Heimskringla - 28.03.1945, Side 2
2. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 28. MARZ 1945
PLASTIRAS HERSHÖFÐ-
INGI FORSÆTISRÁÐ-
HERRA GRIKKJA
Grein þessi er 'þýdd úr enska
blaðinu “The Observer”. Höf-
undur hennar lætur ekki nafns
getið. Hún segir í aðalatriðum
frá æfi hins gríska hershöfðingja
og stjórnmálamanns Plastiras-
ar, sem nú er forsætisráðherra
Grikkja.
PLASTIRAS hershöfðingi, nú-
verandi forsætisráðherra
Grikkja er af fátæku fólki kom-
inn, sem ekki hafði efni á því að
senda hann í skóla, þegar hann
komst til manns.
Plastiras er nú 60 ára að aldri.
Hann ólst upp við rætur Pindus-
fjallanna, sem gerðu sitt til þess
að auka á ímyndunarafl og fram-
faralöngun piltsins. Makedónskir
óaldarflokkar og Albaníumenn
voru sífelt í smá erjum við gríska
hermenn. 1 æsku lærði Plastir-
as að berjast í launsátrum til
fjalla og pota lipurð pg kænsku
í bardagaaðferðum. Sem betur
fer lærði hann margt annað nyt-
samlegt fyrir hið daglega líf, —
en þó var hann ekki fær um að
taka að sér neina sérstaka at-
vinnu og kyrsetjast í hinu venju-
lega borgaralega lífi.
Árið 1904, 20 ára að aldri gerð-
ist hann óbreyttur hermaður, og
það átti fyrir honum að liggja að
leggja starfskrafta sína fram i
þágu hersins upp frá því. í erj-
unum við búlgörsku óvinasveit-
irnar sýndi hann bæði þrek og
kunnáttu í hemaði. Aftur á
móti gekk honum seint að ná í
metorð og virðingarstöður innan
hersins og stafaði það af ment-
unarskorti hans. En hann réðist
í að menta sig sjálfur og að fimm
árum liðnum fékk hann upp-
töku í loðsforingjaskóla. Reyn-
sla hans í orustum við Búlgari
kom honum að góðu haldi og árið
1913 var hann hækkaður í tign
og gerður höfuðsmaður. 1 skoð-
unum sínum var hann róttækur
mjög og alþýðusinnaður.
Árið 1916 yfirgaf hann her-
deild sína í kyrþey, komst til
einna af Aegean-eyjunum og fór
þaðan til Salóníku, þar sem bylt-
KAKTUS
30
TEGUNDIR
Mjög eftirtektaverð húsajurt, fram-
úrskarandi einkennileg og skrítin
Margar hafa stór blóm með sætum
ilm. Vér höfum að bjóða 30 mismun-
andi tegundir, bæði viltar og rækt-
aðar, er allar þrífast í heimahúsum.
Auðvelt að rækta með sæði. Það er
auðvelt að fá sem flestar tegundir af
þessari aðdáunarverðu jurt. Pantið
nú. (Pk. 20?) (3 pk. 50?) póstfrítt.
SÉRSTAKT TILBOÐ: 1 pakki eins og
að ofan og 5 aðrar frætegundir hús-
blóma, vaxa vel innan húss. $1.25
virði, allir fyrir 60? póstfrítt.
FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1945
Aldrei fullkomnari en nú.
DOMINION SEED HOUSE
GEORGETOWN, ONTARIO
ing Venizelosar var í fullum
gangi.
A
Hann barðist á makídónsku
vígstöðvunum og var gerður
ofursti. Árið 1919 stjórnaði
hann herdeild, sem átti þátt í
andstöðuhreyfingu gegn Rússum
Seinna var hann sendur til Litlu-
Asíu sem var þá undir yfirráð-
um Grikkja. Þegar Kemal
Pasha reyndi að hrekja Grikki
úr landinu árið 1922, vann Pla-
stiras ofursti duglega að því að
bæla þá mótspyrnu niður. Hann
háði árangursríka baráttu hjá
Salcki og tókst að stöðva viðnám
hersveita Kemals Pasha, — en
samt sem áður hafði Plastiras
tapað.
Plastiras ákærði því næst
Constantine konung og hershöfð-
ingja hans fyrir slæg störf og
litla forsjá, og fyrir það, að hafa
valdið grísku þjóðinni auðmýk-
ingu og smán. Og ásamt nokkr-
um herdeildum gekk hann inn í
Aþenuborg dag nokkurn í sept.
