Heimskringla - 25.04.1945, Síða 7

Heimskringla - 25.04.1945, Síða 7
WINNIFEG, 25. AFRÍL 1945 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA TYö ÁR Á BAFFIN-EYJU Fnh. frá 2. bls. sækja rostunga veiðina en áður fyr. Síðan að Hudson’s Bay félagið hóf verzlun á Baffin-eyjunni, eða skömmu eftir aldamótin síðustu, tóku Innúítar að stunda refaveið- ar, að vetrinum til. Vár þá mesti sægur af hvítum refum á eynni og hafa þeir haldið þeiryi veiði áfram og gera enn og hefir kveð- ið svo mikið að henni, að þegar hún gengur bezt þá innvinna sumir Innúítar sér fleiri þúsund dollara frá því í nóvember að veiðin byrjar og "þar til henni, samkvæmt lögum, er lokið í marz. Það virðist þó að þessi refaveiði væri vissum reglum háð, frá náttúrunnar hálfu. Hún náði hámarki sínu einu sinni á hverjum f jórum árum, en svo fór hún þverrandi, og fer enn; næstu þrjú árin, fer svo aftur vaxandi unz hún hefir aftur náð hámarki sínu á fjórða ári. Hvernig að á þessu stendur vita menn ekki, en það virðist endalaus, en reglu- bundin hringferð. 1 nánu sambandi við þessa hringrás refanna stendur þróun og þroski ananrs dýrs sem Lem- ming heitir (L. Lemmus), er það lítið nagdýr af músakyni og ná- skylt músinni. Það virðist fylgja sama óbreytanlega lögmáli og refarnir — 'nær hámarki sínu fjórða hvert ár og er þá eins og mý um allar tryssur, en hverfur svo smátt og smátt unz það sézt naumast á þriðja ári. Lemming- urinn er skandinaviskt dýr, út- breitj; mjög í sumum héruðum Noregs og Svíþjóðar, einkum á hálendi þeirra landa. Þegar því fjölgar um of, taka þau dýrin sem næst eru sléttlendinu á rás til sjávar og halda áfram í sömu átt hvað svo sem á vegi þeirra verður — synda yfir ár og vötn, þó breið séu og straumhörð unz þau að síðustu koma fram til sjávar, og halda þau þá einnig áfram og auðvitað drukna. Þau virðast aldrei geta snúið til baka þegar þau eru einu sinni komin á stað og altaf halda þau í sömu aðal átt. Refaskinnin kaupir Hurson’s flóa félagið og borgar fyirir þau í vörum. Hreindýra veiði var allmikil á Baffin eyjunni fram eftir árum og var þá svo mikið af þeirri dýra tegund að þau gengu oft ofan í bygðir Innúíta og þurftu þeir naumast meir en að leita JURTA SPAGHETTI Hin nýja eftirsókn arverða Jui' Pin, rjómahvít sem vex eins sveppur og er um 8 þl. Tinið á- vöxtinn þegar hann qr þroskaður, sjóðið hann heilann i suðu-heitu vatni I 20 mínútur. Sker- ið siðan eins og myndin sýnir og munuð þér þá verða var mikils efn- is, mjúku á bragð og líku spaghetti, sem hægt er að geyma og bæta að bragði eða gerð að mat á annan hátt. Vertu viss um að sá þessari góðu jurt og panta nú. Pk. 100; 3 pkr. 250, póstgjald 30. FRÍ—Vor stóra útsœðlsbók fyrir 1945 Aldrei fullkomnari en nú. DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario skamt frá bygðum sínum til þess að veiða öll þau hreindýr er þeir þurftu á að halda, á rneðan þeir höfðu ekki annað en boga sína til að veiða þau með. Síðan að þeir fengu byssurnar hafa dýrin fælst og þeim fækkað svo mjög, aðt þau geta ekki lengur talist lífs- forði Innúíta, sem nokkuð sé að reiða sig á þar á eynni og hýgg eg að þess verði 'ekki langt að bíða, að þau eyðileggist með öllu ef ekki verður gert neitt til þess að vernda þau og það fljótt. Fyr meir voru það hreindýra skinn sem Innúítar