Heimskringla - 11.04.1945, Side 8
8. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 11. APRIL 1945
FJÆR OG NÆR
MESSUR í ISLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Messur í Winnipeg
Messur í Sambandskirkjunni
fara f.ram með sama móti og
vanalega, á ensku kl. 11 f. h. og á
islenzku kl. 7 e. h. — Sunnu-
dagaskólinn kemur saman kl.
12.30 á hverjum sunnudagi. —
Sækið messur Samabndssafnað-
ar og sendið börn ykkar á sunnu-
dagaskólann.
ir ' ★ ★
Gifting
Benedict Verne Benedictson
og Jóna Marion Björnson voru
gefin saman í hjónaband í Sam-
bandskirkjunni í Winnipeg,
laugardaginn 7. apríl, kl. 3 e. h.
Séra Philip M. Pétursson gifti.
Brúðguminn er sonur Mr. og
Mrs. Gísla Benedictson í Wyn-
yard, Sask., og brúðurin er dótt-
ir læknishjónanna, Dr. og Mrs.
Sveinn E. Björnson í Árborg.
Brúðhjónin voru aðstoðuð af
Miss Florence Nordal, Miss Ólöf
Eggertson og Carl W. Anderson
frá Edmonton. Gunnar Er-
lendsson spilaði á orgelið og Pét-
ur Magnús söng tvo söngva,
“Hve gott og fagurt og indælt
er” og “I Love Thee” eftir Grieg.
..........................
ROSE THEATRE j
----Sargent at Arlington- 3
S
Apr. 12-13-14—Thur. Fri. Sat.
Fred MacMurray
Dorothy Lamour
"AND THE ANGELS SING"
Chester Morris—Nancy Kelly
"TORNADO"
Apr. 16-17-18—Mon. Tue. Wed. |
Spencer Tracy—Signe Hasso I
”THE SEVENTH CROSS"
—ADDED—
"DANGEROUS BLONDES" |
iiiiiiiiMinmmiiiiiiniimiiNiiinimiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiaiuiiuiiiiiroi
THOR EGGS
Specializing in Fresh Eggs
are now located at their
new home:
1810 W. Tempel St.,
Los Angeles, Calif. /
SUMARMÁLASAMKOMA
verður haldin í Sambandskirkju undir umsjón
Kvenfélagsins fimtudaginn 19. apríl kl. 8.15 e.h.
SKEMTISKRÁ:
O, Canada
1. Áyarp_______________Séra Philip M. Pétursson
2. Violin solo__________________Allan Beck
3. Duet.....Mrs. Th. Thorvaldson og Mr. R. Whillan
4. Ræða _____________ Hannes Péturson
5. Solo___________________ Mrs. Alma Gíslason
6. Úpplestur_._________:__Ragnar Stefánsson
7. Söngflokkur kirkjunnar
undir stjórn Gunnars Erlendssonar
God Save The King
Kaffiveitingar Inngangur 25^
Látið kassa í
Kæliskápinn
NvnoLa
M GOOD ANYTIME
The SWAN MFG. Co.
Manufacturers of
SWAN WEATHER-STRIP
281 JAMES ST., WINNIPEG
Phone 22 641
Halldór M. Swan, eigandi
ÆFIMINNING
Dánarfregn
Föstudaginn, 6. apríl, andaðist
mjög snögglega og án fyrirvara,
Árni Johnson, á heimili sínu, 627
Agnes St. Hann var 77 ára að
aldri. Útförin fór fram í gær.
þriðjudaginn 10. apríl, frá út-
fararstofu Bardals. Séra Philip
M. Pétursson jarðsöng. Jarðað
var í hermannahluta grafreits-
ins. Hins látna verður nánar
getið síðar í næstu blöðum.
★ ★ ★
Dr. Eggert Steinþórsson lagði
S. S. Björnson, broðir bruðannn-, af stag g j miðvikudag suður
ar og Roland De Crosse leiddu tU Nj£W York Hann hefir verið
til sæta.
