Heimskringla


Heimskringla - 28.03.1945, Qupperneq 1

Heimskringla - 28.03.1945, Qupperneq 1
We recommend lor your approval our // BUTTER-NUT LOAF " CANADA BREAD CO% LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. We recommend for your approval our // BUTTER-NUT LOAF // CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LIX. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 28. MARZ 1945 NÚMER 26. FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Drew-stjórnin fallin T'ylkisstjórnin í Ontario féll við atkvæðagreiðslu á þinginu s-1. föstudag um vantrausts-yfir- lýsingu, ier C. C. F. voru frum- kvöðlar að, en Hepburil og aðrir liberalar studdu. A móti stjórninni greiddu 51 atkvæði, en með voru aðeins iiennar 36 flokksmenn. ^að eftirtektaverða við þessa vautraustsyfirlýsingu, var að Stjórnarféndur virtust ekki hafa neinar sakir fram að bera. Drew- stjórnin hafði að mörgu leyti reynst vel og virtist vinsæl hjá fylkisbúum. I fréttunum er minst á, að Lrew forsætisráðherra væri með fólksinnflutningi, án þess að Sera nokkrar ráðstafanir um að sjá nýju innflytjendunum borg- jð- Þó ekkert væri farið að gera 1 þessu máli, v5r það ein ástæðan Sena andstæðingar réttlættu van- traustsyfirlýsingu sína með. — Annað var um biblíulestur í óarnaskólum, sem andstæðingar Segðu leiða til ófriðar og sundr- Ungar í þjóðfélaginu, eins og ^kkert væri að þessu gert í land- Jnu nema í skólum. Hversvegna að leyfa nokkrar kirkjur? Nei, hér voru að yfirlögðu ráði Pólitísk samtök hafin af C. C. F. °g liberölum, að fella nú þessa sfjórn, sem ávalt var auðvitað ^gt, þar sem hún var í minni þluta. Og að utan að komandi °fl hefðu verið þar að verki eins °g Drew sagði við þessa at- ^vaeðagreiðslu, er æði líklegt. í hvaða tilgangi? Eiga C. C. F. eða liberalar, jafnvel þó reitum siói saman, svo víst að ná þarna vóldum? Það er mjög hætt við Ontario-búar sjái hvers kon- ar skollaleik þeir höfðu í frammi ^1 *^ athæfi sínu að rjúka til að ®ieypa út kosningar, áður en °ðru þingi núverandi stjórnar lauk. ^v>ðin jörð £*að mun ekki alment á vitorði, að heimurinn horfist í augu við ^gilegan uppskerubrest. En nú ^afa fimm mánaðar þurkar verið a suðurhveli jarðar sem upp- skerubrest leiðir af í helztu korn- raektarlöndum þar, eins og Arg- entínu og Ástralíu. Eru þeir, Seín umsýslu þá hafa með hönd- atn> að sjá hungruðum lýð stríðs- andanna fyrir björg þessu yllilega kunnugir og segja það geta orðið til þess, auk erfiðleika 1 flutningi, að ilt verði að sjá naUðþurftugum farborða. ^ssa árs hveitisuppskera er í r§entínu metin 156 miljón ^^la, sem er ekki nemá sextíu hundrað af uppskeru síðast fið 76 af lns árs. Af maís er uþpskeran ^ailjón mælar, en það er 22% vanalegri uppskeru. Af öðr korntegundum er svipaða Segu að segja. Samt er haldið, a Argentína þurfi ekki að flytja °rn inn í landið vegna þess *la forða, sem hún hefir frá 1 asta ári. En útflutning henn- Y skerðir þetta mjög mikið. — efða búsifjarnar fyrir heiminn ^ þyngstar að líkindum í lín- , irarnleiðslunn, sem ier sögð mingi minni en á s. 1. ári. j uður-Afríka, sem ávalt þarf á , n iutningi að halda, er nú sögð ^ a talsvert meira með en Hvað mikið vita menn ogerla, en um skipaskort er ef verða á við þeim þörf- 1 Astralíu hafa tvö mestu framleiðsluhéruðin, Victoría og New South Wales, verið hart leikin af þurkum. Segja gamlir menn uppskerubrestinn þar öllu ægilegri en þurkaárið mikla 1902. Blaðið Sidney Morning Herald segir þurkana hafa verið mjög víðtæka. 