1922, við ágætis viðtökur og
hyllingu fjöldans, og 28. sama
mánaðar fékk hann konung til
þess að segja af sér. Hann vék
konungsfjölskyldunni úr landi,
lét handtaka monarkistaleiðtog-
ana sömuleiðis dró hann leið-
andi menn, sem fylgdu konungi
að málum, fyrir lög og dóm á-
samt herforingjaráðinu öllu.
A
Hann stofnaði lýðveldi með
byltingarkendum hætti, án þess
að gefa nokkuð eftir í því sem
hann ætlaði sér. Líflát fyrver-
andi forsætiráðherra ásamt ýms-
um öðrum ráðherrum kom af
stað nokkurri mótspyrnu við
fyrirætlanir Plastirasar. Curzon
lávarður kvaddi heim brezka
sendiherrann í Aþenu. Og það
olli langvinnri þykkju í garð
Breta af hálfu Plastirasar.
Upphafsmaður grísku lýðveld-
ishreyfingarinnar, Venizelos,
neitaði að fallast á hinar ofsa-
fullu aðferðir Plastirasar á vett-
vangi stjórnmálanna. Þrátt fyrir
það féllust republikanar á það,
að gengið yrði til þjóðaratkvæð-
is um stjórnskipulagið, tveim ár-
um seinna, og Venizelos kom
aftur fram á sjónarsyiðið.
Sú staðraynd að republikanar
komust til valda með stuðningi
hersins, en áttu ekki tiltöluleg
ítök meðal alþjóðar, olli því, að
með tímanum urðu þeir valtir í
sessi og framkvæmdir þeirra
1 mishepnuðust. Konungsvaldið
hafði verið lagt niður, en í raun
og veru átti það enn ítök meðal
þjóðarinnar. Og fylking repub-
likana varð stöðugt valtari í
sessi. Á tímabili voru menn
Plastrasar jafn hræddir um
fylgi sitt og styrkleika í valda-
sessinum eins og konungurinn
hafði verið á sínum tíma og nutu
þess eins að þeir höfðu hervaldið
sín megin.
A
En að lokum kom að því, að
gengi Plastirasar hrakaði. En
kraftar hans voru óskertir; hann
var fastur fyrir, lét ekki hlut
sinn fyrir neinum fyr en í fulla
hnefana, hann var hreinskilinn
og fullur áhuga í störfum sínum.
En hann var nokkuð fljótfær á
stundum í framkvæmdum sín-
um og ákvötrðunum. Sumir köll-
uðu hann “Svarta piparinn” —
af hverju ssm það var nú dregið,
— ef til vill vegna þess, að hann
var oft óvæginn og ilt við h§nn
að eiga í samningaumleitunum.
Og innan hersins fóru áhrif hans
minkandi smátt og smátt.
Og árið 1925 laut hann í i unz hann reyndi að yfirvinna nú-
lægra haldi fyrir ásökun af j verandi stjórnskipulag, eins og
hálfu Pangalos hershöfðingja,1 hann yfirvann Constantine
ustugný borgarstyrjaldarinnar
var orðum hans enginn gaumur
gefinn. Hann varð sárlega
móðgaður og talaði um “nauðsyn
þess að geta haft yfirhöndina.”
Og alt útlit er fyrir það, að frek-
ar sé að birta til fyrir honum aft-
ur. Það mun ekki líða á löngu
sem kærði hann fyrir tilraun til
þess að taka að sér öll völd og
gerast alger einræðisherra. Þar
Grikkjakpung fyrir 22 árum síð-
En hverju er hægt að spá
an.
um fyrirætlanir hans og fram-
með voru völd Plastirasar úr sög j tíð? Er hyggilegt að gera ráð
unni. Óvinir hans gerðu tilraun fyirr þvi, að hann taki upp
til þess að handtaka hann og breyttar stjómaraðferðir, eða
hann neyddist til þass að flýja., ekki?—Alþbl.