Að athöfninni lokinni í kirkj-
unni, fór fram brúðkaupsveizla
að heimili Mr. og Mrs. Árna
Eggertson, 919 Palmerston Ave.
Þar fóru fram stutt ræðuhöld og
hinar rausnarlegustu veitingar.
Fyrir skál brúðarinnar mælti
Ted Eyjólfson. Séra Philip M.
Pétursson flutt nokkur orð fyrir , _ __ ,
skál móður brúðarinnar an Arni, "'»nudag. Hann varð 74 ara
Eggertson fyrir skál móður brúð ! Samall: Fmddur a Islandi og
to. . {1 ... , I kom til Canada ínnan tvitugs
gumans. Einmg flutti bruðgum-. . ,,T°
ínn faein viðeigandi þakkarorð ’ ®
.., , nipeg ætið siðan. Hann lifa
til gestanna. I ., , , ....
. æ fiorar dætur og fjonr symr.
Bruðhjonin foru stutta ferð tii
hér nyrðra við irannsóknarstörf
sex vikna tíma. Hann stundar
starf á spítala syðra til haustsins,
en þá gerir hann ráð fyrir að
fara heim.
★ ★ ★
Dánarfregn
Magnús Magnússon lézt að
heimili sínu, 650 Home St., s. 1.
Austur Canada, en setjast að í
Portage La Prairie, þar sem Mr.
Magnús stundaði trésmíðar
meðan heilsan leyfði og var hinn
. * . »_mesti völundur í þeirri iðn. —
Benedictson er veðurfræðmgur , 1 ,
/ á , • ' Mcsti soma- og greindarmaður.
(meteorologist) og vmnur fyrir ' 6 f
Hann werður jarðsunginn a
Department of Transport.
★ ★ ★
Heimskringla er til sölu hjá
hr. bóksala Árna Bjarnarsyni,
Akureyri, Island.
Captain
Peter Freuchen
Danish Explorer, Author and
Adventurer will speak at the
ORPHEUM THEATRE
April 26, at 8.15
SUBJECT:
UNDERGROUND
ADVENTURE
Auspices: The Viking Club
Tickets on Sale $1.00—75 cents
and 50 cents — Hudson’s Bay
Co.—Information Desk.
morgun kl. 2 frá útfararstofu
Bardals. Séra V. J. Eylands
jarðsyngur.
★ ★ ★
Mr. og Mrs. Gunnlaugur Hólm
frá Víðir, P.O., Man., voru stödd
í bænum s. 1. viku. Þau hafa
selt bújörð sína og búast við að
flytja til Winnipeg. Guðjón
Stefánsson, nábúi Mr. Hólms,
keypti jörðina.
★ ★ ★
Þakkarorð
Innilegt hjartans þaklæti vil
1 eg með þessum línum votta öll-
um þeim, sem sýnt hafa mér
samúð og vináttu í veikindum og
j við fráfall og jarðarför minnar
hjartkæru dóttur, Mrs. Þorbjarg-
ar Olson Thorsteinsson; megi
! guð blessa framtíða þeirra allra.
Mrs. Sigríður Olson
—Point Roberts, Wash.
Fyrirspurn
I *Mig fýsir að vita hvar kona,
I sem Efelía Einarsson heitir á
I heima og vil því biðja Hkr. að
j setja fyrlrspurn í blaðið um það.
1 Efelía er dóttir Eina-rs og Unu a
Slýjum í Meðallandi. Mér var
sagt að hún hefði spurt um mig
(Jóhönnu Einarsdóttur) og Bárð
bróður okkar fyrir nokkrum ár-
um, en leg vissi ekkert um það
fyr en all nýlega. Hún mun þá
hafa verið í Bandaríkjunum. —
Mér væri mjög kært, að fyrir
þessu væri greitt af þeim sem
vita um verustað Efelíu.
