Heimskringla - 04.07.1945, Side 8
8. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 4. JÚLI 1945
FJÆR OG NÆR
MESSUR t ÍSLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Messa á Vogar
Messað verður að Vogar kl. 2
e. h. sunnudaginn 8. júlí n. k.
H. E. Johnson
* • t
Minnnigarathöfn
1 Sambandskirkjunni í Gimli,
fer fram athöfn í Ítvöld (mið-
vikudag) 4. júlí, kl. 8 í minningu
um Stefáh Vilhjálm Einarson,
sem fórst í bátaslysi við Camp-
bell River, B. C. s. 1. 16. marz,
ásamt níu öðrum mönnum. Séra
Philip M. Pétursson stýrir at-
höfninni. Hins látna verður
nánar getið í næstu blöðum.
* * *
“Brautin” II. árgangur
Nýkomin út. Fæst hjá útsölu-
mönnum víðsvegar. — Sjá um-
boðsmanna-skrá á öðrum stað í
blaðinu. — Einnig hjá Björns-
sons Book Store, Winnipeg, og
P. S. Pálsson, 796 Banning St.,
Winnipeg. — Kostar aðeins $1.
Mikið stærra rit heldur en I. ár-
gangur. Tryggið yður eintak
með því að kaupa strax.
★ * *
Sambandskirkjan í Winnipeg
Engar messur verða haldnar í
Samlbandskirkjunni í Winnipeg
yfir sumamiánuðina, hvorki
enskar né íslenzkar. En starf
safnaðarins byrjar aftur í byrj-
un sept. mánaðar. Þá fara fram
guðsþjónustur með sama móti og
áður. Vonar stjórnarnefnd safn-
aðarins að allir meðlimir og vin-
ir veiti þessu sérstaka athygli.
Hún óskar meðlimum safnaðar-
ins og vinum allra heilla þessa
tvo sumarmánuði, þakkar þeim
samvinnuna s. 1. vetur og vor, og
að þeir njóti til fulls sumarblíð-
unnar hvar sem þeir verða í
sumarfríi þeirra.
Kaupið Heimskringiu
Lesið Heimskringlu
Borgið Heimskringlij
Gjafir til Sumarheimilis ísl.
barna að Hnausa, Man.:
1 Blómasjóð:
Anna Einarson, Los Angel-
es, Calif.; Hanns Emil Gleason,
U. S. Merchant Marine; Forrest
Allen Einarson, U. S. Navy;
Laurel Ann Einarson, Hallson,
N. D.; Diane Marie Einarson, Los
Angeles, Calif. Einnig með þess-
ari gjöf minnist barna barna son-
ur langömmu sinnar. Richard
William Gleason, Long Beach,
Calif___________________$100.00
í ástkærri minningu um ömmu
okkar, önnu Elinborgu Þor-
steinsdóttir Johnson, sem var
dóttir þeirra hjóna Þorsteins
Jónassonar og Málmfríðar Þórð-
ardóttur búandi hjón í Gottorp
í Húnavatnssýslu á íslandi,
fædd 4. nóv. 1858 og dó 17. jan.
1945.
Frá Sambands kvenfélaginu á
G:imli, Man. ------------$10.00
í minningu um þá bræður Al-
bert og Bergsveinn Johnson, Ár-
nes, Man., báðir látnir á þessu
ári.
Aðrar gjafir:
Frá Sambands kvenfélaginu,
Gimli, Man.------------- $15.00
Meðtekið með innilegri samúð
og þakklæti.
Sigríður Árnason
—3. júní 1945.
★ ★ ★
Fjórða bindi af ritinu Tihe Ice-
landic Canadian, fyrir yfirstand-
andi ár, er nýkomið úr. Ritið er
stórt og hefir inni að halda, auk
margra góðra greina um 50
myndir af yngri og eldri Islend-
ingum. Eftirspurn ritsins :er orð-
in mikil; þeir sem eignast vildu
það ættu sem fyrst að panta það.
Útsölu hefir H. F. Danielson,
869 Garfield St., Winnipeg og
Björnsson’s Book Store, 702 Sar-
gent Ave., Winnipeg.
★ * ★
Mrs. Alec Johnson lagði á stað
til Detroit, Mich., í fyrri viku í
heimsókn til systra sinna og bróð
ur þar í borg. Hún gerði ráð
fyrir að vera um mánuð að heim-
an.
