 11 Henretta St., WC2.
I bókinni eru 30 heilsiíðu
myndir, og 160 texta myndir,
sem sýna fornar Sumerian,
Brezkar og önnur forn minnis-
merki (iheimildir), landaupp-
drætti til forna, auk formála,
innleiðslu sanninda, tilvitnana
og fomyrða þýðinga.
Á bókinni er útgáfuréttur, og
bannað að endurprenta eða að
leika þessa sönnu sögu, og þar
með, auðvitað, bönnuð þýðing á
önnur tungumál, nema með
leyfi. Þar af leiðandi voga eg
ekki að tilfæra orð né þýðingar
ur bókinni í opinberu blaði, að
ueinu ráði. Eg er því bundinn
við mína persónulegu skoðun,
það lítið að eg sé mér fært að
láta í ljósi.
Eg skrifaði bréf mitt í þeim
tilgangi að draga atyhgli vorra
beztu manna að þessu máli. —
Vorra fornu langfeðga menning-
ar erfða.
Eg dróg athygli Þjóðræknis-
félagsins að þessari bók. En
sökum anna, líklega, höfðu þeir
ekkert sint þessu atriði, og hafa,
máske, ekki áhuga á þvtí.
Brezka Eddan var send ýms-
um stórblöðum í Canada og
Bandaríkjunum, og líklega sum-'
um mentastofnunum, til um-
sagnar, skömmu eftir útkomu
hennar. Umsagnirnar sem fylgja
bókinni eru allar undrandi yfir
öásamlegum fornum sannind-
um. Sumar umsagnirnar voru
Prentaðar á lauas kápu bókarinn-
ar. I
Bókin er ekki á bókasölu borð-
um ennþá, af hvaða orsök það er,
veit eg ekki. En eg gæti ímynd-
að mér að enska kirkjan líti
þessa bók óhýru auga, vegna
þess, að þessi fræði lýsa vel að
sumum undirstöðu atriðum um
'helgisiði, sem jarðar kirkjurnar
byggja á sitt helgisiða form, og
S®tu þær ímyndað sér að þessi
Sannindi drægju úr trúarmættin-
um sem kirkjurnar heimta af
fólki sínu.
Þetta á þó ekki við íslenzku
kirkjuna, vegna þess að alþjóð
Islands — lærðir og alþýða, er
gáfað fólk og rannsakar allan
sannleika, sögulegan, vísindaleg-
an og trúarlegan, með skarpri at-
hyglisgáfu. Á ihinn bóginn
mundu þessi sömu fræði gefa
góðviljuðum prestum Islands
mikið menningarlegt umtalsefni.
En íslenzka þjóðkirkjan að mínu
áliti er að færast áfram á þroska-
braut meiri þekkingar og sann-
inda, sem aðrar lærdómsgreinar
gera nú á þessari jörð.
Fyrir heimildum ibókarinnar
eru nefnd yfir fjörutíu fornrit
| og Edduljóð, eða jafnvel fleiri
rit. Þar er Edda kend við Sæ-
mund, einna veigamest heimild
fornljóðanna.
Þegar káþólskan var með
vopnum og hótun um stríð,
steypt yfir Islands, var það eitt
stærsta skylduverk fólksins þar
að brenna öll fornrit, og að
gleyma öllum fornum ljóðum.
Eftir þessu var stranglega
gengið. Það kent og álitinn vís
passi til Helvítis að eiga þessi
fornu ljóð í fórum sínum, á blöð-
um eða í huga sínum.
Segir Þorsteinn Erlingsson í
“örlög guðanna”:
En þrælunum hafði þar lokist
upp leið,
og lýðnum þótt(i) höfðinginn
fagur;
og annar hvor guðanna útlegðar
beið,
og upp var nú runnin sá dagur.
En hér var um guði sem hæg-
legast breytt.