1 læknum Spring Creek er nú ekki vætla og er sagt að það sé í fyrsta skifti, síð- an hvítir menn komu þangað. Að ferðast um landið í stormi, er eins og vera kominn inn í týnd- an heim. Hveiti uppskeran er nú metin á 50 miljón mæla, eða einn þriðja af vanalegri uppskeru. Ullar framleiðslan er 20% minni en áður og sauðfé er ætlað 10% minna en fyr. Bandaríkin verða að sjá þeim löndum fyrir hveiti, sem Ástralía og Argentína áður seldu. Er Bretland þar með talið og Vest- ur Asía. Sem stendur hafa Bandaríkin og Canada hveitið, en ekki skipin til að flytja það. Þau eru bundin við flutning hernaðarvöru ennþá. Nýja Sjáland er eina landið á suðurhveli sem ekki hefir af upppskerubresti að segja. Þar rigndi meira að segja svo mikið, að nokkuð af ökrum eyðilögðust af áflæði. Frá Bahamas-eyjuni Frétt hefir nýlega borist um að Hertoginn af Windsor sé að segja upp stöðu sinni sem stórn- ari á Bahamaseyjum. Hann 'hefir nú verið þarna í nærri fimm ár. Sagði hann fregn ritum að hgnn hefði aldrei haldið svo lengi kyrru fyrir áður. Minningarnar hafa eflaust ekki látið þennan fyrri stjórn- anda hins víðfeðma heimveldis, sem sól sezt aldrei í, ávalt í friði. En þó hann væri nú stjórnandi 29 smáeyja, er sagt að honum hafi liðið vel, eyjaskeggj- ar virtu hann og hann bjó með konunni, sem hann unni og lagði meira í sölur fyrir, en getur um annar staðar en í þjóðsögum. Það skortir þrjá mánuði á fimm árin, sem Hertoginn hefir á eyjunum verið. Hann fer það- an 30. apríl. En það er sagt stafa af því, að frú hans þoli hit- ana illa að sumrinu. Hertoginn á eignir í Canada og víðar í Vesturheimi og á Frakklandi. Sagði hann við fregnrita að tími væri kominn til að sjá hvað eftir væri af þeim. Um hvert framtíðarstarfið yrði, gaf Hertoginn þau ein svör, að það yrði að stríði loknu að líkindum einhver staðar þörf fyrir stjórnanda. Héldu fregnritar að ‘ hann mundi ekki banda hendi við að verða landstjóri í Canada. En á því töldu þeir lítinn kost nú, þar sem talað væri um að hann ætti ekki að vera Breti. Staða á Indlandi kemur varla heldur til mála. Og í Ástralíu er bróðir hans. Fyrst er ferðinni heitið til New York, Hertogafrúin hefii* gaman af að ferðast, sem maður hennar. Við komum við í Frakklandi sagði frúin við fregn- ritana. Já — og víðar og víðar, ef til vill í Englandi, bætti hier- toginn við. Betra seint en aldrei Argentína hefir gengið í lið með Bandaþjóðunum og sagt I möndulþjóðunum stríð á hend- !ur. Betra er seint en aldrei. VORIÐ ER KOMIÐ Sólin hækkar, hníga skuggar, hörpur óma, eykur lífi afl og þorið enn er komið blessað vorið. Alt sem lífsins anda dregur