Mrs. Jóhanna E. Ólafsson,
Camp Morton, Man.
* ★ *
Guðjón Stefánsson bóndi í
Víðirbygð, liggur á sjúkrahúsi í
Winnipeg. Hann var skorinn upp
við innvortis veiki fyrir viku
síðan og er óðum að ná bata.
Mrs. Stefánsson og Anna dóttir
þeirra voru í bænum um helg-
ina, að finna Mr. Stefánsson.
★ ★ ★
Hin árlega sala á munum gerð-
um af blindum, ásamt te-sölu,
fer fram í Eaton’s búðinni á
sjötta gólfi dagana 16., 17., 19.,
20. og 21. apríl, undir stjórn
fjölda kvenfélaga í bænum. —
Arður af sölunni gengur til
þurfandi blindra manna.
★ ★ ★
Messur í Nýja íslandi
15. apríl — Geysir, messa kl.
2 e. h. Riverton, ensk messa kl
8 e. h.
22. apríl — Hnausa, messa kl.
2 e. h. Árborg, ensk messa kl.
8 e. h. B. A. Bjarnason
★ ★ <r
Guðsþjónusta í Vancouver
kl. 7.30 e. h. næsta sunnudag,
15. rpíl í dönsku kirkjunni, E.
19th Ave. og Burns St. Allir
velkomnir. R. Marteinsson
★ ★ ★
Lúlli Holm, Árborg, Man.,
hefiir verið útnefndur uppboðs
haldari (auctionieer) fyrir Bif-
röst sveit. Hafð þetta hugfast
þegar þið þurfið að selja eitthvað
við opinbert uppboð.
★ ★ ★
A regular meeting of the Jun-
ior Ladies’ Aid of the First Luth-
eran Chuirch, Victor St., will be
held in the church parlors on
Tues. April 17, at 2.30 p.m.
★ ★ *
Lokasamkoma
Laugardagsskólans verður
haldin í Sambandskirkjunni á
Banning St., laugardaginn 5.
Nánar auglýst síðar.
Heimboð
Þriðjudagskveldið, 17. apríl
heldur Jón Sigurðsson félagið
skemtikvöld í neðri sal Sam-
bandskirkju (Banning og Sar-
gent). Heiðursgestir við þetta
tækifæri verða allar þær vin-
konur félagsins sem hafa svo
lengi og dyggilega unnið við það
að prjóna sokka, vetlinga, o. fl.,
sem sent hefir verið til hermann-
anna okkar á stríðsvöllum víðs-
vegar um heim allan. Félagið
er mjög þakklátt þessum hjálp-
sömu konum, og er þeim öllum
boðið að koma á þetta vinamót
og njóta skemtunar með félags-
konum um stund.
Stutt skemtiskrá fer fram og
kaffiveitingar verða frambornar.
★ ★ ★
Einar Guðmundsson, sem um
all-möirg ár hafði verið til hieim-
ilis hjá þeim Mr. og Mrs. C.
Tomasson í Mikley, lézt á Al-
menna sjúkrahúsinu í Selkirk, þ.
14. f.m., vandaður og mætur
maður; hann var 73 ára að aldri.
Útförin fór fram frá lút. kirkj-
unni í Selkirk ,undiir stjórn séra
Sigurðar Ólafssonar. Séra Skúli
Sigurgeirsson á Gimli mælti
einnig í kirkjunni kveðjuorð.
★ ★ ★
mai.
Isl. guðsþjónusta í Vancouver
kl. 7 e. h. sunnudaginn 6. maí
í dönsku kirkjunni á E. 19th Ave.
og Burns St. Allir welkomnir.
R. Marteinsson
Hór er mynd af stærstu fallbyssunni sem sambandsher-
inn hefir á vesturvígstöðvunum.
