Heimskringla - 28.03.1945, Blaðsíða 7

Heimskringla - 28.03.1945, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 28. MARZ 1945 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA tveir syeinsbréfa- LAUSIR SMIÐIR 1 REYKJAVfK Laust fyrir miðja 19. öld bjó fátækur beykir að Eiði á Sel- tjarnarnesi. Hann stundaði iðn sína í Reykjavík, en þótti leiðin löng á vinnustaðinn og sótti um það til yfirvaldanna að mega flytja til bæjarins, hafði keypt “lidet Hus eller Skiemma í Grjóta Qvervet”. Beykirinn hafði lært iðn sína í Kaupmannahöfn, var talinn að hafa full réttindi í beykisiðn og stundaði hana alla æfi. Við yfir- heyrslu varð hann þó að skýra frá því, að ekki hefði hann sveinsbréf. Yfirvöldin neituðu honum því um búsetu í Reykja- vík með þessum orðum: “Da den paagjældende til Proto- kollen har benægtet, at have' noget Svendebref som Bödker og der ingen Rimelighed er for, at han vil være í Stand til at ernære sig og sin Familie her í Byen, saa seer eg mig ikke i Stand til, for mit vedkommende, at indrömme ham den ansögte Nedsættelse her i Byen som Tomthusmand i den saakaldte Grióta-Skiemme eller Gimme- hus, saavel i Henhold til Lov- givningen overhoved, som det höje Stift- og Sönderamts Skriv- else af 3.” Desember 1839 og D’Herrer Repræsentanters Er- klæring af 7de Julí 1841 bet- ræffende Skadeligheden af Tomthusmænde Nedsættelse i Reykevig Köbstad”. Beykirinn virti að vettugi úr- i skurði hinna dönskumælandi, ís- lenzku yfirvalda og flutti í skemmu sína í Grjótaþorpinu. En brátt lenti hann í hnipping- um við valdamenn kaupstaðar- ins. Fátæktin svarf að og Bakk- us ógnaði með gæfuleysi. Hann var, fyrir meintar og smávægi- legar yfirsjónir, eltur af yfir- völdunum og án sannana og gegn vottorðum mætra manna um grandvara hegðun, dæmdur í fangelsi, og heilsulaus látinn sitja í tugthúsi kaupstaðarins samkvæmt dóminum. Beykir- inn dó rúmu ári síðar, í svoköll- uðu Hákonarhúsi, sumarið 1845, að því að talið er úr mislingum. Þessi sveinsbréfalausi beykir í Reykjavík var Sigurður Breið- fjörð, skáld. Tæpum hundrað árum síðar kom atvinnulaus iðnaðarmaður norðan úr landi til Reykjavíkur. Hann hafði í huga stofnun iðn- fyrirtækis, sem gagna mundi bæjarfélaginu og þjóðinni allri. Og af því að mjög var erfitt á þeim árum um stofnfé, skrifaði hann bæjarstjórn og óskaði stuðnings. Svar borgarstjóra var svohljóðandi: Eftir móttöku bréfs yðar, hr. . . ., dags. 20. maí þ. á. um.......... ásamt fylgiskjölum, hefir bæjar- ráðið haft það mál, er þar um ræðir, til meðferðar, en treystist ekki til að leggja til við bæjar- stjórnina að bærinn leggi fram hlutafé til fyrirtækisins. Má líta svo á, sem bæjarstjórn Reykja- víkur óski ekki að leggja fram hlutafé í þessu skyni. Fyrirtækið var stofnsett ann- arsstaðar á landinu og nokkrum INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU A ISLANDI Reykjavík______Björn Guðmundsson, Reynimel 52 Antler, Sask.......... Árnes, Man............ Árborg, Man........... Baldur, Man........... Beckville, Man........ Belmont, Man.......... Brown, Marj—.......... Cypress River, Man.... Dafoe, Sask...._...... Ebor, Man............. Elfros, Sask.......... Eriksdale, Man........ Fishing Lake, Sask---- Foam Lake, Sask....... Gimli, Man..........— Geysir, Man........... Glenboro, Man......... Hayland, Man.......... Hecla, Man............ Hnausa, Man.—......... Innisfail, Alta....... Kandahar, Sask........ Keewatin, Ont......... Langruth, Man..-...... Leslie, Sask.......... Lundar, Man........... Markerville, Alta..... Mozart, Sask........... Narrows, Man.......... OakPoint, Man......... Oakview, Man—......... Otto, Man............. Piney, Man............ Red Deer, Alta........ Riverton, Man......... Reykjavík, Man........ Selkirk, Man__________ Silver Bay, Man....... Sinolair, Man......... Steep Rock, Man....... Stony Hill, Man------- Tantallon, Sask....... Thornhill, Man........ Víðir, Mah..........—■ Vanoouver, B. C....... Wapah, Man............ Winnipegosis, Man..... Wynyard, Sask.......... I CANADA ...'............K. J. Abrahamson ..............Sumarliði J. Kárdal ................ _G. O. Einarsson ...............Sigtr. Sigvaldason ...j.......................B.iörn Þórðarson .....................G. J. Oleson ...............Thorst. J. Gíslason ............... Guðm. Sveinsson __________________ O.O. Magnússon ...............K. J. Abrahamson ........ Mrs. J. H. Goodmundson ..................