unað fyllist, mjalla klæði af fjöllum falla fegurð sveipar veröld alla. Bráðum gengur bjarthærð nótt um bláar unnir sig í spegli sólar skoðar sonum Islands morgun boðar. Gaman væri að geta flogið gamma leiðir heim, á vorrar aldar-ara ekki tekur lengi að fara. Einu sinni enn að líta ásýnd þína úti um bjarta sumar-sali sem að skreytir fjöll og dali. Þó að val þar væri að ganga vina og frænda ferðalangi lýsti fagur löngu horfinn æsku dagur. Þó að óskin aldrei rætist eða spáin sumardrauma vorið vekur vonbrigðin í faðm sinn tekur. Bláum himni hugur fagnar hvar sem dvelur þegar strengir allir óma, upprís jörð í fegurð blóma. Ekki verður um það vilst né efað lengur heyri eg, skýja-hljómsveit þrumar: himinn boðar vor og sumar. Jón Jónatansson Fáum líkur Winston Churchill er fáum líkur. Um leið og hann frétti að her Bandaþjóðanna væri kominn austur yfir Rín, varð hann að fara þangað og sjá það. Er til Rínar kom, bannaði Eisenhower hershöfðingi honum að fara lengra. Churchill talaði aðra af yfirmönnunum upp í að taka sig með austur yfir ána. Meðan hann var að skoða þar vissa brú, hentu Þjóðverjar sprengju, er féll aðeins 50 yards frá Chur- chill. En karl lét sér ekki bregða við það og sýndist vera áhyggju- fyllri út af hvernig hann ætti að kveikja í vindlinum sínum í storminum, en út af sprengj- unni. Hann fór þarna um og fékk litið yfir landið, sem af Þjóðverjum hafði verið tekið. Sagði hann nú líkt standa á fyrir Hitler og gert hefði fyrir sér 1940. Lloyd George látinn David Lloyd George, enski stjórnmálamaðurinn víðfrægi, lézt á óðali sínu í Wales s. 1. mánudag, 82 ára gamall. Hann var sæmdur jarldómi síðasta árið sem hann lifði og þá nefndur Jarlinn af Dwfor. En það er undir Lloyd George nafn- inu, sem hann er þektari. Hann var fæddur í Manchest- er. Faðir hans var kennari og ólst sonur hans upp hjá honum á 400 ára gömlu ættaróðali hans úti í sveit. Mentunar í lögum naut Lloyd George það, að ha*nn var málaflutningsmaður. En æfistarfið var langmest þing- menska, er hann hafði með hönd- um fyrir Carnavon kjördæmið, sdm hann bjó í full 54 ár! Hann var mælskumaður mik- ill og svo snjallorður, að hend- 'ingar hans og orðatiltæki voru á margra vörum út um allan heim. Árið 1916, varð hann hermála- ritari og sama ár forsætisráð- herra; hélt hann þeirri stöðu þar til 1922, að samsteypustjórnin leystist upp. Lloyd George var ávalt hlynt- ur alþýðunni, en hataði hærri PASKAAVARP Kæru vinir, 27. marz, 1945 Páskahátíðin fer í hönd, og með henni sendi eg ykkur einlægar árnaðaróskir mínar um, að öll ykkar góðu áform og þrár megi rætast og verða ykkur til heilla og hamingju, hvar sem leið kann að liggja. Markmið vort er áfram lengra, ofar, hærra! Með bjargfastri von og trú á sigra, bjóðum við erfið- leikunurp byrginn. Stöndum saman og störfum með gleði að því, að innleiða meiri gæði, meira bróðurþel, meiri kærleika, — betri veröld. Páskahátíðin er kölluð sigurhátíð, af því hún sigrar myrkrið og kuldann. Hún er sigur lífsins. Með henni fá vonirnar vængi og óskirnar orku til átaka