En honum var náð á flóttanum,| ----------------
af óvinalögreglunni, og settur í
varðhald. Síðan var hann dæmd-
GóÐUR GESTUR
Eftir Danfel Ágústínusson
ur í útlegð. Næstu árin reyndi
hann hvað eftir annað með ýmsu
móti að fá völdin aftur í sínar Þegat lýðveldið var stofnað a
hendur, en allar tilraunir hans s } vorif var Vestur-Islendingum
mishepnuðust. Á næstu tiu ar- boðið að genda fulltrúa tu lþess
um var hann viðriðinn meira eð, að takg þátt { hátíðahöldunum.
minna, a. m. k. fjorar byltingar Var þag eini fulltrúinn sem
tiJraunir. Hann var viðriðinn þannig ^ gérstakl boðinn
uppþotið i Salomku arið 1926 Vestur-lslendingar völdu til far-
og sama ar reyndi hann að arinnar forseta Þjóðræknisfé_
hindra fyrirætlanir Kondyks ]agsinSj dr Riehard Beck pró_
hershöfðingja. Og arið 1927, fessor Þjóðin fagnaði lþessu
þegar konungssinnar foru allvel hemboði og ekki sízt vegna þess
UlUr US?_ÍngUnUmAreIndÍ_ I hversu góður gestur sótti hana
heim.
stiras að komast enn einu sinn
til valda með aðstoð hersins, —,
en hann varð samt að hætta við ,. .... .
. . ,, , ... Pmgvoll 17. íum og þeir sem
þær fyrirætlamr sinar, sokum
Þúsundirnar, sem komu á
þess að Venizelos sleit algerlega
öllu sambandi við hann og fylg-
ismenn hans.
hlustauðu á prófessor Beck frá
Þingvöllum, hrifust af mælsku
hans og skörungsskap. Þeim
_ , fanst áreiðanlega að landarnir
Loks, arið 1933, þegar lyðræð- vestra
vera nær þá stundina en
isstjornin beið osigur í kosning- ella> svo vel og innilega flutti
unum, lýsti Plastiras Aþenu í hann kveðjurnar að vestan En
hernaðarástand og gaf út yfir- prófessor Beck gerði meira. —
lýsingu þess efnis, að þar með Hann ferðaðist j alla iandsfjórðl
væri þingræðisstefnan, or- unga Flutti erindi á mann-
sök hinna pólitísku umbrota, úr funduni) skilaði kveðjum og
sogunni.” En einn goðan veður- {ræddi menn um hagi Islend_
dag skömmu seinna var einræði inga vestra af miklum kunnug-
hans úr sögunni fyrir fult og alt. leik slíkur maður er að vonum
Snemma dags yfirgaf hann Piræ- hinn mesti aufúsugestur( þvi' að
us á litlum bát, án þess að nokk- SVQ sterkar rætur eiga Vestur-
ur vissi. Islendingar enn hér heima.
Andstæðingar hans, kon- Ungmennafélögin eru honum
ungssinnar, frjálslyndi flokkur- einkum þakklat. Hann er æfi-
inn og vinstri menn lýstu því {élagi þeirra og jafnansýnt
yfir, að þar með væri hann al- Skinfaxa mikla ræktarsemi. Á
gerlega úr sögunni sem stjórn- ferðum sínum gerði hann sér
málamaður. Hann hefir siglt far um að Sækja héraðsmót
í sti and, sögðu þeir. Umf. eftir því sem við var kon
Óneitanlega hefir Plastiras ið. Hann sótti hréaðsmót Ung-
jafnan haft mestu ótrú á áhrif- mennasambands Borgarfjarðar
um fjöldans á gang stjórnmál- 2. júlí, samkomur Umf, Austra á
anna. Samt sem áður hefir hann Eskifirði og Umf. Vals á Reyðar-
sífelt talað um nauðsyn “lýðveld- firði og héraðsmót Umf. í Hrepp-
isins”, —- en inst inni hefir hann unum að Álfaskeiði 22. júlí. Þá
fyrirlitningu á lýðræðinu, eins tók sambandsstjórn U.M.F.l. sér-
og það er í eðli sínu. staklega á móti honum á sam-
Við nánari athugun verður komu í Núpsskóla, sem haldin
maður að líta svo á, sem innsýn var af Umf. og fleirum í tilefni
hans í hugsanaferil alþýðunnar af komu hans til Vestfjarða. —
og álit hans á viðhorfi hennar til Mörg önnur héraðssambönd
stjórnmálanna sé furðulega hofðu oskað eftir þvi) að hann
rangt. — Þetta skýrist bezt ef yrði gestur a heraðsmótum
maður athugar hinar mörgu óg þeirra) en þess var enginn kost_
mishepnuðu byltingartilraunir UI% eins og ferðaáætlun hans var
hans og ótrúlegu staðhæfingar, háttað.
