Heimskringla - 04.09.1946, Blaðsíða 5

Heimskringla - 04.09.1946, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 4. SEPT. 1946 5. SIÐA HEIMSKRINGLA Þá eru mannlýsingar hans, Lögreglulið ætti að mynda, er óviðjafnanlegar. — 1 sambandi notaði smávopn — varnarvopn við þennan lið leyfi eg mér að aðeins, og taka þannig fyrir, að prenta hér tvö erindi úr hinum nokkur veruleg morðvopn — eða' mjög eftirsótta og fræga brag stríðsútbúnaðar væri til í nein- sem hann orti um “Grain Ex- um stórum stíl. change”, en sem aldrei hefir ver-j Þriðja leiðin yæri alþjóðlegt ið prentaður, — enda hafa mjög' yfirvaldstjórnarráð, er réði al-j fá af hans bestu kvæðum komið gerleg^ yfir atom-sprengjuork-| Sitt af Kverju fyrir almennings sjónir. — Skáldið virðist hafa hér inn- unni, og öðrum drápsvopnum.! Dr. Urey sagði, að engin hern- sýni sem fáum er gefið. — Við aðarleg vörn væri til á móti verðum að hugsa okkur að þetta atom-sprengjunni, og við engum hafi skéð einhvern daginn þegar slíkum vörnum'Væri hægt að bú- milljónum yar tapað og milljón- ast í nálægri framtíð. ir græddar á þessu umsvifamikla verzlunarhúsi vesturlandsins. — Hann lýsir hér mörgum einstakl- ingum, en eg tek aðeins hér tvær vísur sem mér virðist geta hljóð- Atom-sprengjuna væri auð- velt að framleiða á mjög ódýran hátt, og í mjög stórum stíl; ekk- ert væri því til hindrunar, að hver sem væri, gæti uppgötvað að uppá vissa íslendinga sem hvernig hhn væri búin til, og bæði höfðu snarræði og still ingu til þess að yfirvega hlutina meðan hinir snérust um sjálfa sig. — Þegar alt er komið í öng- þveiti dregur hann upp þessar myndir: Einn yar þar sem æði varðist, utar stóð er fjöldinn barðist. Hendinni strauk hann hægt um bréfið, hóstaði, glotti og tók í nefið: Þetta kemur alt að einu, — ekki tapa eg á neinu. — Þá var högg á hurðu slegið, höggi því ei af var dregið. „ , Dyrnar opnast, inn gékk maður Stól’velda íaostetnan axla þéttur, stórlendaður, einbeittur og áframsækinn, óvæginn og glímufrækinn, spora-drjúgur, happa-hittinn, höfuðið rak hann inn í pittinn. notað sér það. Sagði hann að menn hefðu I ekki séð fyrirfram, þær feiknaj---------■—- . . ..^----— breytingar, er orðið hefðu á loft- J a þvi að rannsaka stríðsskemda- skipunum frá þeim tíma, er hið kröfur, meinti aðeins það, að- fyrsta og ófullkomna loftskip var iengja friðarráðstefnuna, og búið til, og þeirra, er nú eru í seinka framkvæmdum hennar. notkun. Ef til vill væri atom-sprengj- an ekki eins ófullkomin í byrjun eins og loftskipin voru, en þó yæri líklegt, að eftir 50 ár yrðu umbætur og breytingar á henni, engu minni en á loftskipagerð- inni, og öllu í sambandi við hana. Fátt heyrist nú, um friðar vængjaþytinn, færra samt um vitund þá, að heimur skilji’ og sjái. Erfitt fyrir hugann að grípa á lofti litinn, lífið þegar sýnir regn á hverju strái. Frosnar úðaperlur, sem falla þétt að vanga, flækjast inn í möguleikann til að læra að ganga. Hér er alt á iði’ og hringli, allir tala, tala, enginn segir neitt, en flestir hjala, hjala. Er þá nokkuð betra, en um dimma nótt að dreyma dulda endurminning og blíða vonarheima? Ef vakir þú og horfir á húmi klædda nótt, hugvitinu kendu þá að kveða blítt og rótt. Ef að flýr þig friður, og fölnar hugarrós — Bið þá heitt í hjarta þínu um heilags anda ljós. Yndo. Er þú þarfnast peninga í fljótheitum Utanríkismála-ráðherrar hinna fjögurra stórvelda mættu tvis- var síðustu viku, til þess að koma í veg fyrir, eftir mætti, að frið- arráðstefnan, sem svo lengi hefir FRÉTTIR FRÁ ISLANDI Kallar hátt svo hvein í salnum;1 staðið yfir í París, færi algerlega hveitilaust í Reykholtsdalnum. nt um þúfur. Ríkisritari James F. Byrnes, og