Þeir hjuggu þar eldgamla band-
ið,
og alföður þótti þeim ganga það
greitt,
að gjalda sér frelsið og landið.
(Leturbreyting mín. G.S.J.)
Og guðinn hinn ungi sté bros-
andi á bakk
er búið var dóminn að heyja:
en þegar að sætinu guðsmóðir
gekk
þá glottu þær Iðunn og Freyja.”
(Með virðingu — brezka Edd-
an segir hverjar konurnar voru.
G. S. J.).
Þó hafði að minsta kosti eitt
bókfell fornljóðanna frelsast fró
glötun og brennum kirkjunnar.
Þetta 'bókfell fluttist, síðar
meir, til Danmerkur og hlaut
geymslu í Konunglega skjala-
sáfninu í Kaupmannahöfn. Þessi
blöð, sem höfðu þó raskast úr
réttri röð, voru nú ljósmynduð
og myndirnar sendar Dr. L. A.
Waddell til London. Þar gat
hann þýtt þetta í fyrsta sinn á börnin sín í lífsreglum ættar
nútíðar ensku, úr fornmálinu innar og þjóðarinnar.
sem þau voru rituð á. Og bsr Þið munuð síðar, landar mín-
þessum ljóðum saman við önnur ir, kynnast “Hinum Mikla”, syni f°rg- Er gert ráð fyrir, að í-
forn sögugögn fundin í forn- Ása Þórs með lestri brezku Edd- þróttahús fyrir skólann verði
Lóðin takmarkast af Egilsgötu,
Barónsstíg og franáhaldi Leifs-
götu, suðaustan við Skólavörðu-
borgarrústum í löndum konungs unnar.
Ása Þórs. ] Eva segir ekki við son sinn “þú
Ása Þórs konungsríkið var í skalt!”, eins og einvaldsböðlar
Litlu-Ásíu sunnan við Dar-Dan- stórþjóða ríkanna sögðu stund-
Elles (Ása-Þórs-Ála), og í Trjóu um á liðnum öldum. Heldur var
borgarústum, (fundust sannan- það ljúflegt heillaboð syninum
ir), sem Þór uppbygði á sínum ástkæra, og varð hann að vera
dögum og gerði að iðnaðar- og alveg sjálfráður um sitt dreng-
verzlunarbogr í ríki sínu, 2 míl- skaparheit, ætt sinni og þjóð til
ur enskar sunnan við Dardanel- varðveizlu og blessunar.
les, og svo fundust sögugögn í Eins og eg skil þetta nú
öðrum borgarrústum í Ása Þórs Sigurðar-Evu-Máli (ljóði) væri
ríki. það líkt þessu:
Um vora göfugu dánu og lif-1
andi Islendinga er það að segja, HuS Búnir skyldir þú nema ef
að þeir eru — mímis menn — Þu vilt verða göfugri og meiri en
þó þeir treystu Snorra Sturlu-,9veinar (synirl göfugra alþýðu
Sýning á ritum
sr. Jóns á Bægisá
Landsbóksafnið m i n n i s t
tveggja alda afmælis séra Jóns
skálds Þorlákssonar á Bægisá
| með sýningu á ritum hans, frum-
| sömdum og þýddum, og hinu
helzta, sem um hapn hefir verið
ritað. Er sýningarkössum kom-
ið fyrir í lestrarsal safnsins og er
öllum heimill aðgangur á þeim
syni. Virðing mín til þeirra er í. nianna.
góðu lagi. Um Snorra má það
segja að hann var líklegast orð-
hagasti íslendingurinn til forna.
Þó að hans Eddu, trölla og kynja-
sögur verði lagfærðar, síðar
meir, af vorum beztu mönnum,
verða bókmentir Islendinga jafn-
vel veigameiri en nú eru. Eg geri
mér von um það, og er það ein
ástæðan fyrir því að eg segi ekki
þýðingu á ýmsum lykil orðum
sem leiðrétta þarf. Það er vanda-
verk og máske eins umfangs-
mikið verk sem útgáfa Land-
námssögu íslendinga vestan
hafs.