sem hann hefir jafnan komið Ungmennafélag fslands lætur
fram með í yfirlýsingum sínum. ná gera kertastjaka, sem það
* ætlar að gefa Þjóðræknisfélag
Sá skilningur sem hann leggur mu> sem lítijnn vináttuvott til
í lýðræðishugtakið er: harðstjórn mmnmgar um komu forseta
og undirokun. Hann er þeirrar Þess hingað á s. 1. sumri. Hann
skoðunar, að mikið sé hægt að a tákna það ljós, sem Umf.
r
OLD CARTONS CAN
BE RE-USED
Old cartons, if carefully opened when delivered,
can be re-used to the great advantage of the present
shortage in carton materials.
When returning empty bottles, please use old
carton together with any extra used cartons on hand.
Cartons take material and labour and it is in the
interests of conservation that your co-operation is
required.
DREWRYS
LIMITED
gera fyrir fólkið, — en hugsar
síður um hvað hægt sé að gera
með hjálp þess. Þetta stafar af
öfgafullum hugsanagangi, sem
ekki minkaði við útlegð hans í
Frakklandi. Þrátt fyrir alt finn-
ur hann eitthvað gott bæði hjá
vinstri stefnunni og hægri stefn-
unni. Og bæði vinstri menn og
hægri menn hafa margir hverjir
verið furðu eftirlátir við hann
þrátt fyrir alt, og jafnvel vir'
tilraunir hans oft og tíðum. Þaí
^ru ekki nema örfáar vikur síðai
EAM-flokkurinn benti á han;
ism efnilegasta forseta nýs lýð
veldis.
Þegar hann kom aftur t'
Vþenu í miðri borgarastyrjölr
nni, lýsti hann því yfir, að har
æri kominn til þess að bjarr
rndi sínu og sagði ELAS mön
m og hinum fomu samstarf
rönnum sinum í hemum :
-eggja niður vopnin. En í o
óska eftir að æfinlega verði
tendrað á milli Islandinga aust-
an hafs og vestan. Umf. standa
þjóðernismálin nærri hjarta og
það er þeim gleðiefni, eins og
raunar allri þjóðinni, hve ís-
lendingum í Vesturbeimi hefir
tekist að varðveita þjóðerni sitt
og að það skuli vera stolt þeirra
og vegsauki að vera Islendingar.
Enginn fær metið hvers virð
það er að eiga 30 þús. samlandí
í Ameríku sem varðveita þjóð
ireinkenni sín meðal hinn;
nskumælandi miljóna. Baráttai
yrir þjóðernismálunum verð
kuldar alþjóðar þökk. Er þa
íargra góðra manna að minr
st, sem haft hafa forustun
vér fram af öðrum, og nú síða-
inn ágæti gestur, prófessc
eck.
Hann er öðrum fremur væ
gi þessa tíma. Ungur að ald
kur hann sig upp frá átthö
FARMERSS
Broadleaf TREES
supplied FREE
praine
FARM
for
planting
PLANT
HOME SHELTERBELTS
FIELD SHELTERBELTS
WOODLOTS
NEAR DUGOUTS AND DAMS
FOR ROAD PROTECTION
ADDRESS:
forest Rursery Station
INDIAN HEAD, Sask.
um og ættfólki í Reyðarfirði. —
Leitar framhaldsmentunar og
starfa í Bandaríkjunum. Hann
unir ekki við að ljúka góðum
prófum og hljóta emöætti. Hann
vill gjalda ættjörð sinni nokkra
skuld og verða henni að liði. Það
sannast á honum bókstaflega,
það sem skáldið segir:
“Og dökkni Væringi í suðrænni
sól,
ber hann sinni undir skinni, sem
norðrið ól,
og minnist að heima er lífstrúar
lindin.”
Hvar sem próf. Beck starfarj
er hann fyrst og fremst boðberi
íslands. Eldheitur ættjarðarvin-
ur, sem lætur ekkert tækifæri
ónotað til að vinna Islandi alt
það gagn, sem hann getur. Og
hvort sem hann kemur nokkurn
tíma heim aftur eða ekki, þá ef-
ast enginn um, að “hólminn á
starf hans,- líf hans og mátt”.
Þetta fann þjóðin við komu hans
s. 1. sumar og því var honum vel;
fagnað og innilega.