notuðu ná- lega eingöngu til klæða. Á vet- urna höfðu þeir tvenn klæði og sneri hárhamurinn á þeim er; þeir höfðu næst sér, inn, en á hinum út og svo búnir gátu þeir'j mætt öllum hörkuveðrum sem þeir þurftu út í að vera. j Enn er ein tegund veiðiskapar, sem Innúítarnir á Baffin eyjunni og víðar stunda all mikið og það er laxveiði, og er sú veiði mikill styrkur fyrir þá alla. Sú tegund af laxi sem gengur upp í ár og' vötn á Baffin eyjunni er nokkuð frábrugðin laxi þeim sem veiðist við strendur Atlantshafsins, eða Kyrrhafsins. Hann er yfirleitt smærri, þó eru þar til laxar sem vigta um og yfir fjórðung. í öðru lagi er liturinn rauðari og rauðleit rák eftir endilangri hlið- inni. En fiskurinn sjálfur bragð- góður og bragðmkill. Aðferð Innúítanna við að veiða laxinn, sem gengur upp í árnar og vötnin seinni partinn í júlí mánuði og fram í október, var sá að þeir bygðu gildrur fyrk hann; voru þær gildrur með svipuðu fyrirkomulagi og fjárréttir voru á íslandi. Þar var almenningur og dilkar. Lágu dilkarnir út frá almenningnum með dálitlu opi á, sem mátti loka að vild. Gildrurn- ar bygðu þeir úr grjóti í lækjar- og ármynnum. Með aðfalli kom laxinn í torfum upp í lækjar og ármynnin og þegar út féll varð hann eftir í almenningnum. — Fóru þeir svo til er út var falinn sjórinn, og rotuðu laxana með steinum í almenningnum eða ráku þá inn í dilkana og tóku þá þar, eru þeir manna leiknastir í þessari veiðiaðferð og svo hæfnir í að rota laxana í almenningnum að það má list kallast. Annan sjófisk hirða Innúít- arnir ekki um, enda er víst lítið um hann við Baffin eyjuna; þó er allmikið af stórum þorski, — 50—60 pund, í Frobisher-flóan- um, en um hann hirða Innúítar ekkert. Laxinn borða Innúítarn- ir nýjan, oft hráan, og kasa mikið af honum til vetrarforða fyrir sig sjálfa og hunda sína. Framh. Leiðréttingar Þessar villur voru í síðustu grein minni: Skip Sir John Franklin, Erebus, á 'einum stað nefnt Arabus, sem er rangt. — Steinhaugamennirnir á að vera stein högu mennirnir. Þá rugl- uðust línur í þessum kafla: Þann kostinn hafa að minsta kosti all margir af þessum mönnum tekið, því Innúítar sem heima áttu við mynnið á Fiskiánni þar sem hún rennur út í íshafið sögðu frá, að SJALFBOÐA HJÚKRUNARDEILDIN A ÍTALÍU Fyrsta sjálfboða hjúkrunardeildin (Voluntary Aid Divi- sion) frá brezka ríkinu til hjúkrunar í hermanna spítölum kom til Italíu 8. október 1944; þegar 100 stúlkur komu.til Naples. Þessar stúlkur í félagi með deild frá Malta af öðrum V.A.D. stúlkum er tilheyra St. John reglunni frá Jerúsalem, sem einn- ig buðu sig fram til þjónustu í öðrum löndum, eftir að yfir- ráðum hafði verið náð á Malta, vinna nú að hjúkrunarstörf- um í brezkum spítölum víðsvegar um Italíu. — Myndin sýnir Rauða Kross embættiskonu, Miss Pamela Wickham frá Hart- ford Bridge Basingstoke, Hants, þar sem hún er að skrifa niður óskir Lance Corporal Hendley frá Richmond, Surrey. 40 hvítir menn hefðu komið þangað og dregið á milli sín stór- an bát. Að þeir hefðu sezt að á eyju í Fiskiár mynninu, sem heitir Montreal-eyja, og þar hafi þeir allir dáið um vorið. 