Eg þakka J. S. frá Kaldbak að
háfa tekið eftir bréfi mínu, og
eins er eg honum þakklátur fyrir
íhugunarverð ummæli (Heimskr,
24. jan. s. 1.). Til þess var
einnig reist á lóðinni.
—Mbl. 16. des.
H h tr
Vestur-íslendingur í Reykjavík
vegna innkaupa á rafmagnsefni
I gærmorgun kom hingað flug-
leiðis frá New York, Grettir tíma, sem salurinn er opinn, eða
Eggertsson rafmagnsverkfræð- kl- f ? síðdegis. Eru þarna
ingur. Mun hann dvelja hér í sýndar allar útgáfur af kvæðum
i tvær til þrjór vikur til að kynna sr- Jöns og kvæðaþýðingum, þar
dr sér ýms mál í sambandi við inn- a meðal nokkur erfiljóð úr
- 1 kaup okkar á efni til rafveitna Hrappseyjarprentsmiðju, mjög
og rafmagnsmála landsins yfir-(^®8œt* Sýnd eru einnig nokk-
leitt. Hefir hann verið “tekn-,ur eiginlhandarrit sr. Jóns, bréf,
iskur” ráðunautur Thor Thors 'ljóðmæli o. fl., en flest eigin-
sendihenna í Washington um ;handarrit hans eru nú geymd
þessi mál undanfarin þrjú ór. j utanbæjar ásamt öðrum handrit-,
Á meðan Grettir dvelur hér á um safnsins og því eigi tiltæk að
landi mun hann hafa nána sam- j sinni‘ Þá er á sýnmgunni mynd
Hug - þýðir Ása Þór. Rúnir vinnu við Steingrím Jónsson ^gi^kirkju einsoghúnvar
— þýðir Boðorð — Ása Þórs llífs-
rafmagnsstjóra og Jakob Gdsla- 1922' eftir dr' JÓn Helgason
recriur I fvrsta sinn bvtt af ís ®>n. forstjóra rafmagnseftirlits ,bÍskuP' Hefir biskuPsfrú Marie
reglur. 1 fyrsta smn þytt af is- * ennfremur ræða við HelSason gúðfúslega lánað safn-
lenzku a islenzku, eftir mmum; riklsins °g ennlremur ræOa viö inu d þessa_ _ Sýningin var
skílninpi i forystumenn rikis og bæja um y , % ,
v ' rvi K" «t framkvæmdir í rafmagnsmálum. |°Pnu® a afmælisdegi skaldsins,
Eg er nu liklega buinn að tala 13. des., og mun standa nokkra
mér til óhelgis, og hefi eg þó| Blaðamenn hittu Grettir Egg- daga—Mb] lg deg
ekki sagt mikið, tæplega byrj að erfsson sem snöggvast í Hótel, * * *
Borg í gærkvöldi.
Fimm Svíþjóðarbátar
að tala.
Um Dr. Waddell er það að
segja að hann hefir helgað sitt liíf
forn-rannsóknum, og kann Sum-
erian tunguna. Hann hefir gef-1 ser astæ®ur °g þarfh okkar j smálestir að stærð, af Svíþjóðar-
ið út aðrar bækur um forna | vegna rafmagnsframkvæmda og bátunum, ef þeir fást bygðir
menningu, um ættir Ásanna og hin9vegar a« gefa ráðæidi mönn '
Það má segja, að tilgangur aetlaðir Reykvíkingum
með komu haps hingað sé tví-! Ríkisstjórnin mun ætla Rvík-
þættur, annarsvegar að kynna urbæ 5 vélbáta, hvern ca. 80
UDpruna þeirra, lönd þeirra og jum hér skýrsiu um hvernig horf
bústaði. og orðabækur á þessum
samkv. teikningu Þorsteins
rafmagnsmálum.