Skinfaxi vill í nafni íslenzkra
Umf. bera prófessor Beck þakk
ir fyrir hina of skömmu en á-
nægjulegu dvöl hér á landi og
óskar þess, að gifta megi fylgja
þjóðræknisbaráttu hans og ann-
ara Vestur-íslendinga á ókomn-
um árum.—“Skinfaxi (des. ’44).
(Greinarhöf. er ritari Ung-
mennafélags íslands).
HVAÐ ER ÖLL
TILVERAN?
Háskólakennari nokkur í
heimspekideild hafði þann fasta
og óhagganlega sið að fella ætíð
einn stúdent við heimspekipróf
á hverju vori. Stúdentarnir tóku
því upp það ráð að taka altaf
með sér einn ólærðan almúga-
mann — kolamokara eða fjósa
karl — til prófsins. Stóð hann
sig ætíð hraklega sem vonlegt
var og varð því fyrir valinu hjá
prófessornum og féll.
En eitt vor bar svo við, að
prófdag bar upp á afmælisdag
prófessorsins og lá óvenjulega
vel á honum. I gleði sinni brá
hann venjunni og hleypti öllum
'jpp — og fjósamanni einnig.
★ * *
1 veizlu einni, sem George
3ernard Shaw var í, kom gest-
jjafinn til hans og spurði hann
im álit á fiðlulekara einum, er
íann hafði fengið til þess að
pila í veizlunni.
— Hann minnir mig á Pader-
wsky, svaraði Shaw.
— En Paderewsky er ekki
ðlulei'kari. i
— Einmitt, einmitt svaraði
haw. ;
Hvað er guð? Þetta voru
spurningar, sem oft gerðu vart
við sig í huga mínum framan af
æfi minni. En eg gat ekki eð3
vogaði ekki að hugsa neitt telj-
andi út fyrir það, sem trúar-
brögðin kendu og sem mér var
kent, og ekki mætti neitt efa, því
það átti að vera það eina rétta
til sáluhjálpar, og sem kom mér
fyrir sjónir svipað þessu. Guð
var á himnum uppi og stjómaði
öllu og öllum. Hann hafði skap-
að allan heiminn og alt varð að
vera eins og hann vildi. Hann
skapaði manninn. Þessi maður
eða menn máttu haga sér eins og
þeim þóknaðist, nema hvað ekki
mátti neyta ávaxta af einu tré,
það var stranglega fyirirboðið-
Em þessu boði var ekki neitt
sint, því ávextir af trénu voru
teknir og étnir. Af þessu leidd:
að maðurinn féll í synd og nekt,
sem alt mannkynið hefir lifað *
frá fyrstu foreldrum, en sem að
áður voru syndlaus og vegna
þessarar syndar verið í ónáð við
'skapara sinn og alföður. Þetta
var lengi gáta, sem eg gat ekk’
skilið, því algóður og alvís guð
og faðir hagaði þessu svona. Að
freista barna sinna svona, seh1
hann var nýlega búinn að skapa
og vissi vel að þau stæðust ekkk
og þó elskaði hann þau. Eins og
bara til þess að fá ástæðu til
þess ap hegna þeim. Af þessu
broti mannsins leiddi sýnd, seæ
hann varð að líða fyrir og þe’r
tímar komu, að syndin varð svo
mikil að algóður guð og faðir gat
ekki fyrirgefið hana, svo sálir
þeirra verstu höfðu ekki neinu
verustað nema í eilífum eldi hja
einhverjum Satan, sem hafð*
völdin ’og umsjón í undirheim1
og þótti gott að ná í vonda men11
til að geta kvalið þá.
Svo kom að því að Móses koU1
til sögunnar, hann gerði tákn og
stór merki og var undir hand'
leiðslu guðs og kom með 10 boð-
orð fyrir alla að lifa eftir. Þess'
boðorð voru lífsreglur til þess ao
hver sem þeim hlýddi væri 3
guðs vegum og guði því þóknaú'
legur, en þetta gekk samt ’ekk1
eins vel og ætlast var til. Sve
guð tók það ráð, að senda sin”
eina son sem hann gat trúað t>
að vera fyrirmynd og fræðaf-
fyrir alla, en mennimir þol^u
ekki hans góðu kenningar
fyrirmynd og kvöldu úr honuh1
lífið á krossi og gerðu svo han*
komu að nokkurs konar offri ^ *
um mönnum til fyrirgefningar
allra sinna synda, bæði drýgðuU1