Robert Staermose heitir
danskur þingmaður, sem frá
Danmörku stalst í fiskibát til
Svíþjóðar og flaug síðan til Eng-
lands. Hann starfar nú á dönsku-
upplýsingaskrifstofunni í New
York. Mr. Staermose er á ferð
hér nyrðra og flytur erindi í Vik-
ing Club (norræna félaginu) við
miðdagsverð (kl. 12.15) 17. apríl
í Hudson’s Bay Re&taurant (á 5
gólfi). Maður þessi hefir spenn-
andi sögu að segja og ættu Is-
lendingar að sækja fund þenn-
an.
★ ★ ★
Matreiðslubók
Kvenfélags Fyrsta lúterska
safnaðar í Winnipeg. Pantanir
sendist til Mrs. E. W. Perry, 723
Warsaw Ave.; Mrs. E. S.. Feld-
sted, 525 Dominion St. Verð
$1.00. Burðargjald 5^.
★ ★ ★
FALLEG MUSIC
Fimm einsöngslög eftir Sigurð
Þórðarson, stjórnanda “Karla-
kór Reykjavíkur”,
Hér er um lög að ræða sem allir
söngelskir menn og konur ættu
að eignast, jafnst enskumælandi
fólk sem íslenzkt, því texti hvers
lags er bæði á ensku og íslenzku.
Lögin eru hvert öðru fegurra og
samin við erindi, sem allir kunna
m unna.
Lögin eru þessi:
1. Sjá dagar koma ár og aldir
líða, úr hátíðaljóðum Dav-
íðs Stefánssonar.
Mamma, eftir Stefán frá
Hvítadal.
Vögguvísa, eftir Valdimar
V. Snævar.
Sáu þið hana systur mína,
eftir Jónas Hallgrímsson.
Ha^maljóð, eftir Stefán frá
Hvítadal.
Framsíða þessa söngheftis er
með afbrigðum frumleg og fög-
ur. Heftið kostar aðeins $1.50
og sendist póstfrítt út ura land.
Björnssons Book Store
702 Sargent Ave., Winnipeg
Frh. frá 1. bls.
og las íslenzku blöðin fyrir föður
| þeirra eftir að sjónin fór að
dofna og hann gat ekki lengur
: séð til að lesa. Ekki sízt, meðal
þeirra sem gott vildu gera hon-
um, voru hans eigin börn, og
I helzt dóttir hans, Anna, sem
hefir altaf búið í heimahúsum,
°g býr þar enn, með manni sín-
um, Ben Byron. Þau sáu um
heimilið og marga erfiðisstund
áttu þau síðustu daga æfi Hann-
' esar sál., en vinkona þeirra, MJrs.
I Howard L. Hartje, varð þeim
mjög hjálpsöm og vilja þau þess
vegna þakka henni og viður-
kenna alt sem þau skulda henni
fyrir hennar vinskap og trygð.
Hannes sál. dó, eins og áður
er getið, 29. marz. Kveðjuathöfn
fór fram bæði á heimilinu og í
kirkjunni í Mountain. — Séra
Philip M. Pétursson stýrði at-
höfninni á báðum stöðum, og
flutti kveðjuorð. Margir vinir
voru viðstaddir til að kveðja
þennan gamla vin, landnáms-
manninn sem átti þátt í því að
breyta landinu úr eyðimörk og í
bygt ræktað land. Hann var
jarðaður í Mountain-grafreit þar
sem svo margir landnámsmenn
og konur nú hvíla. Hvíldin er
þeim góð, því að þau leystu vel
unnið starf af hendi. Minning
þeirra lifir í því sem þau fram-
kvæmdu, og blessun guðs hvílir
yfir þeim öllum, og yfir verk-
um þeirra. P. M. P.
MESSUR og FUNDIR
í kirkju Sambandssafnaðar
Prestur, sr. Philip M. Pétursson
640 Agnes St. Sími 24 163
Messur: á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1.
föstudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: — Hvert
sunnudagskveld kl. 8.30.
Skátaflokkurinn: Hvert mið-
vikudagskveld kl. 6.30.
