Heimskringla - 21.03.1945, Síða 8

Heimskringla - 21.03.1945, Síða 8
8. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 21. MARZ 1945 FJÆR OG NÆR MESSUR t tSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Messur í Sambandskirkjunni fara fram með sama móti og vanalega, á ensku kl. 11 f. h. og á islenzku kl. 7 e. h. — Sunnu- dagaskólinn kemur saman kl. 12.30 á hiverjum sunnudegi. — Sækið messur Samabndssafnað- ar og sendið börn ykkar á sunnu- dagaskólann. ★ ★ ★ Messur í Árborg og Riverton Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árborg sunnudaginn 25. marz n. k., kl. 2 e. h. og sama sunnudag í Sambandskirkjunni í Riverton kl. 8 e. h. ★ ★ ★ Dr. Eggert Steinþórsson kom fyrir skömmu sunnan frá New York og dvelur hér tveggja eða þriggja mánaða tíma við rann- spknarstörf fyrir fylkisstjórnina. ★ ★ + Mr. og Mrs. G. J. Oleson frá Glenboro, Man., komu til bæjar- ins fyrir helgina úr ferðalagi vestur að hafi; þau dvöldu nokkrar vikur vestra, kváðu þar alt á ferð og flugi og í vorblóma; atvinnuleysi mundi þar sama sem ekkert. •MmiMMiiiiuiiiHiimiiuiiiiiHiiiiiuiiiiiiiiiiiinmiiiiinuuiiiHuiniV ROSE THEATRE | ----Sargent at Arlington------ i Mar. 22-23-24—Thur. Fri. Sat. | Bing Crosby—Barry Fitzgerald i "GOING MY WAY" ADDED Selected Shorts Mar. 26-27-28—Mon. Tue. Wed. | Barbara Stanwyck Fred McMurray = “DOUBLE INDEMNITY" Allan Jones—Evelyn Ankers g "YOU'RE A LUCKY FELLOW = MR. SMITH" 2iiiiiimiiuiiiiiiiuiuuiiiiiiimuuiiiiiiiiuuumiiiiiiiuumiiiiuuiioi Mrs. Anna Ottenson, kona Nikulásar Ottensons, sem legið hefir á fjórða mánuð á sjúkra- húsi, er nú komin heim til sín við bata, sem vonandi fer vax- andi. Er þetta gleðifregn hinum mörgu vinum þeirra hjóna. ★ ★ * Bréf 23. febr. 1945 Kæra Heimskringla! ARSFUNDUR Viking Press Limited Ársfundur Viking Press Limited verður haldinn fimtu- daginn 5. apríl kl. 2 e. h. á skrifstofu félagsins, 853 Sar- gent Ave., Winnipeg, Man. Fyrir fundi liggja hin venju- legu ársfundarstörf, svo sem kosning emlbættismanna, taka á móti (og yfir fara) skýrslum og reikningum félags- ins o. fl. Hluthafar eru beðnir að mæta stundvíslega, og ef um fulltrúa er að ræða er mæta fyrir þeirra hönd, að útbúa þá með umboð, er þeir geta lagt fyrir fundinn til staðfestingar. —Winnipeg, Man., 21. marz, 1945. í umboði stjórnarnefndar: S. THORVALDSON, forseti J. B. SKAPTASON, ritari (celandic Canadian Mér datt í hug að leita til þín Evening School Tvö þúsund menn hafa gert i verkfall í Sault Saint Marie í vegna þess að mig langar mjög til að komast í bréfasamband við landa í Ameríku, helzt 15 ára, sem skrifar íslenzku. Með vinsemd, Kristín Enoksdóttir, Bræðraborgarstíg 53, Mrs. Steinunn Sommd’ville Ontario, hjá stálframleiðslufé- flutti fyrirlestur, “The Civiljlaginu Algoma Steel Corpora- 15 Strife, 1262—1750”, 12. marz s.l. |tion. Verkfallið stafar af kaup- Var erindið skörulega fultt og efni mjög skipulega niður raðað. Gaf hún skýra mynd af Sturl- ungaöldinni' og leiddi í ljós or- Reykjavík, Island sakir 0g 0fi þau sem urðu til þess * • * | að grafa rótina undan sjálfstæði Laugardaginn 3. marz voru þau William Baldwin Anderson og Maria Angelycci, bæði tii heimilis í Vancouver, B. C., gef- Gefin saman í hjónaband 5.