Meðtekið í Útvarpssjóð
Sameinaða kirkjufélagsins
Snorri Jónsson, Virden,
Man. ________:__________
Mrs. Sigurlaug Knúdson,
Gimli, Man. 2.00
Árni Thordarson,
Gimli, Man. .... 1.00
“Vinkona”, Winnipeg .... 1.00
Carl Thorlaksson,
Winnipeg, Man .... 1.00
Mrs. Bep Byron,
Edinburg, N. Dak. .... 5.00
Mrs. A. Eyjólfsson,
Otto, Man. .... 1.00
Mr. og Mrs. G. Thorsteins
son, Gimli, Man. .... 2.00
S. O. Oddleifsson,
Árborg, Man. .... 5.00
Baldvin Jónsson,
Áríborg, Man .... 2.00
Einar Benjamínsson,
Ábborg, Man... .... 1.00
Thorgr. Pálsson,
Árborg, Man 2.00
Sveinn Eyjólfsson,
Árborg, Man 2.00
Mrs. J. Ólafsson,
Árnes, Man. . 1.00
Mrs. Guðrún Jöhnson,
Árnes, Man. 1.00
Björn Bjarnason,
Geysir, Man 1.00
University Scholarships For
Manitoba War Veterans and
Their Sons and Daughters
The six licensed Manitoba Brewers and all the
licensed Hotelkeepers in the Province have offered
$15,000.00 to the University of Manitoba to provide
scholarships for Manitoba War Veterans not otherwise
adequately provided for and for the sons and daughters
of Manitoba War Veterans.
$7,500.00 is to (be used in the academic year 1945-46
to provide 15 entrance scholarships of the value of $150.00
each for students residiant in Greater Winnipeg and 15
entrance scholarships of the value of $350.00 each for
students resident elsewhere in the Province. Tha remain-
ing $7,500.00 is to be used for the purpose of continuing
winners of such scolarships for a second year.
The scholarships may be tenable for two years in the
University of Manitoba, or in any of its affiliated Colleges,
in Arts, Science, Law, Medicine, Engineering, Architec-
ture, Agriculture, Home Economics, Commerce, Phar
macy or otber courses approved by the Board of Selection.
To be eligible, a student must have clear Grade XI
or Grade XII standing dbtained as a result of Depart-
mental examinations, but any student who is writing
Grade XI examinations may apply.
The Board of Selection has power to divert such
portion of the funds as is deemed advisable for the
completions of a course at the University already com-
menced by a student who meets thie War Service and
other requirements.
Application forms may be obtained from any high
school principal, the Deparment of Education or the
Registrar of the University of Manitoba.
Applications must be sent to the Registrar of the
University before August lst, 1945.
BOARD OF SELECTION
The Hon. Mr. Justice A. K. Dysart, M.A., L.L.D.,
Ohancellor of the University of Manitoba.
The Hon. John Dryden, Minister of Education.
H. P. Armes, Esq., B.Sc., Ph.D.,
President of the University of Manitoba.
C. Rhodes Smith, Esq., K.C., M.L.A.,
President Manitoba Command of the Canadian Legion.
A representative of five Colleges to be selected
by thém.
Managing Director of Manitdba Hotel Association,
C. A. Tanner, Esq.
Arthur Sullivan, Esq., K.C., •
representing the Manitoba Brewers.
Frank G. Mathers, Secretary.
THE UNIVERSITY OF MANITOBA
I
Sigríður Violet Thorvald-
son, Riverton, Man. ___ 3.00
Meðtekið með innilegu þakklæti,
P. S. Pálsson,
796 Banning St., Winnipeg
★ * *
BRAUTIN
Ársrit Sameinaða Kirkjufé-
lagsins, er til sölu hjá:
Björn Guðmundsson, Reynimel
52, Reykjavík, Iceland
Bókaverzlun Árna Bjarnarsonar,
Akur.eyri, Icdland
Bókaverzlun Þorsteins M. Jóns-
sonar, Akureyri, Iceland.
i Björnssons Book Store, 702 Sar-
gent Ave., Winnipeg.
Viking Press Ltd', 853 Sargent
Ave., Winnipeg, Man.
K. W. Kernested, Gimli, Man.
Thorst. J. Pálsson, Hecla, Man.
B. Eggertsson, Vogar, Man.
F. Snidal,' Steep Rock, Man.
Guðjón Friðriksson, Selkirk,
Man.
Björn Björnsson, Lundar, Man.
Mrs. Guðrún Johnson, Árnes,
Man.
B. Magnússon, Piney, Man.
Einar A. Johnson, Riverton,
Man.
G. O. Einarsson, Árborg, Man.
Mrs. B. Mathews, Oak Point,
Man.
Ingiimundur Ólafsson, Reykja-
vík, Man.
S. S. Anderson, Kandahar, Sask.
G. J. Oleson, Glenboro, Man.
Valdi Johnson, Wynyard, Sask.
Jón Ólafsson, Leslie, Sask.
E. E. Einarsson, 12 E. 4th Ave.,
Vancouver, B. C.
Ófeigur Sigurðsson, Red Deer,
Alta.
G. Thorleifsson, Garðar, N. Dak.,
U.S.A.
M. Thordarson, Blaine, Wash.
Ch. Indriðason, Mountain, N. D.