utanríkismála-ráð- Hér læt eg staðar numið. Að- herrar Ernest Bevin, V. M. Molo-' eins vil eg óska Kristjáni allra' tov og Georges Bidault, mættu heilla á komandi árum, — og anir f skrifstofu Bidaults í París, við þá ósk vil eg bæta því, að til þess að reyna að finna ein- honum gefist tími til þess að hvrejar leiðir til þess, að friðar- safna kvæðum sínum og koma raðstefnan gæti borið einhvern þeim á prent, áður en of langur, arangur. tími líður, þar er fjársjóður semj Þetta er { fyrsta sinn> sem islenzka þjóðin má ekki glata, — j fulltrúar stórveldanna koma saman, síðan á Parísar-fundin- um, en þá lögðu þeir grundvöll- inn að þeirri friðarráðstefnu, er nú stendur yfir. Josef Winiewics frá Póllandi Bandaríkin hélt áfram Sovét-árásunum á Strangasta yfirstjórna-eftirlit Ástralíu, er átt hafði sér stað með atom-sprengj unni - eða skömmu aður en storvelda-full- blóðugt eyðingar og tortímingar stríð. Bandaríkin verða að sá fjársjóður má ekki fara forgörðum. Samferðamaður. HELZTU FRÉTTIR trúarnir komu saman. Fordæmdi hann tillögur Ástralíu, og sagði: “Við erum að koma á friði, —*• , „ . ... : ekki stríði — atom-stríði, eftir öruggn og fullnægj andi alræðis- sumum fulltrúunum hér stjórn og valdi til þess að koma i virgist » na veg fyrir að lönd og þjóðríki heimsins framleiði ekki atom- sprengjuvopn, eða bráður undir- búningur undir þriðja heims- stríðið byrjar, þar sem þau, atom-vopnin verða notuð með fullum krafti. Miðjarðarhafs-löndin í Moskva-útyarpinu var ný- lega sagt, að framtíðar-friðar- horfur væru mikið undir því komnar, hver endanleg úrslit yrðu um löndin við Miðjarðar- hafið. I útvarpsræðunni var vitnað í endir opinbers fyrirlesturs, er I. Yermaskey hafði haldið, og sagði hann, að lýðræðislöndin í Evrópu gætu aldrei sætt sig við þá hugmynd, að Miðjarðarhafið! yrði gert að nokkurskonar vígi eða herstöðvum, sem þeim gæti staðið ótti af. Sagði hann, að öruggur fram- tíðar-friður — sérstaklega friður í anda þeirra landa og ríkja, er lýðræðis-hugsjónir bæru fyrir brjósti, myndi velta stórkostlega á réttlátum ákvæðum og úr- skurði í Miðj arðarhafsmálunum. Indonesia Fyrsti skipsfarmurinn af hrís- grjónum þeim, er Indonesia hef- ir lofað Indlandi, er búist við að hafi komði til Madras-fylkis í lok ágúst-mánaðar. Madras-fylkið hefir verið álit- ið mest þurfandi fyrir Indones- ian vistaforða. Næst í röðinni verður Mysore- fylkið á Suður-Indlandi. Bom- bay og Bengal fylkin munu seinna fá hrísgrjónafarma frá Indonesiu. ítalía Vatnaveztir valda stórtjóni á Eskifirði Óhemju vatnavextir hafa vald- ið stórtjóni á Eskifirði, undan- farna daga. Hófust vatnavextir þessir með stórrigningum og náðu hámarki á þriðjudag og í fyrrinótt. Grjótáin olli mestum usla. — Flæddi hún yfir Grjótártangana, braut hús, skolaði vörum í sjó fram, bar fram aur og grjót og olli margháttuðum skemdum. — Um 60—70 manns urðu að flýja heimili sín í fyrrinótt. Ennþá hafa ekki fengist nákvæmar upp- Kjóstu þá mánaðar borgun er þér kemur bezt Þegar þú færð að láni Þú endur- fyrir toorgar á mánuði S 25 6 mónuði S4.25 12 mánuði 2.15 S 50 6 mánuði 8.48 12 mánuði 4.30 18 mánuði 2.91 S100 6 mánuði 16.96 12 mánuði 8.60 18 mánuði 5.82 24 mánuði 4.43 S200 6 mánuði 33.92 12 mánuði 17.21 18 mánuði 11.64 24 mánuði 8.86 Mónaðar afborganir innifela rentur. Þegar óvænt tilfelli koma fyr- ir í peninga sökum er per- sónulegt bankalán oftast nær einfaldasta úrræðið. Þessi lán má endurborga með vægum mánaðar ofborgunum, og geta verið eins lítil sem $25. Rent- ur eru ótrúlega lágar. Tökum sem dæmi $100 lán fyrir heilt ár, er endurborgast mánaðar- lega, setur bankinn aðeins $3.25. THE ROYAL BANK OF CANADA strönd er