^jn saman í hjónaband af séra janúar í Castlegar, B. C.: Anna ( Rúnólfi Mrateinssyni í dönsku Einarsson fré Campbell River og j kirkjunni í Vancouver. Faðir John Braun, sonur Mr. og Mrs. • brúðarinnar, Mr. Mocco Angel- K. Braun, Kelowna, B. C. Brúð-jUcci, leiddi hana að altarinu. urin er dóttir Thorsteins Einars-' “Matron of Honor” var Mrs. Len sonar í Campbell River, ættuð- Brett, en brúðarmey var Mrs. um frá Árnanesi í A.-Skafta- (Mary Ann Brett. Brúðgumann fellsýslu og Vilborgar Þórarins-! aðstoðaði Mr. William Rettie Mc- dóttur konu hans. Rev. Mc- Leod. Organisti var Mr. Mc- landsins, svo að ísland að lokum gekk á vald Noregs konungi hækkun, sem um var beðið, en var ekki veitt. ★ ★ ★ Dominion Seed House hefir nýlega gefið út afar vandaða og skrautlega verðskrá, með myndum af jurtum, blóm- um og ávöxtum, og vildum vér Næsta fræðslustúnd verður! draga athygli bænda og blóm- Sherryy gaf saman. til lukku. ★ ★ Hkr. óskar Árni Gíslason og Eddie Guð- mundsson frá Elfros, Sask., komu til bæjarins s. 1. mánu- dagsmorgun. JURTA SPAGHETTI Hin nýja eftirsókn- arverða jurt Fín, rjómahvít jurt sem vex eins og sveppur og er um 8 þl. Tínið á- vöxtinn þegar hann er þroskaður, sjóðið hann heilann suðu-heitu vatni i 20 minútur. Sker- ið siðan eins og myndin sýnir og munuð þér þá verða var mikils efn- is, mjúku á bragð og liku spaghetti, sem hægt er að geyma og bæta að bragði eða gerð að mat á annan hátt. Vertu viss um að sá þessari góðu jurt og panta nú. Pk. 10tf; 3 pkr. 25ý, póstgjald 30. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1945 Aldrei fullkomnari en nú. DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario Nab, en Mr. Morgan-söng ein- söng. Kirkjan var alskipuð fólki. Tilkomumikil veizla var haldin í Knights of Pythias Hall, 303 E. 8th Ave. Heimili brúðhjónanna er í Vancouver. Brúðguminn er sonur hjón- anna Guðmundar (William) og Þorbjargar Anderson. Guð- mundur, nú dáinn fyrir allmörg- upi árum, var um eitt skeið ötull bindindisleiðtogi meðal íslend- inga í Manitoba. ★ ★ ★ Hádðar guðsþjónusta í Vancouver á íslenzku og ensku kl. 3 e. h. á páskadaginn 1. apríl í dönsku kirkjunni á E. 19th Ave. og Burns St. Hópur barna tekur lítinn þátt í guðsþjónustunni. Stutt skemtistund í neðri saln- um að guðsþjónustunni lokinni. Allir velkomnir. R. Marteinsson NÝR, MJOG HENTUGUR FLANNELS NATTSLOPPUR Sökum þæg- inda er hinn nýi náttsloppur mjög hentugur f y rir fatlað fólk. Eng- in buxnabindi að binda eins óg á venjulegum nátt- fötum . . . ekk- ert hálsmál að smeygja yfir höf- uð eins og á nátt- skyrtu. Úr framan. þéttofnum baðmullardúk. Stærðir A til E. Opin niður úr Hver $2-®® —Karlmanna fatadeildin, The Hargrave Shops for Men, Aðalgólfi * T. EATON C9, LIMITED