J. J. Middal, Seattle, Wash.
Gunnar Matthíasson, Inglewood,
Calif.
★ ★ *
Undirritaður óskar eftir að fá
keyptar þessar bækur: Árbækur
Espólíns, Sýslumannaæfir B. B.,
Prestatal S. Níelssonar, Skóla-
meistarasögur, Færeyingasögu,
Sverrissögu, Atla.
S. Baldvinson,
Gimli, Man.
★ ★ JT
í íslenzka lút. prestakallinu
í Norður Dakota
Sunnud. 8. júlí: Péturskirkju,
kl. 11 f. h. á, ensku; Eyford
kirkju, kl. 2 e. h., á íslenzku;
Fjallakirkju, kl. 4 e. h., á ísl.;
Hallson kirkju, kl. 8 e. h. á ensku.
Sunnud. 15. júlí: Vídalíns
kirkju, kl. 11 f. h., á ensku; Garð-
ar kirkju, kl. 2.30 e. h., á ísl.;
Mountain kirkju, kl. 8 e. h., á
ensku og íslenzku.
H. Sigmar
Þær systur, Mrs. Thorbjörg
Nicklin frá Wynyard, Sask., og
Mrs. Guðný Thómasson frá Moz-
$1.00 art, Sask., hafa verið í heimsókn
hjá systrum sínum í síðastliðnar
tvær vikur, en þær eiga heima í
Brown, Man., og Sylvan, Man.
Thorbjörg og Guðný héldu heim-
leiðis á mánudaginn var.
« * *
Góðar bækur
Icelandic Grammar, Text, Glos-
sary, Dr. Stefán Einarsson,
(bandi)----------------$8.50
Björninn úr Bjarmalandi,
Þ. Þ. Þ. (óbundin) ____$2.50
(bandi) ---------------$3.25
Hunangsflugur, G. J. Guttorms-
son, (bandi) ----------$1.50
Úr útlegð, J. S. frá Kaldbak,
(óbundið) _____________ 2.00
(bandi) _______________ 2.75
Fimm einsönglög, Sig. Þórðar-
son (heft) ’--------------$1.50
Björnsson’s Book Store
702 Sargent Ave. — Winnipeg
* ★ *
Til sölu
er á Gimli við sanngjörnú
verði þægilegt íbúðarhús (cot-
tage), 6 herbergi, lóðin 66 fet.
100 fet á lengd. Baldur Jónas-
son, Gimli, sýnir húsið og selur.
★ ★ ★
Guðsþjónustur við Church-
bridge o. v. í júlímánuði
Þ. 1. í Winnipegosis; þ. 8. í
Concordia kirkju, ensk messa; þ.
15. í Lögbergs söfn. kl. 2 e. ‘h.; þ.
22. í Þingvallakirkju; þ. 29. í
Concordia kirkju. S. S. C.
★ ★ *
Gefið til að stofna íslenzkt
elli heimili í Vancouvsr, B. C.:
A. Loptson, Yortkon,
Sask................. $25.00
Mr. og Mrs. G. S. Fridrik-
son, Selkirk, Man. ---- 4.00
Mrs. F. Atchison ________ 2.00
Mr. og Mrs. G. Gíslason 4.00
Mrs. G. Erlendson________ 2.00
Mrs. Don Oliver --------- 2.00
E. V. Jothnson —....... 15.00
O. U. Bjarnason ______—- 2.00
Ludwick Eirickson _______ 2.00
Mrs. B. Thorvardson______ 4.00
F. H. Jónason ----------- 2.00
Mr. og Mrs. N. C. Eyford — 2.00
Mr. og Mrs. S. Eyford---- 5.00
Miss E. Eyford __________ 5.00
Mr. og Mrs. Th. Jóhannson 2.00
Donald Hjálmarson -- 5.00
23. júní, 1945
Herra ritstj.:
Eg bið*þig að gera svo vel að
birta þennan lista í þínu heiðr-
aða blaði við fyrsta tækifæri.
Líka vildi eg biðja Islendinga
hvar sem þeir eru í þessu landi
að stýðja þessa gullfallegu hug-
mynd af öllum mætti.
Með innilegu þakklæti,
S. Eymundsson
★ ★ * ,
Til sölu
Þrír kvartar af góðu heylandi
og þrír kvartar rentaðir, sem
fylgja. Ágætis beit alt í kring.
Flæðibrunnur, nógur eldiviður
nálægt, sæmilegar byggingar. —
Verð $2,000. Eina mílu frá Otto,
P. O. og iy2 mílu til Norður-
stjörnu skólans.
Ágúst Eyjólfson,
Otto, Man.
★ ★ ★
Aætlaðar messur í Sask.
Sunnud. 15. júlí — Foam Lake
kl. 11 f. h. Leslie, kl. 2 e. h.
