Heimskringla - 10.10.1945, Blaðsíða 8

Heimskringla - 10.10.1945, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. OKTÓBER 1945 Tilkynning um fulltrúa okkar á fslandi Umboðsmaður okkar á íslandi er Björn Guðmunds- son, Reynimel 52, Reykjavík. — Hánn tekur á móti pöntunum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. Heimskringla og Lögberg FJÆR OG NÆR MESSUR ! ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Séra Philip M. Pétursson messar við báðar guðsþjónustur Sambandssafnaðar í Winnipeg n. k. sunnudag, kl. 11 f. h. á ensku, og kl. 7 e. h. á íslenzku. Ung- mennafélagið heldur fund á hverju sunnudagskveldi kl. 8.30. Söngflokkarnir koma saman á æfingar á hverju miðvikudags- kvöldi og fimtudagskvöldi. Þrjár stúlkur óskast í vist Elliheimilið Betel á Gimli, þarf að fá þrjár íslenzkar stúlkur nú þegar í vist. Gott kaup í boði, og fyrsta flokks aðbúnaður. Umsóknum veitir viðtöku forstöðukonan á Betel, Miss Sveinsson. Messuboð Lundar, 14. okt. kl. 2 e. h. Oak Point, 14. okt. kl. 9 e. h. (ensk messa). — Þessar messur verða þakkargerðarmessur. Vogar, 21. okt. kl. 2 e. h. (Líka þakkargerðarguðsþ j ónusta). Wynyard, 28. okt. kl. 2 e. h. Leslie, 4. nóv. kl. 2 e. h. Wynyard, ll. nóv. kl. 2 e. h. Wynyard, 18. nóv. kl. 2 e. h. H. E. Johnson ★ ★ ★ Þakkargerðarsamkoma Kven- félags Sambandssafnaðar í Win- nipeg s. 1. mánudag, var vel sótt. Skemtiskráin var hin bezta. Frú Guðrún Finnsd. Johnson flutti þar miög fagurt og fróðlegt er- indi og með söng skemtu frú Gíslason og frú Thorvaldson og kirkjukórinn. Davíð Björnsson flutti fr^mort kvæði. Samkom- unni stjórnaði B. E. Johnson og er ræða hans birt í þessu blaði. í samkomusal kirkjunnar var að skemtiskrá lokinni drukkið kaffi. ★ ★ ★ Laugardagsskólinn Kensla við Laugardagsskólann hefst í Fyrstu lútersku kirkju, laugardaginn 13. okt. kl. 10 f. h. Valdir kennarar starfa við skól- ann. Sendið börnin og gefið þeim kost á að læra íslenzku; þau munu'verða ykkur þakklát fyrir það síðar meir. * * * Meðtekið í útvarpssjóð Sameinaða Kirkjufélagsins Mr. og Mrs. Jóhann Johnson, Baldur, Man.___________$3.00 Mr. Páll Johnson, Vogar, Man. -----------$1.00 Mr. S. B. Benedictsson, Langruth, Man__________$1.00 í minningu um Jófríði Johnson, í nafni kvennablaðsins “Freyju”, með þakklæti fyrir vel unnið starf í þágu kvenréttinda máls- ins. Kærar þakkir, P. S. Palsson —796 Banning St., Winnipeg, Man. ★ * ★ Kristján Ólafsson, 600 Mary- land St., Winnipeg, sem um skeið hefir dvalið vestur í Kam- loops, B. C., kom til baka í gær- morgun. Hann lét hið bezta af dvölinni og tíðarfarinu vestra, staðviðrinu, sólskininu og blíð- unum frá því að hann kom vest- ur, í apríl, og þangað til að hann fór þaðan. * * * Bjarni Thorsteinsson East- i man, andaðist að heimili dóttur sinnar, Mrs. B. Kristjánsson, Portage La Prairie 2. október. Útförin fór fram frá Lút. kirkj- unni að Langruth 5. okt., undir stjórn séra Skúla Sigurgeirsson. Hann var 85 ára gamall, ættað- ur frá Breiðumýrarholti, Stokks- 'eyrahreppi, Árnessýslu, kom vestur um haf 1892 og hefir um langt skeið rekið búskap í Big PoinLbygð. Hann lifa ekkja og sex börn uppkomin og gift. ★ <r ★ Árdís, ársrit Bandalags lút- erskra kvenna, fyrir árið 1945, 1 er nýkomið út. Fjallar ritið um mál bandalagsins að miklu leyti, en flytur jafnframt fróðlegar greinar, eins t. d. grein um heimilisiðnað eftir frú Albert Wathne og skemtilegt bréf frá 'fjarlægum stöðum, eftir Freyju Ólafsson Thomas, frá Suður-Af- ríku. Ritið er 92 blaðsíður að stærð (að auglýsingum meðtöld- 'um) og er myndarlegt að frá- gangi. Frú Guðrún Johnson, 14 TIL VINA MINNA í HECLA Eg hefi ráðið það við mig, að leita kosningar á fylkis- þing fyrir Gimli kjördæmi í kosningunum, þann 15. þéssa mánaðar; eg fylgi samvinnustjórninni að málum og fer ekki dult með það. í Gimli kjördæmi eru 28 kjörstaðir, eða kjördeildir, og vegna hins stutta undirbúningstíma, er mér ekki