Ólafur Hallsson ....................Rósm. Árnason ..................Rósm. Árnason ...................K. Kjernested ............. Tím. Böðvarsson .....................G. J. Oleson .................Sig. B. Helgason ...............Jóihann K. Johnson ..................Gestur S. Vídal ...............Ófeigur Sigurðsson ................. O. O. Magnússon ................Bjarni Sveinssor, ...............Böðvar Jónsson ...............Th. Guðmundsson ....ý................D. J. Lindal .............. ófeigur Sigurðsson _________________ Thor Ásgeirsson ....................S. Sigfússon ................Mrs. L. S. Taylor ....................S. Sigfússon ..... Hjörtur Josephson !ZZ.................S. V. Eyford ...............Ófeigur Sigurðsson ................ Eipar A. Johnson ...........„...Ingim, Ólafsson ______________'Mrs. J. E. Erickson ................ Hallur Hallson .............^...K, J. Abrahamson ....................Fred Snædal ________________Hjörtur Josephson .................Árni S. Árnason ..............Thorst. J. Gíslason ............. ____Aug. Einarsson ...............Mrs. Anna Harvey ... ..............Ingim. ólafsson ........................S. Oliver ................ O. O. Magnússon í bandaríkjunum Bantry, N. Dak----------------------E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash....'.........Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash..............................Magnús Thordarson Grafton, N. Dak.................. Ivanhoe, Minn.................Miss C. V. Dalmann Milton, N. Dak.........—..............S. Goodman Minneota, Minn................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. Dak...-----------------C. Indriðason National City, Calif...John S. Laxdal, 736 E. 24th St. point Roberts, Wash..................Ásta Norman Seattle, 7 Wash_____J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak....................’..E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba Professional and Business Directory — — = Office Phoni R*s. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST 50S Someraet Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 " •’r.'tfcnv YFIRHERFORINGI ANNARAR HERFYLKINGAR BRETA Lisutenant-General Sir Miles Dempsey heitir hann fullu nafni, og er hann sýndur hér á samtali við M'ajor R. Morrison (til vinstri) og Major R. H. Priestley (til hægri). árum síðar sæmdi íslenzka ríkis- stjórnin erlendan mann Fálka- orðunni fyrir að hafa hjálpað til við stofnsetninguna. Þegar iðn- aðarmaðurinn kom á fót öðru iðnfyrirtæki í Reykjavík, auð- vitað án stuðnings bæjarfélags- ins, skipuðu forráðamenn þess nefnd manna, sem sanna átti að framleiðsla verkstæðisins væri ónýt. Þetta tókst ekki, en þegar margra ára reynsla hafði sýnt hið gagnstæða, aftóku ráðamenn bæjarins að nota framleiðsluna í litlu og gömlu húsi, sem ráð- gert var þó að rífa eftir nokkur from well established shelter- belts are: a) Comfort enjoyed in summer and winter by farm residents. b) Impsovement in appearance and added value of the farm. j c) Reduction in wind velocity. snow blowing and soil drift- ing. d) Increase in song, game and ; insectivorous birds. These are considerations which should be fully appreciat- ed by all organizations and of- ficials whose thinking, Hving and welfare are closely associ-j Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 S77 VlStalstími kl. 3—5 e.h. andrews, andrews, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar ' Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental. Insurance and Financial Agents Sími 97 538 S08 AVENuE BLDG.—Wlnnlpeg DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS r- n x öuILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Wedding Rings Agent for Bulova Wajtchea Uarriaae Licenses Isstied H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. ar. Iðnaðarmaðurinn hafði stund- að smíðar frá barnæsku, unnið til viðbótar erlendis og staðið fyrir stórum og smáum bygging- um á Norðurlandi. Hann hafði útskrifað nemendur v múrsmíði og húsasmíði áður en lög um iðju og iðnað gengu í gildi og bar því meistarabréf í báðum þess- um iðngreinum samkvæmt landslögum, þótt ekki hefði hann tekið í þeim sveinspróf. Nú bar að því, þrátt fyrir ýmiskonar andróður bæjarfé- lagsins, að fyrirtæki hans treyst- ist til að byggja tveggja hæða íbúðarhús fyrir starfsfólk sitt Vegna fyrri starfa sinna á Norð- urlandi vildi byggingamaðurinn standa sjálfur fyrir