Söngœfingar: Islenzki söng-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskveldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju miðvikudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
* sunnudegi, kl. 12.30 e.h.
'T
2.
3.
4.
5.
Nýjar bækur
sem allir þurfa að lesa
BRAUTIN, ársrit Hins Sam-
einaða Kirkjufélags íslendinga í
Norður Ameríku. I. árg. 112
blaðsíður í Eimreiðarbroti. —
Fræðandi og skemtilegt rit. —
Verð _________________$1.00
“ÚR ÚTLEGД, Ijóðmæli eft-
ir Jónas Stefánsson frá Kaldbak.
Vönduð útgáfa með mynd af höf-
undi. Góð bók, sem vestur-ís-
lenzkir bókamenn mega ekki
vera án. Bókin er 166 blaðsíður
í stóru broti. Verð---$2.00
BJÖRNINN ÚR BJARMA-
LANDI, Þ. Þ. Þ., í bandi $3.25,
óbundin $2.50.
FERÐAHUGLEIÐINGAR eft-
ir Soffanías Thorkelsson, í tveim
bindum, með yfir 200 myndum.
Bæði bindin á $7.00.
HUNANGSFLUGUR, eftir
Guttorm J. Guttormsson. Kostar
aðeins $1.50 í bandi. Fæst nú l
BJÖRNSSONS BOOK STORE
702 Sargent Ave. Winnipeg
★ ★ ★
Dominion Seed House
'hefir nýlega gefið út afar
vandaða og skrautlega verðskrá,
með myndum af jurtum, blóm-
um og ávöxtum, og vildum vér
draga athygli bænda og blóm-
ræktar-manna, að auglýsingum
þpssa félags, sem eru nú að birt-
ast í Heimskringlu.
Félag þetta hefir aðal bæki-
stöð sína í Georgetown, Ont. —
Það er þess virði að hafa þessa
verðskrá handtæka.
* ★ ★
Bréf
23. febr. 1945
Kæra Heimskringla!
Mér datt í hug að leita til þín
vegna þess að mig langar mjög
til að komast í bréfasamband við
landa í Ameríku, helzt 15—16
ára, sem skrlfar íslenzku.
Með vinsemd,
Kristín Enoksdóttir,
Bræðraborgarstíg 53,
Reykjavík, Island
ÞJóÐRÆKNISFÉLAG \
ÍSLENDINGA
Forseti: Dr. Richard Beck
University Station,
Grand Forks, North Dakota
Allir íslendingar í Ame-
ríku ættu að heyra tii
Þjóðrœknisfélaginu
Ársgjald (þar með fylgir
Tímarit félagsins ókeypis)
$1,00, sendist fjármálarit-
ara Guðmann Levy, 251
Furby St., Winnipeg, Man.
PRINCESS
MESSENGER SERVICE
We move trunks, small suite
furniture and household
articles oí all kinds.
58 ALBERT ST. — WINNIPEG
Telephone 25 888
C. A. Johnson, Mgr.
Hársnyrting — beztu
aðferðir
AMBASSADOR
Beauty Salon
257 KENNEDY ST.
sunnan við Portage
Talsími 92 716
S. H. Johnson, eig.
Central Dairies
Limited
Kaupa mjólk og rjóma
Areiðanleg og fljót skil
Telephone 57 237
121 Salter St. — Winnipeg
Eric A. Isfeld, ráðsmaður
Thos. Jackson & Sons
LIMITED
COAL - COKE - BRIQUETTES
STOKER COAL
Phone 37 071 (Priv. Exch.)
370 Colony St. Winnipeg
Kaupi
Neðanmálssögur “Heims-
kringlu” og “Lögbergs”. Verða
að vera heilar. Má ekki vanta
titilblaðið.
Björnsson’s Book Store
702 Sargent Ave., Winnipeg
M0RE AIRCRAFT
WILL BRING
QUSCHER
J/IJCTORY
WAR SAVINGS
0ff£>CERTIFICATES