Heimskringla - 23.05.1945, Blaðsíða 1

Heimskringla - 23.05.1945, Blaðsíða 1
We recommend ior your ctpproval our // BUTTER-NUT LOAF // CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. \ \?i íil We recommend ior your approval our // BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LIX. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 23. MAl 1945 NÚMER 34. FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR ÍSLENZKIR HÁSKÓLA- NEMAR FJÆR OG NÆR Dr. Th. Thorvaldson sæmdur Dr. Thorbergur Thorvaldson °g frú frá Saskatoon, hafa verið stödd í bænum síðan um miðja s- 1. viku. Dr. Thorbergur kom til þess að taka á móti heiðrin- urn, sem hans beið hér frá Mani- toba-háskóla, en hann var í því fólginn, að honum var veitt nafn- 'hótin doktor í vísindum (Honor- ary Doctor of Science). Sátu hjónin hér veizlur þær, er há- ings með að halda áfram með þær kosninga aðferðir sem nú er gert. Kosningar í Englandi? Winston Churchill, forsætis- iráðherra Breta, fór fram á það við aðra flokka um síðustu helgi að þeir héldu áfram samvinnu- stjórn og kosningum yrði frestað unz japanska stríðið er unnið. Verkamanna-flokkurinn greiddi Við uppsögn Manitoba-háskóla s. 1. viku, urðum vér varir við nöfn þessara íslendinga í skrá nemenda er útskrifuðust. — Nokkrir íslenzkir n'emendur hlutu og verðlaun. Þessir hlutu verðlaun eða Scholarships Harold Johnson, sonur pró.f. og Mrs. Skúli Johnson, 176 Len- !ore St., Winnipeg, hlaut $125.00 skólinn býður til við slík tæki- skýlaust atkvæði á móti hug- faeri. Dr. Thorbergur hefir verið yfirkennari við efnafræðisdeild Saskatchewan-háskóla í mörg ár °g getið sér víðfrægð fyrir vís- indarannsóknir er hann hefir haft mieð höndum, í Evrópu eigi mynd Churchills á fundi sínum s. 1. mánudag. Á fundinum voru 1100 full- trúar. Sumir foringjanna í verka- mannaflokkinum voru sagðir með hugmynd Churchills. Má síður en hér vestra. Hann hefir þar helzta nefna Clement Attlee, °g verið forseti vísindafélaga í! vara-forsætisráherra og Ernest Canada og er félagi ýmsra stærri: Bevin, verkamálaráðherra. En vísindafélaga, svo sem Royal j Herbert Morrison innanlands- úanadian vísinda-félagsins. | ráðherra og margir aðrir verka- Islendingar árna honum til menn 1 stjórninni, voru á móti hamingju. Hann hefir með tillögu Churchills. starfi sínu unnið sér og þjóð; Þegar þessa mótþróa varð sinni sæmd. Úr bréfi til Þ. Þ. Þ. Sent frá Reykjavík, 24. apríl, 1945: “. . . Eg var 'ekki langt frá út- varpinu, er eg átti von á að heyra j til þín flytja þitt yndislega kvæði til lands okkar og þjóðar. Eg hef unun af því, að hlusta á kveðjumar, sem eru fluttar í út- varpinu við og við frá ykkur. . * t t Albert Johnson, gullsmiður og guminn verið í herþjónustu i Newfoundland. Þetta er annað viðhafnarmikla brúðkaupið sem fram hefir farið í Riverton á síðari mánuðum. í fyirra sinnið voru gefin saman af fyrmefndum sóknarpresti þau Waldimar Magnús Árnason og Jóna Lára Eyjólfson. Brúðgum- inn við það tækifæri er sonur Mr. og Mrs. G. W. Árnason við Gimli, en brúðurin dóttir Mr. og Mrs. Stefán Eyjólfson, Riverton, Man. Hjónavígsla