og sigra í erfiði og andstreymi mannlífsins. Myndirnar skýrast og skuggarnir leysast sundur fyrir afli ljóss og lífs er breiðast um jörð alla. Kirkjan er sá staður, er vér getum bezt sameinast ög unnið að árangri hugsjóna vorra, því kirkjan er vígð þeim anda og trú- rækni sem aldrei deyr í prédikun um ást til guðs og manna, og í samfélagi hver við annan. Og flestir vilja eiga hlutdeild í þeirri gæfu, að halda sigurhátíð hins fórnandi kærleika, sem kemur eins og mildur vorblær eftir vetrarkuldann. Og er það ekki þrá vor, að hið guðlega eðli sem með oss býr, megi rísa upp til öflugs lífs? Innilega óska eg þess, að ykkur sé mögulegt að vera við- stödd páskaguðsþjónustur hins Fyrsta Sambandssafnaðar, þann fyrsta apríl 1945, og taka með oss sameiginlegan þátt í þessari merku hátíð. Með vinsemd og þakklæti, Yðar einlægur, ár hafði verið einkaritari hans og sem var 25 árum yngri en hann. Lifir hún mann sinn. Síðustu stríðsfréttir Á vesturvígstöðvum Þýzka- lands, hafa Bandaþjóðirnar unn- ið stórfelda sigra s. 1. viku. Her- inn er kominn víðast hvar aust- ur fyrir Rín, um 40 mílur, og á einum stað er 1. her Banda- ríkjanna kominn 54 mílur, en það mun lengst vera. Eisenhower hershöfðingi sagði frá því um síðustu helgi, að svo væri nú komið, að hervarnir Þjóðverja væru gersamlega mol- aðar á vesturvígstöðvunum. En 1 auðvitað meinti það ekki, að ^Þjóðverjar tækju ekki á móti I stéttirnar og barðist ávalt fyrir að koma skattbyrði þjóðfélags- ins yfir á auðvaldið. En pólitísk- ur flokksmaður var hann ekki strangur; hann hataði Chamber- lainana, en Winston Churchill var vinur hans og að nokkru lærisveinn. Að stríðið 1914—1918 vanst er Lloyd George meira þakkað en flestum öðrum. Þegar Canada var að afla sér meiri sjálfstjórnar, var Lloyd George ávalt reiðubúinn að styðja hennar málstað. Þegar lát hans fréttist til Can- ada, var um stund hætt umræð- unum í Ottawanþinginu um mál San Francisco-fundarins, og| mintust allir foringjar stjórn-! einilvers staðar austar. i marz málaflokka landsins hins látna sag^ hann Þjóðverja hafa tapað mikilhæfa stjórnmálamanns. 250’000 manns á vestur vígsiöðv- Að hafa fyrstur barist fyrir unum- atvinnuleysis - vátryggingarlög- um, er Lloyd George þakkað. 1 fjármálum Breta og við- skiftamálum kvað og mikið að í fréttum í morgun er sagt að Rússar séu að draga saman lið til að gera feikna árás á Berlín. Þeir eru 38 mílur norðaustur af Lloyd George frá því fyrsta að höfuðborginni. í suðrinu eru hann hlaut stöðu í ráðuneytinu t>eir 26 mílur frá landamærum sem viðskiftaráðunautur 1905. j Austurríkis og 58 mílur frá Vín- Á þinginu 1943, er rætt var ahborg. um mál Finna og Rússa, minti Eftir sigra Bandaþjóða-hers- gamli maðurinn á, að það væri ins, er nú oftar en áður spurt: ávalt gamla sagan fyrir her- Hvað lengi endist nú stríðið? stjórnum Bretlands, þær væru Þeir sem bezt ættu að vita segja altaf of seinar til. Það hefðijþað varla geta enst lengur en 2 skeð í Tékkóslóvakíu, Póllandi mánuði. og nú í Finnlandi. Hjálp kæmi ________________ ávalt of seint