mánudagskveldið 26. marz, í Fyrstu lút. kirkju. Hólmfríður Danielson flytur fyrirlestur, “The Dark Ages”, sem byrjar stundvíslega kl. 8.15. íslenzku eknslan byrjar kl. 9. Aðgangur fyrir þá sem ekki eru innritaðir, 25c. ★ ★ ★ Til sölu Menn og mentir, 4 bindi, eftir Pál E. Ólason. Bækurnar eru í góðu ásigkomulagi. Eftir frek- ari upplýsingum skrifið P. O. Box 200, Elfros, Sask. ★ ★ ★ Islendingadagsnefndin í no>rð- urbygðum Nýja Islands, heldur fund þann 25. þ. m. í skrifstofu sveitarstjórnarinnar í Áriborg, kl. 2.30 e. h. Á fundi þessum skilar núverandi nefnd af sér skjölum öllum og skilríkjum varðandi hátíðahaldið á Hnaus- um í fyrra; á fundinum verður kosin ný nefnd til undirbúnings næsta hátíðahaldi, og er því hér með skorað á Islendinga í norð- urbygðunum, að fjölmenna á fundinn. G. O. Einarsson, skrifari ★ ★ ★ The Swedish Musical Club will hold its final program in the Recital Hall of the Music and Arts Building on Tuesday even- ing, March 27, at 8.30 p.m. The public is cordially invited. / The program consists of the following: O Canada. Danish Folk Songs, Thé Elves at the Torrent, Our Beautiful Heritage — Mrs. Carl Larsen. “Glimpses of Sibelius”, Vio- lin, Valse Triste, Sibelius-Saen- ger — Madeleine Gauvin. Swedish Folk Songs, Swedish Male Voice Choir — Directed by Arthur Anderson. Piano: The Homeland, Grieg — Hazel Simonson. “Icelandic Music and its De- velopment” — B. Volet Isfeld. Illustrated by Miargaret Helga- son, soprano. Danish Songs: Sleep My Child, The Huntsman’s Chorus from Elverhoj — Danish Girls Choral Group. Directed by Mrs. Carl Larsen., Two Finnish Folksongs, Gu- stave Saenger. Grieg Fantasia, Coubern — Norrhagen Violin Ensemble. Accompanists: Mrs. F. G. Al- lson, Eva Medd, Alice Nakauchi. God Save The King. . ★ ★ ★ Heimskringla er til sölu hjá hr. bóksala Árna Bjarnarsyni, Akureyri, Island. ræktar-manna, að auglýsingum þessa félags, sem eru nú að birt- ast í Heimskringlu. Félag þetta hefir aðal bæki- stöð sína í Georgetown, Ont. — Það er þess virði að hafa þessa verðskrá handtæka. ★ ★ * Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5tf. ★ ★ ★ Messur í Nýja fslandi 25. marz — Árborg, ensk messa kl. 8 e. h. 1. apríl — Árborg, íslenzk messa kl. 11 f. h. Hnausa, messa kl. 2 e. h. Riverton, íslenzk messa kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason ★ ★ ★ Nýjar bækur sem allir þurfa að lesa BRAUTIN, ársrit Hins Sam- einaða Kirkjufélags Islendinga í Norður Ameríku. I. árg. 112 blaðsíður í Eimreiðarbroti. — Fræðandi og skemtilegt rit. — Verð __________________$1.00 “ÚR ÚTLEGД, Ijóðmæli eft- ir Jónas Stefánsson frá Kaldbak, Vönduð útgáfa með mynd af höf- undi. Góð bók, sem vestur-ís- lenzkir bókamenn mega ekki vera án. Bókin er lf>6 blaðsíður í stóru broti. Verð____$2.00 FERÐAHUGLEIÐINGAR eft- ir Soffanías Thorkelsson, í tveim bindum, með yfir 200 myndum. Bæði bindin á $7.00. HUNANGSFLUGUR, eftir Guttorm J. Guttormsson. Kostar aðeins $1.50 í bandi. Fæst