Talsvert af rafmagnsefni var
--------=- MUSIC - -- -
Tólf sönglög, Friðrik Bjarnason___ $ .35
Sex sönglög, Friðrik Bjarnason________ .35
Tvö kvæði, St. G. St., Jón Laxdal _________ .35
Að Lögbergi, Sigfús Einarsson ________________ .35
Til Fánans, Sigfús Einarsson_________________ .35
Jónas Hallgrímsson, Sigfús Einarsson ________ .35
Pétur Guðjónssen, Sigfús Einarsson .35
Fáninn, Sveinbjörn Sveinbjörnsson .35
Now is the North of Maying, Sv. Sveinbjörnsson .35
Up in tjhe North, Sveinbj. Sveinbjörnsson ___ .35
Þrj'ú sönglög, Bjarni Þorsteinsson . ...... .35
Bjarkamál, Bjarni Þorsteinsson .35
Huginn, F. H. Jónasson ____________________ .35
Þrjú sönglög, Hallgr. Jónsson _______ .35
Serenata, Björgvin Guðmundsson .............. .35
Passíusálmar með nótum ______________________ 1.60
Harmonia, Br. Þorláksson ____L_____ ____ .50
Söngbók ungtemplara, Jón Laxdal ______ __ .35
Skólasöngbókin II., Pétur Lárusson ........... .25
Ljúflingar, Sigv. S. Kaldalóns, Bl. raddir 1.00
Ave Maria, Sigv. S. Kaldalóns, Einsöngur .50
Suðurnesjamenn, Sigv. S. Kaldalóns, Einsöngur .35
Þrá, Sigv. S. Kaldalóns, Einsöngur .30
Eig bið að heilsa, Sigv. S. Kaldalóns, Einsöngur .50
Betlikerlingin og Ásareiðin, Sigv. S. Kalalóns, Eins. .75
Máninn, Sigv. S. Kalda'lóns, Einsöngur .50
Kaldalóns þankar, Sigv. S. Kaldalóns, Piano .35
Serenaði til Reykjavíkur, Sigv. S. Kaldalóns, Eins. .50
Þótt þú langförull legðir, Sigv. S. Kaldalóns, Eins. .25
14 sönglög, Gunnsteinn Eyjólfsson 1.25
Ljósálfar, Jón Friðfinnsson________________ 1.50
5 einsöngslög, (með ísl. og enskum texta) Sig. Þórð. 1.50
BJÖRNSSON’S B00K STORE
702 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN.
um ræðir.
Eg geri ráð fyrir að eg fái
harða dóma frá íslandi síðar
meir. Ekki mun eg þó fara í
deilur um þetta efni. Brezka
Eddan talar sínu máli sjálf betur
en eg get gert. íslendingum er
sárt um sínar bókmentir, mann-
dóm og virðingu, það er mér
einnig. Það var langur tími sem
eg þurfti til að skilja þessi fra;ði
og marg lesá upp sumt. Mig
hafði aldrei dreymt um að aðrar
þjóðir vissu meira um Edduljóð
en Islendingar sjálfir gera.
Þó eg sé brezkur þegn og hafi
gott álit á Canada, sem bezta
landi heimsins, þá er sál mín og
fornmálum. Hann eyddi mörg-
um árum æfi sinnar í Indlandi að
læra þess tungur og trúarsiði.
bréf mitt skrifað, fyrir fólk að J Mér skilst einnig að hann hafi, með Goðafossi er honum var
taka eftir því málefni sem þar samið þýðingar úr Sanskrit sem sökt. Var það efni til Keflavík-
er eldra tungumál en Sumerian. | urlínunnar og rafstöðvarinnar á
Eg þarf tæplega að taka það, fsafirði. Taldi Grettir, að bráð-
fram að Dr. Waddell kunni öll lega myndi fást efni í stað þess,
Norðurlandamálin og íslenzku sem Þar týndist.