eða væri of lítil eða hvortveggja. f byrjun þessa stríðs bauð Churchill Lloyd George að vera með í ráðuneytinu. Fanst hon- um ellin orðin sér of mikill far- artálmi til að þiggja það boð. Lloyd George var tvígiftur. — Fyrri konu sinni, Lady Margaret Lloyd George giftist hann 1888, þá 25 ára gamall og nýbakaður lögfræðingur. Með henni átti hann tvo sonu, Gwilym og Rich- FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI Flakið af Goðafossi fundið Flakið af Es. Goðafossi hefir fundist. Liggur það um 3.7 sjó- mílur austur af Garðsskagatá á um 32 rnetra dýpi og er því ekki um það að ræða, að hægt sé að senda kafara niður að flakinu, með þeim köfunartækjum, sem við höfum hér til umráða. Um fund flaksins segir á þessa leið ard, er báðir voru í síðasta stríði ^1 tilkynningu frá vitamálastjóra: og öðluðust majórs titilinn; erj Samkvæmt upplýsingum frá hinn fyrnefndi nú í brezka her- j sendiráði Breta hér hefir brezku ráðinu; einnig tvær dætur: Lady. flotastjórninni tekist að ákveða Olwen Carey Evans og Lady allnákvæmlega hvar flakið af Megan Lloyd George. í'yrrijes. Goðafossi er, og hefir verið kona hans dó 1941. Árið 1943,gefið upp að það liggi NV—SA giftist Lloyd George aftur ung-já 64°08,1' N., 22°33,8' V, og sé frú Frances Stevens, er um 30, það því á slóðum, sem fiskveiðar eru stundaðar á, og getur því veiðarfærum stafað hætta af því. Dan-dufli hefir verið komið fyrir um 400 yards NV af flak- inu, en ólíklegt er talið, að duflið haldist á staðnum nema skamma stund.—MJbl. 25. jan. ★ ★ * Fimtíu ára afmæli Fimtíu ára afmæli Seyðis- fjarðarbæjar var haldið hátíð- legt í dag. Salir Barnaskólans voru fagurlega skreyttir, en þar fóru fram ræðuhöld í tilefni af- mælisins. Fyrstur ræðum^nna var forseti bæjarstjórnar, Gunn- laugur Jónasson, þá Erlendur Björnsson, bæjarstjóri, Hjálmar Vilhjálmsson, bæjarfógeti og Karl Finnbogason, skólastjóri. Karlakórinn Bragi, svo og blandaður kór, sungu nokkur lög. Þá voru að lokum flutt há- tíðaljóð, er Jóhannes Ásgríms- son, sýsluskrifari, flutti. — Mik- ill mannfjöldi tók þátt í hátíð- arhöldunum. Fjöldi heillaóska bárust.—Mbl. 25. jan. ★ ★ t Ágæt kvikmynd frá fslandi Ferðafélag íslands hélt skemti fund í Listamanna skálanum s. 1. þriðjudagskvöld, en vegna þess, hve margir urðu frá að hverfa, var skemtunin endurtekin á fimtudagskvöldið og má þó ætla að færri hafi komist að en vildu. Á fundunum voru sýndar ís- lenzkar lit-kvikmyndir, sem Kjartan Ó. Bjarnason hefir tek- ið. Eru myndir þessar þættir úr íslenzku sveitalífi um vor og sumartímann, mynd úr Þórs- mörk og smáþættir frá Hafnar- firði og Reykjavík. — Þá er mynd frá Vestmannaeyjum. — Sýnir hún aðallega fuglalífið þar, en ennfremur eggjatöku, Lundaveiðar frá Kaupstaðnum sjálfum og innsiglingu ffiskibáta í ofsaroki. Myndirnar eru yfirleitt ágæt- lega teknar, og hefir það kostað myndatökumanninn mikla fyr- irhöfn og erfiði að ná mörgum þeirra.—Mbl. Maður lærir lítið af sigrinum, en mikið af ósigrinum. Japanskur málsháttur.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.