nú i BJÖRNINN ÚR BJARMA- LANDI, Þ. Þ. Þ., í bandi $3.25, óbundin $2.50. BJÖRNSSONS BOOK STORE 702 Sargent Ave. Winnipeg Látið kassa í Kæliskápinn NynoU The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED COAL - COKE - BRIQUETTES STOKERCOAL Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson 640 Agnes St. Simi 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvetí mið- vikudagskveld kl. 6730. Söngœfingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 12.30 e.h. M0RE AIRCRAFT WILL BRING QUICHER ^VWTORY SAVINGS ^^>CERT|FICATES Hús til sölu á Gimli ásamt tveimur lóðum ef óskað er. Upplýsingar veitir: Árni Jónsson, Gimli, Man. ★ ★ ★ FALLEG MUSIC Fimm einsöngslög eftir Sigurð Þórðárson, stjórnanda “Karla- kór Reykjavíkur”. Hér er um lög að ræða sem allir söngelskir menn og konur ættu að eignast, jafnst enskumælandi fólk sem íslenzkt, því texti hvers lags er bæði á ensku og íslenzku. Lögin eru hvert öðru fegurra og samin við erindi, sem allir kunna og unna. Lögin eru þessi: 1. Sjá dagar koma ár og aldir líða, úr hátíðaljóðum Dav- íðs Stefánssonar. 2. Mamma, eftir Stefán frá Hvítadal. Vögguvísa, eftir Valdimar V. Snævar. 4. Sáu þið hana systur mína, eftir Jónas Hállgrímsson. 5. Harmaljóð, eftir Stefán frá Hvítadal. Framsíða þessa söngheftis er með afbrigðum frumleg og fög- ur. Heftið kostar aðeins $1.50 og sendist póstfrítt út um land. Björnssons Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg ★ ★ ★ FOR SALE House and Lot at Gimli. 4 rooms, glazed verandah, full basement, hot air fumace, rea- sonable terms. Possession April lst. Phone 36 879. >####»»##########################»/ ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG 1 ÍSLENDINGA ? Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til i Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir I Tímarit félagsins ókeypis) * $1.00, sendist fjármálarit- | ara Guðmann Levy, 251 i Furby St., Winnipeg, Man. j #####»#######*###################« PRINCESS MESSENGER SERVICE We move trunks, small guite furniture and household articles of all kinds. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Telephone 25 888 C. A. Johnson, Mgr. Hársnyrting — beztu aðferðir AMBASSADOR Beauty Salon 257 KENNEDY ST. sunnan við Portage Talsimi 92 716 S. H. Johnson, eig. PERMANENTS $2.S0 and up Margra ára þekking og reynsla. Verk alt hið fullkomnasta. Miss Willa Anderson og Miss Margaret Einarsson eru þar til leiðbeiningar og þjónustu íslenzkum viðskiftavinum. SÍMI 97 703 NU FASHION 327 PORTAGE!—móti Eaton’s John S. Brooks Limited DUNVILLE, Ontario, Canada MANUFACTURERS OF GILL NETTING Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna og fyrsta flokks “Sea Island Cotton” og egypskum tvinna. Þér megið treysta bœði vörugœðum og verði Allar panfanir fljótt og ábyggilega afgreiddar. Captain M. R. Janes, Leland Hotel, Winnipeg Umboðsmaður fyrir Manitoba, Saskatchewan og Alberta

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.