svo vel að hann hefir gefið þýð- Grettir Eggertsson er sonur
ingu á íslenzkum Eddu-orðum Arna Eggertssonar iheit. í Win-
sem lærðum mönnum væri hag- j nipeg, en Árni er kunnur hér á
ur að kynnast. Hann kann góð j landi m. a. fyrir áhuga sinn fyrir
Gíslasonar skipasmiðs, sem sjáv-
ur eru a því vestra að fá nauð-1 arútvegsnefnd bæjarstjórnar
synlegt efni til framkvæmda í fékk hann til að gera.
skil á hebresku og veit því vel
um lykilorð þeirrar tungu.
“Kynnist vorum helgu Eddum!
Lærið vorar helgu Eddur!”
Þetta er viðkvæði í Vöulsjá
ljóðum eins og eg skil það nú
með mætti íslenzkunnar.
Af því að eg byrjaði að tala
hjarta íslenzkt," og verður um|um þstta máleínl’ eru fleiri en
alla eilífð. Eg líklega fer í ís- j e® atti von a forvitnir að heyra
lenzku deildina í dáinna manna meira um >essi vor fornfeðra
níkinu, þegar eg þarf ekk' leng- erfða verðmæti. Þess vegna gef þag langur listi”.
ur að lifa í líkama mínum. Um eg þessar ^PP^singar um þessa
það hafa ráðs andar hinna dánu I bok’ ef ske kynni að hún væri
stjórnmála eitthvað máske að fáanleg síðar meir.
Eimskipafélaginu. Sat hann
lengi í stjórn Eimskipafé'lags ís-
lands. — Grettir kom með í'óður
sínum hingað til íslands 1919.
Hann var kjörinn formaður
Islendingafélagsins í New York
og gegndi því starfi þar til á
síðasta aðalfundi félagsins, 13.
þ. m. er hann sagði af sér.
Grettir sagði alt gott að frétta
af Islendingum í New Yorla —
Kvaðst hann hafa verið beðinn
fyrir fjölda kveðjur “og
væri
segja, en lifandi jarðarbúar alls) Nu mælist eg til að Heims- ^ -phors sendiherra og frú
ekki neitt- j kringla, sem er jafnan frjáls í hans ^ það hóf 150 manns
Fyrsta boðorð þeirra kóngs og 1 buSsun °g vinveitt sannleikan- jjar voru einnig gestir íslend-
drotningar, Ása Þórs og Evu-1um’ birti Þessar athugasemdir. ingafélagsins þeir Ha'..0.........
Gunn Evu drotningar hans, fjall- j Þetta Seri eS 1 þeirri von um Benediktsson stórkaupmaður og
ar um þetta mannlega eilífðar 1að þaV k°nungur og úrotning ; doffir hans, dr. Oddur Guðjóns
spursmál og dýrðlegt eilífðar I Þor og Gunn Eva’ fái j son, Eggert Kristjánsson, stór
takmark, sem var fyrsta dreng- ngri ff smenn en e§ er> meðal: kaupmaður og Guðmundur Hlíð-
skapar skylda forfeðranna. En j slenúinf>a> tfl þess a?. hrinda °/ dal póst- og símamálastjóri.
Þann 13. þ. m. hélt íslendinga-
félagið samsæti í Henry Hudson
1 hótelinu í New York til heiðurs
Bæjarstjórn hefir óskað eftir
því, að fá fleiri báta til ráðstöf-
unar, ef þess yrði kostur.
-Mbl. 28. des.
GFFINS! 1945
----———— VERÐSKRA
Akveðið nú
hvernig 1945
garðrœkt yðar
verður hagað.
Pantið útsœð-
ið snemma
meðan allar
tegundir eru
fáanlegar.