1 VVARTIME PRICES AND TRADE BOARD Sykur til niðursuðu ávaxta Margir virðast enn vera í dá- litlum efa viðvikjandi sykri til niðursuðu ávaxta. í undanfar- in ár hafa menn fengið tíu auka- seðla sem hafa verið fyrir eitt purid hver og sem aðeins mátti nota til þess að fá sykur. Þetta fyrirkomulag hafði þann galla að þeir sem ekki höfðu hentug- leik til þess að sjóða niður á- vexti, urðu að fara með seðlana til W. P. & T. B. og fá þeim skift fyrir sætmetis seðla. Nú hefir verið ákveðið að láta menn fá tuttugu aukaseðla sem nota má fyrir hvort sem maður vill iheldur, sætmeti eða sykur. Ef sykur er tekið út á þá fæst hálft pund með hverjum seðli, eða, tíu pund í alt. Þegar búið er með sætmetisseðlana sem nú eru notaðir, verða ljósgulu seðl- arnir merktir með “P” notaðir fyrir sykur eða sætmeti. Það hefir einnig verið spurt um sykur til þess að sjóða niður “rhubarb”. 1 fyrra fékst eitt aukapund. 1 ár er þetta ekki mögulegt, en tveir fyrstu niður- suðuseðlarnir gengu í gildi 15. marz og þeir sem vilja geta not- að þá. • Munið að þessir tuttugu auka seðlar eru aðeins fyrir hálft pund hver. • Munið einnig, að ef bók tapast er ekki hægt að fá uppbót á ónot- uðum seðlum sem gengnir eru í gildi. Smjörseðlair nr. 104 ganga í gildi 26. apríl. • Spurningum á íslenzku svarað á ísl. af Mrs. Albert Wathne, 700 Banning St., Winnipeg, Man. FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI STCLKAN CR FLÓANUM ar. ar. Framh. frá 6. bls. Hún rétti Elenóru það er hún gekk til henn- Elenóra reis úr sæti sínu og gekk til henn- “Nei, hvað það er fallegt! Eg vait ekki hvernig eg á að fara að því, að þakka yður fyrir þetta.” Elenóra tók við fiðrildinu. Edith heilsaði öllum með handabandi, spurði Philip hvernig honum liði. Hún sagð fáein kurteisleg orð við O’Moore hjónin, afþakkaði boð þeirra að dvelja lengur, viegna þess, að hún væri boðin annar staðar, eins og satt var. “Þetta var drengilega gert af henni,” sagði Mrs. Komstock. “Hún býr yfir réttum mann- dómi eftir alt saman.” “Þetta var í raun og veru þrekvirki,” sagði O’Moore. “Ef þið þektuð hana eins vel og eg geri,” sagði Philip Ammon, þá skilduð þið enn betur hvað það hefir kostað hana.” “Eg verð að gæta reglulega vel þessa fiðr- ildis,” sagði Elenóra og flýtti sér út um dyrnar til að leyna tárunum, sem streymdu af augum hennar. “Eg verð að hjálpa þér,” sagði Ammon og fór út með henni. “Elenóra,” sagði hann þegar hann náði henni. “Farðu með mig líka á einhvern stað þar sem eg get grátið. Var þetta ekki dásam- legt.” “Ljómandi!” sagði Elenóra. “Eg á engin orð til að lýsa því. Mér finst hún hafi auð- mýkt mig.” “Það finst mér líka,” sagði Ammon. “Mér finst að göfug breytni eins og þetta var, hafi ætíð slík áhrif á mann. Ertu nú hamingjusöm?” “Sannarlega hamingjusöm,” svaraði Elen- óra. ------ENDIR-------- Settur prófessor í íslenzkum bókmentum Dr. Einar Ólafur Sveinsson hefir veríð settur prófessor í ísl. bókmentum við Háskóla Islands, frá 1. þ. m. að telja. Dr. Sigurð- ur Nordal hafði á hendi kenslu þessari fræðigrein, en samkv. lögum, er samþykt voru á síð- asta Alþingi, hefir prófessor Nor- dal nú verið leystur frá kenslu- skyldu við Háskólann. Dr. Einar er, sem kunnugt er, ágætur fræðimaður og afburða vinsæll sem fyrirlesari. —Mbl. 6. marz. ★ *T ★ Tvö dósentsembætti Umsóknarfrestur um tvö dó- sentsembætti við heimspekideild Háskóla Islands var útrunninn s. 1. fimtudag. Um dósentsem- bætti í sögu sótti dr. Jón Jó- hannesson, en hann hefir kent