Wynyard, kl. 7 e. h.
Ásmundur Guðmundsson
S. Ólafsson
★ ★ ★
Heimskringla á Islandi
Herra Björn Guðmundsson,
Reynimel 52, Reykjavík, hefir
aðalumboð fyrir Heimskringlu á
íslandi. Eru menn beðnir að
komast í samband við hann, við-
víkjandi áskriftar-gjöldum, og
einnig allir þeir sem gerast vilja
kaupendur hennar, hvar sem er
á landinu.
Hr. Guðmundsson er gjaldkeri
hjá Grænmetisverzlun ríkisins
og þessvegna mjög handhægt
fyrir borgarbúa að hitta hann
að máli.
Látið kassa í
Kæliskápinn
NvmoLá
Æ GOOD ANYTIME
The SWAN MFG. Co.
Manufacturers of
SWAN WEATHER- STRIP
281 JAMES ST., WINNIPEG
Phone 22 641
Halldór M. Swan, eigandi
Thos. Jackson & Sons
LIMITED
COAL - COKE - BRIQUETTES
STOKER COAL
Phone 37 071 (Priv. Exch.)
370 Colony St. Winnipeg *
Central Dairies
Limited
Kaupa mjólk og rjóma
Areiðanleg og fljót skil
Telephone 57 237
121 Salter St. — Winnipeg
Eric A. Isfeld, ráðsmaður
PRINCESS
MESSENGER SERVICE
We move trunks, small suite
furniture and household
articles of all kinds.
58 ALBERT ST. — WINNIPEG I
Telephone 25 888
C. A. Johnson, Mgr.
Hórsnyrting — beztu j
aðferðir
AMBASSADOR
Beauty Salon
257 KENNEDY ST.
sunnan við Portage
Talsimi 92 716 i
S. H. Johnson, eig.
-------------------------------
MESSUR og FUNDIR
i kirkju Sambandssafnaðar
Prestur, sr. Philip M. Pétursson
640 Agnes St. Sími 24 163
Messur: á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. ’’ e. h. á islenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1
föstudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagiðí Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: — Hvert
sunnudagskveid kl. 8.30.
Skátaflokkurinn: Hvert mið-
vikudagskveld kl. 6.30-
Söngœfingar: Islenzki söng-
flokkurinn á hverju fimtu
dagskveldL
Enski söngflokkurinn á
hverju miðvikudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.30 e.h.
MINNIST
B-E-T-E-L
í erfðaskrám yðar
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG .
ÍSLENDINGA |
Forseti: Dr. Richard Beck *
University Station, J
Grand Forks, North Dakota j
Allir Islendingar í Ame- |
riku ættu að heyra til
Þjóðrœknisfélaginu
Arsgjald (þar með fylgir j
Timarit félagsins ókeypis) j
$1.00, sendist fjármálarit J
ara Guðmann Levy, 251 *
Furby St., Winnipeg, Man |
Námsskeið til sölu
við fullkomnustu verzlunar-
skóla í Winnipeg. Upplýsingar
gefur:
The Viking Press Ltd.
853 Sargent Ave., Winnipeg
Matreiðslubók
Kvenfélags Fyrsta lúterska
safnaðar í Winnipeg. Pantanir
sendist til Mrs. E. W. Perry, 723
Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld
sted, 525 Dominion St. Veré
$1.00. Burðargjald 5(
★ ★ *
FALLEG MUSIC
Fimm einsöngslög eftir Sigurð
Þórðarson, stjórnanda “Karla-
kór Reykjavíkur”.
Hér er um lög að ræða sem allir
söngelskir menn og konur ættu
að eignast, jafnst enskumælandi
fólk sem íslenzkt, því texti hvers
lags er bæði á ensku og íslenzku.
Lögin eru hvert öðru fegurra og
samin við erindi, sem allir kunna
og unna.
Lögin eru þessi:
1. Sjá dagar koma ár og aldir
líða, úr hátíðaljóðum Dav-
íðs Stefánssonar.
2. Mamma, eftir Stefán frá
Hvítadal.
3. Vögguvísa, eftir Valdimar
V. Snævar.
4. Sáu þið hana systur mína,
eftir Jónas Hallgrímsson.
5. Harmaljóð, eftir Stefán frá
Hvítadal.
Framsíða þessa söngheftis er
með afbrigðum frumleg og fög-
ur. Heftið kostar aðeins $1.50
og sendist póstfrítt út um land.
Björnssons Book Store
702 Sargent Ave., Winnipeg
misAiiv(i(ffl(iiin?
CITY HYDRO
LJÓSA OG ORKUSAMBÖND
fáanleg á öllum stöðum í Winnipeg-borg. Símið 848 124
vegna frekari upplýsinga.
CITY HYDRO ER YÐAR EIGN — NOTIÐ ÞAÐ!