þeirra fór fram 23. desember s. 1. í kirkju Bræðrasafnaðar í Riverton. Eru þessi ungu hjón um þessar voru ! vart, var helzt á Churchill að laun í hússtjórnarfræði. (Cora heyra að hann mundi slíta þingi Hind Scholarship í Home Econ og láta kosningar fara fram um omics). Hún hlaut og heiðurs- verðlaun (McLean Scholarship starfsmaður hjá Clay, Law & í Arts and Science — Honor Co., í Winnipeg, dó s. 1. mið- Course). Hann lauk 4 árs prófi. vikudag (16. maí) aðeins 34 ára j mundir í Patricia Bay, B. C., þar sem Waldimar er í þjónustu flug- barsins. ★ ★ * Mrs. N. Ottenson, sem fyrir nokkru kom heim af sjúkrahúsi eftir þriggja- mánaða legu eða meira, er aftur komin á sjúkra- hús og í þetta sinn á Winnipeg General Hospital. Heimskringla hefir verið beðin að geta þessa vegna hinna mörgu vina Mrs. Ottenson, er í huga hefðu að líta inn til hennar. * * * Úr bréfi frá San Diego: Héðan Helen Kristbjörg Sigurdson, gamall. Foreldrar hans dóttir Mr. og Mrs. Sigurbjörn Sigurjón og Guðrún Johnson í Sigurðson, 89 Lenore St., Winni- Ámesi. Hinn látni var mesti peg; hlaut Hudson’s Bay Burs- efnismaður, sem hann á ætt til. ary Scholarship, sem nam $100. I Jarðsungið var að Árnesi s. 1. Aðalsteinn F. Kristjánsson, laugardag af séra Eyjólfi J. sonuir Mr. og Mrs. Friðrik Kristj- Melan- Auk móður hins látna ánsson, hlaut $80.00 verðlaun; lita hann T systkini. Dr. Thor- hann lauk annars árs námi í valdur Jehnsen. við Dominion ; Rust Research Laboratory í Cecelia Anderson WinniPeg- Juliana í Winnipeg, Cecelia Anderson, Marinó> Thuríður (ólafsson), lögum. Kristín dóttir Eiríks og Önnu Anderson, Baldur, Man., hlaut $325 verð- miðjan júlí. Frétt í morgun hermir að Churchill hafi beiðst lausnar. Situr fund stjórnarnefndar Unitarafélagsins í Boston SVeinn Thorvaldson, M.B.E.,] frá Riverton lagði af stað s. 1. laugardag i íerð austur til H6 t ti| Berlínar °n. Hann var boðinn þangað a lund af stjórnendum Unitara-fé- tbúar Berlínar eru að hópast Jagsins. Stjórnarnefndin mun! aftur til borgarinnar þó í rústum vera að hafa þennan fund með sé. Hafa 20 rússneskar eftir- fulltrúum frá kirkjufélögum litsdeildir skrásett um 2 miljónir víðsvegar að og ræða starfsmál manna nú þegar í borginni. En straumurinn þangað er nú óslit- inn af fólki í vögnum, á hestum. Margrét og Sigurrós, öll í Árnesi og Ólafur, starfar að veðurfræði í hernum í Alberta. Móðir hins látna, Guðrún, var skagfirsk að eru engar fréttir. Þó má geta viðurkenningu (Honorable men- tion). ætt, systir þairra Dr. Thorbergs og Sveins kaupmanns Thorvald- arum, var Útskrifaðir (Graduates) með þeim. Síðasta kosning t ræðu sem Mackenzie King forsætisráðherra Canada hélt s. L mánudag í kjördæmi sínu, Prince Albert, Sask., kvað hann þessar yfirstandandi kosningar Verða sínar síðustu. I yfirstandandi kosningum kvaðst hann eigi síður vera með uf lífi og sál. Á þeim ylti svo Uiikið þar sem það væru stríðs- kosningar. á reiðhjólum eða gangandi. Fyr- ir stríðið voru um 4 miljónir í- búa í Berlín. ÚR ÖLLUM ÁTTUM Tilkynning hefir borist her- stofunni í Winnipeg, M.D. 10, frá Ottawa þess efnis, að allir