í deildinni undanfarið, sem settur kennari. Um dósentsembætti í bókmentum sótti Steingrímur J. Þorsteinsson, seni einnig hefir kent í deildinni að undanförnu, sem settur kennar. Má telja sjálfsagt, að þessum mönnum verði veitt embættin. —Tíminn, 27. febr. ★ * ★ Nýr doktor Á fundi 15. febr. samþykti heimspekideild Háskóla íslands að sæma prófessor Ólaf Lárusson doktorsnafnbót í heimspeki 25. febr. næstkomandi í tilefni af sextugsafmæli hans. Ákvörðun þessi var rökstudd með því að Ólafur hefði fullkomlega urinið til þessarar nafnbótar fyrir hin- ar ýmsu sögulegu ritgerðir sín- ar.—Tíminn, 2. marz. ★ ★ ★ 5 Islendingar komnir frá Svíþjóð Nýlega eru komnir hingað til landsins fimm íslendingar, sem undanfarið hafa dvalið við nám í Svíþjóð. Eru það þeir Sigurður Jó- hannsson verkfiræðingur, dr. Sig- urður Þórarinsson, Þorbjörn Sig- urgeirsson magister í eðlisfræði, Ásgeir Einarsson og Regina Miethúsalemsdóttir. —Tíminn, 2. marz. Orrrc* Phoni R«s. Pnom 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment Professional and Business ---- Directory Faðirinn: — Þú kynnist fyrst hinni sönnu hamingju, þegar þú giftist. Sonurinn: — Er það satt, oabbi? Faðirinn: — Já, en þá er það orðið of seint. ★ ★ ★ Kristmann hrósaði sögunni eftir þig í gær. — Nú, hvað sagði hann? — Hann hélt, að hún væri eftir mig. ★ ★ ★ — Hvað fæ eg í laun? — Fyrst 100 krónur og meira seinna. — Alt í lagi, þá byrja eg seinna. -DR. A. V. JOHNSON DENTIST S06 Somerset Bldg Office 97 932 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 S77 Vlðtalstiml kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. REÁLTORS Rental. Insurance and Financtal Agents • Sími 97 538 30» AVENUE BLDO.—Winnlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dl&mond and Weddlng Rlngs Agent for Bulova Wtutchee Marrlaoe Licenses Issued 699 SARGENT AVE SUNNYSIDE BARBER & BEAUTY SHOP Hárskurðar * og rakara stofa. Snyrtingar salur fyrir kvenfólk. Abyggileg og greið viðskifti. Sími 25 566 875 SARGENT Ave., Winnipeg _ Clifford Oshanek, eigandi H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Building Broadway and Hargrave Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Direotor Wholesale Distributors oi Freeh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS AND WALL PAPER 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LÁRUSSON 415 Mclntyre Blk. Ph. 92 316 THOR EGGS Specializing in FRESH EGGS 1810 W. Temple St„ • LOS ANGELES, CALIF. Telephone: Neil Thor, Federal 7630 Manager Frá vini ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar ★ 406 TORONTO GEN. TRUSTS „ _ BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountant* 1103 McARTHUR BLDG. Phone 96 010 Rovatzos Floral Shop 2S3 Notre Dame Ave., Phone 27 9S9 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We speclallze ln Wedding & Concert Bouquerts & Funeral Designs Icelandic spoken A. S. BARDAL •elur líkklstur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá besti. Knnfremur selur hann allskonar minnisvarSa og legsteina. •43 8HERBROOKE 8T. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 23 276 ★ Suite 4 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 'JOfíNSON S ►OKSTOMI E 702 Sargent Ave., Winnipeg,

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.