framkvæmd- um. Sótti hann því um löggild- ingu sem byggingameistari til bæjaryfirvaldanna og lét fylgja umsókninni meistarabréf sín, sveinsbréf tveggja nemenda sinna og vottorð yfirvalda á Norðurlandi um fjölþætta og velhepnaða byggingarstarfsemi um 16 ára skeið. Eftir einn mánuð fékk hann svohljóðandi svar: Viðvíkjandi umsókn yðar dags. 14. sept. s. 1. um réttindi til að standa fyrir húsasmíði í Reykja- vík, sem múrari og trésmiður, skal það tekið fram að bygging- arnefnd getur ekki orðið við um- sókninni, nema þér leggið fram sveinsbréf yðar í viðkomandi iðnum. IIow trces may be obtained Important facts about the free j tree distribution policy of the Government of Canada follow: 1. Broadleaf trees caragana, ash, maple (Box Elder), elm, in almost unlimited number, and limited numbers of willow and poplar, are available for plant- ng on bone fide farm property FREE of charge, express charges collect. 2. Application forms for trees for farm planting are available from the Forest Nursery Station, Indian Head, Sask. When appli- cations are accepted planting plans are prepared and provided for the guidance of planters. 3. Trees will NOT be sup- plied unless planters have well summerfallowed ground ready for them. Instructions on plant- ing of trees and care on arrival accompany shipments. 4. The first consideration of farmers should be shelter for homes, buildings, gardens and livestock. When this shelter is established wise planters should consider: 1) setting out, within protective shelterbelts, fruit and ornamental plants and 2) extend- ing their plantings to include woodlots, field shelter'belts, plantings near dugouts and dams and for roád protection. Write now to tbe Forest Nurs- ery Station at Indian Head, Sask., about Farm Tree Plant- ing! Undir bréfið ritaði fxam- kvæmastjóri byggingamála bæj- arins, en bygginganefnd tók á- kvörðunina. En hana skipa: Borgarstjórinn, sem verið hefir prófessor í lögum við Háskóla íslands, skipulagsstjóri ríkisins. sem er “akademiskur” húsa- meistari, forseti bæjarstjórnar, sem er trésmiður frá yngri ár- um, starfandi húsasmiður utar bæjarstjórnar, sem er sósíalisti eins og fimti nefndarmaðurinn, en þeir hafa að kjörorðum eins og kunnugt er: frelsi, réttlæti og bræðralag. Þetta skeði þrem mánuðum eftir lýðveldistökuna 1944. S. J. —Tímarit Iðnaðarmanna. TREES FOR PRAIRIE FARM PLANTING Stærsta kálhöfðategund sem til er, j vegur 30 til 40 pund. Óviðjafnanleg j i súrgraut og neyzlu. Það er ánægju- j legt að sjá þessa risa'vaxa. Árið sem j leið seldum vér meira af Jumbo kál höfðum en öllum öðrum káltegund um. Pakkinn 10é, póstgjald 30; únza 500 póstfritt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1945 Aldrei fullkomnari en nú. DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario 699 SARGENT AVE SUNNYSIDE BARBER & BEAUTY SHOP Húrskurðar og rakara stofa. Snyrtingar salur fyrir kvenfólk. Abyggileg og greið viðskifti. Sími 25 566 875 SARGENT Ave„ Winnipeg Clifford Oshanek, eigandi H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Building Broadway and Hargrave Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Direetor Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS AND WALL PAPER 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 415 Mclntyre Blk. Ph. 92 316 Phone 96 010 Rovatzos Floral Shop *53 Notre Dame Ave., Phone 27 9S9 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We yeclallze ln Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken A. S. BARDAL ■elur Ukklstur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður s4 besU. Mnnfremur selur hann aUskonar minnisoaröa og legsteina. 643 SHERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Maa Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor 4 Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 23 276 . * Suite 4 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg Frá vini FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 It has long been realized that no farm home in the Prairie Pro- vinces is considered completely equipped unless it is provided with strong and vigorous pro- tective shelterbelts. Specific benefits which result Námsslceið til sölu við fullkomnustu verzlunar- skóla i Winnipeg. Upplýsingar gefur: The Viking Press Ltd. 853 Sargent Ave., Winnipeg LET Y0UR 00LLARS FLY T0 BATTLE... ^rCÍSWAR SAVINGS CERTIFICATES 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.