yfir- menn (officers) í hernum láti af störfum, er þeir hafa náð 50 ára aldri. Áður var aldurstakmark að sonar, en faðir hans Sigurjón, dá- Sigrún B. Sigurðson, dóttir inn fyrir nokkrum Kristjáns Sigurðsonar, Geysir, þinge kur að ætt. Man., hlaut $200.00 verðlaun ^ 6 J ’ * * * (Tucker Scholarship in Science). Tryggvi Ólafsson, kaupmaður j frá Islandi og frú, eru stödd í j Wínnipeg. Þau hafa í New York Certificate in Agriculture dvalið síðan í október á s. 1. Lárus S. Gíslason, sonur Mr. hausti. Hefir Mr. Ólafsson þar og Mrs. J. Gíslason, Morden, verzlunarstörfum fyrir sig að Man. Hlaut diploma í Agricul- sinna. Erindi hans hingað mun ture. j aðallega vera til að sjá sig hér Bryan H. Arason, sonur Mr. og um og kynnast Vestur-íslend- Mrs. T. S. Arason, Cypress Riv- ingum. Þótti honum það tals- er, Man. j vert æfintýralegt, að hitta hér Bjarni H. Jakobson, sonur Mr. stóran hóp manna er mælir aðal- og Mrs. S. Jakobson, Geysir, lega á íslenzku sem heima á Is- Man. a * ■> .. - þetta 60. Þetta er sagt að a- Annað sem King benti a og al- v 6 j. . , x *__. hræra nokkur hundruð manna. menns efms er, er það hve tala, * * ★ þingmanna-efna er nú há. í .... ,. , mörgum Itjördæmum sækja 6 Nafm canadiska alþjoðafelags flokkar um eitt og sama þinB- ]“■ hate verið breytt. KaUar það sig nu: Umted Nations Soci- ety of Canada. Áður var það League of Nations Society of Canada. saeti. * Þetta er alvarlegt mál. Af því leiðir, að mjög hæpið er, að þingmenn hafi meiri hluta kjör- da?mis síns með sér. Á yfirstand- andi þingi eru 70 þingmenn kosn ir með minnihluta atkvæða. — er af eða þessu Sprengjur frá Japan kváðu vera farnar að heilsa upp á vest- , ., , , * urströnd Canada. Var einnar sér- Gagnvart kiosendum er það; . , * fyrst og fremst óréttlæti. En “' Bf ■ “ Það er einnig afskaplega leiðin- hun,™'SD?.°g Tn •' L_, . . ,. . .,,, *! er ekki tiltekið. En þo þetta se iegt fyrir þmgmennma sjalfa að ......... . , , * , * , • ,1 .• , •- Inu í frettir fært, kvað það aður Vlta að það se minmhluti kjos-i , , ’ enda kjördæmis síns, sem fylgi a a a, se^ S a ' teim að málum. manntjon hefir ekki Hlutfallskosningar geta að: ° 1S ' # # nokkru komið í veg fyrir þetta. j ,. , . . • , * '+'* ' Borgarastnðið a Grikklandi ^að synir og einnig hvað nutiðar , ,6 , , _ . A * kosningaaðferðir, eru orðnar svo »■ h Tn ** að St i eftir tímanum. Þær \ hat‘ 5000 ^nsíd. sýndu vilja almennings meðanj aðeins tvo flokka var að úr bréfi frá San Francisco ræða. Frá lýðræðislegu sjónar- . . . Björn Benson dó hér i ^iði, eru þær ná þýðingarlausar borg 26. marz af höfuðslagi. °§ ná alls ekki tiigangi sínum. : Hann var 79 ára, fæddur 27. jan. Ln þetta kveður einnig upp' 1866 að Tungukoti í Húnavatns harðan dóm yfir flokkspólitík- Jnni. Þetta er sláandi dæmi af K að það verði að vera mál- etnin, en ekki flokkarnir, sem al- b'^nningi verður að gefast kost- Ur á að greiða atkvæði um, ef ekki á með öllu að afnema lýð- raeði. L*ar er með öðrum orðum háð- Ung gerð að vitsmunum almenn- landi væri. ★ Diploma íb Interior Decorating Haraldur Marlius Ska tason> RaqueU Laura