Ákvörðun í tíma er lenydarmál góðr-
ar garðyrkju ... og veitir lika unun!
Byrjið nú — mælið blettinn er nota
skal . . . gerðu þér fulla grein fyrir
hvaða tegundir þú ætlar að rækta og
hvað mikið fjölskylda þin þarf af
þessu og hinu. Láttu fyrri mistök
kenna þér,—þú munt finna, að þau
komu af of skjótri ráðstöfun, naum-
um tíma eða seinnri pöntun. Vitur-
leg tímanleg ráðstöfun borgar sig
ætíð, ekki aðeins með meiri og betri
framleiðslu, heldur og líka með
þeirri sjálfstilfinning er góð garð-
yrkja veitir. Sendu eftir útsæðis-
bókinni í dag. (Þeir sem pöntuðu
frá okkur 1944 verður send ein án
■er,-3 beir biðji um hana).
Skrifið í dag eftir yðar eintaki af
vorum 1945 frœlista.
DOMINION SEED HOUSE
Georgetown, Ontario
hin níu boðorðin f jalla um mann-' verðskulduðu óorði af þeirra göf-
dóms lífsreglur og heilræði, holl:ugu s10^1111111^ °g Þeirra heil-
öllu göfugu fólki. Mér skilst að j brigðu bfsreglum.
eilífðar fyrirheit veglegs manns- / , (>uðm- S. Johnson
andans væri eitt æðsta takmarkj-8' februar> 1945-
sérhvers einstaklings í ættum |
Goðanna — Aryanna — Ary-
ans eins og þeir voru nefndir til
—Mbl. 20. jan.
Námsskeið til sölu
við fullkomnustu verzlunar-
skóla í Winnipeg. Upplýsingar
giefur:
The Viking Press Ltd.
853 Sargent Ave., Winnipeg
Glemboro, Man.
FRÉTTIR FRÁ ISLANDl
Góð Mentun
Manngildið
forna.
Vitaskuld er mér leyfilegt að
taka eina setningu úr Snorra
Eddu og sýna hvernig eg skil það
nú.
Sigurðar Evu Mál (ekki Sig-
urdrífu mál eða Sigdrifumál)
“Hugrúnar skalt kunna ef vilt
hverjum vesa geðsvinnari
guma.”
Þannig stendur á þessari setn-
ingu, að drotning Gunn-Eva
kennir prinsinum og elzta syni
sínum og Ása Þórs, boðorð og
lífsreglur föðursins Ása Þórs og
goðanna. Sonurinn, sem eg vil
ekki nefna hér, var að verða
lögaldra og átti að fara að taka
sinn þátt í stjórnarstörfum. Á
þeim dögum var það siður og
Axel Sveinsson settur
vitamálastjóri
Axel Sveinsson verkfræðing
uir var þann 25. okt. s. 1. settur
vitamálastjóri í stað Emils Jóns-
sonar ráðherra, sem hafði þá
tekið sæti í nýju ríkisstjórninní.
—Mbl. 22. des.
★ ★ *
Gagnfræðaskólinn í Reykjavík
fær lóð undir skólahús
Á fundi bæjarráðs í gær var
lagt fram bréf frá skólastjóra
Gagnfræðaskólans í Reykjavík
ásamt uppdráttum af skólahúsi
við Egilsgötu og Barónsstíg. —
Bæjarráð samþykti að skólanum
verði útvísuð ca. 4800 ferm. lóð
á þessum stað, en fól málið bæj-
arverkfræðingi og húsameistara
Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein-
mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun,
og það fólk sem hennar nýtur hefir venju-
lega forgangsrétt þegar um vel launaðar
stöður er að ræða.
Vérhöfum nokkur námsskeið til sölu við
fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg.
Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu
viðvíkjandi, það margborgar sig.
starf móðurinnar að uppfræða bæjarins til nánari athugunar.
The Viking Press Limited
Banning og Sargent
MANITOBA