unt að heimsækja alla slíka staði, og þykir mér fyrir því. Eg er persónulega kunnugur hverju einasta heimili í þessu bygðarlagi, og vildi gjarna hafa heimsótt þau, en kem því ekki við; en eg treysti því, að fólk á þessum stað sjái sér fært, að greiða mér atkvæði á kosningadaginn þann 15. þ. m. Riverton, 8. október 1945. Með vinsemd og virðingu, DR. S. O. THOMPSON MONDAY, OCTOBER 15th Y0UR NUMBER 0NE CH0ICE THORVALDSON CONSERVATIVE * SUPPORTING * COALITION FOR PROGRESSIVE COMPETENT ADMINISTRATION MARK YOUR BALLOT: TH0RVALDS0N, G. S. VOTE FOR OTHER COALITION CANDIDATES IN THE ORDER OF YOUR PREFERENCE PUBLISHED BY J. C. Haig, 701 Paris Bldg., Winnipeg Hórsnyrting — beztu aðferðir AMBASSADOR Beauty Salon 257 KENNEDY ST. ' sunnan við Portage Talsimi 92 716 S. H. Johnson, eig. Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður Thos. Jackson & Sons LIMITED COAL — COKE BRIQUETTES Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg Thelmo Mansions, Winnipeg, hefir ásamt öðrum bandalags- konum ritið til sölu. ★ ★ ★ Salóme Halldórsson kennari flytur kosningaræðu í útvarp á fimtudaginn 11 okt. kl. 9.30 að morgni yfir CKRC. * ★ ★ Lúterska kirkjan í Selkirk Séra Rúnólfur Marteinsson flytur þar íslenzka guðsþjónustu kl. 7 næsta sunnudagskvöld. ★ ★ ★ Mrs. Andrea Johnson, Árborg, flytur erindi í útvarp föstudag- inn 19. okt. kl. 12.45 (The Pool Elevator Program). Efni erindis- ins er “The Part Rural Women Hve Played in Farm Organiza- tion.” * ★ ★ Eg undirritaður óska eftir að komast í bréfaviðskifti við ein- hvern Islending í Bandaríkjun- um, helzt í Chicago eða nágrenni. Þorgrímur Halldórssqn, Nönnustíg 6, Hafnarfirði, Iceland ★ ★ ★ Æessur í Nýja Islandi 14. okt. -— Víðir, messa kl. 2 !. h. (Þakkargerð). Árborg, ensk nessa kl. 8 e. h. (Þakkargerð). 21. okt. — Geysir, messa og Látið kassa í Kæliskápinn The SWAN MFG. Co. Maniffacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Eg sæki um þing- mensku í Gimli-kjör- dæmi 15. október n. k. undri merkjum C.C.F. flokksins og vonast eftir samhug og sam- vinnu Islendinga. Snæbjörn S. Johnson ÞJóÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þ j óðrœknisf élaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri íbúðum og húsmuni aí öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 | C. A. Johnson, Mgr. ársfundur kl. 2 e. h. Riverton, íslenzk messa kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennaíélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30 e.h. MINNISJ BETEL í erfðaskrám yðar KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta íslenzka vikublaðið RE-ELECT PAUL BARDAL Coalition Candidate ★ City Council — 1931-41 Legislature — 1941-45 MERITS YOUR CONTINUED SUPPORT EXPERIENCED FAIR MINDEI) VOTE CKRC—THURSDAY 8 p.m.—MONDAY 1.35 p.m. Committee Rooms — 674 Sargent Ave. — Phone 31 107 GREIÐIÐ ATKVÆÐI MEÐ C. C. F. 15. OKTÓBER Eirikur Stefanson Islendingur að ætt Mjólkurbúsmaður við Oak Point Framsýnn og góðum hæfileikum gæddur Leitar aðstoðar og styrks allra . , . lesenda þessa blaðs í St. George kjordæmi í fylkiskosningunum.mánudaginn 15. október. Hann hefir lofast til að gefa bæði tíma og vinnu, og að beita öllum kröftum til þess að vilja fólksins verði fram- fylgt í þessu fylki eins og honum hefir verið framfylgt í Saskatchewan undir leiðsögn C. C. F. stjórnarinnar þar. I því fylki hefir C. C. F. stjórnin komið meiru í fram- kvæmd á einu ári bændum og verkamönnum til hags en hin fráfarandi stjórn hafði gert á öllu sínu kjörtímabili. Sú stjórn vann fyrir hag einokunar og auðfélaga. C. C. F. vinnur fyrir hag lítilmagnans. Grei©i<5 atRv^@i me<B C. C. F. 1 St. George kjördæmi merkið kjörseðla yðar þannig: STEl m I, EIKI KUR 1 Lesið stefnuskrá C. C. F. og sannfœrist um nauðsynina til að greiða atkvœði með umsœkjenda C. C. F. Published by C C F Election Committee, Oak Point

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.