Austman, dott- , _ , , ,,,. . . _ _. t , i hermaður fra Wmnipeg, sem ver- ír Dr. og Mrs. K. J. Austman, , ._ , , , _ .. ö íð hefir handan við haf a annað ínnipeg. ár j stríðinu, kom fyrir tveim Diploma in Social Work | vikum heim. Hann er sonur Ásta Eggertson, dóttir Árna Hr. og Mrs. H. B. Skaptasonar, heit. Eggertsonar og Boirgeyjar ^67 Lipton St., Winnipeg. Har- Eggertson. ! aldur er giftur og mun er hann j er af hólmi leystur taka upp Bachelor of Arts hina fyrri iðju sína hjá Winnipeg Vordís Friðfinnson, dóttir Mr. Electric félaginu. ÁTTRÆÐUR Jóhann Magnús Bjarnason og Mrs. Árborg. K. N. S. Friðfinnson, Gifting Ethel Thelma Heath, dóttir R.! Þriðjudagskvöldið 15. maí W. Hieath og Jónínu Guðmunds- voru gefin saman í hjónaband son Heath, St. James, Man. j Cyril Baranovsky og Muriel Gunnar Norland frá íslandi. Cook, að heimili brúðarinn- T n/r • /-ii j'... ar, 343 Albany St., St. James. Lorna Manan Olson, dottir ’ * t- T ha m ' Sera Philip M. Petursson fram- Dr. J. Olson sal. og Mrs. Olson í _ . , w_ . ,kvæmdi athofnma að nokkrum 6’ vinum og ættmennum viðstödd- Elsbeth Clare Zimmerman, um Móðir brúðarinnaTi Mrs. dóttir H. Zimmerman og Ebsa- Fan Cook> er dóttir séra Mag- bet GiHis Zimmerman, Wmm- gál Skaptasonar. Ungu hjónin gera ráð fyrir að setjast að á eyju á vesturströnd- peg- Margrét E. Johnson, dóttir Mr. og Mrs. C. A. Johnson, 653 War- _ ekki langt frá Prince Rup. ert, þar sem brúðguminn og nokkrir félagar hans eiga og saw Ave., Winnipeg. f læknisfræði: Thorberg Jóhannesson Bachelor of Science reka sögunarmillu. Þau lögðu af stað héðan s. 1. miðvikudag. in Home Economics I sýslu. Foreldrar hans voru Benedikts Jónsson og Rósa Ein arsdóttir kona hans. Björn kom til þessa lands með foreldrum sínum 1883 til Pembina í N. Dak. Hann skilur eftir sig konu og 3 syni, sá yngsti búinn að vera í stríðinu á Indlandi á móti Jöp- um í 2 ár. Hann á og bróðir í Pembina. . . . ★ ★ ★ Stefán Ólafur Ólafson og Salína E. Jónasson, dóttir Mr. Bjarndóra Anderson voru gefin og Mrs. G. F. Jónasson, 195 Ash1 saman í hjónaband þ. 15. apríl s. St., Winnipeg. j 1. af séra Bjarna A. Bjarnason. Guðrún Jóhanna Wilson, dótt- Athöfnin fór fram að viðstödd ir Mr. og Mrs. J. B. Skaptason, um fjölda ættingja og vina á 378 Maryland St., Winnipeg. jheimili Mr. og Mrs. Magnus O Anderson, foreldra brúðarinnar, þess, að Sveinn Árnason er hættulega veikur hér á sjúkra- húsinu. Hann var fyrst á Moun- tain, N. D., svo yfir 20 ár i Seattle; hefir æfinlega verið góður Islendingur. ★ ★ * Melvin H. Sigurðson hermað- ur, sonur Halldórs Sigurðsonar í Winnipeg, sem verið hefir í fjögur ár í stríðinu handan við haf, kom heim fyrir tveim vik-| um. Hann veiktist talsvert á í-| talíu, en skánaði aftur og er nú hress. ★ ★ ★ Sendið börnin á Sumarheimilið Byrjað verður að starfrækja Sumarh’eimilið á Hnausum snemma í júlí í sumar, og þá verður stúlkuhópur sendur þang- að. Hægt verður að taka á móti 30 börnum í einu, og gerir Sum- arheimilisnefndin ráð fyrir að senda þangað álíka mörg börn og í fyrra. Öll böm fara undir læknis- skoðun daginn áður en hver flokkur fer