ófær bílum t----- ------- ------- vegna lýsingar um hvað mikið tjón er, skriðufalla. Oddsskarðsvegur, en en sennil. er talið að það nemi svo nefnist nýji vegurinn frá hundruðum þúsunda króna. —( Eskifirði til Neskaupstaðar, Unnið er nú að því að beina án-, skemdist ekkert í vatnavöxtun- Ásakanir Pólverjans komu fram í þjarki um ítalíu-málin. Þag er litig svo ag a Jtalíu Hafði Col. W. R. Hodgson frá sé ihuatalan á þessum tímum Ástralíu borið fram áður, að i5;000,000 of há. Mikill hluti svæði það, er látast ætti af hendi þessa fólks ryðst um í ræðis- til Frakklands, á landamærum mannaskrifstofum Bandaríkj- ... Italíu, myndi valda því að Italir an Suður-Ameríku og Frakk- Þe!S1 °rlaf aÞr^ngn„ un}™æJ,1 teldu sig ekki örugga, ef til stríðs landS; { þeirri von að geta flutt eru hofð eftir Dr. Haro d C. kæmi Uppástunga Ástralíu- búferlum til einhvers af þessum Urey, stjornanda Manhattan vis- fulltrúans, að vægja til með upp- londum. inda- og rannsoknadeildannnar, bóta_álogur( @r krafist hafði ver-| Þó að logskipug innflytjenda- og ritaði hann aðalgreinarnar ig af óvinalondum, þangað til tala Bandaríkjanna sé aðeins 'Um gerð og afl atom-sprengjunn- sanngjarnt þætti að greiðslan' 5 800 manns á ári> þá eru nú færi fram, og að nefnd yrði sett þegar 300(000 umsóknir á bið- í það mál, var feld. j lista á ítölsku utanríkis-skrif- Bretland, Bandarikin og stofunni. leið, er opin lagi fyrir Banda- Frakkland gengu að þessu sinni í j Á næstu þremur árum( er á- ríkjunum og væntanlega Can- lið með Rússlandi í þessu máli, ætlað að 750(000 ítalar muni ada líka, væri að koma sér upp og féllu atkvæði 15 á móti 2, með flytja úr landinu. Hér um bil risavöxnum birgðum af atom- þremur undantekningum, og 3Q 000 er búigt vig ag til sprengjum, og öðrum vopnum, hófust hin mestu mótmæli og Br’azilíU( og 25j000 til Argentínu. og miklum fjölda loftskipa, og þras> er náði hámarki, er utan-j _______________ skotstöðum til notkunar við rikismálaráðherra Molotov siagði Heimskringla á fslandi sendingar sprengjanna. Dr. Urey ag Ástralía væri beinlínis á móti Herra Björn Guðmundsson, heldur því fram, að ef allar frið - ( hag og velferð Rússa. samlegar stjórna- og alþjóðaráð-| Aðeins Ástralía og Nýja Sjá- stefnur tækju enda, myndi sið- land greiddu atkvæði með uppá- menningin líða með öllu undir stUngunni. lok. | Canada, Suður-Afríka og Nið- um í sína réttu farvegi og hreinsa til í kauptúninu. Þannig hagar til við Eskifjörð, að upp frá kauptúninu gengur dalur sem nefndur er Landeyr- ardalur og eiga flestar þær ár sem renna um kauptúnið þar upptök sín. Síðdegis á mánudag tók að rigma ákaflega mikið á Eskifirði og rigndi látlaust þar til kl. 3—4 í fyrrinótt, veður var á austan. Á þriðjudagsmorgun voru flestir lækir orðnir það miklir að flóði yfir brýrnar á aðalgötu bæj- arins, og Grjótá, Landeyrará og Ljósá voru komnar úr farvegum sínum þann sama dag. Vatnsmagnið var þó mest frá kl. 6 e. h. á þriðjudag til kl. um 3 í fyrrinótt. Grjótáin fylti farveg sinn aur og grjóti og flæddi í mörgum kvíslum inn á milli húsa sem standa á svokallaðri Grjót- eyrartuagu. Á grjóteyrartung- unni bjuggu um 60—-70 manns, um. Þegar tíðindamaður blaðsins náði tali af Eskifirði í gær var ófært á bílum um þorpið og ekki fært fótgangandi nema í háum stígvélum. Allir verkfærir menn á Eskifirði unnu í gær að því að hleypa ánum í rétta farvegi og hreinsa út úr húsum og kjöllur- um.—Þjóðv. 8. ágúst. BRAUTIN Ársrit Sameinaða Kirkjufé- lagsins, er til sölu hjá: Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, Iceland Bókaverzlun Árna Bjarnarsonar, Akureyri, Iceland Bókaverzlun Þorsteins M. Jóns- sonar, Akureyri, Iceland Björnssons Book Store, 702 Sar- gent Ave., Winnipeg. Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. K. W. Kernested, Gimli, Man. og varð það fólk að yfirgefa j Gestur Pálsson> Hecla> Man ’ ' í fyrrinótt og leita „ „ ' ™ a Eggertsson, Vogar, Man,- ar — er út komu í alþjóðamála- blaðinu “Air Affairs”. Hinn eini kostur, eða sú eina Reynimel 52, Reykjavík, hefir aðalumboð fyrir Heimskringlu á Islandi. Eru menn beðnir að komast í samband við hann, við- víkjandi áskriftar-gjöldum, og Annar möguleiki, er Dr. Urey urlöndin lögðu ekki til málanna. einnig allir þeir sem gerast vilja sér og heldur fram, til að fyrir- ósigur í málum þessum biðu því kaupendur hennar, hvar sem er byggja þriðja alheimsstríðið, að þeir fulltrúar, er tillögunum a landinu. það skelli á innan fárra ára, er að héldu fram að þessu sinni. | Hr Guðmundsson er gjaldkeri ná hafdi og valdatökum á öllum Atkvæðagreiðslan fór fram hjá Grænmetisverzlun ríkisins heiminum, og ráða honum eftir eftir að Andrei I. Vishinsky, og þessvegna mjög handhægt vild, og koma algerlega í veg fyr- Sovét vara - utanríkisráðherra fyrir borgarbúa að hitta hann ir að önnur þjóðríki eða stórveldi bar það fram, að endurreisnar að máli. geti komið sér upp stríðsvopn-J og uppbóta-álögur væru hnrn-1— ■ ■ — um, eða nokkrum tækjum til steinar friðarsamninganna, og BORGIÐ HEIMSKRINGLU— hernaðar. ' varaði við því að frekari dráttur þyf glevmd er goldin skuld heimili sin hælis á öðrum stöðum. Skemdir urðu gífurlegar. Er vart hægt ennþá að gera sér fulla grein fyrif hvað tjónið nemur miklu ,en gizkað á að það skifti hundruðum þúsunda. Grunnar eru sumstaðar grafnir til hálfs undan húsunum. Víða flæddi inn í kjallara og sumar íbúðir fyltust af aur. Brotinn var niður suður- gaflinn á Vélaverkstæði Eski- fjarðar, sem er stórt steinhús. Þá tók áin fullan helming af vör- um og hleðslusteinum, sem voru í vörugeymslu Pípugerðar Eski- fjarðar. Er það tjón eitt metið á 10—12 þúsund kr. 20—30 tonn af kolum runnu í sjóinn. Voru þau eign Ólafs Hermannssonar kaupmanns. Maður að nafni Dagur Jóhannsson, tapaði í flóð- inu 20—30 hestum af heyi, sem hann var búinn að hirða. Gata lá frá þorpinu og tals- vert upp í fjallið. Þar sem gata þessi var er nú ca. mannhæðar- há urð. Landeyrarár og Ljósá ullu einnig miklum skemdum á veg- um og mannvirkjum. Bleiksá breytti alveg um far- veg og flýtur nú yfir þjóðveginn. Samt hefir verið farið síðan á vörubifreið og jeppa milli Eski- fjarðar og Reyðarfjarðar. Hólma- B. Magnússon, Piney, Man. Einar A. Johnson, Riverton, Man. Mrs. B. Mathews, Oak Point, Man. Ingimundur Ólafsson, Reykja- vík, Man. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. G. J. Oleson, Glenboro, Man. J. O. Björnson, Wynyard, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Thor Ásgeirsson, Mozart, Sask. E. E. Einarsson, 12 E. 4th Ave., Vancouver, B. C. G. Thorleifsson, Garðar, N. Dak., U.S.A. M. Thordarson, Blaine, Wash. Ch. Indriðason, Mountain, N. D. J. J. Middal, Seattle, Wash. Gunnar Matthíasson, Inglewood, Calií. Bjarni Sveinsson, Keewatin, Ont G. B. Jóhannson, Geysir, Man. Tímóteus Böðvarsson, Árborg, Man. Dr. S. E. Björnson, Ashern, Man. F. Snidal, Steep Rock, Man. Guðjón Friðriksson, Selkirk, Man. Björn Björnsson, Lundar, Man. Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. Dr. Kristján J. Austmann, sem undanfarin fimm ár og meir hefir gegnt sérfræðisstörfum í augna og eyrna læknisdeildum Canada-hersins, og Dept. of Vet- erans’ Affairs, við Deer Lodge spítalann, hefir nú fengið algera lausn, og gefur sig framvegis eingöngu að eigin störfum. Aldrei hefir verið eins nauðsvnlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.