frá Winnipeg, og er skoðunin undir umsjón Dr. O. J Day, sem er sérfræðingur í barnasjúkdómum og er í þjón- ustu bæjarins (Winnipeg Health Department). Eins og á fyrri ár- um verður eftirlitið hið vandað- asta á heimilinu. Foreldrar sem vilja senda börn sín á heimilið til að njóta ferska loftsins og fegurðar náttúrunnar á bökkum Winnipeg vatnsins, eru beðnir að snúa sér til þeirra sem hér eru ntefndin, sem munu útvega “ap- plication form”: —Winnipeg — Séra Philip M. Pétursson, 640 Agnes St. Lundar—Mrs. B. Björnson Árborg—Mrs. S. E. Björnson Riverton—Mrs. S. Thorvaldson Þess má einnig geta, að allar umsóknir eða “applications” ættu að vera komnar sem allra fyrst og ekki seinna en miðjan júní n. k. Forstöðunefndin. Á morgun (24. maí) verður Jó- hann Magnús Bjarnason i Elfros, Sask., áttatíu ára. Heimskringla vill verða með í hópi hinna mörgu Islendinga, er hinu vin- sæla skáldi og góða manni, færa heillaóskir í tilefni af deginum. Jóhann á þakkir íslenzkrar þjóð- ar skilið fyrir hin miklu og merkilegu ritstörf sín. Hanrt hefir með þeim auðgað íslenzkar bókmentir mikið með lýsingum sínum af lífi Vestur-lslendinga auk allra ánægju-stundanna, er hann hefir veitt Islendingum bæði eystra og vestra með lestri þeirra. Það er nokkuð sérstakt með skrif hans, að hann leitar ávalt að því fagra og skemtilega, en hrýtur aldrei hnjóðsyrði tii nokkurs manns. Slíkir menn bæta mannfélagið í þeim heimi, sem þeir búa í og áhrif þeirra ná til. Heimskringla endurtekur heillaóskina og þakk lætið til skáldsins og öldungsins áttatíu ára. TVÖ KVÆÐI ÚR ÍSLANDSFÖR Bachelor of Science in Electrical Engineemig í grend við Riverton, Man. For- eldrar brúðgumans eru Mr. og Kenneth Hallson sonur Mr. og Mrs. Stefán Ólafson í Riverton. Mrs. Paul Hallson, Winnipeg. I Undanfarin tíma hefir brúð- I. Til próf. Richard Beck (Kveðið á samsæti Austfirð- inga miðvikudaginn 26. júlí 1944 í Reykjavík). Heill meðr oss inn holli höldr á sumarkveldi sólmánaðar sælu seztur, gestur að vestan. Fylgi þér héðan fólgin farheill lands og marar. Heilsan flyt vora frjálsa frændum viðr sæ handan. Lárus Sigurjónsson. III. Vegabréf bókarinnar (Með eintaki af ljóðabók höf- undar Uppsprettur, er hann sendi dr. Richard Beck til minn- ingar um komu hans til Borgar- fjarðar). í lítilli bók er lítil sál og lítið á henni að græða. En — bak við hana er móðurmál og minjar ættlægra fræða og neisti þess magns, er stappaði stál í strengi íslenzkra kvæða. Og þó að hún hafi aldrei átt þá elda, er fegurst skína og farist það lítt að fljúga hátt, þá fer hún með kveðju mína —og þó það sé ekki opinskátt, 3á er það á milli lína. Um leið og hún sérstakt færi fékk að fara til Vesturálfu og slíta sinn þrönga hagahlekk í heimagerðinu sjálfu, hún ræktarskyldu við Richard Beck vill rækja af Islands hálfu. • Og það hefir bókin að baki sér, til beggja greinanna runnið, að þegar um stofninn fögnuður fer og frelsisstríð hans er unnið:— að heil’sa með samhygð öllu, sem er af íslenzkum toga spunnið. Ásbjarnarstöðum, 6. júlí 1944. Halldór Helgason

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.